Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 14
MORGUlNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 196«
14
MMUm
| Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra á Alþingi í gœr:
Aburðarverð gæti hækkað allt að 3%
í— vegna gengistaps áburðarverzlunar-
innar 1967 og 1968 — Lítil hœkkun
áburðar 1968 vegna gengistaps 1967
Ingólfur Jónsson, landbún-
aðarráðherra, svaraði á Al-
þingi í gær, fyrirspurn um
gengistap Áburðarverksmiðj-
unnar og um áburðarverð. í
svari ráðherrans kom fram að
frá 1960 hefur gengistap
Áburðarverksmiðjunnar num
ið 75,9 milljónum króna. Land
búnaðarráðherra sagði, að
erfitt væri að segja nákvæm-
lega til um hve mikið áburð-
urinn mundi hækka vegna
gengistaps 1967 og 1968, en
það gæti orðið um 3%. Áburð
arverðið í ár hefði hækkað
mjög lítið vegna gengistaps-
ins í fyrra.
Svar ráðherrans í heild fer
hér á eftir svo og umræður
sem af því spunnust.
Ingólfur Jónsson:
Um er spurt: Hvað hefur geng
istap Áburðarverksmiðju ríkis-
irts nuimið háum fjárhæðum í ís-
lenzbum kr. frá og með árinu
1900 tíl þessa dags? Þessu er til
að svaira: Árið 1960 34,4 millj.
Árið 1961 7,1 millj. 1967 rúmlega
11 millj. Áiið 1968 23,3 millj.
Erlendar skuldir Áburðarverk-
smiðjunnar nú eru: Alþjóðabank
irm 5,8 miRj. Import- Export-
banki 60,3 millj., eða alls 66,2
millj.
Þá er það liðux nr. 2. Hvað
kemur verð á áburði frá Áburð-
arverksmiðju ríkisins til með að
hækka mikið í prósentu miðað
við íslenzka krónu vegna gengis-
breytingar 1967 og 1968? Það er
vitanlega erfitt slö svara þessu,
vegna þess að áburðurinn hefur
ekki verið verðlagður enn og
þess vegna ekki hægt að reikna
þetta nákvæmlega út í krónum.
En ef við tökum þetta nokkurn
veginn, þá má komast nærri
þessu. Gengistap Áburðareinka-
sölu ríkisins hefur orðið 49,3
miil., vegna þesis að það var
ógreiddur áburður, þegar geng-
isbreytingin vaxð og innfluttar
birgðir hafa numið 5,3 millj., sem
hefur verið dregið frá og er þá
raunverulegt genigistap einfcasöl-
uinnar 44 millj. sem stjóm Áburð
arverksmiðjunnar hefur tekið að
láni fyrir hönd Áburðareinkasöl-
unnar hjá Seðlabankanum. Ef
gert væri ráð fyrir, að þetta
væri greitt á 5 árum og gengis-
tap Áburðarverksmiðjunnar
verði sett inn á áburðarverðið
aðeins sem nemur vöxtum, en
afborganir settar inn í fymingu
Bréf um dulfræðílega hugleiðingu
heitir bókin í ár um yoga og heimspeki. Samin af
tíbezka meistaranum DHWYAL KHUL, skrásett af
Alice A. Bailey.
Steinunn Briem þýddi bókina og samdi sérstakan orða-
skýringarlista aftast í bókinni yfir nýyrði í sálrænum
fræðum. Leiðbeiningar í yoga, dulfræðum og heim-
speki.
ÚTGEFENDUR — Sími 41238.
!r
SYSTIR
ANOELA
€
Þessl geysivinsæla skóldsaga hef-
ur verið uppseld árum saman, en
er nú fáa'nleg í nýrri, vandaðri
útgáfu. Ógleymanleg saga mikilla
örlaga og sannrar ástar. Bók eig-
Inkonunnar, unnustunnar og ungu
stúlkunar. 320 bls. Verð I fallegu
bandi kr. • 325,00 -f- söluskattur.
KAPITOLA
Tvímælalaust ein vinsælasta þýdda
skáldsagan, sem komið hefur út á.
íslenzku. Þessi frábæra skemmti-
saga fæst nú í nýrri, óstyttri og
vandáðri útgáfu. 351 bls. Verð í
fallegu bandi kr. 325,00 -f- sölu-
skattur.
kSÖGUSAFN HEIMILANNA
einis og verið hefur yfirleitt, þá
vedður hækkunin, sem kæmi til
að dreifast á áburðinn á þessu
ári, um 12 miillj. kr. Gert er ráð
fyrir, að kjaminn verði um 25
þús. tonn eða 500 þús. sekkir og
innfluttur áburður 37 þús. tonn
eða 752 þús. sekkir, samtals 1257
þús. sekkir. Þá mætti reilkna út,
hve hækkunin yrði á sekk. Við
getum líka gert okkur nokfcum
veginn grein fyrir því, hvað þetta
væri í prósentum. 1968 var inn-
flnttur áburður seldur fyrir 160
millj. kr. og kjami fyrir 112
miUj. eða samtals 272 millj. Nú
vil ég endurtaka það, að ég veit
ekki, hver hækkiunin verður á
næsta vori. En ef við segðum, að
það væri til jafnaðar 30%, sem
mér finnst nú fulknikið, þegar
kjarni kemur líka inn í dasrnið,
þá væri salan um 350 millj. á
næsta vori og þá væri þetta ca.
3% hækkun.
Ég ætla, að þetta sé nú e.t.v.
fulinægjandi svar við þeim fyrir-
spurnum, sem hér er um að ræða
og mér verði virt til vorkunnar,
þótt ég geti ekfci sagt nákvæm-
lega, 'hver hækkunin verður í
prósentum, á meðan ekki er vit-
að, hvert áburðarverðið verður á
næsta vori.
Halldór E. Sigurðsson (F)
sagði að sér fyndist svarið við
síðari liðnum óljóst og sagði að
það hlyti að vera augljóst hvað
áburðarverðið 1968 hefði hækk-
að rnikið vegna gengistapsins
1967. Þingmaðurinn spurði einn
ig að því, hvort ekki hefði verið
leitað eftir lánum fyrir gengis-
breytingunia til þess að greiða
erlend lán og ennfremur hvort
það væri ekki rétt að Seðlabank
inn hefði sett það skilyrði fyrir
láni að hækkunin kæmi fram í
áburðarverðinu.
Ingólfur Jónsson: Halldór E.
Sigurðsson vildi fá að vita, hver
hækkunin hefði orðið á áburðin-
um 1968 vegna gengistapsins
1967. Það er hægt að svana því.
Gengistapið var þá rúmlega 11
millj. og þetta eru lén í Alþjóða-
bankanum og Export-Import-
bankanum, anniað lánið með 2 % %
vöxtum og hitt með 4.75% vöxt-
um. Ef þessu verður deilt jafnt
og sagt, að það væru 3 % %, af
11 millj., þá eru vextimir tæp-
lega 400 þús. kr., en það eru að-
eims vextirnir, sem voru látnir
ganga inn í áburðarverðið. Það
eru 400 þús. kr. en salan á áburði
á þessu ári var 272 millj. og þá
er aiuðvelt að sjá að hækkun
vegna gengistaps í fyrra hefur
verið mjög HtiL
Um hitt atriðið vil ég segja
það, að í því skuldabréfi, sem
stjórn Áburðarverfcsmiðjunnar
skrifaði undir fyrir hönd Áburð-
areinkasölunnar, ætla ég, að það
hafi verið skilyrði, að þetta geng
istap yrði greitt með því að
leggja það á áburðarverðið. Ég
held, að það sé alveg rétt. En
þetta Skuldabréf hef ég nú reynd
ar ekki séð, en ég held, að það
sé alveg öruggt, að þetta skil-
yrði sé þar.
Um hitt atriðið, hvont ríkia-
stjórnin hafi ekki verið beðin tun
að útvega lán fyrir hönd Áburð
areinkasölunmar til þess að borga
áburðinn fyrir gengisbreytingu,
þá er það rétt, að þetta kom tíl
tals, en nokkru áður heldur en
gengisbreytingin varð, höfðu þeg
ar orðið nokkrar takmarkanir
•um yfirfærslu gjaldeyris í bönk-
um og þær reglur voru settar
í bönkunum að greiða aðeins það,
sem væri gjaldfallið. Víxlar
Áburðareinkasölunnar gjaldféllu
hins vegar fyrir 30. nóvember. Og
af hverju var gjalddaginn miðað-
ur við 30. nóvembar? Það var
vegna þess, að þá gerðu þeir
aðilar, sem keyptu áburð á sL
vori, ráð fyrir því, að bafa mögu
leika til þess að greiða áburð-
inn. Þetta er nú ástæðan fyrir
Framhald á bls. 21.
Innheimta viðbótar-
skatta og skattsekta
— Ógreiddar eftirstöðvar 6,2 millj
af 24,5 milljónum
Magnús Jónsson, fjármála-
ráðherra, gaf í fyrirspurnar-
tíma á Alþingi í gær upplýs-
ingar um hversu gengi að inn
heimta viðbótarskatta og
skattsektir, sem lagðar hafa
verið á. Sagði ráðherrann, að
gjaldendiu- í Reykjavík, sem
úrskurðaðir voru fyrir 31-
ágúst 1967 beri að greiða af
viðbótarsköttum og skattsekt
um tæpar 24,5 milljónir króna
og af þeirri upphæð væru
ógreiddar um 6,2 milljónir
króna. Af þessum 6,2 milljón-
um skulda 9 aðilar 5,1 milljón.
Himar óinnheimtu eftirstöðvar
stafa af því að sumir þeasara að-
ila eru í gjaldþrotaskiptum, sum-
ir hafa mótmæl/t lögtökum en
fasteigniauppboð standa fyrir dyr
um hjá öðrum. Fjármálaráðherra
sagði að viðbótarálagning á þesoa
9 aðila hefði numið 13.4 milljón-
um krónia. Samtals hefðu 127 að-
ilar fengið viðbótarálagningu og
101 gert fullnaðarskil þannig að
26 aðilar skuldi viðbótarálagn-
ingu. Fram til 31. ágúst 1968
hafði verið lagt á í viðbótarskött
um og sektum 62,8 millj. kr. en
þá var ólokið álagningu útsvars,
sem lögð er á af framtalsnefnd-
um hér og þar umlandið, í 120
málum og ákvörðun sekta í 87
málum.
Magnús Jónsson sagði, að um
innheimtu viðbótarskatta og skatt
sekta færi eftir sömu reglum og
um innheimtu opinberra gjalda
annarra. Tekið væri reglulega af
kaupi þegar það ætti við, lögtök
gerð í fasteignum eða lausafé og
öðrum þeim innheitmuaðgerðum
beitt, sem tiltækar væru og upp-
boðum þegar allt um þiyti. A-
kveðinn frestur þessara greiðsina
er ekki veittur og hefur ekki ver-
ið samþykktur. Ráðherrann sagði
að ekki hefðu verið tök á því að
safna saman upplýsingum um allt
landið í þessu efni og þess veginia
væru þessar upplýsingar einskorð
aðar við Reykjavík.
Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra:
Nettólækkun stofnlána Sements-
verksmlðjunnar 311 milljónir kr.
— á sl. 10 árum — Fjárfestingar
frá 1959-1967 733 millj.
JÓHANN Hafstein, iðnaðar-
málaráðherra, upplýsti í fyrir
spurnartíma á Alþingi í gær,
að stofnlán Sementsverk-
smiðjunnar hefðu lækkað úr
588 milljónum króna í árslok
1958 í 277 milljónir miðað við
árslok nú og eru þá erlendu
lánin reiknuð á gengi dagsins
í dag. Nettólækkun lána er
því 311 milli- króna á 10 ár-
um.
Svar ráðherrans var svo-
hljóðandi:
Fyrirspyrjandi mun eiga við
stofnDán verksmiðjunnar ekiki
venjullegar viðslkiptaskuldir,
sem aMitaf eru einlhverj'ar á hverj
um tíma og mjög breytilegar.
Stöfnlán til lanigs tíma eru í
dölluruim, þýzkum mörfcum,
svisn-esfcum frönkum, dönsikum
krónum og isl. krónium. í árslok
1958 eru þessi lám 588 miillj. kr.
og eru þá erlenid/u lénin reikn-
uð á gengi dagsins í dag. í árs-
lok 1968 eru lán til lam/gs tíma
al'ls 277 mi'llj. kr., einmig reikn-
að á gengi í dag. Nettitó lætokum
lánanna er því 311 miillj. kr á
þessum 10 árum, miðað við nú-
veranidii igengi istl. krónunnar.
Þess ber þó að gjeta, að óbreytt-
ar afborganir gjaldlfaila nama
um 22 millj. kr.
Til árslofca 1967 og frá ársbyrj-
un 1969 haifa fjárfestingar num-
ið allls 133 miálj. kr., ©f það er
reiknað, eins og bókifiært er á
hverjum tíma. Aðalliðir þessar-
ar fjárfestimgar eru kaup á m.s.
Freyfaxa, bygging pökkunar-
stöðvar á Ártúmishöfða og kaiup
á nýjium sementflutninigabfflum.
Stofnlkostnaður verkamiðjunmar
heifur síðam verið hækkaður um
gengistap á föstum, erlendum
Uánum, þegiar geiHgislækkanir
hafa orðið á und'arnförmum ár-
um, þéinf stofnikostnaður niú í árs
lok 1908 að hækka af þessum
ástæðum um rúmlega 100 millj.
króna.
Á ánunum 1958 tiil érsloka
1967 námu hreinar tekjur samt.
12.6 miílj. kr., samkv. rekisitrar-
reikningum. Á sama tíma nama
afskrilftir af fasitaifijármunum
alls 163 milljónium 'króna.