Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1963 31 Frá slökkvistarfinu við Vélsmiðjuna Magna í gær. — Ljósm.: Sigurgeir. Sjá frérbt á baksíðu. Blaðinu hefur borist tvaer nýj- air bækur frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. EyfirðingaJbók I, eftir séra Benjaimín Kristjánsson eru sann- ar sögur frá umliðnum öldum, en fjalla allar um Eyfirðinga, eða eru tengdar Eyjafixði. Er bók mairgar myndir af sögustöðum og söguipersónum. Bókin er 256 blað síður með nafnaskrá, prentuð í prentverki Odds Björnssonar, Akuireyri. Bin bókin er skáldsagan „1 Álögum" eftir Magneu frá Kleif- um. Hér er um að ræða ástar- sögu, þar sem ung stúlka verður fyrir því að eiga barn með þýzk- um pilti á stríðsárunum, sem hingað hafði verið sendur sem njósnari. Sagan fjallar um sam- skipti hennaT og bjóðverjans unga, sem siðan hverfur sjónum hennar. Hún eignast íslenzkan vin, en getur ekki gleymt þeim þýzka. Sagan segir frá því hvern ig þessu uppgjöri lýkur. Aðrar bækur eftir sama höfund eru: Karlsen stýrimaður, Hold og hjarta, Hanna Maria og Hanna María og villingarnir. Þessi bók er 243 síður prentuð í Prentverki Odds Björnssonar. Séra Benjamín Kristjánsson. Skagafjörður og hluti Vesffjarða inni skipt í 8 aðalkafla, inngang, ÍUipphaf helgistaðar á Munka- þverá, Hvar var Jón Arason Ææddur? íslands djarfasti sonur. Jóhanna fagra, Ólafur Timbur- meistari á Grund, Brúðkaupið á Stóruborg og Þáttur af Eggerti Gunnarssyni. Bókina prýða all- Amljótur Björnsson. Fundur í Lög- iræðinguféluginu í kvöld heldur Lögfræðinga- félag Islands fund í Tjarnarbúð og hefst hann fcl. 20.30. Á fund- imum heldur Arnljótur Bjöms- aon hdl. erindi um almenna á- byrgöartryggingu. Á eítir erind- inu fara fram umræðnr. Allir lög fræðingar eru velkomnir á fund- inn, hvort sem þeir eru í Lög- fræðingafélaginu eða ekki. - SOVÉTSKIP Framhald af bl*. 1 bafa sagt, að tundurspillamir munu hvengi koma í höfn. Frá Sofiu í Búlgaríu berast þær fréttir, að blöð þar I landi hafi í dag ráðizt harðlega é Bandarí'kjaimeinn fyrir að senda tumdurspilllana inn á Svartalhaif og er tekið svo djúpit í árinni að ’segja, að sigl ingar þeirra séu gróft brot á flotasamningum, þar sem Svartahaif hafi aildrei verið tal ið alþjóðleg sigMngaleið. — fá líklega sjónvarp fyrir jól REYNT verður að hefja sjón- 'varpssendingar til Skagafjarðar og hluta Vestfjarðar fyrir jól. — Stöð í Stykkishólmi ,sem tilbúin verður einihvern næstu daga, mun þá senda út til Barðstrend- inga og komast þá byggðirnar sunnan f jalla í svið sjónvarpsins. Ennfremur mun hún ná að bæj- um á Snæfjallaströnd, en þaðan Verður endurvarpað suður yfir Djúp á Arnarnes. Þar með fá fs- firðingar sjónvarp. Vonast er einnig til að Bolvík- ingar munl geta séð sjónvarpið, en þar er verið að setja upp end- - NIXON Framhald af bls. 1 þegar báðir gegndu herþjónustu hjá flötanum. Hefur vinátta þeirra haldizt síðan. Þegar Nixon varð varaforseti Bandaríkjanna árið 1952, var Rogers skipaður að sitoðar dómsmálaráðherra, og gegndi því eimibæitti fyrsta fcjör- tímabil Eisenihowers forseta. Árið 1956 var hann sivo skipaður dóms málaráðherra, og þvi emibætti gegndi hann þar til John F. Kennedy tók við forsetaembæitt- inu í janúar 1961. Síðan hefur Rogers aðallega helgað sig lög- fræðistörfum. Vegna langra persónulegra kynna við Nixon, er talið að Rogers eigi auðvelt með að hrinda ýmsum stefnumálum nýja forsetans í frambvæmd, en helztu málin eru friðarsamningar í Viet- nam, eða minnkandi aðild Banda ríkjanna að styrjöldinni þar. lausn deilu Gyðinga og Araba, efling Atlantsfaafsbandailagsins, samningaumleitanir við Sovétrík in um takmörkun kjamorku- vopna, og breytingar á fram- kvæmd efnahaigsaðstoðar Banda- ríkjanna við önnur lönd. Þekktasitur þeirra f jögurra, sem taldir eru liklegir ráðherrar í fyrstu ríkisstjóm Nixons, er George Rommey ríkisstjóri. Sjálf ur bauð hann sig fram til for- setakjörs í fyrravetur, og þótti um sfeeið líklegur til að hljóta útmefningu repúblikana sem for- setaefni fk>kksins. Eftir að Nixon gaf kost á sér og sigraði í for- kosningunum í New Hampshire, hætti Romney við framboð, og gerðist lfðsmaður Nixons. Vann hann ötullega að framboði Nix- oms, og kemur skipan hans í ráð- herraembætti ekki á óvart. Flest- ir töldiu þó að hann yrði við- skiptarmálaráðherra en ekki hús- næðis. urvarpsstöð og sömuleiðis við Patreksfjörð. Nágrannafayggðir þessara þéttbýliskjarna rounu að sjálfsögðu einnig njóta góðs af. Starfræksla endurvarpsstöðvar á Háfelli við Mýrdal sendir áfram til Hornafjarðar og hófust sendingar frá endurvarpsstöð í Hornafirði í fyrrakvöld. Horna- fjarðastöðin er bráðabirgðastöð. í Skagafirði verða tvær endur varpsstöðvar — á Eggjum, sem sendir á rás 11 og á Hegæanesi sem sendir á árs 8. Endurvarps- stöðin á Bæjum á Snæfjalla- strönd mun senda á rás 8, á Arn- arnesi á rás 5, í Bolungavík á rás 10 og á Patrekírfirði á rás 6. — Hornafjarðarstöðin sendir á rás 11, en Stykkishólmsstöðin á rás 3. — Bátur brennur Framhald af bls 3Í. fullyrt að ekki hafi kviknað út frá olíukyndingu og emginn bafði búið í bátmum, ræst vélar eða kveikt ljós undamfiarna tvo sól- arhringa. Það var engirrn straum- ur á leiðslunni. Tveir menm sá- ust fara um borð í bátinn í fyrri- nótt. Ranmsókn málsims hefst í dag. Mæll með ríkisábyrgð á skreiðarbixgðum — í sjávarútvegsnefnd norska þingsins Osló, 11. des. NTB. SJÁVÆRÚTVEGSMÁLANEFND norska stórþingsins hefur mælt með tillgu um ríkisábyrgð á skreið, sem er framleidd á árinu 1968. Miðað er við 30 þús. tonn af þorski og 20 þúsund tonn af ufsa. Minnihluti nefndarinnar, en hana skipuðu fulltrúar verka- mannaflokksins, lögðu til að rik- isábyrgðin næði til alls kostn- Telpo fyrir bíl TÓLF ára gömul telpa, Særós Guðnadóttir, Skólavörðustíg 29, varð fyrir bifrei’ð, er bún hljóp út umdan strætisvagni á móts við húsið nr. 150 við Sogaveg. Slys þetta varð í gær kl. 17.40. Særós meiddist á fæti og hendi og mun hafa femgið höfuðhögg. Hún dvaldist í Slysavarðstofumni fram efitir kvöldi og jafnaði sig. Blásarar og heilög Lucia á Akureyri aðar við framleiðsluna og tjáðu þann vilja sinn að ríkið ábyrgð- ist einnig þá skreið, sem ekki er hæf til manneldis vegna erfiðs tíðarfars við framleiðsluna. Málið snýst um skreið, sem var unnin í Lofoten nú í ár, en veðrátta var þá mjög óhagstæð og gert er ráð fyrir að allt að 25-—30% framleiðslunnar sé óhæf til útflutnings á þeim mörkuð- um þar sem ströngustu gæða- kröfur eru gerðar. — Hjón slasast Framhald af bls 32. bæði í sjúkraihúsi. Þeim líður eifitir vonum vel. S®imkvæmit upplýsimguim lög- reglunmar á Blönduósi er brú þessi mjög varasöm og beygjur báðum miegin við hana. Bitfreið- in, Ford Cortina, skemwndist mjög mikið. ÁRNI Helgason, verkfræðingur og ræðismaður íslands í Chicago lézt síðastliðinn þriðjudag úr hjartaslagi. Var hann staddur i Chicago Athletic Club, er hann hné niður. Árni Hlel'gason fæddisit í Hafn- arfirði 16. marz 1891 og var hamn því 77 ára, er hann lézt. Hann var ’sonur hjónanna Sigríðar Jónsdóttur og Helga Sigurðssom- ar, sjómannis. Árið 1912 fluittist Árni til Kanada og ári síðar til Bamdaríkjanna. Bandarísik ríkis- borgararéttindi hlaut han.n 19120. Árni laufc verkfræðiprótfi frá University of Wisconsin 1925 og var lengzt af framfcvæmdastjóri fyrirtækisims Chicago Tramsform er Corporation eða til ársin's 1953. Ræðisimaður íslands varð hann 1942. Árni kvæntist 1929 Ohristínu Johanmson, dóttur Jó- hanns Johannson, bónda að Mountain í Norður Dakota. Ohristina lifir manm sinn 78 ára gömul. Akureyri, 11. desember. BLÁSARAKVINTETT Tónlistar- skólans í Reykjavík, ásamt Guð- rúnu Kristinsdóttur, píanóleikara, hélt tónleika í Borgarbíói í gær- kvöldi á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. í kvintettinum eru Gunnar Egilsson, klarinett, Sig- nrður Markússon, fagott, Jón Sig urbjörnsson,flauta, Stefán Steph- ensen, hom og Kristján Stephen- sen, óbó, allir kennarar við Tón- listarskólann í Reykjavík. Viðfangsefni voru eftir Mozart Paul Himdemith, Ibert og Beet- hovem. Listafólkinu var afar vel fiagniað af áheyrendum. Fyrr um dagimn heimsóttu blás arar Gagnfræðaskólamm, barma- skóia Akureyrar og Tónlistarskól ann, léku fyrir memendur og kynmtu þeim hljóðfærin sem leik ið var á. Á föstudag og iaugardag næst- komiandi efnir Kariakór Akureyr- ar til samsömgs og veglegnar Luc iuhátíðar í Akureyrarkirkju, himm 13. desember er dagur heilagrar Luciu. í gervi henmar verður Þór umn Ólafsdóttir söngkoma, en henni fylgja 13 söngmeyjar. Ein- söngvarar auk Þórunmar verða: Eiríkur Stetfámsson, Hreiðar Pálmason, Ingvi Rafn Jóhamns- son og Jósteimn Konráðssom, Undirleikarar á píanó og selló verða Dýrleif Bjamiadóttir og María Dayer Júttner. Söngstjóri er Guðmumdur Jóhannsson. — Sv. P. Kveikt ó jólotré NÆSTKOMANDI sunmudag verð ur í Kópavogi kveikt á jólatré, sem Norrkjöping, vimabær Kópa vogs í Svíþjóð, befur sent bæn- uim a ð gjöf. Athöfnin hefst kl. 4 e.h. Ávörp flytja Gunnar Granberg, sendi- herra Svía og frú Svanhvít Skúia dóttir, forsati bæjarstjórnar Kópa vogs og Samkór Kópavogs symg- ur. Ámi Helgason Sagnaþættir og skáldsaga frá POB <r Arni Helgason í Chicngo lótinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.