Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 32
RITSTJÓRIM • PREINITSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Eldur í vélsmiöjunni Magna í Eyjum Líkur benda til sjálfsíkviknunar eða að kviknað hati í út frá rafmagni ELDS varð vart í Vélsmiðjunni Magna hf. í Vestmannaeyjum nm hádegisbii í grær. Menn, er voru að fara í hádegismat urðu ■eldsins varir og gerðu sl&kkvilið inu viðvart. Eldurinn magnaðist fljótt og var erfitt að komast að honum vegna reyks, er fyllti hús ið. Ris hússins skemmdist mikið, steypi- og gufuhað starfsfólks, kaffistofa og vörubirgðir, er voru á sömu hæð. Ekki er unnt að meta tjónið að svo stöddu. ElduTÍnn var hvað mest magn- aður, þar sem vinnuföt voru geymd. Framkvæmdastjóri fyr- irtækisins, Kristján Þór, taldi í viðtali við Mbl. að einkum kæmi tii greina sjálfsíkviknun út frá olíublautum tvisti eða samfest- ingi, eða þá að kviknað hafi í út frá rafmagni. Rannsókn stendur yfir á eldsupptökum. Matsveins saknaí GUNNARS B. Jónssonar, fyrsta matsveins á ms. FjaUfossi er saknað. Hans varð síðast vart um borð í skipinu er það var statt skammt undan Færeyjum á leið til íslands og þrátt fyrir ítrekaða leit um borð, hefux Gunnar ekki fundizt. Hans var saknað kl. 18 á mánudagskvöld. Skipíð var væntanlegt til Reykja víkur i morgun. Gunnar er 37 ára búsettur í Reykjavík og á konu og 4 börn. Ekki eru fullkannaðar skemmd ir á vélum, en vatn fór í þær, svo og allt rafkerfi hússins. Olli það því að starfræksla smiðj- unnar féll að mestu niður í gær, en Kristján vonaðist til þess að unnt yrði að vinnta af fulluim krafti í dag, ef veður yrði þurrt. Slökkvistarfi var lokið, er klukk an var að ganga þrjú. Vélsmiðjan Magni hf. er stærsta vélsmiðja sinnar tegund- ar í Vestmannaeyjum og hefur hún á höndum þjónustu við mik- inn hluta fiskveiðiflotans þar. — Þar vinna >um 30 til 40 manns, en fyrirtækið er 35 ára. Gott veður var í Eyjum í gær, logn, og sagði Kristján Þór að það hefði bjargað því sem bjargað varð. Sjá mynd á bls. 31. Atli Már, Tómas Guðmundsson og Baldvin Tryggvason á blaðamannafundinum í gær. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Fagra veröld í viðhafnarútgáfu ÚT ER komin hjá Aknenna I Almenna bókafélagið Ihetfur und- bókatfél'aiginu viðhafn>arútgátfa anfarin ár gefið út alllstóran ljóðabókarinnar FAGRA VER- flokk ljóðabóka, og þótti því við ÓLD etftir Tómas Gtiðmurndsson. eiga, að veij a tii viðhatfniarútgáfu Bátur brennur á Neskaupstað Menn sáusf fara um bord skömmu áður en eldsins varð varf SLOKKVILIÐIÐ í Neskaupstað var í gærmorgun um kl. 05 kvatt að vélbátnum Glófaxa NK 54, þar sem hann lá við bæjarbryggjuna þar eystra. Stóðu eldtungur upp úr hásetaklefa bátsins, er slökkvi liðið kom á vettvang, en tveim- ur klukkustundum síðar, var slökkvistarfi lokið. Gjöreyðilagð- ist hásetaklefinn. Samkvæmt upplýsingum As- geirs Lárussomar, fréttaritara Mbl. í Neskaupstáð var í fyrstu óttast að einhver kynni að vera niðri í eldhafinu og var ókleift að komast þangað niður sakir Yfirlýsing forsœtisráðherra á Alþingi í gœr: Frekari útlánaaukning bankanna óhjákvæmileg — til þess að gengisbreytingin nái til- gangi sínum — Nauðsynlegt að auka afurðalán til útflutningsframleiðslu — Sérstök útlán ráðgerð til fyrirtœkja, sem sœtt hafa mestum áföllum Bjarni Benediktsson, forsætis ráðherra, sagði í fyrirspurnar tíma á Alþingi í gær, að frek- ari útlánaaukning bankanna á næstu mánuðum væri óhjá- kvæmileg til þess að gengis- breytingin geti náð tilgangi sínum. Sagði forsætisráðherra að rekstrarfjárvandamálin hefðu verið rædd við við- skiptabankana og stjórn Seðla bankans en á vegum hans væri nú kannað hvaða aðgerð ir væru framkvæmanlegar til lausnar þessu vandamáli. Bjarni Benediktsson sagði að sérstaklega væri nauðsyn- legt að auka afurðalán til út- flutningsframleiðslunnar en einnig væru þegar ráðgerð sérstök útlán til fyrirtækja, sem orðið hafa fyrir mestum áföllum vegna gengistaps á stuttum vöruskuldum erlend- is. Kvaðst forsætisráðherra vænta þess að ekki liði á löngu, þar til unnt yrði að taka frekari ákvarðanir til þess að létta lánsfjárvanda- mál íslenzks atvinnurekstrar. Framhald á b)s. 19 el>ds. Er tekizit hafði að hefta eld inn kom í ljós að óttirrn var á- stæðulaus. Háisetaklefinn er gjörónýtur. Allar kojur eru brunnar og svo- kölluð „>ganering“, þ.e. klæðn- ing, var mikið brunnin. Þá hafði eldurinn læst sig í dekkbitama fyrir ofan klefann og hafði þil- farið einnig skemmzt. Málning á hvalbak flagnaði af vegna hit- ans. Glófaxi er eikarbátur smíð aður í Dammörku, en var lengd- ur hér heima fyrir nokkrum ár- um. Hamn er 74 brúttólestir að stærð og hefur stundað ufsaveið- ar til skamms tíoma. Eigandi er Birgir Sigurðsson og fleiri. Eldaupptök eru ókunn. Þó er Framhald á hls. 31 í ár einhverja íslenzka Ijóðabók, til að auka emn til muna veg þessa þáttar í útgáfuistarfsemi fé- laigsins. Baldvin Tryggvason, for- stjóri AB, sagði á blaðamanna- fundi í gær, að þessi bók væri sú sem forlagið væri hvað stolt- ast atf að getfa úit. Mjög hetfúr verið vandað til þessarar útgátfu, fjölmargir aðil- ar laigt hönd að verki og aliir sem einn kappkostað að búa þess um ástseelu ljóðum Tármaisar Guðmumdssomar þann ytra bún- img, sem hæfa mundi boðskap þeirra og fegurð. Aitli Mlár >hefur séð um útlit bólkarimmar og teiknað allar mymdir, sem eru fjölmargar, þ.á.m. 8 litmyndir, og falla að efni ljóðanna. Atli Mlár hetfur unnið að gerð þessara mymda uim áraraðir og fullyrða mlá, að sjaldan eða aldrei hatfi imönnum birzt svo heiistætt satfn listfa- verka unnin við álhritf ístenzJkra Ijóða, samofin efni þeirra og fegurð. Á næstunni verður vænt- anlega opnuð sýninig á mymdum Framhald á hls. 25 Hjón slasast í Hrútafirði Á ÞRIÐJUDAGSMORGUN varð slys í Hrútafirði við brúna á Svertingsstaðaá hjá Brúar- holti. Var þar á ferð suður séra Ámi Sigurðsson ásamt konu sinni Eyrúnu Gísladóttur og dótt- ur þeirra Hildi, 11 ára. Hjónin slösuðust bæði það alvarlega að flytja varð þau til Reykjavíkur í Landsspítalann. Þau munu þó ekki vera í hættu, en tfrúin er þó meira slösuð en séra Ámi. Slysið mun bafa orðið með þeim hætti að Árni missti stjórn á bifreiðinni í hállku og rakst hún á brúarstólipa. Ámi hlaut skurð á höfði, en gat með aðstoð dótturimnar komizt tiJ nœsta bæjar og beðið um hjálip. Á með- an lá frú Eyrún í bifreiðinni, en hún hlaut hötfuðáveinka. Bæði munu hafa miisst nokkurt blóð. Flugvél frá Birni Páflssyni sótti þau öll þrjú og flutti til Reykja- víkur, þar sem hjónin liggja Framhald á bls. 31 Krossanes strandaði í Færeyjum Færeysk ferja dró skipið á flot 12 DAGAR TIL JÖLA VELSKIPIÐ Krossanes SU 320 strandaði í Færeyjum um fjögur leytið í gærdag á Slættanestanga á Vogey. Ferjuskipið Bragd kom Krossanesinu þegar í stað til að- stoðar og tókst fljótlega að draga það á flot og komu bæði skip- in inn til Vestmannahafnar um kl. 19 í gærkvöldi. Engan af skips höfninni sakaði. Krossames sendi út neyðarkall kl. 16.15 og bað um aðstoð. Ferj- an milli Vestm>annahafnar og Vogeyjar fór þegar til hjálpar og gekk björgun skipsins vel, enda veður bjart og gott, að því er Arge fréttaritari Mbl. í Færeyj- um símaði. Ekki er unnt að segja til um það, hve miklar skemmdir eru á skipinu, sem er aust.ur-þýzkt stálskip, amíðað 1964 264 brúttólestir að stærð. Eigandi er Hraðfrystihús Eski- fjarðar h.f., Eskifirði. Mbl. ræddi sem snöggvast við skipstjórann á Krossanesinu, en hanm var þá kominn til Vest- mannahafnar. Skipstjórinn sagði, að skipið væri ólekt og að það hefði verið á heimleið, er óhapp ið vildi til. Anmars vildi hann ekkert ræða tildrög — hér hefði verið um „feil“ að ræða og nán- ari tildrög kæmu fram í sjórétti. Seiiit í gærkvöldi áttum við enn tal við fréttaritara Mbl. í Færeyjum. Sagði hann þá, að líkur bentu til, að skipið hefði skemmzt við strandið, þvi að stýri þess hafi verið óvirkt og vél hafi ekki látið að stjóm. Ver- ið var þá að taka skipið í slipp í Vestrmannahöfn og átti því verki að ljúka um miðnætti. Arge sagði, að hefði skipið íarið 100 metrum utar hefði það sloppið út á rúmsjó. Það virðist svo sean siglt hafi verið of nálægt landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.