Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 Góðakstiirskeppni Eldmgar Næstkomandi laugardag efnir vélhjólaklúbburinn Elding til góð- aksturskeppni í borginni. Þátttaka er heimil öllum vélhjólaeigend- nm á höfuðborgarsvæðinu og láti þeir skrá sig á fundi Eldingar í kvöld, fimmtudag, í gamla Golfskálanum á Öskjuhlíð. Góðaksturskeppnin sl. ár vann Árni Möller og hlaut farandbikar er Hafftrygging gaf. Brotamálmar Kaupd alla brotamálma langhæsta verðL Stað- greiðsla. Nóatún 27, simi 3-56-91. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Svínakjöt Pantið svínakjötið tíman- lega. Kjötmiðstöðin Rúllupylsur Ódýru reyktu rúllupylsum ar. Ódýru söltuðu rúllu- pylsurnar. Kjötbúðin Laugavegj 32, símd 12222. Ódýru sviðin ódýru dilkasviðin, aðeins 46 kr. kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Dilkakjöt Hrygtgir, læri, kótelettur, saltkjöt. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk 2, sími 35020. Hangikjöt Útbeinuð hangilæri. Út- beinaðír hangiframpartar. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. Tek bíla í bón og þvott. Uppl. í síma 30308. Skatthol — spegilkommóða, gamalt verð. Húsgagnaverzl. Búsióð ,við Nóatún, simi 18520. Til jól^gjafa Saumakassar, blaðagrind- ur, innskotsborð, sófaborð, vegghillur og fótaskemlar. Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. iGærustóIar — gærukollar i úxvalL Húsgagnaverzl. Búslóð ,við Nóatún, sími 19520. Volvo eigendur, athugið Til sölu nýuppgerð 11S ha Volvo M.D. ’67 smíðaár ’55 með girkassa og 5Uu tilh. Einnig drif m. öllu í Volvo ’55. Uppl. í s. 33614 e. kl 18. Fjögra herhergja íhúð til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 13623. Jólatré, sem ekki sáldrast. Greni, sem ekki sáldrast Jólatrésalan Drápuhlíð 1- FRÉTTIR Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur á skrifstofu Kveldúlfs hJ. Vesturgötu 3 alla virloa daga nema laugardaga. Hjálpræðisherinn í kvöld klukkan 8.30 Almenn samkoma. Niels Hansson frá Akur- eyir talar. Komið og hlýðið á Guðs orð 1 söng, ræðu og vitnisburði. Föstud. kl. 8.30 Hjálparflokkur. Velkomin Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með böm, sjúkt fólk og gamalt! Lucíu-sjóðnrinn Eins og kunnugt er var stofn- aður sjóður til minningar um Lú- cíu Kristjánsdóttur, er lá lömuð alla sína æfi á Landakotsspítala. Merki verða seld á Lúcíumess,u föstudag, og rennur ágóði merkja sölunnar til sjóðsins er svo veitir styrki til lamaðra. Frá Blindravinafélagi íslands Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu manna fyrir jólin. Blindravinafél. íslands, Ing. 16 Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknir og ábendingar sendist til Sigurborgar Oddsdóttur, ÁIÆaskeiði 54. Kvenfélag Kópavogs og Lfknarsjóður Áslaugar K. P. Maack, þakkar hinum mörgu fyrir tækjum og einstakHngum rausnar- legar gjafir og veitta aðstoð við jólabazar félagsins 30. nóvember. Heimatrúboðið Almenn samkoma fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30 AlUr velkomnir. Gleðileg jól gæfuríkt komandi ár. Aðalfundur Sögufélags Borgar- fjarðar verður haldinn að Hótel Borgamesi laugardaginn 14. des. og hefst kl. 3 Kvenfélag Ásprestakalls Vinningar í happdrættinu féUu á þessi númer: 1573, 2297, 2164, 2152, 2015, 1417, 3224, 2665, 3333, 1165 1984 3296. Vinningana sfcal vitja að Ásheimilinu, Hólsvegi 17 þriðjudaga kl. 3—5, simi 84255 eða 32195 Kvenfélag Hallgrímskirkjn Jólafundur verður haldinn i kvöld kl. 8.30 í félagsttieimili kirkjunnar. Hulda Emilsdóttir söngkona syngur og leikur und- ir á gftar. Strengjakvartett úr TónUstarskólanum leikur jóla- syrpu. Séra Ragnar Fjalar Lár usson flytur jólahugleiðingu. Kaffi. Konur taki með sér gesti. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið I Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi fimmtudaginn 12. desember kl. 8.30 á þessum fundi. Allir eru velkomn- ir. Kristniboðsfélagið í Keflavík Hjálpræðisherinn Úthiutun fatnaðar daglega til 23. des. frá kl. 15 til 19.0«. Vinsamlegast leggið skerf í „Jóla pottinn“. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur á ifmmtudagskvöldið kl. 8.30 í Kirkjubæ Kvennaskólanemendur Minndmgargjöfum um Ingibjörgu H. Bjamason er veitt móttaka á Hallveigarstöðum hjá húsverði frá kl. 2 alla virka daga. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag- inn 12. des. kl. 8.30 stundvíslega að Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Síðasti fundur fyrir jól. Kvenfélagið Keðjan Jólafundur að Bárugötu 11 fimmtu daginn 12. des. kl. 8.30. Tekið verð ur á móti munum á basarinn á fundinum. En án trúar er ómögulegt að þóknast honum... (Hebr. 11,6) í dag er fimmtudagur 12. des. og er það 347 dagur ársins 1968 Eftir lifa 19 dagar. Tunglið á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 11.11. llpplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í HeUsuverndarstóð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætnr- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga ki. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Keflavík 11.12 Guðjón Klemenzson Þóra Borg kemur og skemmtir með upplestri. Barðstrendingafélagið Málfundur í Aðalstræti 12 kl. 8.30 fimmtudaginn 12. des. Umræðu efni: Umferðarmál. Ásmundur Matt híasson lögregluþjónn flytur erindi. Kvenstúdentafélag íslands Jólafundur félagsins verður hald inn í Þjóðleikhúskjallaranum 12. des. fimmtudaginn kl. 8.30. Dag- skrá: Anna Bjarnadóttir, B.A. minn ist 40 ára afmælis félagsins. Ný- stúdínur V.í. sjá um aðra dag- skrárliði. Félag gæzlusystra heldur jóla- fund 13. des. kl. 8.30 að Hallveig- arstöðum. Gæzlunemum er boðið á fundinn. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins heldur fund fimmtudaginn 12. desember kL 8.30 kl. 8.30 í Haga- skóla. Konur munið að taka myndii með úr ferðalaginu í sumar. Jólabasar Guðspekifélagsins 12.12 Kjartan Ólafsson 13.12, 14.12, 15.12 Arnbjöm Ólafsson 16.12 Guðjón Klemenzson Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 13. desember er Grímur Jóns- son simi 52315. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og heigidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir em sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð lífsins svara í sima 10000. I.O.O.F. 5 = 15012128% = Km. I.O.O.F. 11 = 15012128% = st.'. st'. 596812127 VIII. — 7 verður haldinn sunnudaginn 15. des Félagar og velunnarar eru vinsam- legast beðnir að koma gjöfum sin um eigi síðar en laugardaginn 14. des. I Guðspekifélagshúslð eða Hann yrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns, Að alstræti 12. Frá MæSrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu í Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Jólafundur fimmtu- dagini: 12. des. að Háaleitisbraut 13. kl. 8.30 VÍSUKORN EF 7 FÉLLI Það yrði árans mikil skömna og ónýtt Stjómar dundið. Ef tvö hundmð og tíu grömm teldist vera pundið. Ranki. sá NÆST bezti Eitt sinn varð pren.tvilla í bók, sem svo sannarlega er ekki í frá sögur færan-di. Atti þar að standa Stúdentar, en. prentsmiðjupúkan um þóknaðist að betrum baeta það á þann veg að kalla þá Stútendí Varð þá Tómasi GuÖmundssyni að orði: „Oft ratast kjöftugum satt á munn.“ FRID ARBORDIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.