Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESKMBKR 1#«8 Sófasett - hvfldarstólar Getum enn skaffað sófasett og hvíldarstóla á gamla verðinu. Greiðsluskilmálar Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Til jólagjafa Saumakassar, blaðagrind- ur, inmskotsborð, sófaborð, vegghiliur og fótskemlar. Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Ódýr og nytsöm jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, st. 22—40. Skóvinnu stofan, Hrísateig 47 við Laugalæk. Tek skóbreyt- ingar fram að Þorláksm. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Ve rksmið j usal an, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Holdanautakjöt Úrvais buff, gullasoh, snitc hel, filet, hakk, steikur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Svínakjöt Aligrísalæri, steikur, kótel- ettur, hryggir, bógar. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt. — Gamla verðið. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Jólatré Rauðgreni og eðalgreni, sem ekki sáldrast. Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. Prestolite rafgeymar ennþá á gamla verðinu, 2ja ára ábyrgð. — Höfum sérstakl. ódýra 6 w. geyma fyrir V.W. og Tra- bant. Nóatún 27, s. 35891. Fuglakjöt Kalkúnar, gæsir, endur, hænur, kjúklingar, lundi. Rjúpur Kjötbúðin, Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Folaldasdeikur 65 kr. kg Folaldahakk 75 kr. kg. Nautahakk 130 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. I iambahangik jöt Nýreykt læri og frampart- ar. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin, sími 35020. Skreyttar jólaskálar og körfur. Opið alla daga Gamla gróðrarstöðin, Lauf ásvegi 74. Kökur og veizluréttir Lærið að útbeina kjöt. — Fylgist með frá byrjun. Sérréttir í næstu búð. 26 cocktails uppskriftir valdar af Símonj i Nausti. Sérréttir í næstu búð. ^Qallettlr úð i n Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur Margir litir •Jr Allar stærðir Ballett-töskur V E R Z t U H I H Bræðraborgarstíg 22 Brauðristar Vöflujárn Hraðsuðukatlar Hitakönnur Kaffikvarnir Rafmagnsbrýni • Hringofnar Grillofnar Djúpsuðupottar Rafmagnshellur Hitaplötur • Hrærivélar Grænmetiskvarnir Ávaxtapressur Drykkjablandarar Hakkavélar • Straujárn Strau-úðarar Snúruhaldarar • Baðvogir Eldhúsvogir Sneiðarar • Rafm.viftuofnar Borðviftur Veggviftur Eldhúsviftur • Rafm.rakvélar Rafm.hárklippur Ferðahárþurrkur Hárþurrkuhjálmar Carmen-hárrúllur Nuddtæki • Segulbandstæki Ferðaútvarpstæki Rafm.klukkur Vasaljós • Jólatrésljós Jólaljósa- skreytingar ♦ »1*1 «112« 4 SI 1)1 llU.I’l t IO 4 LOFTUR H.F. LJÖSMYNDASTOFA I»*gólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. FRÉTTIR Bænastaðurinn Fálkagötu lð Kristilegar samkomur sunnud. 22. 12. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. A1 menn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kL 7 em. Allir vel komnir. (Innanfélagshappdrætti) Vinningar í happdrættinu féllu á þessi numer: 73, 107, 223, 374, 482, 479, 330, 265, 183, 84, Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma kl. 8 sunnu- dagskvöld að Hörgshlíð 12. Laiigholtsprestakall Jólatrésskemmtun fyrir börn föstud. 27. des. Fyrir yngri börn kl. 3 eldri kl. 7 Aðgöngumiðar af- hentir í Safnaðarheimilinu sunnu- dag 22. des. frá kl. 1—5, og 26.12 frá 4—6 Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 22. des. kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. Barðstrendingafélagar Jólatrésskemmtun fyrir börn í Domus Medica föstud. 27. des. kl. 2. Miðar við innganginn. Nefndin. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag kl. 8.30 sunnudagaskólinn kl. 10.30. All ir velkomnir. Hjálpræðisherinn Helgunarsamkoma kl. 11 sunnu- dag kl. 8.30 sérstök samkoma. Kveikt á jólatrénu og Lueiusýn- ing. Major Guðfinna Jóhannesdótt- ir stjórnar. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins hefst sunnudag kl. 2 Sunnudagaskóli Kristniboðsfélag- anna, Skipholti 70 Orðsending til sunnudagaskóla- barna. Árshátíðin verður 29. des- ember. Miðar afhentir í sunnudaga skólanum á morgun. Sunnudagaskólinn að Mjóuhlíð 16 er hvern sunnudag kl. 10.30. Öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóiar KFUM og K i Reykjavík og Hafnarfirði hefjast hvern sunnudag kl. 10.30 í húsum félaganna. öll böm ve- komin. Dregið var í happdrætti Orlofs- heimilisins i Gufudal hjá bæjarfó- geta í Hafnarfirði, 12. desember 1968. Upp komu þessi númer: 8056 frystikista, 9065 húsgögn að eigin vali fyrir kr. 10.000 4526 mál- verk, 918 pels að eigin vali fyrir kr. 10.000 2014 málverk, 5163, kaffi stell 8 manna (ísl leir) 2388 ryk- suga, 5025 kaffistell 12 manna 4506 vöruúttekt fyrir kr. 2.000 8191 hár- þurrka, 4767 útvarpsborð eða te- borð, 6628 3 bækur eftir Þóri Bergs son, 664 hrærivél, 931 holdakjúkl- ingar 985 aligæs 6591 kálfur. Upplýsingar í símum 92—2041 92—2168, 66314. Fkknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur á skrifstofu Kveldúlfs h.f. Vesturgötu 3 alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt! Frá Blindravinafélagi íslands Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu manna fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknir og ábendingar sendist til Sigurborgar Oddsdóttur. Álfaskeiði 54. Hjálpræðisherinn Úthlutun fatnaðar daglega til 23. des. frá kl. 15 til 19.00. Vinsamlegast leggið skerf I „Jóla pottinn". Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Kvennaskólanemendur Minningargjöfum um Ingibjörgu H. Bjamason er veitt móttaka að Hallveigarstöðum hjá húsverði þessa viku eftir kl. 2 daglega. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skri'stofu i Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga I viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum Kvenfélag Hallgrímskirkjn hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantariir 1 síma 12924. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kL 2- 5. Pantanir teknar í sima 12924. En Jesús sagði: Faðir fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gjöra (Lúk. 23.34) f dag er laugardagur 21. des- ember. Er það 356. dagur ársins 1968. Eftir lifa 10 dagar. Tómas- messa. Sólstöður kl. 18.00 Styztur sólargangur 9. v. vetrar. Árdegis- háflæði kl 6.16 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- i. . Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- iuni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin alian sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er > síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðcins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 14. des. — 21. des er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspftalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturvarzla í lyfjabúðum vikxma 21.-28. desember er næt- ur- og helgarvörður 1 Háaleitisupó- teki og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 21.—23. er Eiríkur Björnssoin, Austurgötu 41, sími 50235 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í BlóS- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, i Safnaðarheimilt Langholtskirkju, laugardaga kl 14. n Mímir/Glmli 596812226 — Jólaf. KJARVALSKVER Nýlegia kom á markaðinn bók um meistara Kjarval, sem nefn- ist Kjarvalskver. Myndirnar í bók inni eni flestar hreín listaverk, en þær eru teknar af Ólafi K. Magn- ússyni, ljósmyndara Morgunbl. Við birtum með línum þessum eina mynd úr bókinni, þar sem Kjarval tínir blóm á AusturvelU, og fer þar eftir gamla, darxska lag- inu: „Man plukker roser, hvor ros- er gror.“ 90 ára er I dag Ingibjörg And- résdóttir, vistkona á Hrafnistu. Hún veröur stödd í Hvassaleiti 6, 4. hæð milli kl. 3—7 í dag. f dag, laugardag verða gefin saman í hjónaband hjá borgardóm ara, ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir Spoi-ðagninni 10 og Andreas Lapas Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Aagot F. Snorradótíir, bankiamær og Sigurður Hjaltason stud. oecon, bæði til heimilis á Sel- fossi VÍSUKORN HNEFALEIKAR. Það er mönmim mikil gæfa, manndóms sýna kraft. Vinur, þú skalt aldrei æfla áflog né gefa á kjaft. Leifur Auðunsson. Auglýsing Reglugerð um lokunartíma sölubúða í Kópavogi kemur til framkvæmda 1. janúar 1969. Kópavogi, 19. desemþer 1968. BÆJARSTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.