Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 ORLIK REYKJARPÍPA ER GLÆSILEG JÓLAGJÖF. ORLIK ER REYKJARPÍPA IIINNA VANDLATU. ORLIK REYKJARPÍPAN MÆLIR MEÐ SÉR SJÁLF. Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland VERZLUNIN ÞOLL bifreiðastæðinu) — Sími 10775. TIL JÓLAGJAFA Reykjarpípur Pípustatív Tóbaksveski Öskubakkar Sígarettuveski Sígarettustatív Seðlaveski Vindlaveski Vindlaskerar SÍ G ARETTU STATÍ V TÓB AKSPONTUR Vínkönnur m/spiladós Coctailhristarar Barmöppur Sódakönnur Kerti Spil ROWENTA gaskveikjari Jólakonfektið í í glæsilegu úrvali. OLD SPICE gjafavörur í glæsilegu úrvali. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu) — Sími 10775. Skíði — skautar Vestur-þýzk skíði nýkomin í öllum stærðum. Einnig skíðabindingar og stafir. Hvítir skautar nr. 32, 33, 34, 35, 39, 40 og 41. Miklatorgi. Forðizt bæjarþrengslin Næg bílastæði Miklatorgi. Topas — njósnasagan fræga, ótrúlega spcnnandi skáldsaga — saga um Natonjósnir, byggð á sönnum atburðum, þar sem forsetarnir John F. Kennedy og de Gaulle komu við sögu — bók eftir heimsfrægan böfund, Leon Uris. Nakti apinn fróðlegasta, forvitnilegasta og skemmtilcgasta bókin um yður sjálfan og ná- granna yðar, — heimskunn metsölubók, eftir brezkan vísindamann og dýra- fræðing Desmond Morris. Engin bók verður jafn umtöluð um jólin, það eitt er víst. Heimkoma heimal ningsins stór og mikil skáldsaga, eftir einn frægasta rithöfund Breta, Thomas Hardy, — frægasta skáldsaga höfundar (sem kunnur er hér á landi af skáldsögunni „TESS“, en sú bók seldist upp tvisvar árin 1964 og 1951 í þýðingu Snœ- bjarnar Jónsson). Vafalaust merkasta erlenda skáldasagan á bókamarkaðin- um í ár. Jón Loftsson ævisaga „ókrýnds konungs fslands“ á tólftu öld eftir Egil J. Stardal. ÞriSja bókin í hinum vinsæla ævisagnaflokk i MENN í ÖNDVEGI. Jón biskup Arason eftir Þórhall Guttormsson, ævisaga eins litríkasta persónuleika íslenzkrar sögu, biskupsins sem dó á höggstokknuin í Skálholti. Þessar bækur eru fyrst og fremst ætlaðar ungu fólki, sem vill þekkja sína eigin sögu og læra af sögu stórmenna þjóðarinnar, Reykjavíkurbækur Árna Óla eru sjö (ef „Erill og ferill blaðamanns“ er talin með) og hver ann- arri vinsælli. Nýjasta bókin er SVIPUR REYKJAVÍKUR, en í henni flytur Árni kveðjuorð („sjö er góð tala til að enda á“). Þetta er bók, sem lientar öllum og því tilvalin jólagjöf. Bókin, sem þér eruð að leita að MUNID Jack London bækurnar (nýjasta bókin er ÚLFHUNDURINN). NONNA bækurnar (allar tólf fáanlegar). BÆKUR STEFÁNS JÓNSSONAR um Hjalta litla (Sagan hans Hjalta litla og Mamma skilur allt, cinnig Sumar í Sóltúni og Vetur í Vindheimum), KÖTLU-ækur Ragnheiðar Jónsdóttur (síðasta bókin er Katla kveður). fS/kFOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.