Morgunblaðið - 16.01.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 16.01.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969 7 Æskan í dag er þjóðin á morgun Svo sem við höfum áður skýrt frá hér I blaðinu var íyrir jólin, allt frá foreldradegi, haldin all sérstæð málverkasýniiig á göngum Miðbæjarskólans. Voru þar til sýn- is hundruð málverka eftir börnin, og lögðu margir leið sína í skól- ann til að skoða málverkin. Ólafur K. Magnússon tók mynd þessa af glöðum barnahóp, meðan á sýningunni stóð, og á bak við má sjá þrjú málverkanna. Teiknikenn ari barnanna er Jón E. Guðmunds- son. Við birtum mynd þessa, þótt seint sé, vegna þess, að ekki veitir af í þessum kulda að létta skapið með því að horfa á káta krakka. Þama er æskan á ferð, en hún er eins og allir vita, þjóðin á morgun. 7. des. voru gefin saman i Saur- bæjarkirkju Hvalfj. st. af sr Jóni Einarssyni ungfrú Þuríður Óskars- dóttir frá Beitistöðum Leirársveit og Guðbrandur Þorvaldsson frá Ól- efsfirði. Heimili þeirra er að Vest- urgötu 93, Akranesi. Ljósm. Ól. Árn. 26. des. sl voru gefin saman í hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Unnur Hafsteinsdóttir og Ágúst Ormsson Loftur h.f. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðleif Sveinsdóttir, Nýjabæ Eyrabakka og Ragnar R. Magnússon, Smáratúni 13. Selfossi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Ragnhildur B. Jóhannsdóttir, VISUKORN Innr irúboðs undir grafstein urðað liggur syndugt hold. Fi’v’r n >n og Hannes Hafstein st í ísafold. Jónas Máni. Kleppsmýrarveg 4 og Guðmundur Sigurjónsson, Ásgarði 95. Þann 7.12 voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Erla R. Guð- mundsdóttir Hólmi, A-Landeyjum, og Guðmundur Ásgeirsson Bú- staðavegi 97. Studio Guðmundar. Þann 7. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni. Ungfrú Sigrún Siggeirsdóttir Sólheimum 23, og Björgvin Björg- vinsson Hraunteig 15. Heimili þeirra verður í New York. 28.12 voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Soffía Jacobsen og Jóhann Birgisson. Heimili þeirra er Dvergbakka 28, Breiðh. Lflósmst. Asis. Þann 14.12 voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Thor- arensen. Ungfrú Helga Björgvins- dóttir og Sverrir Hannesson. Heim- ili þeirra er að Kappiaskjólsvegi 31. Rvík. Studio Guðmundar. Gengið 8. janúar 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 175,05 175,45 100 Svissn. frankar 2.036,70 2.041,36 100 Gyllini 2.430,30 2.435,80 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.196,36 2.201,40 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Til Ieigu Ný íbúð við Geitland til leigu, stærð um 130 ferm., 5 herb. Tilb. leggist á afgr. Mbl. m.: „6115“ fyrir 21. þ. m. Skattframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Símj 21826 eftir kl. 18. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Til leigu Pallbíll 2ja herb. íbúð í Árbæjar- hverfi ásamt 1 herb. í kjall ara. Uppl. í síma 12955. Vil kaupa pallbíl eða opinn sendiferðabíl 1—2ja tonna. Uppl. í síma 2287, Keflavík Hárþurrkur fyrir hárgreiðs'lustofu ósk- ast til kaups. Einnig vask- ur fyrir hárþvott. Uppl. í sima 51069. Góð kona Vill barngóð kona taka 1% árs dreng í gæzlu á dag- inn? Helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 11315 frá 9—6. Kaupfélag Suðurnesja Nokkur pör af kvenkulda- bomsum á gamla verðinu. V ef naðarvörudeild. Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, sími 33177 og 36699 Verzlunorhúsnæði óskost við neðri hluta Laugavegs, Bankastræti eða í næsta nágrenni. Húsnæðið þarf að vera minnst 50 ferm. og vel til verzlunar falldð. Tilboð er greini skilmála og leiguupphæð sendist Mbl. merkt: „6047“ fyrir 22. þ.m. Arkitekt Mig vantar arkitekt eða manm með góða þekkingu á störfum arkitekta, til aðstoðar í 2 — 3 mánuðd. Aðeins góðir og reglusamir menn koma til greina. Þeir sem kynnu að haf áhuga á starfinu sendi skrif- legar uppl. nú þegar (ekki svarað í sím). Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt. Innréttingusmiðir!! Fyrirliggjandi: Hrærivélalyftur Brauðhnífalyftu Hálfmánagrindur í pottaskápa. Þurrkuhengi Statíf fyrir ryksuguslöngur. Rennibrautir margs konar. Skápalamir margs konar. Vinklar fyrir hornskápa. Ruslagrindur Harðplast duropal. Vírkörfur Hvítu plastskúffurnar margeftirspurðu komnar aftur. Grensásvegi 3 - Sími 83430 BEZT AÐ AUCLÝSA I MORCUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.