Morgunblaðið - 16.01.1969, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969
9
TRÉSKÓR
KLINIKKLOSSAR
TRÉSANDALAR
KLOSSAR, alls konar.
Þeir eru ómissandi fyrir
þreytta og viðkvæma fætur
Sendum gregrn póstkröfu
um allt land.
VERZLUNiN
GEYsÍP!
H
Fatadeiidin.
Hefi til sölu m.a.
Einstaklingsibúð viS Asbraut
í KópavogL Útborgun kr.
200 þús. sem má skipta.
3ja herb. risíbúS við Ránar-
götu.
4ra herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
fbúðin er á fjórðu hæð og
lyfta er i húsinu.
Hefi kaupendui að
2ja herb. nýlegri íbúð í Vest-
urbænum.
3ja herb. nýlegri íbúð í blokk.
4ra herb. séríbúð i tví- eða
þríbýlishúsi. Góðar útborg-
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjotorgi 6. Sími 15545
og 14965.
íbúðir og hús
TIL SÖLU
2ja herb. á 3. hæð við Rauð-
arárstíg.
2ja herb. ódýr kjallaraíbúð
við Reykjavíkurveg.
2ja berb. á 1. hæð við Mána-
götu.
2ja herb. ný jarðhæð við Álf-
hólsveg.
3ja herb. ný íbúð við Dverga-
bakka. Fullgerð.
3ja herb. nýtízku íbúð á 2.
hæð við Hraunbæ.
3ja herb. á 2. hæð við Laugar-
nesveg.
3ja herb. á 2. hæð við Klepps-
veg.
3ja herb. á 2. hæð við Bar-
ónsstíg.
4ra herb. nýtízku íbúð á 3.
hæð við Safamýri.
4ra herb. á efri hæð við Þing-
hólsbraut.
4ra herb. á 3. hæð við Klepps-
veg. Sérþvottahús.
4ra herb ný íbúð á 1. hæð
við Kleppsveg. Sérþvotta-
hús á hæðinni.
4ra herb. á 2. hæð við Hverf-
isgötu. Laus strax.
5 herh. á 1. hæð við Blöndu-
hlíð. Sérinngangur og sér-
hiti.
5 herb. efri hæð í smíðum við
Kópavogsþraut ásamt bíl-
skúr.
5 herb. neðri hæð í nýju húsi
við Borgargerði, um 147
ferm. sérhæð.
5 herb. glæsileg efi-i hæð við
Melabraut að öllu leyti sér.
5 herh. á 4. hæð við Eskihlið.
Einbýlishús við Lækjarfit I
smíðum nær fullgert.
Einbýlishús við Garðaflöt, til-
búið undir tréverk.
Nýtt einbýlishús við Vorsa-
bæ, fallegt, um 150 ferm.
auk bílskúrs. Skipti koma
til greina.
Nýtt einiyft raffhús í Foss-
vogi, fullgert. Bilskúr fylg-
ir. Skipti koma til greina.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
haestaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 2141* og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og
18965.
Til sölu
Við Safamýri
Glæsileg 5—6 herb. endaíbúð
með tvennum svölum, bíl-
skúr.
Glæsileg 4ra herb. hæð við
’Safamýri, tvennar svalir,
með 40 ferm. vinnuplássi í
kjallara.
Nýleg 3ja herb. sérjarðhæð
við Rauðagerði.
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Háaleitisbraut.
3ja herb. ris við Mávahlíð, út-
borgun 250 þús.
5 herb. járnvarið timburhús
við Grettisgötu, útb. 250
þús.
Glæsileg 6 berb. sérhæð með
bíls-kúr við Hvassaleiti.
Tvíbýlishús með 3ja og 5
herb. íbúðum í við Austur-
brún.
Höfum góðan kaupanda að 5
herb. sérhæð í Vesturbæn-
um, há útborgun.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 - Simi 19406
SIMINN ER 24300
Til sölu og sýnis
16.
Við Kíeppsveg
4ra herb. íbúð á 1. hæð, enda-
íbúð með sérþvottaherb. í
íbúðinni. Laus strax.
4ra herb. við Austurbrún, ný-
tízku séríbúð, Holtsgötu, ný
leg íbúð með sérhitaveitu.
Stóragerði með bdlskúr,
Háaleitisbraut, nýleg íbúð,
Bragagötu, nýleg íbúð með
sérhitaveitu, Háteigsveg,
með bílskúr, Heiðargerði
með tveim herb. í kjallara,
Einnig risíbúðir í Austur-
og Vesturborginni og 4ra
herb. íbúðir í Kópavogs-
kaupstað og Garðahreppi.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Skipholt. Sérinnganigur og
sérhitaveita. Æskileg gkipti
á 4ra herb. íbúð á 1. eða 2.
hæð í borginni.
3ja herb. íbúð, nýinnréttuð í
8 ára steinhúsi um 80 ferm.
á 3. hæð við Laugaveg. Til-
búið til íbúðar, útb. 450 þús.
Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúð
ir, sumar sér og með bíl-
skúrum og sumar lausar.
Húseignir af ýmsum stærð-
um og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Kfja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
íbúð/r óskast
Tilfinnanlegur skortur er á
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum
í smíðum og fullfrágengn-
um. Einnig vantar okkur
góðar sérhæðir í Háaleitis-
hverfi, Heimum, Laugarnesi
og í Vestur'borginni.
Mikil eftirspurn er eftir rað-
húsum og einbýlishúsum í
Fossvogi, Smáíbúðahverfi
og víða í borginni.
Einnig vantar okkur hús
með tveimur ibúðum, 2ja
herb. og 4ra herb. Mikil
útborgun fyrir góða eign.
Þarf að vera '• Reykjavík,
Kópavogí eða Garðahreppi.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTl 4
JÓHANN RAGNARSSON HRU BM 19005
SaiumaOur KRISTINN RAGNARSSON Slml 19971
utan akrtMorulfma MOH
3ja herb. jarðhæð við Glað-
heima, sérinng., sérhiti.
4ra—5 herb. jarðhæð á Sel-
tjarnarnesi. Fullgerð að
mestu. Hagkvæmt verð.
Húseign við Austurbrún með
tveimur íbúðum, en byggt
sem einbýlishús. Selst í
einu eða tvennu lagi.
Málflutnings &
^fasteignastofaj
t Agnar Giístafsson, hrl.j
Austurstræti 14
, Símar 22870 — 21750.J
Utan skrifstofutíma: /
35455 — 41028.
2 4 8 5 0
2ja herb. endaíbúð á 2. h.
við Háaleitisbraut.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðarárstíg. Útb. 300
þús., sem má skiptast.
2ja herb. jarðhæð, í nýlegu
húsi í Kópavogi, sérhiti,
sérinngangur, um 60
ferm., harðviðarinnrétt-
ingar, góð íbúð.
3ja herb. góð risíbúð við
Drápuhlíð, ný teppL
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Safamýri, um 116 ferm.,
vönduð íbúð. 40 ferm.
vinnupláss í kjallara, bil
skúrsréttur.
4ra herb. 1. hæð við Heið
argerði ásamt tveimur
herb. í kjallara. Lítur
sérlega vel út. Bílskúrs-
réttur, falleg og vel rækt
uð lóð.
3ja—4ra herb. vönduð íbúð
um 105 ferm. á 4. hæð
við Stóragerði.
4ra herb. vönduð endaíbúð
á 4. hæð við Skipholt.
Harðviðarinnréttingar,
ný teppi, bílskúrsréttur,
sameign öll fullfrágeng-
in.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg um 117 ferm.
Fokheit endaraðhús
tveimur hæðum við
Barðaströnd á Seltjamar
nesi, um 195 ferm. Verð
900—950 þús. Útb. 400,
þús., sem má skiptast. —
Áhvílandi húsnæðismála
stjórnarlán 415 þús.
Fokheldar 3ja, 4ra, 5, og 6
herb. hæðir í Kópavogi
á góðu verði og góðum
greiðsluskilmálum.
3ja og 4ra herb. íbúðir í
Breiðholtshverfi, sem
seljast tilb. undir tréverk
og málningu. Einnig er
hægt að fá íbúðirnar fok
heldar. Teikningar af um
ræddum íbúðum liggja
fyrir á skrifstofu vorrL
trygIíníírI
mTElGNIR]
Austnrstrætl 10 A, S. hæð
Simi 24850
Kvöldsimi 31272.
SAMKOMUR
K.F.U.M.
Aðalfundur í kvöld kl. 8,30
í húsi félagsins við Amt-
mannsstíg Benedikt Arnkels-
son, guðfræðingur, flytur er-
indi um Wilhelm Beck, stofn-
anda danska heimatrúboðsins.
Allir karlmenn velkomnir.
Heimatrúboðið.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20,30. Allir velkomnir.
DÖMUR ATHUGIÐ
Ef þér ætlið að láta kjólinn.
dragtina, pilsið eða blússuna
fara vel, látið þá faglært fólk
vinna fyrir yður. Athugið enn
fremur um verð, því nú er
ódýrara að láta sauma en
kaupa tilbúið.
Saumastofa
SIGURLÍNU ANTONS
Sími 35577 milli 8—9 e. h.
piltar,
ef þi(* ela’í jnnwstunp /j ' /i
pd l tq hringana. /fi/ / /
- ;....... í/ {?/
fyrfán tls/7wni(s?onA
I'óstsendum.^'2*”''
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
í Hafnarfirði
4ra herb. neðri hæð í tvíbýl-
ishúsi í Kinnunum, sérhiti,
sérinngangur, útb. 250 þús.
Við Hraunbæ einstaklingsíbúð
eitt herb., eldhúsaðstaða,
rúmgott bað.
Við Kariagötu 5 herb. íbúð,
hæð og ris.
Við Leifsgötu 4ra herto. rúm-
góð fbúð á 2. hæð, íbúðinni
fylgja 2 herb. í risi með
snyrtingu sér.
Einbýlishús I smíðum við
Hyggðarenda, 155 ferm.,
kjallarí 75 ferm. ásamt bíl-
skúr.
Einbýlishús við Sunnubrant 5
herb. nýlegt vandað hús, bíl
skúr, lóð frágengin.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Höfum kaupanda
að nýrri 3ja herto. íbúð.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð í fjölbýlishúsL
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi, 140—150 ferm.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Lyng-
brekku, verð 650 þús., útb.
250 þús.
3ja herb. risíbúð við Drápu-
hlíð, verð 750 þús.
3ja herb. íbúð við Hringbraut,
eitt herb. í risi.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg, sérhiti, sér-
inngangur.
3ja herb. íbúð í timburhúsi
við öldugötu. Verð 550 þús.,
útb. 250 þús.
4ra herb. íbúð við Háteigsveg,
bílskúr.
4ra herb. íbúð við HoltagerðL
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Hvassaleiti.
5 herb. íbuð efri hæð og ris
við Þórsgötu.
Fullgert raðhús í Fossvogi,
allt á einni hæð, bílskúr.
Einbýlishús 120 ferm. við
Löngubrekku.
Einbýlishús 100 ferm. við
Þinghólsbra ut.
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð
við Hraunbæ í skiptum fyr
ir einbýlishús í smíðum.
Hellissandur
3ja herb. íbúð í steinhúsi, bíl-
skúr.
rASTflOllASAUa
HÚS a E3GNIR
BANK ASTRÆTI «
Símar 18828 — 16637.
Heimas. 40863 og 40396.
íbúð til leigu
Mjög vönduð 3ja herb. íbúð
til leigu á góðum stað í Ár-
bæjarhverfi frá 1. febrúar. —
Barnarúm og kæliskápur geta
fylgt. Vélar komnar í sam-
eiginlegt þvottaíhús. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma
21760, kvöldsímí 82590.
LOFTUR H.F.
LJÖSMYNDASTOFA
•"gólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.