Morgunblaðið - 16.01.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.01.1969, Qupperneq 13
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969 13 því hvað er ekki hægt að segja í Ijóði?" — Rœtt við tékkneska stúlku, Kveta Kursová um ferðalög Tékka i dag, tékkneskt sjónvarp og vinsœldir nýrra Ijóða „Ég vei/t að 'þtítita er ekki bezti tíiminn tiil að koma tdl íslainds — 12 stiga foost og norðamátt. En milg langaar til þess a-ð reyna að sjá sem mest, meðan ég bíð eftir svari við því, hivort ég fæ vega- bréfsóritum til Kainaida. Von- andi fæ ég hana fljótlega og fer þá beirnt héðam tiil New York og aíðam tiil Kanada, em ef ekki, þá fer ég aftur til Hamborgar og síðam hekn tii Tékkósló v akíu “. Þ.etta sagði tékknesfca stúlk- an Kveta Kursovó, sem hinigað kom á sumniudag mieð Lagar- fosisi frá Haimbong, eir við fór- um á henmair fund, til að fá freignir af ferðum hemmar. „Mér þótti sigdiinigin hingað skemmtileg. Heima í Tékkó- slóvakíu á ég sjállf líitinm bét og síg'li tonum stundum und- an straueii eftir Dóná, gegn- um Ungverjaland, Júgóslavíu, Búilgaríu og Rúmemíu, em tek síðan fljótbát aftur upp til Bra'tislava. Kveta Kursová er e&ns og fyr-r segir að vonast til að fá ferðamanmsáritun til Kamada, en þar lamigar hama ti'l að dvelj ast hjá vinafólki sdnfu í háQift ár. „Það er enginm vanidi að fá vegabréfsáritun til Karnda, ef maðuir viil gierasit mnfllytj- amdi“, segir hún, „em vilji maðiur fara sem ferðamaður tekur það lemigri tíma. T. d. þurfti ein vinkona mín, sem gift er Kanadaimainnii, sem lærði í Tékkóslóvakíu, að bíða í hálft ár. Ég gerði mér vomir um að þetta gengi fljótt fyrir sig og ákvað að bíða efltir þessu í Hamborg hjá vinkonu minni, em þegar ég var búiinm að sitja aðgerðarlaus í þrjár vi'kur ákvað ég að fara tM ís- lainds og hingað er ég komim“. ,,Eru ekki einlhverjar tak- marikamir á ferðaifrelsi lamda þinna?“ „Það hef.ur verdð svo að ef maðútr vil fara utam sem flerða maður, verður imaðiur að hafa bréf upp á að maður eigi ein- hverm að í viðfcomamidi lamdi, sem iofar að sjá fyrir mammi, því að það er ekki hægt að skipta téfekmeskum pemirugum erlendis. í október, þegar ég sóbti um fararleyfli var mér veitt það strax, en 13. nóvem- ber var eiginlega aiveg tekið fyrir ferðaleyfi íbú.a Tékkó- slóvakíu og saigt að svo yrði þar til búið væri að semja nýja reigkiigerð. En þegar maður er búinn að fá stimpil- inn í vegabróíið, sem segir að maður megi fara úr lamdi get- ur maðiur fceypt 20 doilara í barnka, en það verður að greiða fyrir þá svartamarkaðs verðið“. ,, Sar tamarkaðSiverð? “ „Já, það er þrenms konar genigi á dol'Iar í Tékkóslóvakíu. Ef ég sem Tékki á 1 doflilar og fer með hamn í bamka og sel, fæ ég 7 téikkmeskar fcrón- ur fyrir hanm, Elf þú, sem ferðamaður, selur í bamka, færðu 14 fcrónur, en ef ég vil kaiupa 1 dollar í banka, verð ég að bonga 35 tékfemiesfcar ferónur fyrir hanm, en það er það sama og svartamiarkaðs verðði". Og tii þess að gefa huig- mynd um verðgildi tékknesfcr- ar krónu sagisit Kveta hafa um 20 þúsund tékkmeskaæ krómfur í ársiaiun sem stjónnanidi barnatíma hjá sjónvarpiniu. Hún borgar 88 króniur á mián- uði fyrir iitla íbúð, eitt her- bergi, öldlhús og bað og fyrir tvö ileifcritahandrit, sem húm sarndi nýlega og seidi tékk- nesfca sjónivarpinu fékk húm 20 þúsund krónur, en hivo-rtt um sig er klukkuitima styktoL Sjónivairpstæfci kostar 3500 — 5000 krómur og afnotagjaldið af sjónvarpi er 25 fcrómur á miániuði. Þegar hún er spurð nánar um starf sitt segir hún: „Ég 'undirbý yfiriedtlt tvo leikþætti fyrir böm á mánuði og stjórma þeim. T.d. hef ég gert serfu af þáttum, sem heita orðrétt „æfintýra-landafræðli". Uppi- staða þáttanna er samtal og Jieikur stúlku og dvergs. Dverg urinn segir henni frá ferðum sím.um tiil framamdi lands, sýnir mumi þaðam og sýndar eru kvikmyndir og börnumum sagt eitt æfimtýri frá þessu lamdii. Ég hef t. d. gert sivona þætti um Japan, Rússilamd, Svíþjóð, Sviss og Danmörfeu og sumir hafa verið sýndir utan Tékkósdóvakíu. Ég er t. d. hér með stjórmandalhiamd- ritið á ensku og frönistou að þættinum frá Danmörfcu, en æfimtýrið í þeim þætti var eftir H. C. Andersem. Mig langar til að sjá hvort ég get ékki samið eitthvað fyrir sjónvarpsstöðvar í Toronlto í Kamada, ef ég kemst þaingiað, og þá verð ég að hafa eitttwað eftir mig til að sýna þeim.“ Það kemiur í ljós að fyrir Danmerfcurþáttinn fékk Kveta fyrsitu verðlaun á sjónvarps- hátíð í Múnohen og eimnig fyrstu verðlaum, sem UNESCO veittd á þessari h'áitíð. „Heldurðu að þú .gerir ekki þátt um ísdamd þegar þú kamur heim aftur?“ „Það igetur vel verið, em þá verð ég að flá eiitt gott is- lenzkt æfinfýri". „Gerir sjónvarpið í Tékkó- slóvafeíu mikið fyrir böm?“ „Það em 50 prógrömm á vilku ætluð börnum og uimgl- ingum, og þar með er tafláð skólasjónvarp. í sam'bamdi við eðl isf ræðilkennslu em t. d. sýndar myndir af heimsókm í verksmiðju eða ramnsókn'ar- stofu og í sambandi við bók- mennitakenns'lu em sýndar kvi'kmyndir, sem gerðar em um bsekur og höfunda þeirra svo að ég meflni einlbver dæmd.. Svo er auðvitað tuingumála- kenms'la". „Hvaða miál em kenmd?“ „í sjónvarpinu er kennd framslka, enska, rússinieska . . . nei, rússinesikiukenmsia heflur ekki verið efltir að sftoóQj. hófst í haust eftir sumarileyfin. Fólk er ekkert hrifið af rússmestou efni, og er sjónvarpdð sýndr eitthvað af því er emgiinm frið- ur fyrir símaihrinigiinigium frá óánægðum áhorflendium. — Em það getur verið að eftir að ég fór frá Tékkósflóvafcíu fyrir mlániuði hafi m.ss.neskufeemnsla hafizt aftur. Það breytást margt á stoetmmri tima“. „Er rússneska áfram kennd í síkólum?" Kveta Kursová: geri kannski sjónvarpsþátt um tsland fyrir tékknesk börn, ef ég finn gott ísienzkt æfintýri". „Hún er feenmd eims Oig hvert ammað námsefni — stærð- fræði, eðlifræði eða eitthvað annað“. „Varð rmikil breytimg hjá sjónvarpinu aflburðima í ágúsrt?" „Fyrst í stað var dagskrádm á fiestam hátt óeðldleg. Em það hafa ekki orðlið breytimigar á starfsfólki aðrar en þær, að skipt var um forstjóra. — Fréttimar nú em öðnurvísi en áður. Fréttamenn segja ekki lengur sínar sfcoðanir é mád- um, heldur vedja þeir kaflla úr eiilendum blöðum, jatfmf fré Rússlandi, Fraíkkliamdi, Ame ríku og öðmm öndum. Oig séu kaflarnir vel valddr koma fréttamnemniimir því till skifla, sem þeir vildu sagt hafa. Svo er efcki talað um hermiáms- lið heldur her bræðraiþjóða okkar. Umræðuiþáttur, þar sem rædd eru vandamál líð- andi stuindar var bammaður, en með því að hreyta stöðuigt nafni hanis og setja hanm á ýmsa staði í dagskrámmi er hafldið éifram að sjónvarpa honum.“ „Er þar jafrut rætt um inm- lend sem erlend mál?“ „Það e.r bara rætt um vamda mál Tékkós'lóvafcíu. Það hugsa fæstir um anmað nú. — Það, sem eimmdig er aithyglis- vert er ljóðaþ'átturinn, sem er 10 mínútur á hverjum suinnudegi. Hamn var áður óvinsælasti þátbur sjónvarps- ims og fóik var stöðugt að hrinigja og skrifa skammar- bréf. En nú er svo komið að ljóðaþátturinm er einhver vinsælasiti sjónivarpgþátturinn . . . þvi hvað er ekki hægt að segja í Ijóðd?" — GABOOM 16 — 19 — 22 mm. beyki spónaplötur 15 — 18 — 21 mm. beyki krossviður 3 — 4 — 5 mm. teak 2” fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson & Co. h.f. Klapparstíg 28, sími 11956. Saunaböð — nudd megrunarnudd, fótgrenningamudd, relaxationnudd, andlitsnudd, fótaaðgerðir, ljósböð, grenningarbelti, andlitsböð. — Ekki fjölda- eða hópþjónusta, heltdur þjónusta sem hæfir hverjum og einum. Opið frá kl. 1 — 8 eftir hádegi. HEILSULINDIN H.F. Ilverfisgötu 50 — Sími 20743. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu hitaKcrii Lausnin á þægilegri, sjálfvirkri rafmagnshitun..... Einn rofi er virkar á tvo vegu sjálfvirkur hitastillir venjulegur hitastillir Tvær hæðir, 15 og 40 cm. Margar lengdir. Styrkleiki frá 500 W til t500 W. Einasti þil/gólf ofninn með inniþyggðum sjálfvirkum hitastilli og venjulegum 4 þrepa stilli. 3 ÁRA ÁBYRGÐ Aðalumboð. Höfum fengið nýja sendingu af flestum stærðum. EINAR FARESTVEIT & CO Bergstaðastræti 10 A og Aðalstræti 18 — Sími 16995. Produseres og garanteres av ADAX FABRIKKER. Svelvik og Oslo Stillið rofann inn á ókveðið hitastig eða á venjulegan hátt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.