Morgunblaðið - 16.01.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.01.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLiAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969 21 Skattamat ríkisskattanefndar RÍKISSKATTANEFND hefir samþykkt, a@ skattmat framtals- érið 1969 (skattárið 1968) skuli vera sem hér segir: Búfé til eignar í árslok 1968. A. Sauðfé í Austurlandsum- dæmi, Suðurlandsumdæmi, Vest mannaeyjum, Reykjavík, Reykja nesumdæmi og Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu: Ær .................. kr. 900 Hrútar ................. — 1200 Sauðir -................ — 900 Gemlingar .............. — 700 B. Sauðfé annars staðar á landinu: Ær...................... — 950 Hrútar -................ — 1200 Sauðir ................. — 950 Gemlingar .............. — 750 C. Annað búfé alls staðar á landinu: Kýr ................... kr. 7000 Kvígur m árs og eldri — 5000 Geldneyti og naut .... — 2700 Kálfar yngri en % árs — 800 Hestar á 4. vetri og eldri .............. — 4000 Hryssur á 4. vetri og eldri .............. 2000 Hross á 2. og 3. vetri .. — 1500 Hross á 1. vetri .... — 1000 Hænur .................. — 120 Endur ................... — 150 Gæsir .................. — 180 Geitur ................. — 4®0 Kiðlingar .............. — 200 Gyltur ................. — 4800 Geltir.................. — 4800 Grísir yngri en 1 mán. — 0 Grísir eldri en 1 mán. — 1500 IL Teknamat A. Skattmat tekna af landbún affi skal ákveðið þannig: 1. Allt sem selt er frá búi, skal talið með því verði, sem fyrir það fæst Ef það er greitt í vör- um, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar tii peninga- verðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvar- andi vörur, vinnu eða þjónustu, sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna, þegar þær eru greiddar eða færðar framleið anda til tekna í reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (búfj árafurðir, garðávextir, gróð UTÍhúsaafurðir, hlunnindaaf- rakstur), svo og heimilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir, sem seldar eru á hverj um stað og tíma. Vertii ekki við markaðsverð miðað, t.d. i þeim hreppum, þar sem mjólkursaia er lítil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra tii tekna með hliðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt, að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsöluverð til neytenda, vegna niðurgreiðslu á afurðaverði, þá skulu þó þær heimanotaðar af- urðir, sem svö er ástatt um, tald ar til tekna miðað við útsölu- verð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til bú- fjárfóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti miðað við fóðurein- ingar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar, skal áætla heima- notað mjóikurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra, hefur matsverff ver- ið ákveðið á eftirtöldum bús- afurðum til heimanotkunar, þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverð: a. Afurðir og uppskera: kr. pr. kg. Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram sama og verð til neytenda ............................................. 8,30 Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað við 500 L neyzlu á mann....................................... 8,30 Mjólk til búfjáifóðurs, sama verð og reiknað er til gjalda í verðlagsgrundvelli.................................... 2,70 Slátur ................................................ 80,00 Hænuegg (ötmur egg hlutfallslega) ....................... 69,00 kr. pr. 100 kg. Kartöflur til manneldis................................. 849,00 Rófur til manneldis..................................... 825,00 Kartöflur og rófur til skepnufóðurs..................... 150,00 Gulrætur ............................................ 1650,00 b. Veiffi: kr. pr. kg. Lax ....................... 100,00 Sjóbirtingur................ 55,00 Vatnasilungur............... 35,00 c. Búfé til frálags: Skal metið af skattstjórum, eftir staðháttum á hverjum stað, með hliðsjón af markaðs- ver'ði. ur, enda sé ekki unnið með náminu, frádráttur kr. 500,00 fyrir hverja viku, sem námskeiðið stendur syfir. b. Kvöldnámskeið og dagnám skeið, þegar unnið er með náminu, frádráttur nemi greiddum námskeiðsgjöld- um. c. Sumarnámskeið erlendis leyfist ekki til frádráttar. 7. Háskólanám erlendis Vestur-Evrópa kr. 50,000,00. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinni, vegna d. Kindafóffur: Metast 50% sauðfjár. af eignamati 1 herb. 1 — 2 — 3 — 4 _ 5 — og kr. 2064 — 4128 — 6292 — 8256 — 10320 — 12384 172 344 516 688 860 1032 á mánuði Námsfrádrátt þennan skal leyfa til frádráttar tekjum það ár, sem nám er hafið. Þegar um er að ræða nám, sem stundað er samfellt í 2 vet- ur eða lengur við þá skóla, sem taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frá- dráttar fyrir viðkomandi skóla það ár, sem námi lauk, enda hafi námstími á því ári verið lengri en 3 mánuðir. Ef náms- tími var skemmri, má draga 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem nám stóð yfir á því ári, sem námi lauk. Ef um er að ræða námskeið, sem standa yfir 6 mánuði eða lengur, er heimilt að skipta frá- drætti þeirra vegna til helminga á þau ár, sem nám stóð yfir enda sé námstími síðara árið a.m.k. 3 mánuðir. Reykjavík, 3. janúar 1969. F. h. ríkisskattanefndar Sigurbjöm Þorbjörnsson formaffur. o.s .frv. B. Hlunnindamat: 1. Fæffi: Fæði, sem látið er launþega (og fjölskyldu hans) endur- gjaldslaust í té í mötuneyti, matstofu eða á heimili vinnu- veitanda, er metið sem hér segir: kr. á dag Fæði karlmanns........... 73,00 Fæði kvenmanns........... 58,00 Fæði barna, yngri en 16 ára ................ 58,00 Séu fæðishlunnindi látin end- urgjaldslaust í té á annan hátt, skulu þau teljast til tekna á kostnaðarverði. 2. Húsnæffi: Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af hús- næði í eigu vinnuveitanda, eru metin sem hér segr: í kaupstöðum og kauptúnum, fyrr hvert herbergi ....... Kr. 165,00 á mánuði eða kr. 1980,00 á ári,. í sveit, fyrir hvert herbergi ...... Kr. 132,00 á mánuði eða kr. 1584,00 á árL Sama skal gilda um húsnæði, sem vinnuveitandi lætur laxm- þega í té á annan hátt, án end- urgjalds, ef upplýsingar liggja ekki fyrir um verðmæti hlunn- indanna. Sé vitað um kostnaðar- verð hlunnindanna skulu þau teljast til tekna á því verði. 3. Fatnaffur: Einkennisföt kr. 2900,00. Einkennisfrakki kr. 2200,00. Annar einkennisfatnaður og fatnaður, sem ekki telst einkenn isfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveð in fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. C. Eigin húsaleiga: Sé öll húseign eiganda til eig- in nota, þá skal eigin húsaleiga metast Ll% af gildandi fasteigna mati húss og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Þar sem lóð arverð er óeðlilega mikill hluti af fasteignamati, má víkja frá fullu fasteignamati lóðar og í sveitum skal aðeins miða við fasteignamat íbúðarhúsnæðis. í ófullgerðum og ómetnum íbúðum, sem teknar hafa verið í notkun, skal eigin leiga reikn- uð 1% á ári af kostnaðarverði í árslok eða hlutfallslega lægri eftir því, hvenær húsið var tekið í notkun á árinu. Ef húseign er útleigð að hluta, skal reikna eigin leigu: f gömlum eða ófullkomnum íbúðum, eða þar sem herbergi eru lítil, má víkja frá þessum skala til lækkunar. Ennfremur má víkja frá herbergjaskala, þar sem húsaleiga í viðkomandi byggðarlagi er sannanlega lægri en herbergjamatið. m. Gjaldamat. A. Fæffi: Fæði karlmanns Kr. 64,00 á dag. Fæði kvenmanns. Kr. 51,00 á dag. Fæði barna, yngri en 16 ára Kr. 51,00 á dag. Fæði sjómanna, sem fæða sig sjálfir kr. 64,00 á dag. B. Námskostnaffur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar' andi flokkun, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms tíma, sbr. þó síðar um nám utan heimilissveitar, skólagjöld, náms styrki o.fl.: 1. kr. 28.000,00 Háskóli íslands, Húsmæðra- skóli íslands, Kennaraskólinn, Menntaskólar, Píanó- og söng- kennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík, Tækniskóli íslands, 1. og 2. bekkur Vélskóla íslands, 5. og 6. bekkur Verzlunarskóla íslands. 2. kr. 23.000,00 3. bekkur miðskóla, 3. bekkur héraðsskóla, Gagnfræðaskólar, Fóstruskóli Sumargjafar, Hús- mæðraskólar, fþróttaskóli ís- lands, Loftskeytaskólinn, Sam- vinnuskólinn, 3. bekkur Vélskóla íslands, 3. bekkur Stýrimanna- skólans (farmannadeild), 2. bekkur Stýrimannaskólans (fiski mannadeild), 1.—4. bekkur Verzl unarskóla íslands, Dagdeildir Myndlista- og Handíðaskóla ís- lands. 3. kr. 17.000,00 1. og 2. bekkur miðskóla, 1. og 2. bekkur héraðsskóla, Unglinga- skólar, 1. og 2. bekkur Stýri- mannaskólans (farmannadeild), 1. bekkur Stýrimannaskólans (fiskimannadeild). 4. Samfelldir skólar kr. 17,000,00 fyrir heilt ár Bændaskólar, Garðyrkjuskól- inn á Reykjum. kr. 10.000,00 fyrir heilt ár Hjúkrunarskóli íslands, Ljósmæðraskóli íslands. 5. 4 mánaffa skólar og styttri Hámarksfrádráttur kr. 10,000 fyrir 4 mánuffi. Að öðru leyti eftir mánaffafjölda. Til þessara skóla teljast: Iðnskólar, varðskipsdeild, Stýrimannaskólans, Matsveina- og veitingaþjónaskóli, þar með fiskiskipamatsveinar. 6. a. Dagnámskeið, sem stendur yfir eigi skemur en 16 vik- námslaunafyrirkomulags. Norður-Ameríka kr. 85.000,00. Annað nám erlendis Frádráttur eftir mati hverju sinni sbr. hliðstæða skóla hér- lendis. 9. Atvinnuflugnám Frádráttur eftir mati hverju sinni. Sæki námsmaður nám utan heimilissveitar sinnar, má hækka frádrátt skv. liðum 1 til 6 um 20% í skólum skv. liðum 1 til 5, þar sem um skólagjald er að ræða, leyfist það einnig til frádráttar. Hafi nemandi fengið náms- styrk úr ríkissjóði eða öðrum innlendum ellegar erlendum op- inberum sjóðum, skal námsfrá- dráttur skv. framansögðu lækk- aður sem styrknum nemur. - UTAN UR HEIMI Framhald af hls. 14 aði Georgíu með 35 mörkum gegn engu. Blair, ritstjóri, kallaði þetta fínlegar uppljóstranir, en dómurunum fannst það líka varða við meiðyrðalögin. — Butts hafði að lokum 460 þús. dollara upp úr krafsinu og Bryant 300 þúsund. Á tímabilinu frá 1962 til 1966, rigndf skaðabótakröfum yfir folaðið fyrir hinar og þess ar greinar og heildarupphæð- in sem krafist var, var um 120 milljónir dollarar. Með fyrsta tölublaði ársins 1965 byrjaði Pósturinn að koma út á hálfsmánaðar fresti meðan hann barðist við að halda lífi með „uppljóstrun- um“ um Mafiuna, Kennedy- morðið, Brezku leyniþjónust- una, Bandarísku leyniþjónust una, stríðið í Vietnam og kyn- ferðismál. Á síðasta ári blaðsins var því breytt með vandlegri og samvizkusamlegri ritstjórn í nokkurs konar sýningar- glugga fyrir höfunda eins og Saul Bellow, Arthur Miller, Graham Greene, Jofon Updike, John Hersey og John O’Hara. Vandamálið var útgáfufyrir- tækið. í Fíladelfíu hélt Curtis útgáfufélagið sína leið árang- ursríkt og með fyrirlitningu á allri samkeppni. Jafnvel þegar ritstjórarnir breyttu blaðinu, gerði Curtis ekkert til að auglýsa breytingarnar, eða stæra sig af nýju og létt- ara útliti. Það fréttist aldrei að Póst- urinn þyrfti ekki lengur að lifa á fornri frægð. 85 ara: Þórunn Brynjólfs- dóttir frá Sléttu f DAG þann 16. janúar verður hún Þórunn frá Sléttu 85 ára. Foreldrar Þórunnar þau Bryn- jólfur Þorsteinsson og Ingibjörg Hermannsdóttir fluttu að Sléttu er Þórunn var fárra ára gömul, og bjuggu þau þar síðan allan sinn búskap, lengst í sambýli við Guðna Hjálmarsson og konu hans. Þórunn gifti sig árið 1902 Guðm. Jónasi Dósótheussyni og bjuggu þau lengst á Sléttu, voru búandi 4 ár í Görðum og 2 ár í Stakkadal. Frá Sléttu flytja þau alfarin 1947 en þá er orðið fátt fólk í hreppnum. Þau fluttu þá til Isafjarðar og bjuggu þar með Kristjáni syni sínum. Jónas Andaðist 25. júlí 1949. Er Kristján flutti til Reykjavíkur keyptá Þórunn Hrannargötu 10 á fsafirði og býr þar enn. Þeim Þórunni og Jónasi varð sex barna auðið og eru fimm þeirra á lífL Þórunn er enn vel em og gengur dag hvern til vinnu, og mætti halda að þar færi yngri kona um götu, er hún gengur, það létt er hún í spori. Þór- unn er traust og trú og gotrt; mun hafa verið að eiga athvarf hjá henni. Ég minnist þess að stund- um fóru smáir fætur fleiri ferð- ir en þurftu heim í Steinhúsið. Ég sem þessi fátæklegu orð rita óskar þér Þórunn innilega til hamingju á þessum merkis- degi og veit að svo má ég einniig mæla fyrir munn hinna fjöl- mörgu vina og kunningja þinna. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA 5ÍMI 1Q*1DO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.