Morgunblaðið - 16.01.1969, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969
Fjörug og fyndin bandarísk
gamanmynd.
.. make
dont ^waves
in panavision'i.; metrocolor faij mgm
i
SLENZkUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
l L M-&M presems
Afar fjörug og sponnandi ný
amerísk ævintýramynd í lit-
um.
Elvis Presley,
Mary Ann Mobley,
Fran Jeffries.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Vélstjóri
með rafmagnsdeildarpróf ósk-
ar eftir vinnu í landi, markt
kemur til greina. Tilb. merkt:
„Reglusemi 6189“ sendist Mbl.
fyrir mánudag.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002, 13202, 13602.
að BEZT
er að
auglýsa í
Morgunblaðinu
TONABIO
Sími 31182
r.RUSSARNXR KOMA
RÚSSARNIR KOMA'
íslenzkur texti
Víðfræg og snilldarvel gerð, nv
ameríSk gamanmyntf- í algjörúm
sérflokki. — Mvndin er í Htunf og
Panavisiöh. Sagan hefur komið út
á íslenzku.
Sýnd kl. 5 og 9
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd.
Omar Sharif, Stephan Boyd,
James Mason.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. - Sími 11171.
Noutokóngur í
villtu vestrinu
Amerísk litmynd.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Robert Taylcr
Joan Gaulfield
Robert Loggia
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ím
ÞJÖDLEIKHÚSIÐ
DELERÍUM BÚBÓNIS
í kvöld kl. 20. og laugardag
kl. 20.
PÚNTILA OG MATTI
föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Bezt að auglýsa í Morgtmblaðinu
Námskeið
i rœðumennsku
og fundarsköpum
Haldið verður námskeið dagana 20.,
21. og 23. janúar í Félagsheimili Heim-
dallar, Valhöll v/Suðurgötu og hefst
það kl. 8.30 öll kvöldin.
Leiðbeinandi verður Ólafur . Thors
deildarstjóri.
Væntanlegir þátttakendur skrái sig á
skrifstofu Heimdallar eða í síma 7102.
Heimdalhir F.U.S.
Miðnesingar
Saimkvæmt ákvörðun hxeppsraefndar, og með tilvitnun til
laga no. 51 frá 1964 uim tekjustofna sveitaféLaga, stoulu
gjaldemdur útsvara til Miðnesihrepps árið 1969 greiða fyrir-
fram upp í útsvar yfirsitamidandi árs, fjárhæð, jaÆnfoáa
helmingi álagðs útsvars síðastliðins árs með 5 jöfmim
greáðstam sem falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz,
1. apríl, 1. maí og 1. júní. Eftirstöðvar álagðs útsvars 1960
ber síðam að greiða með 5 jöfnium greiðslum sem falla
í gjalddaga 1. ágúst, 1. september, 1. október, 1. nióvem-
ber og 1. desember. Jatfnfram.t hefur hreppsnefnd ákveðið
að nota heimild 3. gr. laga no. 59 frá 1968 um breytingu é
lögumi tetojusitofna sveitatfélaga frá 1964 um að því aðeins
verði útsvar síðastliðins árs frádráttarbært frá tekjum
að full ákil hafi verið gerð á fyrirframgreiðslu eigi síðar
en 31. júlí. Hafi gjaldandi eigi greitt þá upphæð hinm
31. júlí en geri síðam full stoil á öllu útsvarinu fyrir ára-
mót skail helmingur útsvarsins vera frádráttarbær.
Sandgerðd 14. jamúar 1969,
SVEITARSTJÓRI.
i—1
og solddninn
Þetta er 5. og síðasta kvik-
myndin um Angelique og
ættu þeir, sem hafa séð fyrri
myndirnar ekki að láta hjá
líða að sjá hin spennandi sögu
lok.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
»>LEIKFELAG
reykiavíkur;
ORFEUS OG EVRYDÍS
frumsýning föstudag.
MAÐUR OG KONA laugard.
ORFEUS OG EVRYDÍS
önnur sýning sunnudag.
LEYNIMELUR 13 þriðjudag.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14, simi 13191.
Leikfélag Kópavogs
UNGFRÚ,
ÉTT ANSJÁLFUR
Eftir Gísla Ástþórsson.
Leikstjóri: Baldvin Halldórss.
Sýning föstudag 18. jan.
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4. Sími 41985.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Sími
11544.
ISLENZKUR TEXTI
VÉR FLUGHETJUR
FYRRI TÍMfl
20lh-CENTURY FOX presents
jii
jAleittíi'tto
í|NAkáiöiies
*• VCOLORBYDELIHŒCINEMASCOPE
Amerísk CinemaScope lit-
mynd, ein af víðfrægustu
skopmyndum, sem gerðar
hafa verið í Bandaríkjunum.
Mynd gem veitir fólki á öllum
aldri hressilega skemmtun.
Stuart Whitman
Sarah Miles
og fjöldi annarra þekktra
úrvalsleikara.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
MADAME X
f THCRIíWAS AÁWAYS A MAN ..WVÖÍ A NAtM
110H« F0RSYTHE ■ RICSROO M0H1AÍ8AN
TOÖÍMfHLCITH • CÖNS1ANCL 8ÍNNU
Frábær amerísk stórmynd i
litum gerð eftir leikrit’
Alexandre Bisson..
ífEffllt
THXTt
Sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
Útsala — útsala
Úlpur, peysur, skyrtupeysur, skyrtur, terylenebuxur,
stretchbuxur og úrval af barnafatnaði.
Einnig vinnufatnaður herra og dömuregnkápur.
Verzlun FÍFA, Laugavegi 99
(inngangur frá Snorrabraut).
£
z
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu handriða fyrir
Eldhús Landsspítalans í Reykjavík.
A. Jámsmíði
B. Trésmíði.
Útboðsgögn afhent á skrifstofu vorri gegn 1000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 10. febrúar nk.
kl. 11.30 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140