Morgunblaðið - 16.01.1969, Síða 26

Morgunblaðið - 16.01.1969, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1969 Fjögur félög skera sig úr í Englandi og hafa 7—11 stiga forysfu ÚRSLIT leikja í ensku deilda- keppninni í knattspyrnu sl. laug- ardag: 1. deild: Arsenal — Sheffield Wedn. 2-0 Ipswich — Burnley 2-0 Leeds Utd. — Manchester U. 2-1 Leicester — Newcastle 2-1 Liverpool — West Bromwic'h 1-0 Manchester C. — Chelsea 4-1 Q.P.R. — West Ham 1-1 Southampton — Coventry 1-0 Stoke City — Tottenham 1-1 Sunderland — Everton 1-3 WolveChampt. — Nottingham 1-0 Dundee Utd. hefur 29 stig, en Dunfermline og St. Mirren 28 hvort. 1. deild: (Efstu og neðstu liðin) Liverpool 27 18 5 4 46:15 41 Leeds 25 16 7 2 43:21 39 Arsenal 25 15 7 3 34:13 37 Everton 26 15 7 4 56:24 37 Chelsea 26 11 8 7 47:32 30 Leicester 26 5 7 14 25:51 17 Nott. For. 24 3 10 11 30:40 16 Coventry 25 4 6 15 22:41 14 Q.P.R. 25 3 7 15 26:58 13 Tveir Eyjamenn og Akur- eyringur í „ landsliðinu — og röðin kemur næst að Skagamönnum hefur heyrzt // 2. deild: Aston Villa — Huddersfield 1-0 Blackburn — Cardiff 1-0 Blackpool — Charlton 2-3 Bolton — Crystal Palace 2-2 Bristol City — Middlesbro 3_0 Derby County — Bury 2-0 Fulham — Preston frestað Hull City — Carlisle 1-2 Millwall — Norwioh 3-1 Oxford Utd. — Birmingham 1-2 Sheffield Utd. — Portsmouth 2-0 Úrslit í fyrrakvöld: Birmingham — Derby 1—1 Öll fjögur efstu félögin í 1. deild unnu sína leiki oig er nú komið 7 stiga bil milli Everton í fjórða sæti og Chelsea, sem er í fimmta sæti. Liverpool tókst ekki að skora sigurmarkið fyrr en á 81. mín. og var Peter Thomp son að verki. Bobby Gould og John Radford skoruðu mörkin fyrir Arsenal sitt í hvorum hálf- leik. Lorimer og O’Grady skor- uðu fyrir Leeds, en Bobby Charl- ton fyrir Manohester United í ágætum leik, en það skyggði heldur á er í leikslok hófust mik il slagsmál á vellinum og um 80 unglingar urðu að fara undir læknishendur á eftir. I>að er for- ráðamönnum Manchester United mikið áhyggjuefni að töluverður skríll eltir félagið um England þvert og endilangt þegar félagið þreytir leiki sína á útivöllum. Ráðherra sá í brezku stjórninni, sem íþróttir heyra undir, Denis Howell sagði á laugardag, að fé- lögin yrðu látin ábyrgjast öll óhöpp er kunna að koma til fram vegis og verða þungar sektir, eða jafnvel brottrekstur úr deilda- keppninni, látið koma á móti. Sugget skoraði fyrir Sunderland snemma í fyrri hálfleik, en Ever ton réði lofum og lögum á vell- inum. Joe Royle skoraði tvö gull- falleg mörk í þessum leik og Howard Kandall innsiglaði sig- urinn með því þriðja. í annari deild hefur Derby County nú fjögurra stiga forystu með 36 stig úr 26 leikjum. í öðru sæti er Cardiff með 32, Lundúna- félögin Millwall og Charlton At- hletic koma næst með 31 stig hvort. Crystal Palace, Middles- bro og Blackburn Rovers hafa 30 hvert. Aston Villa vann nú sinn fimmta leik í röð síðan hinn nýi framkvæmdastjóri Tommy Doc- herty tók við stjórninni. Watford, sem sigraði í Gilling- ham, 5-0, hefur 34 stig í 3. deild, Stockport hefur 33, Bourne- mouth 31 og Swindon 30 stig. Celtic hefur nú fjögurra stiga for skot í Skotlandi, eða 33 stig en Rangers eru komnir í annað sæti með 29 stig og leikið einum leik færra. Dundee United töpuðu fyr ir neðsta liðinu Arbroath, 1-3. MITT í æðisgengnum stormhvið- um gærdagsins var „einvaldur“ landsliðsins í knattspyrnu, Haf- steinn Guðmundsson, að velja „tilraunalandslið“ í æfingaleikn- um næsta sunnudag. Stormurinn beljaði svo á gluggum er lands- (liðið var tilkynnt í síma, að erf- jitt var að festa hugann við efnið. Og stormurinn sem úti fyrir Igeisaði hefur e.t.v. átt eirvhvern iþátt í því að nú ,,fuku“ nokkrir nýir menn inn í raðir landsliðs- manna. Liðið sem leikur við HAFSTEINN Sigurðisson, fró ísa- fiirði, sendir Skíðasambandinu opið bréf í Morguinblaðinu þanin 9. jan. e.'l. Mkmisit hanin þar á ýmisliegt, sean hamn telur að gera þuirfi til efilingar S'kíðaíþróttar- innar. Ber það vott um lofsverð- an áhuiga. Hitt er verra, að margt er ainn.að í þessu bréfi, sem stór- lega er rangfært og surnt upp- spumi með ölQiu. Skal niú svarað þeim atriðum er fram koma í bréfi Hafsteins. Hann staðlhæfir, að aðaltilganigur stjórnar SKÍ, með því að semda menn til þátt- töiku á Olympiuíleilka sé, að þá geti stjórnarmenn SKÍ og Olym- piunetfndar farið sem fararstjórar á fuililu kaiupi á leikana. Það síkal strax telkið fram, að það er Olympiumetfnd íslands, sem ber kostnað atf þátttöku í Olympiu- leikum ag ræður fararsfjóm. Hatfsteinn ætti því að snúa sér til hennar, ef hann óskar upp- lýsinga um kostnað við farar- stjóm. Að því er Skíðaeamband- Anu viðkemur þá fór einn sfjóm- airmaður þess, þ.e. Gísli Krist- jánsson, ritari sambandsins, sem flokkstjóri í ferðiina og fimmst víst enguim nema Hatfsteini það óeðlilegt að einn maður í stjóm SKÍ sfculi vera í fararstjóm á Vetrar-Olympiuileikum. Það er svo auðvitað uppspuni einn að (Fram á sunnudaginn er þannig iskipað. Markvörður: Páll Pálmason 'Vestmannaeyjum. Bakverðir: Gunnar Austfjörð jAkureyri og Jóhannes Atlason iFram. Framverðir: Halldór Björnsson ÍKR Guðni Kjartansson ÍBK og Sigurður Alberfsson ÍBK. Framherjar: Sævar Tryggva- son Vestmannaeyjum, Þórólfur Beck KR, Hermann Gunnarsson Val, Eyleifur Hafsteinsson KR greidd séu laun fyrir fararstjórn á Olpmpíuleika. En ef Hafsteinn þing og ráðstefnur, skal hann SKÍ eyði peninigum til að kosta utanferðir stjómairmanina t. d. sem fararstjóra eða tlll að sitja þing og ráðstefnur, skal hann upplýstur um þa'ð, að í þau 22 ár, sem sambandið hefur starfað hefuir það eytt álika miklu fé til þessa og það vanði s.l. ár t.iil að kosta ferðir Hafsteins Sig- urðssonar til þjálfuncir og keppni erl'endis. Ásökun Hafsteins 1 garð Olym- píunefndar er einnig í fyllsta máta ómafcleg, siem bezt sézt á því, að á Vetrair-Olympiul eikana fór einn maðnr úr Olympiunetfnd, en en'ginn á Sum ar - Oly mpiuleik- ana. Ber að harma að svona órétt mæt árás skuli gerð úr röðum skíðamanna. Hatfsteinn hefuur mikinn áhuga á, að birt verði skýrsla lands- þjáifara, en hana sendi hann Olympiuniefnd og SKÍ að lofcn- um Olympiuleilkum. Viðurkenna ber, að dregizt hefur, að fjöl- rita þessa skýrsJiu, en hún mun verða gefin út með heildaT- ðkýrslu 01ympiunettfndia.r nú í vetur. Þá spyr Hatfseinn, hvort stjórn og Reynir Jónsson Val. Varamenn eru valdir Guðm. Pétursson KR, Þorsteinn Frið- þjófsson Val, Ársæll Kjartansson KR og In.gvar Elísson Val. Leikurinn verður sem fyrr seg ir kl. 2 á sunnudaginn gegn Fram á Framvellinum. Þess skal getið að „einvaldur- inn“ valdi einnig Kára Árnason Akureyri en hann er meiddur og getur ekki leikið. Þá hefur því einnig heyzt fleygt að „einvaldurinn" sé á- kveðinn í að reyna ednnig nokkra leikmenn af Akranesi, en það verði ekki fyrr en í næsta’ leik —annan sunnudag. SKÍ æt'li að halda sömu s/tetfnu gagnvant boðum enlendra aðila tiil ísílenzkra sfcíðamanna og niefnir tvö dæmi um þá stefnu. Árlega berast SKÍ möng boð um að senda þátttafcendur é erlend skíðamöt. í flestum tiltfel'.lum er ætlast tiil, að SKÍ greiði al'lan ferðakostnað, en uppihald greiðir fram'kvæmdaTaðiili mótsins stund um og stundum ekki. Undantekn ing er, ef betur er boðið. Hatf- steinn lýsir sjálifur sdðar í bréf- inu hinum bága fjárhaig SKÍ og veit því vel, að SKÍ getur efc'ki gert m.ifcið af því, að kosta sfcíða- menn til þátttöku í erl. mót- um, erada þótt það væri vissu- lega æskilegt. Hins vegar lætur SKÍ sambanidsaði'la, það er dkíða- ráðin, vita, ef um er að ræða mót erlendis, sem lífcur eru til að ísilenzkir sfciðamenn vilji sæfcja, ef þeir vildu fara á eiigin kostnað eða með styrk frá sínu tfélagi. Þó er þess að geta, að SKÍ hafði frumkvæði að þátt- töku íslenzfcra sfciðamanna í þremur erfendum sikiðamótum sl. vetur aufc Olympiuleika. T. d. tók Hatfsteinn Sigurðsson þátt í stóru móti í Frafcfclandi, en SKÍ styrikti þá ferð með því að greiða fairgja'ld fram og tdl baka til Luxemburg. Síðar sama veturvar Haifstej.nn s'endur til Noregs, þar sem hann tók þátt í aliþjóðlegu rnóti (Worfd Cup), en SKÍ Spennandi augnnblik IÞESSI mynd er tekin í leik Arsenal og Sheffield Wed. á velli Arsenal Higbury í ensku imeistarakeppninni nýlega. — ftýnir hún spennandi baráttu 'við mark Arsenal en þeir yeiffa ekki á svarthvítri mynd iþekktir á öðru en röndóttum ,sokkum móti einlitum hjá Sheffield. Arsenal vann leikinn 2:0. Sveitaglíma KR SVEITAGLÍMA KR fer fram sunnudaginn 23. febrúar kl. 20.00 að Hálogalandi. — Þátttökutil- fcynningar sendist Sigtryggi Sig- urðssyni Melhaga fyrir 17. febrú- ar. , styrkti ferðina með kr. 5.000,00 og greiddi aufc þess hluta atf drvalar- kostnaði. Um þessi tvö boð, sem Hatfs’teinin uetfnir siem dæmi um meðferð þess.aria mála er þefta að segja. Hatfsteimn fuillyrðir, að SKÍ hatfi gloprað miður tifl. Skíðaráðs Reykjavíkur boði tifl. ísle'nzfcm sikíðamamna um þjálfúm með auötuirísfca unglingafliands- liðinu. Þetta er aflramigt. SKÍ hetf- uir aldrei borizt boð um að senda íálienzka slkíðameirm til þjáltfuiniair m'eð austurrísika umiglinigaJiamds- fliðimu. Það siem Hatflsiteimm er hér að tala um er, að ofckaæ góði vinur Dr. Ot'to Riedier bauð Skíðaráði Reyfcj avífcur, að fcoma nokfcrum skíðamönmum í ætfiniga- búðir í Austumríflri. Vegrna óska frá Afcureyri um að skíðamemn þaðan gætu farið, hluitaðist stjóm SKÍ til um, að það gæti orðið. Önmur a-fsfcipti hatfði SKÍ ekki atf því miáli. Það er alls efldri óai- gengt, að íþróttatfélög eða ráð sendi eða stuðli að æfingalfierðum meðlima sinna til annarra landa, ám afákipta sérsamibamdaruna. Hafsteinm segir, að samnast .hafi að SKÍ hatfi fenigið boð um að semda igöngum'amin til þátttöku í móti í Svíþjóð. Hafs'tei'nm kýs að orða þetta svo að sá siem les hflýtur að álíta að stjórm SKl hatfi reynit að leyna boðlimu, em ofan atf því haifi verið fliett. Eims og fyrr hetfur verið saigt fná, berast SKÍ fjöldi boða um að senda keppendur á mót erlendis, því niánast mum það regfla þeima, sem halda alþjóðfleg sfcíðamót, að senda ölflum meðlimum Alþjóða Skíðasambandsins boð um þáft- Framhald á bls. 27 Svar frá stjórn SKÍ — til Hafsteins Sigurðssonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.