Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1«. JANÚAR 1969 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friffrik Sigurbjörnsson, lögfræff- ingur, Harrast. s. 16941. Skattaframtöl JÓN E. RAGNARSSON, hdl. eftir kl. 19. Símar 20437 og 81942. Húsmæður Komið, sjáið og sannfærizt um hið lága vöruverð og hið mikla úrv. er við höfum aff bjóða. Vöruskemman, Grettisg. 2, Klepparstígsm. Nautakjöt buff, filet, gullas, hakk, snittseL markaðsverð. Kjötmiðstöffin, Laugalæk. Símf 35020. TJrvals folaldakjöt Snittsel kr. kg. 160, hakk kr. kg. 76, steikur kr. kg. 66. Kjötbúffin, Laugavegi 32. Kjötmiffstöffin, Laugalæk. Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiffstöffin, Laugalæk. Sími 35020. Þorramatur — hákarl Svið, síld, súrsuð svínas., sviðas., landab., hrútsp., bringuk., hvalrengi, slátur. Kjötbúffin, Laugavegi 32. Kjötmiffstöffin, Laugalæk. Skjalaskápur eða léttur peningaskápur óskast. Æskileg stærð 150 hæð x 100 breidd y 60 dýpt. Uppl. í síma 18677. Pappadiskar og drykkjarmál fyrir þorra blót. Ólafsson og Lorange, Klapparstíg 10, sími 17223. Hafnfirðingar Ódýr matarkaup, hrossa- kjöt, 'buff og gullash, kr. 78, nautahakk kr. 110. Kjöf og réttir, Strandgötu 4, sími 50102. Hafnfirðingar Ódýr matarkaup, folalda- kjöt, gullasih, kr. 114, snits- el kr. 129, hakk kr. 70. Kjöf og réttir, Strandgötu 4, sími 50102. Kjörbam Reglusöm og barngóð hjón óska eftir að taka kjör- barn. Bréf sendist Mbl. fyr ir 25. jan. merkt: „öryggi 6317“. Viðskiptafræðingur óskar eftir að taka að sér bókhald, skaittaframtöl o. fl. í aukavinnu. Uppl. í síma 18954. Hlutabréf til sölu í bifneiðaverkstæði. Uppl. í síma 50382. Skattaframtöl. bókhald, launauppgjöf. Þorleifur Guðmundsson Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. heima 12469. um Jurtagarður er herrans hér helgra guðsbarna legstaðir. Þegar þú gengur um þenna reit þín sé til re?ðu bænin heit; andláts þíns gæt og einnig þá upprisudaginn minnstu á. Bæn á síðustu jólum.......... Lát þú faðir ljósið slcína lífs á öldur þessi jóL Birtu mbnnum blessun þína. Bræðra þelið iát þú hlýna. Viti heimur vitjun sína. Vermi hjörtun náðar sól. Sendu faðir, svásan varma sonaxins á vora jörð. Still þú bræði, heift og harma, hresstu sjúka, þerra hvarma. Lyft í heiðan hæða bjarma, heimsins viltu barna hjörð. St. D. hi er l»erra»t'» «*.» I»»** £*»«*£»r um i' i»i» *»** «*1 re««« ba om J»**« , anliátv • fcWft «*»»*« i Möðruvallaklausturskirkja í Hörgárdal, Eyjafirffi. (Ljósm.: Jóh. Björnsd.) Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Jón Auð- uns. Bamasamfeoma í samkomu sal MiðbæjarbarnaskóLans kl. 11. Séra Óskar J.Þorláksison. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Björn Jónsson. Y tri-N jarðvíkursókn Messa í Stapa kl. 2. Þess er vænzt að foreldrar væntanlegra fermingarbama mæti ásamt börnum sínum. Séra Bjöm Jóns son. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5. Þess er vænzt, að foreldrar væntanlegra feming- arbama mæti ásamt börnum sín um. Séra Björn Jónsson Garðakirkja Bamasamkoma í skólasaln- um kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Laugarneskirkja Messa kl 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Garðar Svav- arsson. Háteigskirkja Morgunbænir og aftansöngur kL 9.30. Séra Arngrímur Jóns- son Barnasamkoma kL 10.30 Séra Arngrímur Jónsson Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Kópavogskirkja « Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjaní Hafnariirði Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl 2 á vegum fyrrverandi sóknarpresta. Séra Ingólfur Guðmundsson messar. Heimilisprestur. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorstelnsson. Frikirkjan, Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Hveragerði Barnaguðsþjónusta 1 barna- skólanum kl. 10.30. Séra Ing- þór Indriðason. Langholtsprestakall Barnasamkoma kL 10.30. Séra Árelíus Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kotstrandarkirkja Messa kl. 2. Séra Ingþór Indriðason settur inn í embætti. Grensásprestakall Barnasamfeoma í Breiðagerð- isskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 1.30 Barnasamkoma kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa fcl. 11. Séra Ragnar Fjal ar Lárusson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 ár degis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholits- skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólaifur Skúlason. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Páll Þorleifsson. Fyrir ofan sáluhliðið hjá Möðruvallaklausturskirkju í Hörg- árdal stendur þetta erindi úr Passíusálmum séra HaLlgríms Péturssonar: Hver sem þjónar mér, fylgir inér eftir, og hvar sem ég er, þar skal og þjónn minn vera. (Jóh. 12,26). í dag er laugardagur 18. janúar og er það 18. dagur ársins 1969. Eftir lifa 347 dagar. 13. vika vetrar byrjar. Nýtt tungl. Þorra- tungl. Árdegisháflæði kl. 6.25. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- v . Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- i«Jii hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opln allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og heigidagalæknir er f sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn I Heiisuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Nseturlæknir í Hafnarfirði helgar- varzla, laugard — mánudagsm. 18. —20. janúar er Jósef Ólafsson sími 51820, aðfaranótt 21. jan. Björgvin M. Óskarsson sími 52028. Kvöld og helgidagavarzla í Iyfja búðum í Reykjavík vikuna 18.—25. janúar er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. í hjúskapar- og fjölskyldumál- um er í Heilsuverndarstöðinni, mæðradeild, við Barónsstíg. Við- talstími prests er þriðjudaga og föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími læknis á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Næturiæknir í Keflavík 14.1 og 15.1 Arnbjöm Ólafsson. 16.1 Guðjón Klemenzson, 17.1, 18.1 og 19. Kjartan Ólafsson, 20. Arn- björn Ólafsson. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygU skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A. samtökin Fundir eru sem hér segir: í Fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið- vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21 föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn- aðarheimili Neskirkju laugardaga kl. 14 Langholtsdeild í Safnaðar- heimili Langholtskirkju laugar- daga kl. 14. Spakmœli dagsins Þeim, sem í fávizku sinni gerir mér rangt til, ljæ ég í staðinn vernd takmarkalausrar mannástar minn- ar. — Austurlenzkt. ECettlingui á flækingi Á fimmtudagskvöld fannst lítill kettlingur, svart- og hvítflekkóttur við Háaleitisbraut. Eigandi hringi í síma 30484. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík hefst í húsum félag- anna kl. 10.30. öll böm eru velkomin. Sunnudagaskóii Hjálpræðis- hersins hefsit kl. 2. ÖU börn velkomin. Sunnudagaskóli Kristniboðs- félaganna er í Skipholti 70 kl. 10.30 hvem sunnudag. ÖU börn veUcomin. Sunnudagaskóli Heimatrú- boðsins kl. 10.30 hvern sunnu- dag að Óðinsgötu 6 A. öll börn velkomin. ■» Sunnudagaskóli KFUM og K, Hafnarfirði hvern sunnudaig kl. 10.30. ÖU böm velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelf'u hvern sunnudag að Hátúni 2, Rvík., og Herjólfsgötu 8, Hafn- arfirðL Gengið Nr. 5 — 15. janúar 1969. Kanp Sala 1 Bandar. doUar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 175,05 175,45 100 Svissn. frankar 2.036,70 2.041,36 100 Gyllini 2.430,30 2.435,80 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.196,36 2.201,40 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.