Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 16
16 MORGTTNBLAÐIÐ. XAUGARDAGUR 1'8. JANUAR 11)09 Sveinn H. M. Úlafsson varðstjóri - Sextugur KÆRI viimr! Ég get efcki látaB þennan merkfedag í aevi þirmi líða, svo að ég rifji ekki upp sitt af hverju, sem á Sagana hefir drifið, frá því að fnndum okkar bar fyrst saman á vettvangi Slokkviliðs Reykjavíkur fyrir rumum aldarfjárðungi. Kynrii akkar hafa verið mér til svo mik- iHar ánægju og gleði, að ég verð SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshíið, Reykjavik kl. « e.h. að þakka fyrir rnig á þeim stað, þar sem hvað flestir menn geta orðið vitni að þökkum mínum. Að vísu kynntist ég þér ekki fyrr en árið 1948, þágar við; hóf- um samti-mis starf í 'S’ökkvilið- mu, en þessi aidarfjórðungur er mér ekki sízt eftirmirrnilegur, af því að við höfum orðið samferða í starfi og utan þess. Við vorum að visu ekki á vákt saman, en samt fóiT ekki hjá þvi, að við ynnnm margt saman sem starfs- menn sömu sttofnunar — við fór- um saman 1 sjúkraflutninga, átt- um oft í baráttu við eld, störa eða smáa, qg einnig unnum við saman að margvíslegum íelags- málum, eins ,og alltaf vill verða. Frá þessum árum og störfum er margs að minnast, en ég beid, að ferð ökkar *til 'Norðurlanda og víðar árið 1969 sé það, sem ég man bezt. Mér finmst raunar eins og við höfum verið að koma heim út þeirri ferö í gær. Við fórum þá á Brunavarða- mót Norðurlanda, sem haldið var í Gautaborg, en á eftir fórum við um Danmörku og Þýzkaland ásamt konu þinni. Brunavarða- mótið sóttu menn frá öllum Norð urlöndum, samtals 70 menn, -en eftir mótið, sem stóð á fjmm daga, áttir þú heimboð hjá sendineínd- um ;al]ra hiama þjóðanna. Ég hefi séð menn sigra og „slá í gegn“ á félagsfundum, en ég Ihélt, að ekki gæti komið fyrir, að nokkur maður gætá „slegið í gegri“ á móti svo margra þjóða, e«a það gerðir þú -svo sannarlega. Þtá var sannaTlega gaman að vera á ferð með þér — eins og ævinlega, fyrr og síðar. Menn fengu svo mikið dálæti á þér, að þegar við héldum á brott, vildu sænsku brunaverð- irmir fyirir alla muni, að þú skryppir með þeim til Stokk- hólms sem gestur þeirra, en við vorum þá þúnir að leggja á ráð- in um aðra för, svo að af þessu gat ekki orðið. 3&n þegar til Dan- merkur kom, voru danskir starfs bræður okkar viðbúnir — þeir biðu þín við SAS-hótelið til þess að taíka á móti þér með þeirri vi&höfn, sem sjálfsögð þótti. Og þú varst svo góður gestur, að ekk: var við annað komandi, en að þú byggir heima hjá móts- HÆTTA Á NÆSTA LEITI —:— eftir John Saunders og Alden McWilliams „Mér hJytur að hafa mísheyrzt, Troy. Ég get svarið, að mér beyrðist hann nefna okkur í sambandi við fimm millj- arða dollara." ^»essi upphæð hljómar enn ií mínum eyrum. Hvaða brandari var þetta, herra Lake?“ „Þetta var alls enginn brandari, Trov. —Segið mér: Hvað vitið þið um rikasta er ekki nágranni miran, svo mikið er vist!" ,J»ið eigið margt ólært, herrar mínir. Ob þetta leyíiá i xnorgun eigið þið að vera komnir á slóð „óþekkta mannsins“.“ stjóranum, Dananum Axel Peter- sen. Þessir félagair okkar eins og aSrir, vildu eiga í þér hvert bein — Og undraði mig það tííki. * Þá var ökkur ekki síður tekið vel, þegar til Þýzkalands kom, því að Árni Siemsen, sem tók þar á Tnóti okkur, fór með okkur í slökkvistöðina í Hamborg. í fe»rstu máttu hinir miklu merm ekki vera að þvi að sinna þér ®ða okkur, en þú hafðir ekki rætt við þá lengi, þegar mannaður var bíll og hann sendur með okkur á flest ar smástöðvar slökkviliðsins víðs vegair ii® borgina. Já, og ekki má gleyma að geta þess, að þeim fanrnst ekki annað viðhHtandi en að skipta um bílBtjóra, þegar þeir Erésttu ihjá þér, að í slökkviliði Reykjavfkur væru aðéms þrir menn þér æðri. Og þar var engu logiS, því :að þú varst vara- varðstjóri og gegndir því starfi með prýði. Ég gæti sagt fleiri siíkar sögur en sleppi þvl. Hinu má ekki sleppa, þegar við fluttum gömiu konuna frá Sólheimum í Gríms- nesi. Við vorum aðerns 3 tíma ausfur, en töBE tíma að austan, þvi að færðin versnaði svo, og fjallið iokaðist. En þú lézt þáð ekki á þig fá, því að þú tókst þá að þér að hafa ofan af iyrir gömiu konunni. ÞaS er venja, að •eldra fóikið segi þvi ymgra sög- aœr, en þarna snerir þú daeminu við, þvi að þú tókst að þér rað segja henni sögur af ýmsu, sem á daga þrna hafði driiEið. En þeg- ar þú sagðir herrni, að 'þú hefðir verið kokkur á Alþingishátiðinni 1'9S8, þá var þeinri götmlu nóg boðið og hún sagði: „N-ei. hættu nú að skrökva, strák.ur“‘ Hún taldi, að þú -hefðir vart verið Ææddur það ár, Qg em gæti maður trúað þwí, gamli vinur, að þú hefðir komið í heiminn það ár og ekki fyrr — 5vo ungur og kátur entu nú, eins og þegar við kyiæhtumst fycst Jóh. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 mamma hennar. Þær íhlupu niður göt- una. Og þama var lestrn einmitt að stanza við brautarstöðina. Magga horfði á lestina •og hún ætlaði varla að trúa sínum eigin augum. Þarna var alvöru járn- brautalest — ag með véla manni. Og svo hafði hún farangursvagna ag far- þegavagna með farþegum í! „Kemur hún aftur?“ apurði Magga þegar lest- in var farin. „Já, á hverjum einasta degi“, sagði mamma henn ar. Ernmittt þá sá Magga strákirm í næsta húsi þar sem hann stóð með mömmu sinni og horði á lestirnar. Hann lét sem hann sæi ekki Möggu. Hann var svo feiminn. Skólinn var byrjaður. Magga var í sama bekk ag Strákurinn í næsta húsi. Hann hét Kalli. Magga fór ein 1 skólann og Kalli fór e'mn í skól- kennarinn, „eigið þið að koma með einhvern hlut. til þess að sýna hinum börnunum og segja þeim ®rá“. Næsta morgun lagði Magga af stað í skólann með jámbrautalest und- ir hendinm. Hún hitti Kaila fyrir utan húslð hans — og Kalli var líka •með járn'braiítarlest. Hann var svo hissa að sjá stelpu með jámlbrauta- lest, að hann gat ekki orða bundizt. „,Hvað ert þú að gera með járn- zrautaiest? Lestir eru bara fyrir stráka“. „Þær eru alveg eins fyr ir stelpur", sagði Maigga og þau héldu áfram. Kalli sýndi járnbrautar lestina sína cg talaði um hana og Magga sagði frá sinni járnbrautalest. Magga sá þá að KalTi virt ist bara hafa þó nökkuð vit á járnbrautalestum! Þetta kvöld fékk Magga Etórkostlega hugmynd. ,H*d»bi, sagði hún, „víttu koma með mér í eina ferð með járnbrautalest- irmi?“ ,J»að ætti að vera hægt“, sagði patobi henn- ar. „Við igetum farið á laugardaginn“. Á laugardagFmorguninn Tagði Magga af stað með pabtoa sínum. Þegar þau komu að húsi Kalla opn- aðist hurðin og hann kom út. „Ó, pabbi má Kalli koma með okkur?“ spurði Magga. „Halló, Kalli“, sagði pabbi hennar. „Langar þig til þess að koma með okkur í járnbrautarlest- ina?“ Kalli var að hugsa um að fara aftur inn vegna þess að hann var svo feim inn. En, það var ekki dag lega, sem hann fékk svona boð! „Allt í lagi“, sagði Kalli. Hann þaut inn og spurði mömmu sína, þvoði sér um hendurnar og kom aftur hlaupandi út. Þau fengu sér saeti í lestinni. Kalli og Magga settust viB gluggann og horfðu út. Þau fóru að tala •saman um járn- brautalestir. Og þegar þau komu á endastöðina var Kalli ekki lenigur , feiminin. Þau skoðuðu sig Mtið eitt um í toorginni og hé.kiu svo aftur heim með síð- degislestinni. Og alla leið ina iöluðu þau um járn- brautalestir. „Þú sagðir að lestir væru bara fyrir stráka“, sagði Magga, þegar þau voru nærri komin heim. „Svoleiðis er það nú venjulega", sagði Kalli. „Viltu koma heim og sjá jiárnbrautalestirnar mííinar?“ spurði Magga. „Já, endilega", sagði Kalli. Oig þegar hann sá allar lestirnar hennar Möggu sagði hann bara, „VÁ- MAÐUR“. # Skrýtlur 0 Jón hafði skrifað eitt- h’vað í einikunnabókina sína. Kennariinn verður reiður við hanm og segir: „Hefurðu gent þetta með vilja, Jóm?“ „Nei“, sv-arar Jóin, ég gerði það með penna". LAUSN ÚR SÍHASTA BLAÐI (Hvað vantar?) Það vantar efsta bekkinn, annan áhorfand aran *tall hliðar, númerið á baki leikmannsins, merkj aflaggið og einn áhorfandann í efstu röð- inni. Tveir af þessum ten- liausir. Getur þú hjálpað ingum eru eitthvað vit- I Óla litla að finna þá?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.