Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 7
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1«. JANÚAR 1969 7 só NÆST bezti Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma. kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Flokks loringjar og hermenn taka þátt I samkomum dagsins Allir velkomn ir. Mánud. kl. 4 Heimilasambands- fundur. Þjónustualmanak 1969 — Gjöf mánaðarins. Dregið hefur verið úr þeim um- slögum er borizt hafa og kom upp nafnið: Helgi Kristjánsson Hring- braut 97, Rvík. Er viðkomandi að- ili vinsamlega beðinn um að hafa samband við skrifstofu Neseo h.f. Laugav. 10 og vitja gjafarinnar. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta verða í Félagsheimilinu mánudag- inn 20. janúar kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 19. jan. kl. 8.30. Allir velkomnir. Langholtssöfnuður Kýnnis- og spilakvöld verður I Safnaðarheimilinu sunnudaginn 19. jan. kl. 8.30 Óskastundin verður á sunnudag kl. 4. Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur verður í Réttarholtsskól- anum mánudagskvöldið 20. janúar kl. 8.30. Boðun Fagnaðarerindisins Almenn samkoma sunnudagskv. 19. jan. kl. 8 að Hörgshlið 12. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8.30 Benedikt Arnkelsson guð- fræðingur talar. Allir velkomnir. Unglingadeild KFUM, mánudagsk. kl. 8 Tómstundatími kl. 7. Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld þriðjudaginn 21. janúar kl. 8.30 I Félagsheimilinu. Spilaverðlaun. Kaffi. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudaginn, 19. janúar kl. 8 Willy Hansson frá Nýja Sjálandi talar. Safnaðarsam- koma kl. 2. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Leskuenau 15. 1. til Keflavíkur. Brúarfoss fer frá DubUn 22. 1. til New York. Detti- foss fór frá New York 13. 1. tU Rvíkur Fjallfoss fór frá Odense 15. 1. til Rvíkur. Gullfbss fer frá Khöfn í dag til Thorshavn og Rvikur. Lagarfoss er á ísafirði fer þaðan til Siglufjarðar og Akureyrar Laxfoss fór frá Seyðisfirði 16. 1. til Lysekil, Kristiansand, Gautaborg- ar og Khafnar. Mánafoss fór frá Rvik í gær til Sauðárkróks, Hofs- ós og Akureyrar. Reykjafoss fór frá Rvík 16. 1. til Vaag í Færeyjum, Antwerpen, Rotterdam og Hamb. Selfoss fór frá Gloucester i gær til Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Hamborg 16. 1. tU Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík í gær til fer þaðan til London, Leith, og Rvíkur. Hofsjökull fór frá Vest- mannaeyjum 16. 1. til Hull, Grims- by og Hamborgar. Skipadeild SÍ.S.: Arnarfell fer I dag frá Húsavík til Austfjarða. JökulfeU losar á Norðurlandshöfn- um. Disarfell er á Vopnafirði. Litla fell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Þorlákshöfn. StapafeU fór í gær frá Vestmanna- eyjum til Bergen. MælifeU er vænt- anlegt til Rvíkur 21. þ.m. Skipaútgerð ríkisins, Reykjavíl:: Esja er á leið frá Vestfjörðum til Rvíkur. Herjólfur er á leið fiá Hornafiði til V asbmannaeyja og Rvíkur. Herðubreið er á Horna- firði á norðurleið. Baldur fór fiá Rvík í gækvödl til Snæfellsness- hafna, Bolungarvíkur, Norðurfjarð ar og Djúpavíkur. Loftleiðir h.f.: Þorvaldur Eiríksson er væntanleg ur frá New York kl. 0900, í fyrra- máUð. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 1000. Er væntanlegur til baka frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 0015. Guðríður Þorbjarnardóttir ervæn anleg frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Þann 2.11 voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigríður Stef- ánsdóttir og Ragnar Óskarsson. Studio Guðmundar Læknir nokkur var mikið aðsóttur og stundum þreyttur, eins og að líkum lætur. Dag nokkurn sem oftar var mikil þröng í biðstofunni, og sá lítið á, þótt hann afgreiddi einn og einn. Loks var svo komi'ð, að aðeins tveir sjúklingar sátu þar eftir. Læknirinn opnaði hurðina, leit yfir biðstofuna og sagði: „Jæja! „Þjmnast bráðum gerði fjanda flokkur“.“ FRÉTTIR Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfú Bára Arinbjarnardóttir og Þórarinn Gísla son. Heimili þeirra er á Hellisgötu 32 Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris) Árnesingafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld í Brautarholti 6 laugardaginn 18. jan. kl. 9. Margt annað til skemmtunar. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur spilakvöld laugardaginn 18. jan. kl. 9 í Golfskálanum við Grafarholt. Kaffiveitingar. Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sigtúni laug ardaginn 25. jan. kl. 7 og hefst hún með borðhaldi. Allir Vest- manneyingar velkomnir. Golfkennsla Golfklúbbs Reykja- víknr: — Sími 8-37-35. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Saumanámskeið hefst 4. febrú- ar. Kennsla fer fram tvö kvöld i viku, alls 10 skipti. Hannyrða nám skeið verður einnig í febrúar. Kennari: Sigrún Jónsdóttir, Reykja vík. Kennsla fer fram eitt kvöld í viku. 10 konur komast á hvort námskeið. Vinsamlega látið vita um þátttöku í síma 1381 fyrir 27. jan. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvik. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar i sima 12924. Kvenfélag Háteigssóknar Fyrirhugaðri samkomu félagsins fyrir aldrað fólk er frestað vegna inflúensunnar. Bæðrafélag Garðakirkju Aðalfundur félagsins fer fram á Garðaholti sunnudaginn 19. janúar kl. 3.30 Undirbúningsnefnd. Hjálpræðisherinn Áttatiu ára er í dag frú Gíslína Magnúsdóttir, Freyjugötu 27 A. Hún er í dag stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Safa mýri 23. 4. jan. voru gefin saman í Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Svana Einarsdóttir og Pét- Ur Jóhannsson. Heimili þeirra er að Smirliahrauni 26. Hafnarfirði. Barna og fjölskyldu ljósmyndir Þann 16.11 voru gefin saman í hjónaband í Selfosskirkju af séra Sigurði Pálssyni ungfrú Ragnheið- ur Jónsdóttir frá Björk Sandi, Vík- urhreppi og Jóhann V. Helgason frá Núpum ölfusi. Studio Guðtn. 23. nóv. voru gefin saman í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Anna Kristín Þórðardóttir kennari og Þórarinn Jónsson stud. jur. Heim- ili þeirra er á Hávallagötu 13. Rvík. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris). VÍSUKORN Menningarvitinn ósar og eys. Skrilsins æði skapið herðir. Skörungurinn þenur túla. Nú ku beztri vita-verðir vera uppi í Síðumúla. St. D. — Brotamálmar Skattframtöl Kaupi allan brotamálm. Stórhækkað verð, staðgr. Nóatún 27, sími 35891. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Símj 21826 eftir kl. 18. Ódýrt Hafnarfjörður - nágrenni Nælongallar, nælonúlpur, Annast skattframtöl fyrir stretchbuxur, skokkar úr einstaklinga og félög. rifluðu flaueli, aðeins örfá Sigurbergur Sveinsson, stykki af hvoru. Barnafata viðskiptafræðingur. verzl. Hverfisg. 41, s. 11322 Sími 51717 og 52611. Mjög glæsileg íbúð Tapazt hefur til leigu,, 2 samliggjandi bröndóttur köttur. — Þ.íir stofur, 3 svefnherb., teppa- sem hafa orðið hans varir lögð. Uppl. í sima 52669 og vinsamlegast hringi í síma 11452. 20462. Stúlka óskast 2 ungir, reglusamir á sv’eita'beimili á Austur- landj Góður barnavagn til sölu á sama stað. Sími 30144. menn ós'ka eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð sem fyrst, Uppl. í síma 20631. BEZT oð auglýsa Willy’s jeppi 1955 í Morgunblaðinu til sölu. Uppl. í síma 40376 eða Hlíðarv. 57. Bókhalds- og endurskoðunarskrifstofa • Sími 84171 Aðstoðum við skattaframtöl. — Setjum upp bókhald. Önnumst reikningsskil fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn f Tjarnarbúð laugardaginn 25. jan. nk. kl. 15. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. GRfflSÁSWöZZ-M SIMAR; 30280-3Z2S2 UTAVER Kjörverð — kjörverð Getum enn boðið nælonteppin á kjörverði Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—, 339.—, 343,— og 420.— Sendum um land allt. allar byggingavörur á einum stað Spónaplötur 10 - 12 - 16 - 19 - 22 mm. Hampplötur 10 - 12 - 16 - 18 - 20 nnn. Plasthúðaðar plötur 13 - 16 - 19 mm. Harðplast, margar gerðir á gömlu verði. Plötulager okkar er í góðu uppliituðu húsi. BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN KÓPAV0GS SÍMI 41010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.