Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18, JANÚAR 1969 15 Bðrn eru skemmtilegustu nemendurnir í látbragðsleik Um þessar monidir er frú Tenig Gee aS vinna ésaimit félögnim í Litla léilkfélaigi'nu, sem eru gaml ir nemendur henmar, að dagskrá, sem sérstaklega er sniðin fyrir heyrnarlausa og verður hún sýnd nemendum Heyrnleysingjask. Sagðist hún vænta þess að við- brögð álhorfendanna yrðu hemmi og leikuruinum, sem að sýninig- unni standa, mjog laerdómsrfk. Þá er sami hópur að æfa þátt, sem sýndur verður í sjónvarpinu. Ástralí uf erðir — segir frú Teng Cee Sigurðsson, sem opnar látbragðsskóla fyrir börn FRÚ TENG Gee Sigurðsson opn- ar í næstu viku skóla i látbragðs- leik fyrir böm á aldrinum 7—12 ára og einnig mun hún verða meS flokka fyrir unglinga. Er frú Teng Gee þegar mörgum að góðu kunn, en hún hefur stjómað kynningu á látbragðsleik í skól- nm á vegum Menntamálaráðu- neytisins, auk þess sem hún hef- nr kennt látbragðsleik í Leiklist arskóla Leikfélags Reykjavíkur síðan 1965. — Ég hllakka milkið til að hetf ja keninsluina, þrvá að reynsda mín er sú, að bönn eru skemmltilegusitu nemendiur, sem maður fær í líát- bragðsleilk, sagði frú Tenig Gee á fundi með blaðaimö'nmium í gær. — Huigmiymdatfiluig þeirra er srvo lifandi og frjótt og þau eiga ®vo auðvélt með að ímynda sér, að þau séu onmiur persóna éða eifct- hvert dýr — en ímyndunarafiið er einmitt undirsltaðam umdir góð uim látbragðs'leilk. — Látbragðsfléikurimm hjálpar til að nlá valdi yfir huga og hreyf inigum og því er hann talinm mjög þroskandi — og böirniin, sem finmsf þau vera að leilka skemmti legan leik öðLast óafviltaindi auík- inin þroska. Slík þjálfum geibur hjálpað börnum, sem eru dul, að opna sig og verða frj'áilisllegri og hún getuir einnig hjálpað yfír- spenntum bornium að nlá aulkmi valdi yfir ti'ifinmiiinlgum símium. — Við kenmsiluma mum ég einm- ig nota tómlist og reyna að láta nemendúrna sikilja hvernig tón- listin taflar til þeirra og fá þá til að hreyfa sig éðlilega í takit við hana. — í uniglinigaiflioklkumiuttn miun ég taka kennslumia öðrum og al- variegri töfeum, því að gera má ráð fyrir að þeir, sem þangað saekja, komi af áhu'ga á leiklist, sagði frú Teng Gee. Lá'tbragðsskólinin verður til húsa í Lindarbæ og verða 12—15 börn í flokki. Aðstoðarkenmari verður Þóruinn Sigurðardóittir leiklkona. ÞAÐ KEFUR eðlilega vakið eftirtekt og allmikið umtal manna meðal að tiltölulega stór hópur Islendinga hefur flutt búferlum til Ástralíu á undanfömum mán uðum. Mat manna á 'þessum flutn ingum hefur að sjálfsögðu ver- ið margvislegt 'eins og verða vill, þegar menn fjalla um málefni, sem þeir hafa takmarkaða þékk ingu á. „IÞeir hafa mest um Ólaf konung að segja, sem hvorki hafa heyrt hann eða séð“ En þegar forustugreinar dagblaðanna ræða um má'lið á þann hátt, sem Morg- unblaðið gerði 21. des. s.l., hlýt ur það að eggja til andmæla. Ég ætla ekki að fjölyrða um þá vanvirðu, sem fjariægum stjórn völdum er sýnd með því að saka þau um að „gefa út gylliboð um gull og græna skóga“ og „bjóða mútufé til þess að tæla fólk til utanfarar", auk þess sem þau eru sett á bekk með mismun- andi heiðarlegum agentum Am- eríkuferða á s.l. öld. Ef þeir, sem bera fram slíkar sakir geta sannað þær, væri full ástæða til að þeir flyttu slíkt mál fjrrir ein hverjum mannréttindadómstóli, til að binda enda á slíkan ósóma. En hætt er við að sannanirnar séu ekki fyrir hendi. Það er að minnsta kosti víst að sumir ís- lendingar hafa í Ástralíu fund- ið gull og græna skóga í miklu ríkari mæli en þeir áttu að venj- ast hér heima. En þær köldu kveðjur, sem blaðið sendir útflytjendunum tel ég þó miklu alvarlegra atriði i þessu máli. Sjálft hieiti greinar- innar „Að flýja land“ er að vísu tvírætt, því eins og flóttinn get- ur verið eina leiðin til að bjarga lífi og limum, þannig getur hann einnig borið vott um hugleysi til að takast á við aðsteðjandi erf- iðleika, og virðist vafalaust að þessi síðari, niðrandi merking er í yfirskriftinni fólgin. Ég er viss um að fæstar fjöls&yldur leggja í þessa löngu ferð óyfirvegað eða sársaukalaust, og útilokað er að hægt sé að dæma almennt um hvort þær sýni meira hugrékki með því að fara eða vera. Eigi að vinna gegn þessum últ- flutningi fslendinga, verður að gera það með rökstuddum upp- lýsingum um blekkingar Ástra- líustjórnar, ef einhverjar eru, og réttum leiðbeiningum þeim til handa, sem frekar kjósa að „leita sér grænni haga“ — eins og Aliþbl. orðaði það, — en sitja áfram á harðbýliskotinu með sult ardropann á nefinu. Ég held að úrræði Mbl. séu síst til þess fallin að gera gagn. Þar er í fyrsta lagi lagt til að ræna útflytjendurnar þeirri að- stoð, sem Ástralíustjórn býður, með skabtlagningu. Mér finnst þétta minna allt of mikið á rík- isstjórnir, sem heldur láta drepa landa sína á landamærunum en leyfa þeim að freista gæfunnar utan þeirra. Seinast hefði mér dottið í hug að Mbl. bæri slíkt á borð, því mér hefur alltaf skilist að það vildi vera málsvari einstaklings frelsins. í öðru lagi á að telja fólfci trú um að ísland sé eða verði eitthvert mesta velferðar- ríki veraldarinnar. Þetta er úr- elt blekking. Sú var tíðin að ís- Framhald á bls. 17 Frú Teng Gee Sigurðsson á æfingu með gömlum nemendum. 4 LESBÓK BARNA'NNA HVflÐfl DÝR ERÞETTfl? 4» »5 •» \í& ‘*&gr***yw . .35 31. 13- árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 18. jan. 1969 Járnbrautalestin Eftir Jane Thayer DAG nokkurn kom pabbi Möggu litlu heim með bók um járntorautir. Mamma hennar lhs upp- hátt fyrir hana í bókinni og Magga skoðaði mynd- irnar. „Eru þetta alvöru járn- brautalestir?" spurði Magga. „Já, já“, sagði mamma hennar. „Ég vildi óska þess, að ég fengi að sjá j'árntoraut- arlest", sagði Magga og andvarpaði. En það voru bara engar þar sem hún bjó. Magga hafði svo igam- an af járnbrautatoókinni að mamma hennar gaf henni lest úr plasti. Og pabbi hennar gaf henni lest úr tré. Og allir ætt- ingjarnir fóru að gefa henni járnhrautalestir í afmælis- og jólagjöf. Og ekki leið á löngu þar til Magga ótti trélest- ir, plastlestir, pappalest- ir og járnlestir. Hún átti lestir, sem var ýtt áfram, sjálfdregnar lestir, lestir dregnar upp með lykli og svo rafmangslestir. Alls átti hún tuttugu og tvær j árnhrautalestir. Svo var það dag einn að Magga flutti með fjöl- skyldu sinni úr sveitinni og til höfuðtoorgarinnar. Magga raðaði járn- brautalestunum upp í nýja herberginu sínu. Því næst fór hún út til þess að líta í krignum sig og sá þá strákinn í næsta húsi. „Bara að hann vildi koma og leika sér með lestirnar mínar“, hugsaði hún. En strúkur- inn hljóp bara burtu. Hann var svo feiminn. Nœsta dag fór Magga með mömmu sinni niður í bæ. Þær voru að ganga eftir einni aðalgötunni þegar Magga heyrði allt í einu skrítið hljóð: „Klang, klang, klang“. „Hvað er þetta?“ spurði hún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.