Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1969 rj==B/lAl£tGAM Simí 22-0-22 Rauðarárstig 31 Hverflsgrötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGNÚSAR yfwrjtr Jl símab 21190 »#ttr lokurt ilml -40331' BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlnugavesi 12. Simi 3S135. Eftir lokun 34036 og 36217. 350,- kr. daggiald. 3,50 kr. hver kílómetri. BÍLALEIGAN AKBBAUT SENDUM SÍMI 8-23-47 0 )rEr verzlunarstarfsemi verðmætasóandi og sér í flokki run skattsvik?" Svo kallar „Mercur“ eftiríar- andi bréf: „Sjónvarpsþátturinn „Á önd- verðum meifSi" 3,1. þriðjudags- kvöld var um margt fróðlegur og að mestu til fyrirmyndar um festu í stjóm þéttarins og prúð- mennsku deiluaðilanna sem voru Bjprgvin Sehram, fiormaður Fé- lags íslenzkra stó rkaupman na og Hjaltí. Kristgeirsaon, hagfræðingur fulltrúi Alþýðusambands íslands í Verðlagsnefnd. Þó skaut þar skökku við hálf- kveðin visa hagfræðingsins í formi órökstuddra dylgja f garð kaupsýslumanna um almenna hneigð þeirra til skattsvika og undandráttar í tekjuframtali, um feam aðrar stéttir þjóðfélagsins. Veður að átelja þetta sem smekkleysu og algera ábyrgða- lausa fullyrðingu, sem raunar kom á óvart, miðað við> ann- ars prúðmannlega framknmu hagfræðingsins. Það er á vitorði flestra og skattsvik eru stórt vandamál hér á landi og mun sú stétt vart finnast, sem eikki hafði imnan siœna vébanda svarta saoiði x því efni. En það veirður að teljast gegna nokkurri furðu, að ábyrgur memitamaður skuli á vettvangi eins og „Á öndverð- um meiði“ varpa fram órök- studdum sleggjudómum um meiri sök einnar stéttar en ann- arar í slíku efni. Það skal ítrek- að að þátturinn var prúðmann- legur á báða bóga að öðru leyti og teija verður líklegt að hefði sneið þessi ekki komið síðast í þættinum, hefðu frekari umræð- ur leitt tíl annarrar og sann- gjarnari niðurstöðu.“ Q „Tveiuis konar atvinnu stéttir". Annars virtist sem gpð úr- vinnsla fengist á báða bóga, varð Klúbbiundur Klúbbfundur verður í Tjarnarbúð laugardaginn 18. janúar og hefst kL 12,15 með borðhaldi. Gestur fundarins er Aron Guðbrandsson og umræðu- efni er: „ísland og NATO“. Félagar eru eindregið hvattir til þess að fjölmenna. Heimdallur F. U. S. andi þau málefini, sem á góma bar, og gefa þvi ekki tilefni til sérstakrar umsagnar hér. — Þó> er um eina undantekningu að ræða 1 þjóðfélaginu tvenns konar atvinnustéttir — aanars vegar verðmætaskapandi og hins vegar verðmætasóandi, og væri verzlunaratéttín. í flokki þeirra síðasttöldu eða nánar tiltekið verðmætasóandi. Verðmætastoap andi stétttmar væru þær, sem að framleiðslu ynnu, en verðmæta- sóandi þær sem ynnu að verzlun og viðskiptum. Ekki verður hér gerð tíílraun til að skýra, bvem- ig slíkar hugmyndir geta þróazt í hugmyndaheimi hagfræðings. En benda mæfttí á það, að al- mennt munu hagfræðingar fyrir löngu hafa komizt að allt ann- ari niðurstoðu. Sú niðurstaða er einnig vel kunn framleiðendum, og vita þeir manna bezt, og jafn- vel betur en sumir hagfræðing- ar að framleiðslústarfisemi þeirra ætti litla framtíð og væri lítils virði, ef engin verzlum væri með framleiðsluvörur þeirra. Þetta gildir jafnt um fiskimann- inn, bóndann, skóverksmiðjuma, faitnaðarverksmiðjuna, húsgagma- framleiðandann, maitvælaframleið andann o,s.frv. Ef hagfræðingur- mn vildi spyrja þessar fram- leiðslustéttir og aðrar að því, hvort þær telji verzlunarstéttina verðmætasóandi, þá verður að telja nokkuð öruggt að ekki mundi verða tekið undir fram- angreinda fullyrðingu hans. Benda mætti hagfræðingnum og öðrum einnig á það, að orðið verzlun felur í sér ákveðið hugtak, sem eitt út. af fyrir sig, kollvarpar kenningu bans, en merking orðs- ins er rauriar .„stafsemi, tií að koma vörum í verð“. Hætt er við að lítið yrði úr vörufram- leiðsUi, ef engin vöruverzlun væri, tíl að koma framlieiðsluvörunni í verð og afitur skal það ítrekað, að þetta vita vöruframleiðend- ur bezt allra manna. Margir hag- fræðingar hafa jafinvel viljað skýra þetta málefni þannig, að framleiðslu vöru sé raunar ekki lokið, fyrr en hún er komin í hendur neytenda fyrir tilverkn- að beggja aðilanna, annars veg- ar framleiðendanna og hins veg- ar verziunarstarfiseminnar". 0 Eín stétt getur ekki verið án annamr. „Það er raunar með ólíkind- um að nauðsynlegt skuli vera að benda hagfræðingi á þá arunars vel kunnu staðreynd, að eia starfsstétt getur að jafnaði ekki verið án annarrar og því erfitt að dæma um hvox er hinni nauð- synlegri, að ekki sé nú talað um sLeggjudóma og verðmætaskap- andí og verðmætasóandi sléttir, Samkvæmt kenningu hagfræðinigs- ins ætti sjómaðurinn að teljast verðmætaakapandi, en fiskkaup- andinn eða fiskkaupmaðurinn verðmætasóandi. Skóverksmiðjan verðmætaskapandi en skókaup- maðurinn verðmætasóandi. Bónd inn verðmætaskapandi en Mjólfe- ursamsalan verðmætasóandi og þannig mætti lengi telja. Það skal endurtekið, að til- raun tíi að skýra skoðanamynd- un þá, sem fram kemur hjá hag- fræðingnum og liggja kann að baki svona fullyrðingu, verður ekki gerð hér. En varla liggja þama hagfræðivísindi að baki. Allar þjóðir sem leggja á- herzlu á efnahagslegt sjálfstæði sitt, hafa fyrir löngu skilið hina geylsimikliu þýðingu verzlunar- starfseminnar á þróun efinahags- mála sinna. Má i þessu sambandi vísa til ummæla forsætisráðherra Daraa, Baumsgaards í viðtali við „Hjemmet" þ. 17. desember s.l. en þar var haran spurður hvaða ráðherraembætti hann helzt vildi gegna. Baumsgaard taldi sig helzt vilja gegna embætti við- skiptamálaráðherra, þar sem> hann taidi að allar framfarir í sérhverju landi væri undir því komnar að verzluniin væri rétt refein. ((Alle fremskridt í ef land er betínget af at, Handeleu fung erer). Jafnvel ýmsar þjóðir Austur- Evrópu hafa skilið þetta og veitt verzlunarstétt siimi meira frjáls ræði til framleiðslu og athafna. Mercur." Norræn bókasýning Affeins 9 dagar eftir. Kaffistofan opin daglega kl 10—22. Um 30 norræn dagblöð liggja frammL Norræno Húsið JOffllS - MlVlllt glerullareinanpnin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir J-M glerull og 2*4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír rneð! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hL Hringbraut 121. - Sími 10600. fyrír allar tegundir þvottavéla: því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt fyrír þvottavélina yðar. Með DIXAN táið þér alltaf beztan árangurl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.