Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1«. JANÚAR 1969
13
Sjómannasiðan
Gæti
hentað
okkur
Fyrirmyndax vasatogara var
hleypt af stokk.unum nýtega hjá
Thorne skipasmíðastöðinni í Eng
landi og smíðáður fyrir nýtt út-
gerðar fyrirtæki í Flieetwood
(Stephil Trawling)
ura manima álhöín. Lengd bátsins
er tæpir 23 metrar, hreiddin 6
metrar og dýptin 3 metrar og 36
sentimietrar. Báturinn er með 330
hestafla Listervél og gengur á
elleftu mílu og vökvadrifnar tog-
vindur, Norwinch, sem taka 570
faðma af vír hvor tromma. —
Mannapláss er ætlað fyrir sex
menn þó að ekki séu nema f jórir
á. Nú þegar virðist sýnt að tog-
bátuim verði gert kleift að
stunda veið.arnar reglulega allt
árið um kring, er kannski er úr
vegi að fara að hyggja að smíði
sérstakra togbáta. Verði sú 9tefna
tekin upp í framkvæmd að hafa
hönd í bagga með því að ekki
hrúgist allur flotinn á þessar
veiðar einn mánuðinn en hinar
næsta mánuð, heldur haldi menn
sér sem mest við einhverja eina
veiðiaðferð, sem met við sömu
eru mjög misfallin til hinna ein-
stöku veiðiaðferða. Mikill veiði-
maður á línu er kannski lítill
síldarmaður og öfugt og ræður
þarna miklu um kunnáttu og
ábugi en einnig gerð skipsins.
Séð yfir flökunarsalinn.
StephiU.
Togbáturinn heitir Stephill. —
Hann hefur toggálga á bæði
borð, og getur því togað með,
hvort heldur er stjórnborðs- eða
bakborð trwllli. Það sem aitíhy’glis
vert er fyrst og fremst er það að
ekki er gert ráð fyrir nema fjög-
veiðarnar árið um kring, breytir
það vitaskuld afstöðu okkar til
skipagerðanna.
Þetta sífellda hring milli veiði
aðferða sama bátsins oft mörg-
um sinnum á ári er mjög dýrt
og nýtist illa. Bæði menn og skip
..eða kannski við ættum að byggja
nokkra eins og Osterreich
í VICKMERS-slkipasaníðas'töðinini
í Bremerlhaven hefur nýskeð
verið hleypt af stokkunum nýj-
um verksmiðjuskuttogara og er
hann í eigu Nordsee út'hafsveiði-
félagsins í Bremerhaven. Togar-
inn heitir Osterreich og er nýj-
asti tögari félagisins, sem á nú
um 40 úthafstogara. Togarinn er
af svonefndri University-tegund
verksmiðjuskipa, sem Nordsee
hefur látið byggja fyrir sig á
undanförnum árum, og má þar
nefna skip eins og Bonn, Erlang-
en, Freiburg, Heidelberg, Mar-
burg og Tubinken, sem þekkt eru
á veiðisvæðum Norður-Atlants-
hafsins.
Einu og sést á meðfylgjandi
mynd er Osterreioh frábrugðin
öðrum þessara skipa á því að
dekkið er samfellt framúr, þar er
enginn hvalbakurinn og gálgaút-
búnaðurinn aftur á er öðruvísi
en a'ligenigaislt er á slkuttogiuriuim
eins og sjá má á myndinni.
Osterneioh er 86,50 m. á lengd,
breiddin 14.20 og dýpt að efra
Osterreich.
hann áfram og fer í gegnum
þvottavél áður en hann kemur
að flökunarvélunum. Frá flökun
arvélunum fer hann í roðfletting
arvélar, en þær eru tvær og það
an að skurðarborðinu, þar sem
flökiin eru sikonin till og bein-
hreinsuð og fara þar næst í fryst
irinn, en þeir eru sex og frysta
samtalö 400 tonn á sólanhring.
Þegar flökin eru frosin eru þau
vélpökkuð í loftþéttar pakknjng
Huggun hurmi
gegn
MARGIR vísindamenn telja að á
því sé emgin hætíta að fiskteg.uind-
ir 'hvenfi úr útíhöifuiniuim vagna of-
veiði. Veiðun'um sé sjá/Iiflkrafa
hætt vegna þess að þær borgi
siig eikki lönigiu áður ©n fistouriiran
sé svo gereyd'diur svo að stotfninm
niái ekki að enduirnýja sig þegar
haran fær hvíld.
Sjóraarmiðið er auðvitað affllt ann
að i gruranslóðarveiðiuim. Þar er
hættan sú að íiskuriran sé ffliæmd-
ur burt með einihverj'um hætíti oig
leggist fná ströndirani ánum saim-
an.
(Úr World Fisihinig)
Séð yfir vélarrúmið.
í frystigeymsluna eða lestina,
180 metrar. Lestin tekur um 700
tonn af flökum og er 1050 rúm-
metrar að stærð.
í skipinu er fiskimjölsverk-
smiðja, sem getur unnið úr 35
tonnum á sólarhring og lest fyrir
mjölið sem tekur 300 tonn. Lý»r
is- og fiskolíutankar eru 60 kúb-
'kmetrar að stærð.
Togskipið er með sex vind-
um og eru tvær fyrir togvírana,
tvær fyrir gilsana og tvær fyrir
aðra dráttarvíra við vinnuna á
dekkinu, og er spilið allt drif-
ið með 260 hestafla rafmótor. Á
afturþiljum eru tvö fimm tonna
spil til að taka með trollið og
kasta því. Öllum vindum þessara
spila er stjórnað úr einum stað.
Fiskidekkinu er lokað eins og'
kostur er til skjóls mönnunum og
er öðru megin í yfirbyggingunni
birgðageymslur ýmiskonar en
hinu megin verkfæra- og veið-
arfærageymslur. í brúnni eru
auðvitað öll nýtízku fiskileitar-
tæki, þar á meðal fiskratsjáin,
sem Þjóðverjar nota raú mjög á
flotyörpuna.
...eðn kannski
fllls stnðor er
verið oð
í REUTERSnfrétt segir að í Sab-
alh, en það mun vera hérað á norð
vestur hluta Borneo veiði menn
orðið rækjur till útfliutnirags till
Baindarí'kjararaa oig Japan o>g reynd
ar séu Born'eiomienn faimiir að
flytja út fleiiri sjiávaratfurðóir og
lieggi þeir mikla álherzllu á að
aulka fisikveiðar siímar xraeð nútíma
sraiði. Fiskimöraraum er veitt mamg
vísileg að.sboð og fá þeir veiðartfær
in og vélairna'r ókeypis, ef þeir
g.eta koimizt yfiir nýjan bát.
Nýtízku rækjubátur frá Kuwait
dekki 9.30 m, brúttósmálestatala
2,700 en nettó 1600. Rafknúin
diesilvél er í skipinu, fjórar véla-
samstæður hver þeirra þúsund
hestöfl sem tengdar eru fjórum
rafölum. Sjálf gangvél skipsins
er síðan tengd þessu kerfi og
gengur skipið 15.5 sjómílur á klst.
Mannapláss er þarna ætlað 75
mönnum í eins og tveggja manna
klefum, þarna er og sjúkraher-
bergi og borðsalurinn er jafn-
framt kvikmyndasalur. Sá 'hátt-
ur verður hafður á þarna um
borð, að skipshöfninni verður
skipt alveg í tvo hópa, og vinnur
annar að veiðunum en hinn að
fiskvinnslunni og snertir hvorug
ur á verkum hins. Þykir þetta
auka hreinlæti í meðferð aflans.
I verksmiðju skipsins eru fjór-
ar vinnuvélasamstæður, allar frá
Baeder. Fiskurinn rennur niður
í vinnslusalinn af fiskidekkinu í
tveimur rennum og flokkast þar
í fjórar skúffur, sem hann flyzt
síðan frá að vinnsluvélunum með
færibandi. Vinnsluvélarnar eru
eins og áður segir fjórar, ein fyr-
ir málfisk, tvær fyrir smáfisk
og ein fyrir karfa. Þegar fiskur-
inn hefur verið slægður heldur
ar og lóðað fyrir pakkann. Þá
eru þau látin'í stóra pappaikassa,
sem síðan eru geymdir í frysti-
geymslu skipsins. Allir flutning-
ar fara fram á færibandi og er
lengd færibandanna sem fiskur-
inn flyzt með frá því að hann
kemur niður af fiskdekkinu og
þar til honum hefur verið stafað
... sem er nýsmíðaður fyrir þá
á Shetlandseyjum og er ekki
nema 24 tonn, eikarbátur, 54 fet
á lengd, 17 fet á breidd og risti
7 fet.
Rúm er fyrir sex manna áhöfn
og á að vera hægt að stunda
bæði netaveiðar og togveiðar á
bátnum, en hann hefur bæði troll
spil og spil til að draga á net.
Compass Rose.