Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1969 11 Þórhallur Guttormsson. vexti hans og menntun og fyrstu embættum. Síðan segir: „Nú hefur verfð getið þeirra starfa helztra, sem Jóni Ara- syni var trúað fyrir, meðan Gottskálk biskup var á lífi. Mega það imdur teljast, hve skjótur frami hans varð og þau trúnaðarstörf mikil, sem á hann hlóðust. Er sú skýring nær- tækust, að hann hafi verið þeim verðleikum búimn, sem öfluðu honum trausts og trúnað ar. Þá verður það ekki dregið í efa, að hann hafi verið kapos- fullur og metor’ðagiam og sótzt mjög eftir mannatforráðum, enda eætir þeirra eiginleika m’ög í fari hans alla tíð.“ -— Hve lengi hefur þú nnnið að þessari bók, Þórhallur? — Síðustu tvö ár hetf ég gluggað í heimildir um Jón biskup Arason í tómstundum mínum. Til er aragrúi heimilda um hanm, bæði samtímaheimild ir og eins bækur. sem ritaðar hafa verið um hann sérstak- leffa. Hefur þvi verið af mörgu að taka. — Kemur eitthvað nýtt f>-am í þinni bók? — Það vakti strax forvitni mfna, þeear ée fór að le=a sögu Noregs á siðskiptat'manum að ég þóttist finna hli'ðstæður í vinnubrögðum norska erkibisk- upsins. Ólafs Engilbrektssonar og Jóns Arasonar. Hefur verið imprað á þessu fyrr. m.a. hefur B’örn Þorsteinsson gert það, en ekki hefur áður verið fiaTlað sérstaklega um þetta atriði í bókum um Jón Arason. Sam- hliða þessum atbugunum geri ég meira að því en fyrr hetfur verið gert að víkka hringinn og tongja sögu íslands við það, sem gerist í Evrópu á sama tfma. — Eru viðhorf þín til Jóns biskups frábrugðin vfðborfum þeirra fræðimanna, sem fyrr hafa ritað sögu hans? — Þegar ég skvri af hvaða hvötum barátta Jónc hafi verið runnin, fer ég málamiðlunar- leið milli siónarmiða þeirra Guðbrands Jónssonar og Páls Eggerts Ólatfssonár. Vil ég í þessu sambandi vitna til þess, sem í bókinni segir: „Sumir sagnfræðingar hafa talið baráttu Jóns Arasonar tví skipta. Hafi hann annars vegar barizt gegn siðaskiptunum og fyrir viðhaldi og vexti kaþólsku kirkiunnar. en hins vegar gegn konungsvaldi og fvrir fornum réttindum landsins. Það er næsta ólíklegt, að Jón Arason hafi sjálfur gert baráttu sinni svo skörp skií. Barátta kaþólskra manna gegn siða- skiptunum var jafnframt bar- átta gegn konungsvaldinu. Svo sem greinilega hefur vertfð svnt fram á áður í þessari bók, efld- ist konungsvaldið í þeim lönd- um, þar sem Lútherstrú komst á, meðal annars atf beirri ástæðu, að eignir kaþólsku kirkiunnar voru gerðar upp- tækar og runnu til konuings. Um þetta var Jóni Arasyni kunnugt, og því gekk hann ekki að því gruflandi, hvað yrði um kirkjueignir — og sánar ei.gin eignir — ef siðbótin kæmist á í biskupsdæmi hans. Og eftir 1541 þurfti hann ekki að .fara lengra en vestur fyrir Hrútafjarðará til að sjá verks- ummerkin. Eigi er heldur lák- legt, að Jón biskup Arason hafi verið haldinn svipaðri sjáltf stæðisrómantík og nítjándu aldar menn, enda skýtur sú hugstm upp bollinum í bréfi biskups til konungs 1540, þegar hann visar á bug kirkjuskipan- inni, af því að aðeins sé gott að vera á íslandi, að þar riki kaiþólskur siður. Efni þessa bréfs hefur áður verið þrætt, en þar standa þessi orð: „Þá biðjum vér auðmjúklega yðar konunglega majestet að gefa oss orlof með vort lausafé, að vér megum hjálpa oss í þeim ríkjum, sem guð visar hverj- um“. Hugtökin „rétt Noregs og íslands lög“ og „kirkjunnar lög“ runnu saman í vitund Jóns Arasonar og annarra kaþólskra maxma — raunar bæði hér á landi og í Noregi. Bráttan fyrir landsréttindum og kirkjunni var þeim meðvitað og ómeð- vitað ein og hin sama, og jafn vel er ekiki fyrir það synjandi, að kirkjan hafi skipað stærra rúm í hugskoti þeirra. Enda þótt þetta sé haft í huga, fer því víðs fjarri, að það deyfi á nokkurn hátt Ijómann, sem stafar af baráttu Jóns biskups. Og ekki er líklegt, að jatfnvel hann sjálfan hafi órað fyrir því, hvaða verði íslendingar urðu að kaupa ósigur hans og aldurtila." — Jón biskup Arason hlýtur a’ð vera gott söguefni. — Já, söguefni er nóg. Þetta er mikil og viðburðarrík saga og gefur tilefni til dramatískrar frásagnar þegar á líður. Dagar Jóns Arasonar voru auk þess að mínu viti eitthvert örlaga- ríkasta timabil í sögu íslands. Ég held mig að sjálfsögðu ein- göngu við staðreyndir eims og allir höfundar í þessum bóka- flokki og reyni að vera eins hlutlægur í framsetningu og kostur er á. j.h.a. SKRÁ Á jóladag var vígt nýtt orgel í Fáskrúðsfjarðarkirkju. Sóknar- presturinn séra Þorleifur Kristinsson framkvæmdi vígsluathöfn- ina, en orgelið mun vera stærsfa kirkjuorgel á Austurlandi með hreinum hljómburði og fótspili í allt 22 raddir. Organistinn Stein- grimur Sigfússon útvegaði orgelið frá Englandi. Við vígsluna söng nýstofnaður 35 manna blandaður kór á vegum Tónlistar- félagsins. um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 1. flokki 1969 50624 kr. 500.000 19844 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 306 19381 25759 30895 34236 39727 46730 53387 2522 20499 26287 31249 34414 40777 49086 53435 5581 20856 26426 32274 36096 40898 49580 55874 7850 22130 277J4 33453 36134 42217 51008 56568 8000 23131 28103 33798 36642 42694 51750 57613 8033 24391 30506 33858 39020 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 834 5689 14374 20009 24600 29923 40665 47818 50240 54070 886 6974 14440 20605 24975 31583 41045 47941 50348 55027 921 8716 15554 21335 25470 31894 42308 49592 51698 55043 1546 8907 15759 21348 25500 33723 45306 49595 51759 56825 3320 9998 18139 21379 25570 35523 45950 49815 52885 58584 3719 10118 18453 22277 27060 36323 46307 49854 53738 58851 3808 11798 18G71 23116 27924 39457 46477 50162 53850 59493 4186 12141 19134 24249 29292 4Ó510 50623 Aukavinningari kr. 10.000 5062S kr. 10.000 Þessi númer hiutu 2000 kr. vinning hvert 2 5896 12145 16185 22504 27350 31688 35925 40558 44330 49712 55706 134 5924 12226 16234 22566 27453 31720 35957 40776 44332 50027 55724 273 6090 12255 16264 23033 27482 31725 36104 40808 44362 50118 55851 351 6179 12400 16454 23247 27564 31801 36164 40873 44414 50330 55891 507 6514 12529 16514 23299 27574 31833 36289 40937 44499 50392 56166 534 6885 12662 16574 23365 27623 31998 36385 40998 44740 50478 56196 667 7041 12683 16754 23380 27646 32047 36484 41198 45122 50538 56217 970 7203 12722 16773 23511 27698 32182 36605 41221 45153 50628 56236 1098 7211 12734 17133 23858 27716 32277' 36622 41224 45163 50638 56342 1121 7303 12763 17335 23896 28021 32278 36893 41257 45271 50691 56402 1367 7307 12855 17471 23967 28418 32584 36909 41264 45352 50943 56474 1466 7339 12875 17493 24038 28532 32658 37220 41270 45369 51063 56576 1512 7510 12883 17849 24374 28545 32755 37349 41280 45414 51139 56660 2173 7731 13081 17875 24546 28640 32796 37435 41358 45692 51229 56670 2710 7872 13098 17898 24611 28781 32802 37499 41420 45713 51586 56834 2713 7884 13134 18057 24706 28796 33189 37515 41608 45813 51777 57055 2892 7935 13347 18197 24714 28819 33289 37872 41629 46090 51853 57139 2895 7983 13361 18344 24942 28945 33587 37897 41646 46130 51952 57252 3064 8123 13403 18407 25289 28960 33590 38070 41816 46166 52254 57276 3273 8306 13540 18493 25445 29085 33612 38136 41850 46279 52368 57363 3540 8558 13564 18743 25484 29219 33619 38336 41881 46293 52528 57570 3574 8643 13755 18838 25492 29240 33636 38366 42008 46386 52536 57590 3671 8666 13860 19337 25545 29252 33698 38433 42151 46599 52584 57717 3673 8904 13920 19479 25597 29262 33973 38475 42221 46673 52587 57823 3700 9149 13922 19539 25624 29328 34091 38531 42336 46714 52819 57874 3747 9302 14013 19671 25643 29370 34162 38740 42338 46962 52970 57911 3754 9577 14183 19804 25658 29449 34266 38769 42351 46995 53292 58149 3829 8793 14267 20238 25678 29636 34270 38883 42377 47164 53497 58184 3903 9925 14279 20267 26030 29701 34335 38896 42656 47244 53545 58381 3961 10116 14353 20289 26199 29964 34485 39005 42831 47274 53615 58498 4122 10259 14411 20304 26213 30091 34504 39019 42865 47295 53819 58515 4321 10562 14487 20415 26257 30528 34682 39080 42960 47362 54006 58611 4354 10654 14778 20539 26262 30799 34787 39173 43000 47369 54220 58701 4357 10879 14827 20923 26335 30812 34812 39301 43074 47784 54226 58813 4369 10913 14900 21071 26468 30824 34914 39325 43152 47848 54318 58879 4528 10973 14956 21340 26566 30855 34956 39332 43273 47874 54323 58913 4670 11028 14965 21375 26620 31036 34963 39371 43279 48101 54466 58939 4859 11308 15105 21589 26635 31043 35053 39833 43343 48134 54576 59016 4996 11331 15440 21610 26692 31195 35064 39876 43379 48248 54577 59117 5084 11364 15563 21717 26750 31216 35163 39884 43398 48621 54589 59192 5121 11417 15722 21934 26833 31253 35175 39976 43521 48827 54872 59229 5172 11492 15773 21935 26977 31370 35237 39982 43652 48932 54952 59261 5230 11578 15793 22046 27053 31423 35293 39987 43670 48979 54981 59262 5282 11583 15861 22110 27056 31437 35371 40034 43747 49037 55017 59668 5390 11690 15871 22137 27069 31552 35461 40090 43764 49063 55029 59846 5575 11719 15920 22180 27147 31564 35548 40120 43857 49174 55431 59922 5589 11818 15923 22288 27227 31633 35585 #0342 41022 49307 55460 59990 6773 11952 16044 22289 27258 31673 35800 40399 41243 49437 55610 ÍSAKSTUR ÍSAKSTUR efnir til ísaksturs í dag kl. 1,30 við Hamrahlíð (sunn.an). Bifreiðakhibbut; Reykjavíkur. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 22. janúar, kl. 12—3. — Tilboðin verða opnuð í skrif- stofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Laust starl Starf deildarfulltrúa í borgarbókhaldi er laust til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðskipta- fræðipróf eða áþekka menntun. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, fyrir 24. janúar 1969. Slmanúmer okkar er 83800 Ármúla 5 Símanúmer okkar er 18252 S'imanúmer okkar er 18251 Andrés, Skólavörðustig 22b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.