Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 8
s MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1969 Geimfararnir f jórir „Soyuz-5“ skotið á loft. Báðar þeessar myndir eru teknar af sjónvarpssendingu frá geimskotinu. Geimfararnir þrír, Boris Valinov, Alexei Eliseev og Evgeni Khrunov við „Soyuz-5“ fyrir ferðina sögufrægu. Vladimir Shatalov, stjómandi „Soyuz-4“, Igor sonur hans, frú Musa Andreevna og dóttirin Lena Prag. Hafði myndataka hafizt á ný í ítölsku kvikmyndaveri, svo Voboril hætti við upp- þvottkm í ítalskri krá, þar sem hann hafði fengið vinnu, og gerðist bílstjóri ihjá leik- urunum George Segal, Robert Vaughn,, Ben Gazzara og Bradford Dillman. Þegar svo kvikmyndun lauk, tók Voboril á ný til við uppþvottinn, meðan hann beið eftir landvistarleyfi í Banda- ríkjunum. Voboril segist ætla að fara til Bandaríkjanna strax og hann hefur sparað saman nægilegt fé til greiðslu á far- gjaldi fyrir þá Hugo til New York. Hafa homum verið boðn ir fimm þúsund dallarar í bíl- inn, en hann neitaði að selja. begar til Bandaríkjanna kemur, ætlar Vdboril að aka þvert yfir landið, og setjast svo að í Los Angeles með Hugo. Boris Volinov, stjómandi „Soyuz-5“, hjálpar Evgeni Khrunov í geimfarabúning. Það voru þeir Khrunov og Alexei Eliseev, sem „skiptu um skip“ úti í geimnum, og lentu með „Soyuz-4“. Bræðiaíélog stofnað í Gorðosókn ÞANN 24. nóvember sl. var stofnað Bræðrafélag við Garða- kirkju. Félagið mun vinna að stuðningi við kirkjuleg málefni og önnur mannúðar- og menn- inigarmálefni í hinni ört vaxandi byggð í Garðahreppi. Þegar er góður áhugli á starfsemi fé- lagsins og allir karlmenn eru velkomnir í félagið. Aðalfundur félagsing verður á morgun, sunnudag, í Garðaholti kl. 3.30 e. h. Hefur sérstök nefnd undirbúið þann fund, en í henni eiga sæti Kristján Guðmundsson, Gísli Ferdinandsson og Hjalti Einarsson. - JAN OG HUGO Framhald af bls. 12. hitti hann af tilvilj.un nokkra landa sína, sem unnið höfðu við bandarísku kvikmyndina í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.