Morgunblaðið - 04.02.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999. 5 f HAUST liófust æfingar í Þjóð- leikhúsinu á sttngleiknum vin- sæla, Fiðlarinn á þakinu. Á blaðamannafundi í gær með Guð laugi Rósinkrans þjóðleikhús- stjóra ásamt leikurum og leik- stjórum gat hann þess að Fiðlar- inn væri viðmesta sýning, sem Þjóðleikhúsið tæki til meðferðar síðan My Fair Lady var sýnd hér um árið. Frumsýning verður væntanlega í byrjun marz. Aðal- leikstjóri á Fiðlaranum er brezka ballettmærin og leikstjórinn Nokkrir leikaranna á Fiðlaranum á þakinu á fundi með blaðamönnum. „Fiölarinn á þakinu" æfður af krafti — Brezkur ballettmeistari, Stella Clair er aðalleikstjóri Stella Clair og aðstoðarleikstjóri er Benedik Árnason. Sviðið í Fiðlaranum á þakinu er fátækt rússneskt sveitaþorp um aldamótin. Flestir íbúar eru Gyðingar og þar á meðal aðal- leikarinn í Fiðlaranum, Tevey mjólkurpósur, sem verður ávallt að drattast með mjólkina á hand vagni af því að bykkjan hans var orðin fótaveik. Tevye, sem leikinn er af Ró- bert Arnfinnssyni, er stöðugt að berjast við að halda fornum sið- um i lífi þorpsbúa, en hann reyn ir jafnframt að kotnast í kring fyrirhugað að sýna leikinn í þrjá mánuði í Osló en leikurinn var um þessa siði fyrst og fremst tii uði og svipaða sögu er að segja af öðrum stöðum, þar sem Fiðl- arinn hefur verið settur á svið. Þýðing leiksins hér er gerð af Agli Bjarnasyni. Leikurinn er byggður á sögum eftir rússneska höfundinn Shol- om Aleichem og gerast sög- ur hans í fátæku þorpi þar sem Gyðingar búa um síðustu alda- mót. Síðar var samið leikrit upp úr þessum sögum og nefndist það „Tevye og dætur hans“, og hefur leikurinn tvívegis verið fluttur í útvarpinu hér. Síðar samdi svo Bandaríkja- maðurinn, Joseph Stein, söng- leikinn, Fiðlarinn á þakinu, upp úr sögum Sholome Aleichems, en Frá vinstri: Benedikt Árnason aðstoðarleikstjóri, Stclla Clair aðalleikstjóri og Guðlaugur Rósinkrans þjóðlcikhússtjóri. tónlistin er eftir Jerry Bock og söngtextar eftir Sheldon Harn- ick. Leikmyndir og annar sviðs- búnaður eru að miklu leyfi byggður á málverkuim og lit- skrúði miálara, sem var uppi um síðustu aldamiót. Hann hét Clhag- all og var rússneskur, en divald- ist mestan hlutan aí æfinni í Paríis. Eitt af máiverkum sínum kallar ihann „Fiðlarann á þak- inu“ og hefur söngleikurinn hlotið nafnið eftir þeirri mynd. Lei'kmyndir hér eru gerðar af Gunnari Bjarnasyni og verða leikmyndir hans að sjálfsögðu í samræimi við það sem gert hefur verið þar sem „Fiðlarinn“ hefur verið settur upp. Miili 40-50 leikara og söngvar- ar taka þátt í sýningunni. Aðal- hlutverkið, Tevye mjólkursala, er leikið af Róbert Arnfinns- syni, en Guðmunda Elíasdóttir leikur konu hans, Góida. Dætur þeirra fimm eru leiknar atf Krist björgu Kjeld, Sigríði Þorvalds- dóttur, Völu Kristjánsdóttur, Margréti Guðmundsdóttur og Ingibjörgu Björnisdótfcur. Margir aðrir leikarar fara þarna með veigamikil hlutverk og má þar nefna Bessa Bjarnason, Árna Tryggvaison, Ævar Kvaran, Bríeti Héðinsdóttur, Flosa Ólaifs son, Önnu Guðmundsdóttur, Gísli Alfreðsson, Jón Júliusson. Magnús Blóndal JÖhannsson er h 1 j óm'svei tarstjóri, en Carl Billich æfir auk þess ýmis söng- atriði. Colin Russel stjórnar dönsum og dansar auk þess með í sýningunni ásamt fleiri döns- urum. Enn er ónefndur siá maður, sem örugglega átti mestan þátt- inn í að gera Fiðlarann á þakinu að svo góðri sýningu sem hún varð, en þessi maður er leikstjór inn og ballettmeistarinn Jerome Robbins, sem nú er talinn einn færasti maður í iheiminum í sinni iistgrein. íslenzkum leitóhúsgest- um er Jerome Robbins að góðu kunnur, því að haustið 1959 sýndi danstflokkur hans hér é vegum Þjóðleikhússins undir nafninu „Ballett U.S.A. Alls staðar, þar sem Fiðlarinn á þakinu, hefur verið setbur upp hefur sviðssetning og dansatriði Jerome Robbins, verið hötfð til fyrirmyndar. Aðstoðarmaður Robbins við uppfærsluna á Broadway var Tom Abbott. Aðalleikstjóri hér er enskur leikstjóri, Stella Clair. Hún byrjaði sinn listaferil, sem dans- ari og var m.a. í söiigleiknum Boy Friend, þegar leikurinn var sýndur á Broadway með kvik- myndastjörnunni frægu, Juli Andrew's í aðalhiutverki. Síðar fór hún að semja dansa og stjórna hreyfingum í dans- og íöngatriðum. U-m nokkurn tíma starfaði hún við óperuhúsið Covent Garden í London. Hún hefur á síðari árum unnið við ýmsar sýningar í London. Var t.d. ballettmeistari við sýning- una A Funny Thing Happended On The Way To Forum og svið- setti þann söngleik í sex ieitóhús- um í Englandi og SkotlandL Stella Olair var ballettmeistari við hinn fræga söngleik, Cabaret, ?em sýndur var á sl. ári í Don- don. Stjórnaði einnig dansatrið- um við þennan sama söngleik í Osló, núna rétt fyrir jólin og er ráðinn til að sviðsetja „Caibaret" í Gautaborg, þegar hún hetfur lokið störfum við Fiðlarann á þakinu, hjá Þjóðleikhúsinu. Aðstoðarleikstjóri er Benedikt Árnason og Colin Russel stjórn- ar dan'iatriðum eins og fyrr seg- ir. VÉLSTJORAR Fyrsta vélstjóra vantar á 170 tonna netabát frá Austfjörðum. Upplýsingar gefur Maignús Skarphéðinsson, sími 32435 kl. 13—17 þriðjudag. Tokið eitir — takið eftir Hausta tekur í efnahagslifi þjóðarinnar þess vegna skal engu fleygt en allt nýtt. Við kaupum alls konar gerðir húsgagna og húsmuma þó þaiu þurtfi viðgerðar við, sivo sem búiffetskíápa, borð, stóla, tólutókur, spegla, blómasúlur, rotóka, prjóna og snældustokika og maiigt fi. FORNVERZLUNIN Laugavegi 33 __________________bákhúsið, sími 10059, heima 22926. þess að dætur hans 5 fái að njóta þeirrar hamingju, sem þær trúa á. Og gjarnan þegar eitthvað rekst á hjá honum í ákvörðunum talar hann bcint við Guð og sætt ist við þá ákvörðun, sem honum finnst mannlegust. Það er líf og fjör í rússneska gyðingaþorpinu, mikið sungið og dansað og brandarar fjúka og tónlistin er stórkostlega hrífandi, enda hefur verið sagt að hún smjúgi hreinlega inn í áheyrend- ur. Liklega hefur englnn söng- leikur á síðari árum hlotið jafn almennar vinsældir og Fiðl- arinn á þakinu, því segja má, að leikurinn hafi alls staðar verið sýndur við metaðsókn. T. d. var sýndur þar óslitið í ellefu mán- Raðhús - 700 þúsund Til sölu er nýtt og glæsilegt raðhús í Árbæ. Húsið er á einni hæð, 145 ferm., 4 svefnherb., stofa, skáli, þvottahús, eldhús, bað, og geymsla. Harðviður er í lofti og skála, allt teppalagt. Bílskúrsréttur, lóð frágengin. og skála, allt teppalagt. Bílskúrsréttur, lóð frágengin, útb. er aðeins kr. 700 þús. ef saimið verður strax. Uppýsinigar á skrifstofunni. STEINN JONSSON, IIDL., fasteigna ala, Kirkjuhvoli. Ms. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 8. þ.m. Vörumóttaka í dag á morgun og fimmtudag til Hornafjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar, Bakkafjarðar, Þórshatfn- ar, Raufarhatfnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Norður- fjarðar og Bolungarvíkur. TILROÐ óskast í nokkrar fólks-, vöru og sendiferðabifreiðar, er verða til sýnis fimmtudaginn 6. febrúar 1969, kl. 1 — 4 e.h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, kl. 5 sama daga. Réttur áski inn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.