Morgunblaðið - 04.02.1969, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1969.
lÍSLENZKUR TE-X.Tl
114 75
SOPHIA LOREVPAIX \EVVMAA
DAVID VIVE V
Sýnd kl. 5 og 9.
MEfi SKRfMI FQLKI
Sérlega skemmtileg ný brezk
úrvals-gamanmynd í litum,
tekin i Ástralíu. Myndin er
byggð á samnefndri metsölu-
bók eftir Nino Culotta, um
ævintýri ítalsks innflytjanda
til Ástralíu.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞORFINNCR 2GILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920
TONABIO
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
r ■ ■
UR OSKUNNI
(Return from the Ashes)
Óvenjulega spennandi og
snilldarlega útfærð, ný, am-
erísk sakamálamynd. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Vísi.
Maximilian Schell,
Samatha Eggar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og áhrifa-
rík ný ensk-amerísk stór-
mynd í Cinema Scope
með úrvalsleikurunum Laur-
ence Olivier, Keir Duella,
Carol Linley, Noel Coward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
1. vélstjóra og stýrímonn
vantar strax á 260 tonna netabát frá Austurlandi.
Upplýsingar í sima 35914 frá kl. 12—13 og eftir kl. 19
þriðjudag.
Heí opnoð lækningnstoíu
í læknastöðinni Klapparstíg 5.
Sérgrein: Barnasjúkdómar.
Viðtalstími eftir umtali. Viðtalsbeiðnir kl. 9—18
í síma 11228.
ÞRÖSTUR LAXDAL, læknir.
Keflavík
Aðalfundur
Heimis F.U.5.
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 9. febrúar
kL 14.00 í Æskulýðsheimilinu.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Félagar eru eindregið hvattir til þess að fjöhnenna.
STJÓRNIN.
BRENNUR PARÍS?
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Jcan Paul Belmondo
Charles Boyer
Kirk Douglas
Glenn Ford
Orson Welles
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
HERRANÓTT MENNTA-
SKÓLANS í kvöld kl. 20.30.
DELERÍUM BÚBÓNIS
miðvikudag kl. 20.
CANDIDA fimmtudag. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Símj 1-1200.
fLEIKFELAGl
REYKIAVIKUR^
MAÐUR OG KONA
miðvikudag, 42. sýning.
ORFEUS OG EVRYDÍS
fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kL 14. — Sími 13191.
ÍSLENZKUR TEXTI
VÍ Sl S-f ramhalds sagan
(The Third Day)
Mjög áhrifamikil og spenn-
andi, ný, amerísk stórmynd i
litum og Cinema-soope. Mynd
in er byggð á skáldsögu eftir
Joseph Hayes, en hún hefur
komið út í ísl. þýð. sem fram
haldssaga í VísL
Aðalhlutverk:
George Peppard,
Elizabeth Ashley.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikfélag Kópavogs
UNGFRÚ,
ÉTTANSJÁLFUR
eftir Gísia Ástþórsson.
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4,00. Sími 41985.
1 Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940,
J0T
Utboð — Akraiaes
Tilboð óskast í að reisa aranan áfanga byggingar
íþróttahúss á Akranesi.
Útboðsgagna má vitja hjá verkfræði- og teiknistof-
unni s.f. Skagabraut 35 Akramesi.
BYGGINGAFULLTRÚI.
Kartöfluhýðarar
Champion Super seven kartöfluhýðarar,
afhýða 3,5 kg. af kartöflum á 1—2 mínútum.
Hentugir fyrir veitingastaði, mötuneyti,
kjötverzlanir og skip með 220ja volta A. C.
spennu.
JÓN JÓHANNESSON & CO.,
Skólavörðustíg la — Sími 15821.
Sími
11544.
slm
ISLENZKUR TEXTI1
VÉR FLUGHETJUR
FYRRI TÍMR
20th-CENTURY FOX piesenls
L COtOS 8V OE tUKE CINEMASCOPt
Stuart Whitman
Sarah Miles
og fjöldi annarra þekktra
úrvalsleikara.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðustu sýningar.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
MADAME X
Frábær amerfsk stórmynd
litum gerð eftir leikrit’
Alexandre Bisson.
iSDttk
TEXTl
Sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673
BAHCO
HITABLÁSARAR
í vinnusali, vöru-
geymslur o.fl.
Margar gerðirog stærðir.
Lelðbelnlngar og verkfræðl-
þjónusta.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ....
FÖNIX
SlMI 24420 - SUÐURG. 10 • RVÍK