Morgunblaðið - 04.02.1969, Blaðsíða 18
Ig MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1969.
Ársæll Magnússon
steinsmiður- Minning
Ársæll Magnússon er látinn.
Ævintýrinu um steinsmiðinn er
lokið. Hann andaðist 26. jan. síð
ast liðinn réttra 62 ára að aldri,
ungur í anda, en farinn að
heilsu.
Sá, sem skrifar þessi fátæk-
legu orð, veit enga lausn á gátu
lífs og dauða. En sá logi vin-
áttu og elsku, sem Ási frændi
kveikti í fermingardrengnum, á
göngu í leit að grjóti vestur á
Fellsströnd, fyrir um tuttugu
og sex árum, logar skært enn
þann dag í dag.
Við, sem þekktum hann vel og
lengi, virtum hann mikils — og
t
Faðir okkar
Bernharður
Guðmundsson
frá Kirkjubóli í Valþjófsdal
lézt að sjúkradeild Hrafnistu
sunnudaginn 2. febrúar.
Dæturnar.
t
Eiginmaður minn, faðir og
stjúpfaðir
Felíx Ottó Sigurbjarnason
Laugaveg 132
andaðist á Landakotsspítala
laugardaginn 1. þ.m.
Sigríður Jónsdóttir
Soffía Felixdóttir
Hörður M. Felixson
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Jón Guðmundsson.
t
Konan mín, móðir okkar og
tengdamóðir
Soffía Kristinsdóttir
Kirkjubæjarklaustri
lézt í Landspítalanum þann 1.
febr. sl. Minningarathöfn fer
fram í Dómkirkjunni, mið-
vikudaginn 5. febr. kl. 10.30.
Útförin ákveðin síðar.
Siggeir Lárusson,
börn og tengdaböm.
t
Faðir okkar og bróðir
Ólafur Thorarensen
tannlæknir
andaðist á Landakotsspítala
27. janúar. Jar'ðarförin hefur
farið fram. Guð launi öllum
velgjörðarmönnum hans og
vinum af ríkidómi sinnar
náðar.
Elín Thorarensen
Brynjólfur Thorarensen
Eirikur R. Thorarensen
Lárus Thorarensen
Jakobína Thorarensen
Jón Thorarensen.
meira en aðra menn. Þar
bar til hans heilsteypta og ljúfa
skapgerð, frjálslega framkoma,
óvenjulegt skopskyn og ratvísi
á sólarbletti tilverunnar.
Ársæll var vel meðalmaður á
hæð, þéttvaxinn, hægur í fasi,
skapstiltur, mildur í dómum og
vildi hvers manns braut greiða.
Æfiferill Ársæls er um margt
óvenjulegur og skal hans stutt-
lega getið hér.
Hann var fæddur að Skarði
í Gnúpverjahreppi 1. janúar
1907. Foreldrar hans voru Stein
unn Jónsdóttir og Jón Jónsson
bóndi þar. Þeim hjónum varð
níu barna auðið og var Ársæll
yngstur þeirra. Eins árs að
aldri missti hann móður sína,
en um svipað leiti bar þar að
garði Magnús G. Guðnason,
steinsmið í Reykjavík ogkonu
hans, Eggertínu Guðmundsdótt-
ur. Mannkærleikur þeirra hjóna
t
Sonur okkar og bróðir minn
Sigurjón Vigfússon
Hraunbæ 54
lézt í Borgarsjúkrahúsinu
mánudaginn 3. febr.
Arndís Sigurðardóttir
Vigfús Sigurjónsson
Sigurlaug Vigfúsdóttir.
t
Móðurbróðir minn
Jóhannes Erlendsson
andaðist að morgni 2. febrúar.
Þorbjörg Eiríksdóttir.
t
Faðir okkar
Brandur Einarsson
frá Suður-Götum, Mýrdal,
andaðist í Landakotsspítala
laugardaginn 1. Þ.m.
Börn hins látna.
t
Eiginmaður minn
Jón Eyjólfsson
Túngötu 10, Keflavík,
andaðist á Borgarsjúkrahús-
inu 1. febrúar.
Guðfinna Sesselja
Benediktsdóttir.
t
Faðir minn og tengdafaðir
Halldór Jón Sveinsson
andaðist í Landakotsspítala
2. febrúar.
Hulda Halldórsdóttir
Arni Vigfússon.
og harmur fjölskyldunnar í
Skarði leiddi til þess, að Ársæll
varð kjörsonur þeirra. Þau
bjuggu að Grettisgötu 29, en
þar var honum síðan heimili bú-
ið, allt til síðasta dags. E’llefu
ára að aldri missti hann kjör-
móður sína. f hennar stað kom
síðar Steinunn Ólafsdóttir,
þriðja kona Magnúsar, en að
kjörforeldrum sínum var Ár-
sæll mjög elskur.
Magnús G. Guðnason var
einn af brautryðjendum stein-
smíði hér á landi, vann m.a. við
byggingu Alþingishússins 1881.
Áhugi Ársæls fyrir hinni
fornu iðn, steinsmíði, hefur ef-
laust vaknað í heimagarði. Tutt-
ugu og eins árs að aldri hélt
t
Guðmundur Gíslason
frá Auðkúlu í Arnarfirði,
lézt í Elliheimilinu Grund, 30.
janúar. Jarðarförin fer fram
fimmiudaginn 6. febrúar frá
Fossvogskirkju.
Vandamenn.
t
Faðir minn
Halldór Kr. Vilhjálmsson
prentari
verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju mi'ðvikudaginn 5.
febrúar kl. 13.30. Blóm af-
þökkuð. Þeim sem vildu minn
ast hans er bent á Geðvernd-
arfélag íslands.
Gyða Halldórsdóttir.
t
Hjartkær eiginmaður minn
Marteinn Eyjólfsson
Björk, Hveragerði,
verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 6.
febrúar kl. 1.30.
Svanborg Jónsdóttir
börn og tengdabörn.
t
Þökkum innilega áuðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för
Jóhönnu Jóhannsdóttir
frá Bildulal.
Guðlaug Júlíusdóttir,
Guðmundur Jónsson
Sigríður Júlíusdóttir
Jósef Finnbjarnarson
Guðríður Júlíusdóttir
Valur Kristjánsson
barnabörn og barnabarna-
börn.
hann til frekara náms í Þýzka-
landi og dvaldi þar í tæp þrjú
ár.
Árið 1939 stofnuðu þeir feðg-
ar Steiniðjuna, athyglisvert iðn-
fyrirtæki. Síðustu árin rak
hann Steiniðjuna í félagi við
Knút, uppeldisbróður sinn.
Ársæli entist ekki auðna til
að sjá alla sína drauma, um ís-
lenzka steiniðju, rætast, en
verk hans, legsteinar, skírnar-
fontar og steini klæddar bygg-
ingar bera vott um mikla þekk-
ingu hans á steinsmíði.
Með Ársæli er genginn einn
helzti brautryðjandi steiniðju
hér á landi.
í Rínarlöndum suður kynntist
hann sinni heilladís, ínu fæddri
UNDANFARIN ár hefur verið
starfað að gerð vandaðrar land-
kynningarkvikmyndar um ís-
land. Er hún kostuð sameigin-
lega af utanríkisráðuneytinu og
upplýsingadeild Atlantshafs-
bandalagsins, 30 mínútur að
lengd, tekin á 35 mm. litfilmu.
Aðalhöfundur þessarar mynd-
ar er Henry Sandoz, svissnesk-
ur kvikmyndastj óri, sem í mörg
ár hefur starfað fyrir upplýsinga
deild Atlantshafsbandalagsins,
gerði m.a. árið 1951 stutta kvik-
mynd um ísland, er varð til mik-
ils gagns og kom út á mörgum
málum.
Tónlistin við kvikmyndina er
eftir Jón Nordal, leikin af Sin-
fóníuhljómsveit íslands.
Aðalkvikmyndari var Frakk-
inn Jacques Cutris, einn fremsti
maður Frakka á sviði heimildar
kvikmynda. Auk hans hafa marg
ir erlendir kvíkmyndarar lagt
t
Innilegustu þákkir fyrir auð-
sýnda híuttekningu við and-
lát og jarðarför
Guðbjargar Ágústu
Þorsteinsdóttur
frá Ytri-Þorsteinsstöðum.
Systkin hinnar látnn
og aðrir vandamenn.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda vináttu og samúð við
andlát og jarðarför systur
okkar og mágkonu
Guðlaugar
Benediktsdóttur
Hverfisgötu 112.
Gísli Benediktsson
Steinólfur Benediktsson
Vigdís Magnúsdóttir
Gunnsteinn Benediktss.
Kristjana Gisladóttir
Oddný Þorsteinsdóttir.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum er sýndu samúð og
vinarhug við andlát og jarð-
arför eiginmanns míns, fö'ður,
tengdaföður og afa
Jóns Ólasonar
frá Seyðisfirði.
Bergþóra Guðmundsdóttir
Steingrímur Jónsson
Nína Jónsdóttir
Trausti Jónasson
Bergþóra Steingrímsdóttir.
Thelen og var henni kvongað-
ur 1931. Þeim varð þriggja
barna auðið. Geirþrúður gift
Gunnari Ingvasyni, Steinunn
gift Snorra Friðrikssyni og Mag
nús kvæntur Lindu Guðbjörns-
dóttur.
fna bjó manni sínum yndisheim,
heimili, sem við eigum svo marg
ar fagrar minningar frá.
Allt frá göngunni forðum vest
ur á Fellsströnd, skulda ég hon-
um þakkir fyrir ógleymanleg
ar stundir og allt að föðurlega
umhyggju.
Ég bið fnu, börnum og fjöl-
skyldum þeirra blessunar. Við
hörmum Ársæl Magnússon.
Manfreð Vilhjálmsson.
hönd að, svo og íslendingurinn
Þorgeir Þorgeirsson. Þá var og
notað efni úr Geysismyndinni
„Fjærst í eilífðar útsæ.“
Kvikmynd þessi, sem á ensku
heitir „Proscpect of Iceland",
kom út um miðjan janúar í Eng
landi með sýningum á vegum
stærsta kvikmyndafélags Breta,
Rank Organization.
Innan skamms má gerða ráð
fyrir, að önnur gerð myndarinn-
ar, á frönsku, verði sýnd í Frakk
landi og Kanada. Stefnt er að út-
gáfu á fleiri tungumálum og einn
ig verður gerð útgáfa í 166 mm.
breidd.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Studia Islandica:
Um óstorljóð
Bjorno og
Jónosnr
ÚT ER komið 28. heftið að rit-
safninu Studia Islandica — ís-
lenzk fræði. Birtir það að þessu
sinni ritgerð eftir Pál Bjarnason
cand. mag., sem nefnist „Ásta-
kveðskapur Bjarna Thoraren-
sens og Jónas-ar Hallgrímssonar".
Eru ástaljóð þeirra þar skýrð 1
ljósi manngerðar þeirra, ásta-
reynslu og bókmenntaáhrifa á
þá, gerð er grein fyrir einkenn-
um ástakvæðanna, listagildi og
stöðu þeirra í felenzkum bók-
menntum. Útgefendur að Stud-
ia Islandica eru Heimspekideild
Háskóla íslands og Bókaútgátfa
Menningarsjóðs. Ritstjóri er dr.
Steingrímur J. Þonsteinsson pró-
fessor.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för föður okkar, tengdaföður
og afa,
Stefáns M. Bergmann
Hafnargötu 16, Keflavík.
Börn, tengdabörn og
barnaböm.
t
Innilegustu þakkir til allra
nær og fjær, sem sýndu okk-
ur samúð við andlát og jarð-
arför eiginmanns míns og
föður okkar
Thorolfs Smith
fulltrúa.
Sérstaklega viljum við þakka
Ríkisútvarpinu og starfsfólki
þess, einnig samstúdentum
frá 1935.
Unnur Gísladóttir Smith
Jóhanna, Hjördis og
Einar Fáll Smith.
Ný íslandskvikmynd