Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1969, Blaðsíða 1
28 síður 46. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frakkar mótmæla — og Bretar mótmœla mófmœlunum væru hvenær sem er reiðubúnir að eiga viðræður við Frakka um framtíð Evrópu, en slíkar við- ræður gætu ekki farið fram með leynid. Bretar þyrftu að láta vina- og bandalagsþjóðir vita hvað þar færi fram. 36 farast í flugslysi Taipei, 24. febr. AP. TVEGGJA hreyfla skrúfuþota frá flugfélaginu Far East Trans port, fórst í dag á Formósu og létu allir, sem með vélinni voru, lífið, 36 talsins. Meðal farþeg- anna voru 5 Bandaríkjamenn. Farþegar með véliinni voinu 32 en áhöftn 4. Vegna siyss þessa hefur fluigfélaigið tilkynnt að al'l't f'l'ug þess miumi liggja niðri næsu þrjá daga á inmainlanids- leiðuim. Fluigvélin tiikyminiti 18 mínút- uim eftir fiuigtak að hreyflar hefðu bilað, og að fluigstjórimm myndi reyna nauðlemidim,gu. — Sjónarvottar segja, að noktorum mínú'tuim síðaæ hafi komið upp eldur í vélimmi og húrn hrapað ti'l jarðar. Vélim var af bezkri gerð, Dart Heraid. Soud konungur lézt í flþenu Aþenu, 23. febrúar. AP SAUD konungur, fyrrverandi stjórnandi Saudi-Arabíu, lézt af hjartaslagi í Aþenu á sunnudag. Hingað kom hann í desember síðastliðnum og ætlaði að dvelja nokkra mánuði í Grikklandi. — Hann hefur oft áður dvalizt langtímum í Grikklandi, síðan hann eftirlét Feisal bróður sín- um konungdóminn. Lík hans verður að öllum líkindum flutt til Saudi-Arabíu til greftrunar. London, 24. febrúax, AP FRANSKA stjórnin hefur mót- mælt frásögn brezku stjórnarinn ar af því sem þeim De Gaulle forseta og Soames, sendiherra, fór í milli. f mótmælunum er m. a. sagt, að frönsk yfirvöld hafi aldrei samþykkt skýrslu sendi- herrans, áður en hún var lögð fyrir Breta, og að í henni hafi verið bæði villur og rangfærsl- ur. Michael Stewart, utanríkisráð herra, sagði á þingfundi að þetta væri rangt. Brezka stjórnin hefði vissu fyrir að samstarfsmenn for setans hefðu séð og samþykkt skýrsluna. Hann sagði einnig að Bretar væru fullkomlega ánægð ir með framkomu sendiherrans í málinu. Ráðherrann sagði, að Bretar Vegfarendur í Brussel fagna i Nixon, þar sem hann kemur , I frá því að leggja blómsveig | að leiði óþekkta hermanns- 1 Eisenhower skorinn upp Washington, 20. febr. AP DWIGHT D. Eisenhover, fyrrver andi forseti Bandarikjanna, er nú óðum að hressast eftir botnlanga skurð sem hann gekkst undir um helgina. Uppskurðurinn var talinn áhættusamur, þar sem hinn 78 ára gamli hershöfðingi hefur sjö sinnum fengið hjarta- slag. Evrópuferð Ntxons hafin: Tel vaxtamöguleika NATO meiri en nokkru sinni fyrr — Sogð/ íorsefinn i Brussel Brussel, 24. febrúar, frá Birni Bjarnasyni. EVRÓPUFERÐ Richards Nix ons, Bandaríkjaforseta, hófst hér í Brussel í gærkvöldi þegar Baldvin, Belgíukonungur, full- trúar belgísku rikisstjórnarinn- ar og fulltrúar NATO og Efna- hafsbandalagsins, tóku á móti honum á Brussel flugvelli. 1 Búizt við aukinni hörku gegn skæruliðasamtökum - Talsmenn ísraelshers segja árásina ekki afleiðingu tilrœðisins í Zurich - Harðir loftbardagar voru háðir í nánd við Damaskus sýrlenzkar orrustuþotur yfir borgina, á leið í bardagann. Bardaginn stóð alls í uim tvær klukkustundir og Sýrlendingar játuðu að hafa miisst trvær MiG- Framhald á hls. 21 fylgd með Nixon á þessu ferða- Iagi eru þeir William Rogers, ut anrikisráðherra og Henry Kiss- inger, sérfræðingur í utanríkis og öryggismálum, auk fjölda annarra aðstoðarmanna, frétta- manna og öryggisvarða. f gærkvöldi ræddi forsetinn við belgíska stjórnmálamenn í konungshöllinni, áður en hann kom til Hilton hótelsins, þar sem hann býr. f morgun kl. 9.30 heim sótti forsetinn höfuðstöðvar At- 1‘antshafsbandalagsins. Þegar hann hafði verið kynntur fyrir fastaráði bandalagsins, herráði þess og æðstu starfsmönnum, var gengið til fundar í fastaráð- iniu. Þar bauð Manlio Brosio, framkvæmdasijóri NATO, hann velkominn og sagði m.a.: „Atlants hafsbandalagið hefur ekki elzt með breyttum tímum. Við erum sannfærðir um að svo lengi sem nauðsynlegt er að halda uppi Framhald á bls. 2l Ky boðar nýjar lof tárásir á Norður-Vietnam — Et kommúnistar hœtta ekki árásum á borgir og þorp — Kommúnistar hafa byrjað nýja sókn i Vietnam Jerú’salem, 24. febrúar. AP-NTB. • Talsmenn ísraelsku herstjóm- arinnar létu að því liggja á fundi með fréttamönnum í dag, að árás in á skæruliðabúðirnar í Sýr- landi væri ekki hefndarárás fyr- ir árásina á E1 Al-flugvélina í Zurich, eða vegna sprengingar- innar í kjörbúðinni, fyrir helgi. • Einnig var tæpt á því að þessi árás kunni að vera aðeins byrj- un á auknum hernaðaraðgerðum israels, ef ekki Arabar hættu skæruliðaserfsemi sinni. • Hver sem ástæðan var, kom árásin ekki mjög á óvart og ekki er heldur talið ólíklegt að henni verði fylgt eftir með öðrum. • ísraelskar Mirage-þotur grönd uðu tveim MiG-orrustuþotum og ollu miklu tjóni á tveim búðum skæruliða. ísraelar halda því fram að skæruliðabúðirnar sem þeir gerðu árás á séu tvær af höfuð- stöðvum E1 Fatah, skæruliðasam takanna, og að þeir hafi valdið þar töluverðu tjóni. Þeir neituðú að gdfa upplýsingar uim hversu •margar flugvélar hefðu farið í árásarferðirnar, en sögðu Sýr- lewdimigiar haÆa senit 10-12 MiG- orrustuþotur á móti þeim. Harðir loftbardagar hófust og sýrlenzku vélarnar fengu aðetoð lotftvarnarbyssa. ísraelsku flug- vélarmar gerðiu mjög skipuilegar árásir. Litlir hópar sprengjuflug- véla flugu með ofsahraða í lítilli hæð að skotmörkum sínum, með an Mirage orrustuþoturnar héldu sýrlenzku vélunum í skefjum. Þegar þoturnar höfðu varpað sprengjum sínum, tóku þær þátt í loftbardaganum um leið og þær héldu heim á leið eftir meiri sprengjum. Allar ísraelskar árás arvélar eru þannig útbúnar að þær geti gegnt tveim hlutverk- um, amnarsivegar gert sprengju- árásir og hinsvegar einnig verið færar um að verja sig fyrir orr- uistuvélum. Talið er að fleiri tonnum af sprengjum hafi verið varpað á búðir Araba, enda urðu þar mikl ar sprengingar þegar olíugeymar og skotfærageymslur sprungu í loft upp. Skothríðin og spreng- ingarnar heyrðust gerla í Dam- askuis, og öðru hvoru geystust Saigon, 24. febrúar. 4 KOMMÚNISTAR hafa hafið nýja sókn í Víetnam og um helgina gerðu þeir eldflauga- og sprengjuvörpuárásir á 100 borg- ir og herstöðvar. ♦ Níu rússneskum eldflaugum og mörgum vörpusprengjum var skotið á íbúðahverfi í Saigon á sunnudagsmorgun. ♦ Ky, varaforseti Suður-Víet- nam, sagði að ef kommúnistar hættu ekki árásum á borgir og þorp, myndi hann leggja til að aftur yrðu hafnar árásir á Norð- ur-Víetnam með fallbyssum og sprengjuflugvélum. Só»km kommúnista er greimi- lega samhæfð alls'herjarárás til- tæks herafla þeirra í Suður- Vítniaim og hófst hún slköimmu fyrir dögum á smnmiudag. íbúar í Saigon vökmiuðu við vomdan drauim þegair spremgjudruinur hris'tu hús í borginnd og eldar kviikmuðu á tvekn stöð>um. Harðasitir urðu bardagamir fyrir morðan og morðaustam Sai- gon, en þar eru þrjár miiki'lvæg- ar bamdarísikar herstöðivar, við Lomg Binh, Bien Hoa og Dau Tieng. Tvær þær fyrrnetfndu eru aðeins um 24 kílómetra frá Saiiigon, — Kommúnistar tefldu frwm mikluim mammafla og B-52 spremgjutfluigvélar voru kallaðar inm tiil aðstoðar, aulk þess sem lamgdrægar fallbyssur héldu uppi stöðuigri skothríð. Bandairísikir forimgjar töldu að á mánudag hetfðu kommúm- isbar þegar misst uim 1000 memn og mikið af hergögmum. Sjálfir höfðu þeir misst 100 falhiia og Suður-víetniamar eittihvað álíka. Auik þess voru rúmlega 200 særðir. Búist er við að þessar tölur hækki aill'verulega þegar líður á orrusituna, þótt strax hatfi dregið úr otfsa árásamina. — Herfræðimgar telja að kommún- Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.