Morgunblaðið - 25.02.1969, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.02.1969, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1969. 3 Skákþingi Reykjavíkur lokið: Jón Kristinsson skákmeistari '69 Guðmundur Ágústsson vann Boðsmót TR JÓN KRISTINSSON hefur hlotið titilinn Skákmeistari Reykjavík- ur 1969. Jón, sem var vel að sigrinum kominn, sigraði Braga Halldórsson í síðustu umferð, sl. sunnudag og hlaut sjö vinninga úr átta skákum, eða 8714% vinn- Jón Kristinsson Monradskerfi og hlaut Guð- mundur 5% vinning. Ann- ar í röðinni, einnig með 5 Vi vinning, varð Benóný Benedikts- so og þriðji Sævar Einarsson rfieð 5. Þýfið nam 50 þús. kr. BROTIZT var inn í leiguher- bergi í Teigunum um helgina og stolið myntsafni, plötuspilara, út varpi og sjónvarpi, samtals að verðmæti um 50 þúsund krón- ur. Leigjandinn, sem er sjómað- ur, var úti á sjó, þegar innbrot- ið var framið. Þá var einnig broitzt inn í verzlun við Skólavörðustíg um helgina og stolið sígarettum að verðmæti um 17 þúsund krónur. Brunaœfing SLOKKVILIÐIÐ í Reykjavík hafði brunaæfingu í gær á Reykjavíkurflugvelli. Verið var að reyna nýtt froðutæki, sem spýr froðu yfir eldinn og kæfir hann. Efni þetta er nokkuð dýrt en er einkar hentugt við sérstakar aðstæð- ur, þar sem erfitt er að kom- ast að eldinum. T.d. getur tæk ið komið að góðum notum, er eldur kemst í kyndiklefa, í vélarrúmi skipa o.s.frv. Rúm tak vökvans, þegar honum er breytt í froðuna 1000 faldast. Við brunaæfinguna í gær var olíu hellt á allstórt svæði við Reykjavíkurflugvöll. Síð an var kveikt i og nokkrir slökkviliðsmenn gengu til at- lögu við eldinn vopnaðir froðu tækinu. Gekk þeim vel að kæfa hann. — Ljós.: Sveinn Þorm. STAKSTEIílAR Kommúnistar ærast Ekki verður annað séð á kommúnistablaðinu þessa dag- ana en að kommúnistar séu gjör- samlega að ærast yfir því, að itrekaðar tilraunir þeirra til þess að koma öllu í öngþveiti í efna- * hags og atvinnumálum lands- manna hafa mistekizt. Dag eftir dag hefur kommúnistablaðið þanið yfir forsíður sínar eggj- unarorð til launþega um að beita nú fyllstu hörku í þeim kjara- samningum, sem framundan eru. Jafnframt hefur Guðgeir Magn- ússon verið sendur niður að höfn til þess að tala við trún- aðarvini kommúnista þar, en það er jafnan merki þess, að kommúnistum þykir mikið liggja við, þegar Guðgeir er sendur niður að höfn. Samhliða þessum aðgerðum heldur komm- únistablaðið uppi látlausum nið- skrifum um helztu forystumenn verkalýðssamtakanna augsýni- lega í þeim tilgangi að veikja traust launjrega á þeim. Þetta upphlaup kommúnista sýnir glögglega, að jafnvel áður en samningaviðræður hófust og áður en nokkur hefur hugmynd um gang þeirra, væru þeir og enn staðráðnir í að reyna að spilla fyrir samkomulagi og hleypa öllu í hál og brand á vinnumarkaðnum. Vonum að tillögur okkar um úrbæt- ur hafi einhver áhrif — segja landsprófsnemendur í skýrslu um viðrœður við forsvarsmenn skólamála inga. Annar varð Gylfi Magnús- son með 514 vinning, en þeir Jón o(g Gylfi töpuðu hvorugur skák í úrslitakeppninni. Gunnar Gunnarsson, sem vann Ólaf H. Ólafason « síðustu umferð, hlaut 5 vinninga. Björn Sigurjónsson hefur 4 vinninga og biðskák við Frank Herlufsen. Enn er ólokið nokkrum skákum, en þær breyta engu um röð efstu manna. — 0 — Guðmundur Ágústsson bar sig- ur úr bítum á Boðsmóti Tafl- félags Reykjavíkur, sem lauk sl. sunnudag. Tefldar voru sjö um- ferðir eftir hinu svonefnda í GÆR voru haldnir fyrstu skólatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Verða þeir endur- teknir í dag kl. 10 30 fyrir há- degi og kl. 14. e.h. Aðrir tónleikar hennar verða svo haldnir 25. marz kl. 14, og miðvikudaginn 26. marz kl. 10.30. Á efnisskrá voru verk eftir Mozart, Haydn, St. Saens og Prokofiev Kynnir var Þorkell Sigur- björmsson, og útskýrði hann verkin nákvæmlega fyrir börn- unum um leið og hann stjórn- aði hljómsvei+inni. Tókst þetta allt með ágætum, og sömuleiðis að halda áhorfendum ánægðum og rólegum í sætum sínum. Má það gott kallast með svo stóir- an barnahóp. Lauk tónleikunum með því, að MBL. hefur borizt skýrsla viðræðunefndar landsprófs- nema þar sem skýrt er frá viðræðum við menntamála- ráðherra og forstöðumann skólarannsókna um kröfur hann bað börnin að rísa úr sæt- Framhald á bls. 27 Fyrir nokkru voru skipaðir fulltrúar úr Iandbúnaðarráðu- neytinu, iðnaðarmálaráðuneyt- inu, fjármálaráðuneytinu og við skiptamálaráðuneytinu til að gera athugun á því hvort hag- kvæmt væri fyrir mjólkursamsöl una og neytendur að nota inn- lendar mjólkurumbúðir, og hvort þær væru ódýrari en innfluttar. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar ráðherra, tjáði Morgunblaðinu í landsprófsnemenda um úr- bætur í skólamálum. í niðurlagi skýrslunnar láta landsprófsnemendur í ljós von um að tillögur þeirra um úrbætur hafi haft einhver áhrif í þá átt til hins betra og jafnframt þakka þeir ráðamönnum skilning, sem þeir hafi sýnt landsprófs- nemendum. Skýrsla viðræðu- nefndarinnar fer hér á eftir: Sem kunnugt er fóru lands- prófsnemendur í göngu föstudag inn 14. þ.m. til þess að fylgja eftir kröfugerðinni, sem sam- þykkt var á ráðstefnu þeirra um menntamál þann 12. febrúar, og afhentu fulltrúa menntamálaráð herra ályktun ráðstefnu þeirra. Síðan, 17. febrúar sl., gekk sendi nefnd landprófsnemenida á fund menntamálaráðherra og þann 20. ræddi nefnd þessi við Andra ísaksson formann landprófs- nefndar. Viðræður þessar voru allar hinar vinsamlegustu og tók menntamálaráðherra vel í kröf- ur landsprófsnema. Menntamála ráðherra sagði að allt skólakerf- ið vera í endurskoðun og breyt- inga að vænta. Menntamálaráð- herra var sammála kröfugerð landsprófsnema í flestum atrið- gær, að nefndin hefði ekki enn komizt að niðurstöðu. Henni væri ætlað að kanna þetta mál til grunna, en hefði ekki enn skil- að af sér. í nefndinni eru Jón Sigurðs- son, ráðuneytisstjóri, sem er for- maður, Ólafur Steinar Valdimars son, Björn Hermannsson, Valgeir Ársælsson og Þorvarður Kerúlf Þorsteinsson. um. Ráðherra var því mjög fyigjandi að stofnuð yrðu ráð nemenda og skólayfirvalda og það yrði gert hið bráðasta, ráð- herra hafði haft í huga háskóla og menntaskóla í því efni en sagði því ekkert til fyrirstöðu að slíkt næði einnig til lands- prófsdeildanna. Einnig var menntamálaráðherra sammála því að stefna bæri að því að lög um um menntun kennara yrði framfylgt og laun háskólamennt aðra kennara hækkuð. Einnig lýsti menntamálaráðlherra sig sammála því, að athugaðir verði fleiri möguleikar um inngöngu í menntaskóla. Eins og fyrr segir rædldi nefnd in við Andra ísaksson um lands prófið og endurskoðun skólakerf isins, en hann vinnur þar fiest störf. Það mun taka mikinn tíma að endurskoða skólakerfið þar sem starfsfólk er allt of fátt og þyrfti að fjölga því hið bráðasta. Andri ísaksson sagði að í undir- búningi væri að færa tungumála kennsluna neðar í skólakerfið og skólaganga byrjaði einu ári fyrr og námsaðgreining aukin, einn- ig sagði hann að endurskoðun kennslubóka stæði yfir. í sam- bandi við þær breytingar sem kunngerðar voru í haust á lands- prófinu sagði formaður lands- prófsnefndar að ekki yrði hvik að frá því að gefa einkunn í heil um tölum og að fella niður eina lesgrein til prófs, aðalforsenduna fyrir því sagði hann vera að landprófsnefnd vildi minnka vægi lesgreina. í sambandi við framtiðarform landsprófsins sagði hann að stefnan væri að gera lamdsprófið einfaldara og fækka prófgreinum. Varðandi kynferðisfræðslu í skólum sagði hann, að skipuð hefði verið nefnd til endurskoðunar á náttúru- fræðikennslu og þar væri gert náð fyrir kynferðisfræðslu. Við fyrir hönd landprófsnem- enda þökkum ráðamönnum fyr- ir þann skilning sem þeir hafa sýnt okkur. Jafnframt vonum við að tillögur okkar um úrbætur hafi haft einhver áhrif í átt til hins betra. Reykjavik, 22. 2. 1969. Eirikur Þorgeirsson Mörður Árnason Steinunn Gunnarsdóttir Þórður Jónsson i Einkennileg umhyggja Þetta framferði kommúnista lýsir mjög einkennilegri um- hyggju fyrir velferð launþega, ekki sizt hinna lægstlaunuðu. Undanfaruar vikur hefur við- tækt atvinnuleysi verið í land- inu, fyrst og fremst vegna sjó- mannadeilunnar, en einnig vegna þeira áfalla, sem þjóðar- búið hefur orðið fyrir sl. tvö ár. Enginn þarf að fara í grafgötur um, að mjög hefur þrengt að hjá mórgum heimilum af þess- um sökum, jafnvel þótt atvinnu- leysisbætur hafi verið hækkaðar verulega. Öllum heilbrigðum mönnum er ljóst, að þetta fólk þarf fyrst og fremst á því að halda nú, þegar sjómannadeilan hefur verið leyst að fá næga vinnu og fá að vinna í friði. En hinn sjúklegi hugsunarháttur kommúnista kemur gleggst fram í því, að þeim er nákvæmlega sama, þótt þeir stuðli að því að þessu fólki, sem verið hefur at- vinnulaust svo vikum og jafn- vel mánuðum skiptir, verði kastað út í harða verkfallabar- áttu. Og i því sambandi skyldu menn hafa í huga, að þá eru engar atvinnulevsisbætur greidd ar. Kommúnistar hugsa hins vegar ekki um sh'kt. Þeirra eina hugsun er sú, að misnota verka- fólk í ciginhagsmunaskyni, í þeim tilg.angi að koma öllu í öngþveiti og ryðja þar með hinni fámennu og þröngu valda- kliku kommúnistaflokksins til valda. Sú klíka var eitt sinn kölluð „litla. ljóta klíkan" og er það réttnefni. Utan gdtta En jafnvel þótt kommúnistar hagi sér á þennan veg er ekki ástæða til að óttast það svo mjög. Forustumenn verkalýðssamtak- anna, þ.á m. menn eins og' Eðvarð Sigurðsson og Guð- mundur .1. Guðmundsson hafa sýnt það áður að þeir skeyta engu frýjunarnrðum kommún- istaú'aðsins. Þess vegna er fvljsta ástæða til að ætla, að kommúnistablaðið verði utan gátta í þessum samningaviðræð- um alveg eins og það hefur verið í öilum samningaviðræðum hin S“inni árin — og skiptir þá engu hversu oft Guðgeir er sendur n»ður að höfn. Akureyringar hlusta á æðri tónlist í Háskólabiói. Skólatónleikor Sinióníu- hljómsveitarinnar Mjólkurumbúðanefnd- in hef ur ekki skilað úlili

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.