Morgunblaðið - 25.02.1969, Síða 13

Morgunblaðið - 25.02.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1968. 13 Frá Búnaðarþingi: RÆTT UM BREYTINGU Á LÖGUM UM REF OG MINK í gær var haldinn 5. fundur á Búnaðarþingi. Tvö mál voru til umræðu, annað þeirra var afgreitt frá þinginu með eftir- farandi ályktun: „Búnaðarþing mælir með, að lögfest verði t.illaga á þingskjali nr. 8 um breytingu á lögum nr. 32 5. júní 1957 um eyðingu refa og minka“. Tillagan var frá Sveini Ein- arssyni, veiðimálastjóra, en lögð fram af stjórn Búnaðarfélags ís lands. Þar er lagt til, að 11. gr. laganna falli niður, en í stað komi: „Stjórnum sveitar- og bæjar- fé'laga er heimilt að eitra fyrir refi og minka, ef nauðsyn ber til, samkvæmt fyrirmælum veiði stjóra og stjórnar Búnaðarfélags íslands. óheimilt er að eitra í hræ á víðavangi. Hið eitraða agn skal vel falið í gjótum eða holum, þannig að ekki sjáist úr lofti eða þótt gengið sé nærri eitur- staðnum. Grenjaskyttum er heimilt að eitra fyrir yrðiinga á grenjum, þó skal eigi gripið tii þess ráðs, Snjósleðar bregðast Jökul- dalsbændum EGILSSTÖÐUM 22. febrúar. — Færð á vegum er nú sæmileg víðast hvar á Héraði. Þó er ófært með öllu um Jökuldal og hafa bændur þar fengið sér snjósleða til að bjargast við yfir snjó- þyngsta tímann. Þessir sleðar eru sænskir og hafa þeir reynzt miðlungi vel; drifreimar og belti vilja bila mikið. Aðalvandamálið er, hversu dýrir varahlutirnir í þessa sleða eru og er bændum næsta ómögulegt að kaupa þá. T. d. kosfar ein lítil drifreim um 2000 krónur og belti á svona sleða kosta allt að 30 þúsund krónur. Þetta háa verð mun stafa af því að varahlutir þessir eru í svo háum tollflokki. Nú standa flestir sleðanna því sem næst ónothæfir, þar sem bændurnir telja sig ekki hafa efni á að halda þeim við. — Ha. fyrr en önnur ráð hafa brugð- izt. Oddvitum og bæjarstjórum skal látið eitur í té gegn skrif- legri umsókn samþykktri af veiði stjóra. Lyfjaverzlun ríkisins ann ist sölu (dreifingu) eitursins, samkvæmt fyrirmælum landbún aðar- og heilbrigðismálaráðuneyt isins“. 7. grein reglugerðar um eyð- ingu refa og minka breytist í samræmi við oíanritað. Síðastliðin 5 ár hefur verið bannað að eitra fyrir refi og minka, en þetta bann fellur úr gildi 12. marz n.k Talið er að fenginni 5 ára revnslu, sé margt, sem mælir á móti því að fram- lengja eiturbanninu. Jafnframt er talið rétt að setja inn heim- i'ldarákvæði í lögin í staðinn fyr ir að skylda oddvita og bæjar- stjóra að sjá um eitrun. Næsti fundur í dag kl. 9.30 Búnaðarþings Blað allra landsmanna Nauðungaruppboö sem aiuglýst var í 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtimgabiaðsins 1968 á hluta í Þórsgötu 7 A, þinigl. eign Theodóre Guð- mu'ndssonar, fer fram e'ftir kröfu Gjaldheimtunmar og Heiga Guðmiundssonar hdl., á eigninni sjáirfri, föstudagion 28. febrúar n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á húseign á Krossamýrarbletti 3, Vestur 1 andsbraut, þinigl. eign Margrétar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Gj aldheimtuínnar í Reyikjavik á eigniimxi sjáifri, föstudag- inn 28. febrúar 1969, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. UPPBOD Opinfoert uppboð verður haldið á eignum tiilheyrandi þb. Jónskjöre' h.f., Reykjavík, sem hér segir: Föstudaginn 28. febrúar n.k. kl. 17.00 verður boðið upp í búðirani að Sótheimum 35 verzlunaráhöld og inmréttimgar, s. s., búðar hillur, búðareyjar, 2 stk. öikælar, ávaxtaskápur, kæli- skápur (Gram), kæliborð (3 m.), innkaupavagnar og grindur, íssfcápur, plastiranpökkuinarvél, límiragarvél, alls 'koraar umbúðír, ýmsar teg. vörugrindum, gosdrykkir, igler og kassar o. fl. Laugardagiiran 1. marz verður boðið upp að Ármúla 26. vörur úr sömiu varzlum, svo sem maivörur, hreinlætisvörur, niðursuðuvörur, búðarvogir peningakassar, o. fl. Erarafmemiur verður selt að Árrnúla 26 úr öðrum þrotabúum, búðardisikar, reikraivélar, síkjala- skápar, hillur o. fl. Greiðsla fari fram við hamiarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bezta auglýsingablaðið ARSHATIÐ Verkstjórafélag Suðurnesja heldur árshátíð sína laug- ardaginn 1. marz næstkomandi og hefst kl. 19 í Aðal- veri Keflavík. Borðhald hefst kl. 19, og verður snædd- ur þorramatur með öllu tilheyrandi. Til skemmtunar verður: Keflavíkurkvartettinn syngur, sýndur verður stuttur leikþáttur og síðan dansað fram eftir nóttu. Félagar, fjölniennið og takið með ykkur gesti. Tekið á móti miðapöntunum og frekari upplýsingar gefnar hjá Magnúsi Helgasyni í síma 1197( Keflavík og Ara Sigurðssyni í síma 2377, Keflavík og Jónatan Aðalsteinssyni í síma 1105 Keflavík. NEFNDIN. Kaupum hreinar og stórar léreftstuskur JIStfgtistMaMfc Prentsmiðjan. Hef kaupanda að ríkistryggðum og fasteignatryggðum skuldabréfum. Málflutnings- og fasteignastofa Agnar Gústafsson hrl., Austurstræti 14. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71. og 73. tbl. 1968 og 1. tbl. 1969 á verksmiðjuihúsi við Árraaigötu á ís'aifirði, þiraglesiin eigra Fjöliðjuraraair h.f. Isafiirði, fer fram eftir kröfu Iðnaðar- baraka íslarods hjf. o. fl, á eigrairani sjálfni, föstudaginn 28. febrúar 1969, kl. 16.00. Bæjarfógetinm á ísaifirðl Björgvin Bjamason. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71. og 73. tbl. 1968 og 1. tb'L 1969 Lögbirtiragablaðsins á kjallaraiíbúð húsisiiras rar. 15 við Enigjaveg á ísafirði, þiraglesin eigin Iragvare Jóras Iragvars- somair, Hraurabæ 88, Reykjaivík, fer fram eftir kröfu Lands- bamka íslamds, útibúsiras á ísatfirði og veðdeildar í Reykja- vik, á eigtnimmi sjálifri kl. 16.30 föstudaginra 28. febrúar 1969. Bæjarfógetinra é ísatfirði Björgvin Bjamason. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71. og 73. tbl. 1968 og 1. bbl. 1969 Lög- bixitingablaðsins á 1. hæð hú&siras nr. 15 við Engjaveg á ísafirði, þiraglesin eiign Sigurtaugar Jórasdóttur, Hraura- bæ 88, Rey'kjavík, fer fram eftir bröfiu Laradsbainka ísdands útibúsiins á ísatfirði og veðdeildar í Reykjavík, á eigra- inrai sjálfri kl. 16.30 föstudagiran 28. febrúar 1969. Bæjarfógetiran é ísatfirði. Björgvin Bjamason. Ullarvora — Peysur Ullarnærfatnaður. Ullarsokkar, þykkir og þunnir. Mikið úrval af peysum. Lopi, tvinnaður lopi. Ullarband. Sendum í póstkröfu. FRAMTÍÐIN Laugavegi 45, sími 13061. Miðnæturhljómleikar TIL ÁGÓÐA FYRIR BIAFRA-SÖFNUNINA f AUSTURBÆJARBÍÓ! 26. FEBRÚAR KL. 11.30 FLOWERS ROOF TOPS JÚDAS GEISLAR frá AKUREYRI POPS og fleiri Aðgöngumiðar r Austurbœjarbíói og Hljóðfœraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri. Verð kr. 150 NÚTÍMABÖRN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.