Morgunblaðið - 10.04.1969, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1969
Afmœlismóf TBR í badminton:
í fyrsta sinni veriur nú
keppt viS erlendar stjörnur
Fjórir A-liðsmenn Dana koma til mótsins
A LAUGARDAG og sunnudag
eínir Tennis- og badmintonfélag
ið til fyrstu keppni í badminton
hér á landi, þar sem erlendir
leikmenn verða meðal þátttak-
enda. Mótið e rhaldið í tilefni
af 30 ára afmæli félagsins og
verður keppt í öllum greinum
í tveimur flokkum, þ.e. karla-
og kvennaflokki.
Mótið fer fram í Iþróttahúsinu
á Seltjarnarnesi á laugardag og
sunnudag og hefst kl. 2 báða
dagana.
TBR hefur fengið hingað til
þessa móts 4 danska badminton-
leikara, tvo karla og tvaer kon-
ur. Eru það þau Franz Harbo og
Jens Boesen annars vegar og
Tove Rekow og Jytte Petersen
hins vegar.
Öll fjögur eru þau í A-flokki
í Danmörku og það þýðir að þau
eru í fremstu röð, en badminton
íþróttin stendur föstum rótum í
Danmiörku og Danir hafa oft-
lega átt heimsmeistara í þeirri
grein og eiga enn, þar sem Er-
land Kops sigraði nýlega á opnu
alþjóðamóti þar sem allir beztu
Asíumennirnir voru meðal kepp
enda auk annarra. En Kops hef-
ur áður heimsótt TBR og haft
hér sýnikennslu og sýningaleiki.
Fararstjóri Dananna verður
Erling Dige, formaður danska
badmintonsambandiins, og sagði
Garðar Alfonsson, form. TBR,
að félaginu væri að því heiður
og sómi og sagði hann að Dige
hefði sýnt ísl. badmintonmönn-
um mikla vinsemd og góða fyrir-
greiðslu.
Um 40—50 íslendingar taka
þátt í þessu afmælitmóti TBR
þar af 8 konur. Flestir þátttak-
enda taka þátt bæði í einliða-
og tvíliðaleik, en auik þess er
keppt í tvendarleik og verða að
minnsta koti 8 pör sem keppa.
Danirnir munu taka þátt í öllum
greinum mótsins.
Badminton á mjög ört vax-
andi vinsældum að fagna hér á
landi og einstakir leikmenn hafa
sýnt miklar framfarir. Mæli-
kvarða hafa þeir þó lítinn sem
engan við nágrannaþjóðirnar.
Nú fæst hann, og ekki er ráðist
á garðinn þar sem hann er
iægstur, með því að fá Dani til
þessa móts.
Þátttakendurnir í skotkeppninni. í fremstu röð frá vinstri eru
Jósef Ólafsson, sem varð þriðji, sigurvegarinn Axel Sölvason
með styttuna og Valdimar Magnússon sem varð annar. Aftast-
ur til hægri er Ásmundur Ólafsson sem varð fjórði og við hlið
hans eini kvenkeppandinn, Edda Thorlacius.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Nýr þjdlfuri
Monch. Udt.
MANCHESTER Utd hefur nú
ráðið Will McGuinness sem að-
alþjálfara liðsmanna sinna og
samtímis var tilkynnt, að ekki
yrði ráðinn ;érstakur fram-
kvæmdastjóri félagsins. Þessi til
kynning stöðvaði frekari tilgát-
ur um, hver y:ði eftirmaður Sir
Matt Busby.
McGuinness á að bera ábyrgð
á liðsskipan, þjálfun og leikað-
ferðum, en Sir Matt mun áfram
ákveða aðra hluti er varða
félagið og leikmenn þe;s.
Hlautl96stigaf200mögu
legum í liggjandi stöðu
1188 milljónir
fyrir sjónvarp
frá OL 1972
BANDARÍSKA útvarps- og
sjónvarpsstöðin ABC hefur
keypt sjónvarpsréttindi frá
OL í Melboume 1972 fyrir
13.5 millj. dollara eða um
1188 millj. ísl. kr. Samningar
voru undirritaðir fyrir
nokkru, en allt fór fram með
leynd þar til nú. Mikil sam-
keppni var um réttinn milli
ABC, NBC og Columbia.
Jöfn og góð skotkeppni hjá SR
NÝLEGA háðu félagar í Skot-
félagi Reykjavíkur með sér
keppni um Christensens-bikar-
inn svonefnda, en hann var gef-
inn til minningar um Hans
Christensen, einn af stofnend-
um félagsins. Var nú keppt í 6.
sinn um styttuna er ekkja hans
gaf. Keppt var í „fullri keppni“
það er í liggjandi stöðu, á hné
og standandi, 20 skot í hverri
stöðu af 50 m færi svo hæsta
möguleg stigatala var 600 stig.
Úrslit urðu þessi (í svigum
tölurnar fyrir liggjandi stöðu,
á hné og standandi í þeirri röð):
Axei Sölvason 191 185 165 eða
Landsliöiö gegn KR í kvöld
Mœtir svo Fram á sunnudaginn
UM páskana féllu niður tveir
æfingaleikir landsliðs KSÍ sam-
kvæmt vetraráætluninni vegna
innanhússmótsins. Nú hefur ver-
ið ákveðið að leika þessa leiki
og ná upp fyrirfram ákveðnum
leikjafjölda. Verður æfingaleik-
ur í kvöld og mætir þá lands-
lið er „einvaldurinn“ hefur val-
ið íslandsmeisturum KR. Leik-
urinn verður á Fram-vellinum
kl. 6 í dag.
Landsliðið að þessu sinni er
þannig skipað:
Markvörður: Sigurður Dags-
son.
Varnarmenn: Þorsteinn Frið-
þjófsson, Jóhannes Atlason, Hall
dór Einarison og Guðni Kjart-
ansson.
Tengiliðir: Sigurbergur Sig-
steinsson og Björn Lárusson.
Framherjar: Ingvar Elísson,
Hreinn Elliðason, Hermann
Gunnarsson og Ásgeir Elíasson
Varamenn eru: Hörður Helga-
son, Samúel Erlingsson og Reyn-
ir Jónsson.
Á sunnudaginn mætir lands-
liðið svo liði Fram á Framvell-
inum og hefst sá leikur kl. 2.
Landsliðið fyrir þann leik verð-
ur ekki valið fyrr en eftir leik-
inn í kvöld.
Á sunnudaginn leikur Ung-
Sundmót Ægis
17. upríl
HIÐ árlega sundmót Sundfélags-
im- Ægis verður haldið í Sund-
höll Reykjavíkur, fimmtudaginn
17. apríl kl. 8.30. Keppt verður
í eftirtöldum greinum O'g í
þeirri röð, sem getið er:
1. 400 m fjórsund kvenna
2. 400 m fjórsund karla
3.50 m bringusund sveina 12
ára og yngri
t 4. 200 m bringusund kvenna
5. 100 m bringusund karla
6. 50 m baksund telpna
7. 200 m skriðsund karla
8. 100 m bringu'sund telpna
9. 200 m skriðsund kvenna
10.50 m flugsund drengja
11.4x100 m bringusund kvenng
12. 4x200 m skriðsund karla.
Auk þessara greina verður
keppt í 1500 m skriðsundi karla
og kvenna í sunlauginni í Laug-
ardal föstudaginn 11. apríl kl.
8.00.
Þátttökutiikynningar tilkynn-
ist Guðmundi Þ. Harðarsyni eða
Torfa Tómassyni fyrir föstudag-
inn 11. apríl.
lingalandsiiðið einnig. Það heim
sækir nú Akurnesinga og leikur
við þá á Akranesi kl. 2 á sunnu-
daginn.
541 stig. Axel vann sömu keppni
í fyrra með 533 stigum.
2. Valdimar Magnú'ison, 189
178 og 162 eða 529 stig.
3. Jósef Ólafsson, 196 167 og
164 eða 527 stig. Hann varð
þriðji í fyrra með 507 stig.
4. Ásmundur Ólafsson, 195 179
og 142 eða 516 stig. Hann varð
einnig 4. í fyrra men 505 stig.
Mjög athyglisverður er árangur
Jórefs og Ásmundar í liggjandí
stöðu.
14 tóku þátt í keppninni þar
af ein kona, Edda Thorlacius,
Stefónsmólið
STEFÁNSMÓTIÐ verður haldið
í Skálafelli sunnudaginn 13.
apríl. Keppt verður í A- og B-
flokki karla og kvenna.
Þátttökutilkynningar verða að
berast fyrir kl. 20.00 í kvöld til
Einars Þorkeksonar, Efstasundi
2 eða í sima 34959 eða 36388.
Keppt verður í svigi. Nafna-
kall verður kl. 12.30 við Skál-
en hún mun skotfimust kvenna
á landi hér. Hún varð 9 í röðinni
nú með 191 — 165 og 128 eða
samtals 484 stig.
Keppnisstjóri var Þorsteinn
Halldórsson, en dómarar þeir
Robert Schmidt og Sverrir
Magnúrson.
Bihorinn frægi
FÉLAGS- og íþróttaheimili
KR við Kaplaskjólsveg verð-
ur opið sunnudaginn 13. þ.m.
milli kl. 14.00 og 18.00.
Þar verða til sýnis verð-
launagripir félagsins ásamt
hinum veglega bikar frá
Georg L. Sveinssyni sem og
aðrir munir sem félaginu
hafa verið gefnir.
Handknattleiksdeildin mun
annast sölu veitinga til ágóða
fyrir starfsemi sína (heima-
bakkelsi).
KR-ingar og aðrir velunnar
I ar félagsins eru hvattir til að
koma og sjá sitt annað heim-
ili.
Enska deildakeppnin:
Leeds Englandsmeistari í ár?
Derby leikur í I. deild að ári
ALLMARGIR leikir fóru fram í
deildarkeppninni ensku um
páskana. ‘Litlar breytingar ha£i
orðið á stöðu félaganna í 1. og
2. deiid. í 1. deild hefur Leeds
United enn fjögur stig umfram
Liverpool, eða 58 stig á móti 54.
Arsenal er í þriðja sæti með 52
stig og Everton í fjórða með 49.
Allt bendir til þess að titillinn
lendi nú í Yorkshire. Eru niú lið-
in 39 ár síðan Sheffield Wednes-
day sigraði í 1. deild. Töluverð-
ur rígur hefur alltaf verið milli
hinna einstöku héraða Englands
í knattspyrnunni og hefur Yorks
hire orðið útundan í nokkra ára-
tugi, en hins vegar hefur allt
gengið í haginn hjá Yorkshire
í Rugby-leiknum.
Mikil óvissa ríkir enn um
hvaða félag fylgir Q.P.R. niður
í aðra deild. Coventry City, sem
í allan vetur hefur verið í mik-
illi fallhættu, hefur nú unnið 6
heimaleiki í röð og siðast Man-
chester United, 2—1, á þriðja í
páskum. Coventry hefur 28 stig
og á eftir að leika fjóra leiki.
Leicester City hefur híns vegar
aðeins 23 stig, en á átta leiki
óieikna. Leicester er sem kunn-
ugt er komið í úrslit í bikar-
keppninni og það sem aldrei hef-
ur áður skeð í Englandi getur
hent þá Leicester-menn, nefni-
lega að leika til úrslita í bikar-
keppninni og falla niður i aðra
deild. Þá er að geta þess að
Sunderland er all's ekki komið
,,í höfn“, með 30 stig úr 38 lei'kj-
um. Liðið á aðeins einn leik eft-
ir á heimavelii og Nottingham
Forest er heldur ekki sloppið
frá fallinu stóra, með 30 stig eft-
ir 38 leiki, en Forest á tvo leiki
eftir á heimavelli.
í 2. deild er víst að Derby
County leikur í 1. deild næsta
leikár og líklega fylgir Lund-
únafélagið Crystal Palace með.
Middlesbro hefur enn veika von
um að komait upp með 49 stig
úr 40 leikjum (leikirnir eru alls
42), en Palace hefur 51 stig úr
39 leikjum. Derby hefur hins
vegar 57 stig úr 39 leikjum.
Lundúnafélagið Fulham er
fallið niður í 3. deild, en það
lék i 1. deild fyrir aðeins einu
ári! Fulham hefur e'kki leikið í
3. deild síðan vorið 1932. Það er
talið nokkuð víst að Bury fylgi
Ful'ham niður, aðeins Oxford
getur bjargað Bury frá falli, en
þá verður Oxford að tapa tveim-
ur síðustu leikjunum í keppn-
inni og Bury að vinna sína þrjá
íðustu.