Morgunblaðið - 12.06.1969, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1969
HRfSGRJÓNARÉTTIR
umcjn
SUMAR-RISOTTO
100 gr. bacon
2 laulkaa*
30 gr. smjör
125 gr. hrísgrjón
ca. 3 dl. kjötsoð
salt, pipar paprika
2 grænir piparávextir
4 tómatar
125 gr. sveppir
steinselja.
Baconið skorið í smábita og
brúnað, teknir af pöruniunni.
Laufcurinn aðeina settur út í
feitina og þar næst eru hrís-
grjónin brúruuð á pönmunni.
Hrært vel í þar til grjónin hafa
drukkið í sig ail'la feitina, kjöt-
soð og bacon sett út í, kryddað.
Þetta er látið smásjóða í um 10
mín við vægan hita. Pipar-
ávextirmr skornir í lengjur og
settir út í soðið í 5 mín. Tó-
matamir skomir í báta og
sveppirnir í bita og settir út í,
meira kjötsoðd bæitt út í, ef þetta
er of þurrt. Þetta er nú soðið
í 5 mín., steinselju stráð yfir,
og er nú rétturinm tilbúinn,
borðað með grænu salati og
brauðL
HRÍ SGRJ ÓN AKÖKUR
MEÐ TÓMATSÓSU
200 gr. hænsnakjöt eða
káifakjöt (soðið)
100 gr. hrísgrjón, salt
1 tsk. smpjör
1 rauðuir og 1 grænn pipar
1 lítill pakki hraðfrystar
grænar bauniir
4 egg, salt, smjör eða
smjörlíki til að steikja úr
Sósa: Vi kg tómatar, 2 maitsk.
smjörlíki, 2 matsk. chutney-
sósa, sait, pipair, paprika,
1 d!l. rjómi.
Kjötið skorið í smábita, hrís-
grjónin soðin í va'tni, sailti og
smjöri bætt í. Pipairávextiimir
skomir í lengjur og rétt bruigðið
í sjóðandi vaitn. Eggin þeytt með
saiti, kjöt, hrísgrjón og kalt
grænmetið sett út í. Úr þessu
eru gerðair kökur eða stykkL
sem brúnuð eru á báðum hlið-
um á pönnu. Borið fram með
tómatsósu.
Sósan: Tómatamir skornir í
fennt, látnir krauma í potti með
smjörlíki og örlitlu vatni í. Þetta
er látið í sigti og í vökvamn er
bætt chuitmeysósu og kryddi.
Þeytlt vel og síðast settuir rjómi í.
HRÍSGRJ ÓNAS AL AT
1 stór bolli hrísgrjón
1 tsk. sait
1 Vz bolli vatn
1 tsk. smjör
2 púrrur
3 guilrætur
2 kartöflur
% agúrka
3 tómatar
Löguir: 1 matsk. sítirónusaifi
1 miaték. vínedik
Vz tsk. sailt, Vá tsk. pipar
6 matsk. olía
dál. graslaufcur.
Setjið hrísgrjónin í sjóðandi
vatn, sem í er salt og smjör.
Sjóðið undir loki í 12 miín.,
slökkvið umdir pottinum og lát-
ið standa í pottiinium með lok-
inu á í aðrar 12 mín. Hrærið
hrísgrjónin og kælið. Sjóðið
guiræturnair, kartöfliuimar og
púrrumar og kælið, skeirið síðam
í smábita. Skerið agúrkuna í
snieiðar og tómatana í báta og
blandið vairlega öllu grænmet-
inu og brísgrjónuinum samian í
salatskáL Hristið saman löginin
og hellið yfir, stráið yfir klippt-
um giraislauk og látið salatið
starnda nokkurn tíma áður en
það er þorið fram.
HRÍSGRJÓNAGRATIN
1 Jauikuir
hvítlauiksblað
feiti tii að steikja úr
250 gr. hrísgrjóin
dál. hvítvín
Vi 1. kjötsoð
örlítið safrankrydd
1 laufcur, 100 gr. skinka
200 gr. grænar baumir
4 tómatair
2 egg
30 gir. smjörlíki.
Hlemmur-
inn getur
orðið heitur
Ef ekki er gengið nógu vel frá
handfanginu á potthlemmnum,
er hæglega hægt að brenna sig
á því ef gá þarf í pottinn meðan
á matlagningu stendur. Hægt er
að vefja um haldið með basti eða
seglgami.Er þá um að gera að
ganga vel frá endunum. Þegar
búið er að vefja allt haldið er
bastl- klippt hæfilega langt frá
og endunum stungið í lykkjuna,
sem lögð hefur verið yfir haldið
áður en byrjað var að vefja.
Ef varlega er dregið í láusu end
ana tvo, fer bastendinn undir
vafninginn og á að festast þar
veL
Laukur og hvítfliauksblað
brytjað mjög smátt og brúnað
i feibinnii. Hrísgrjónin sett á
pönmuna og brúnuð, hiræirt í á
pöninumnii svo að þau brúnisit
jafnt. Hvítvínd. hellt yfir, súpu-
teninigur settur í, safram dreift
yfir. Lok sett á pörmiuinia og þetita
Látið smásjóða við vægan hiita
þair til hrísgxjónm em meir.
Skinfca og iaukuir, hvort tveggja
í litlum bitum brúnað á pönnu.
Hrísgrj ánin sett í eldfast mót,
niður9oðnium grænium baumum
hrært saman við, skinku- og
laukbituim dreift yfir, tómat-
bátar lagðir yfir. Egg e.r þeytt
mieð örlitlu salti og helflt yfir.
Smjörbitair settir yfir, fatið sett
í ofn í 10—15 mín., þar til mat-
urinin fær guilan lit.
Gamlir hlutir geta
haldið gildi sínu -
GAMLIR HLUTIR GETA
HALDIÐ GILDI SÍNU
GAMLIR hlutir eru víðast orðn-
ir eftirsóknarverðir eins og
kunnugt er. Hér á íslanidi hefur
fólk verið nokkuð lengi að átta
sig á þessu, nú eru þó mjög
margir, sem reyna að afla sér
garna-'la hfluta og korna síðan
fyrir í híbýlum sínum. En á
meðan eniginn veitti gömlum
hlutum athygli hér hjá okkur,
er búið að henda mörgum bíl-
farminum, því miður, og það af
ýmsum þeim hlutum, sem haldið
hefði verið til haga t. d. hjá
Dönuim og Englendimgum. Það
er of seint að maga sig í hand-
arbökin, og því iítið arnnað að
gera en varðveit.a það iitla, sem
til er aí slíku hér.
Nú mun aðeins vera kominn
vísir að fammunasölu hér á
eimuim eða tveimur stöðum, en
úrval ekki mikið sem von er.
Trúlega eru þó enn til ýmisir
gamlir og góðir gripir í geymol-
uim og á háaloftum, sem eiga
eftir að koma í ljós. Nú arðið
vita líka fflestir, að gamlir hlutir
h.alda gildi sínu, hafi þerr upp-
rumialega verið haglega gerðir og
úr góðu efni.
Nokkuð er nú lamgt genigið að
nota gamaaildags postulíns „nátt-
gagn“ sem súpuskál, eins og sýnit
er á myndirmi, sem tekin er í
Bandaríkjunum.
Hylki
fyrir pennono
Oft er mjög erfitt að ná bleki
úr kúlupennum úr skyrtuvös-
unum eða handtöskum. Gottráð
er að geyma þessa smáhluti í
gömlu gleraugnahulstri, sem
kliippt er ofan atf og þá er 'hægt
að hafa í vasa. Eða líka er hægt
að sauma smáhulstur úr ein-
hverju efni.