Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚL.Í 3)960 Apollo 11 mannaöa tunglskoti // Draumur aldanna", sem er oð rœtast — eftir Steingrím Sigurðsson STEINGRIMUR Sigurðsson er nú staddur í Satellite Beach á Florida, o« skrifar þaðan greinar fyrir Morgunblaðið um tunglskotið frá Kennedy- hófða. — Fer sú fyrsta hér á eftir: Satellite Beach, 14. júlí: AUGU jarðarbúa beinast að Apöllo 11., fyrsta geimfarinu, mönnuðu áhöfn, sem sent verð u<r upp aif Keraniedyhöfðia miið- vikudaginn 16. þ.m. og á að lenda á yfirborði tunglsins. Þetta heita fyl'ki Florída, einkum svæðið, þar sem geim ranrusótonir og geimtilraunir fara fram, þ.e. Brevard County, er að meira eða minna leyti altekið af mesta viðburði aldarinnar. Það ger ist efltiki oftar en einu sinni, að mannslkepnan stigur í fyrsta skipti fæti sínutm á aðra plánetu . . . f þetta sinn er það rnáninn, sem verður fyrir valinu, — jafn róman- tískur og hann hefur þótt í ástum, gkáldsfeap og hernaði, og jaifnvel talinn standa í sam bandi við breytilega lyndis- einkunn hverrar heilbrigðrar konu. í fynnadag, þegiair stigiiið var úr þotunni á Tampa á Florída, þar sem sígarar þykja betri en víðast annars staðar, áður en önnur þota var tekin til Melboumnie í satmia fylkd, þar seim Klu-Klux-Klan menn frá Atlamta í Geongíu þinguðu á dögunum, mátti skynja vænt anlegan viðburð í andrúms- loftinu. Blöðin á flugstöðinni birtu myndir af tungiförun- um og geimiförum. Á kaffi- barnum talaði fólkið um tungl slkotið. í þotunni til Mel- bourne sat kona frá Dallas í Texas við hlið mér, sem á son sem stundar vísindalegar rann sóknir vegna geimsikotanna á Kennedyhöfða. Hún var að heimsækja soninn til að fylgj ast með sjóinu. Hitasvækja er hérna suður frá. Undanfarna tvo daga hef ur hitinn verið yfir 100 stig á Farenheit, kæfandi fyrir suma, en örvandi fyrir aðra. í dag er hitinin heldur miinind. Það gætir eklki eiine sólar, en ralkinm og miollain yfirþyTmiaindii eftir sem áðtuir. Þalð er þegar fairið að spá í vieðrið daiginin, sem tumtglsfeat- ið ríðmir atf: Veðturflræð'inigar telja að það" vetnði heitur dag- ur m>eð noikkuir ský á h'imini. Um fel. 9.32 mium örlítiM aindivairi leilka uim 3'63ja feta staotsúrumia .... en svo mium eldlfllaugin Satúrtniuis 5 flram- leiða sdintn eigitn andvara uim leilð oig hún fe>r að hris'tast og líf færislt í hanta og húin fer að spúa eldli og reyk ag gufu. Hljlóðiin úr Apollo 11. miunu hugsianJeguim sfcilyrouim fyrir því sem má vænita helzt af dæmiiigepðiu heilbrdgð'U amier- ísiku ungmenind'' (hann er skáti £ ofa'niálaig), skýrði þetta fylliHegia út og hitti í miark, er 'bann síðast kcxm firam opin- benlaga hiér á jörðfanii: „Mankimiiið feirðairinin'ar er einvörðiuinigiu og fyrst og fremst það, að flytja miainin- inm tii rniámanis, lenida þar og sniúa beim aftux". Hér getur að líta eldflaugina, sem flytja á geimfarana þrjá í Apollo 11. til tunglsins, þar sem hún stendur á skotpallinum á Kennedy-höfða. rjúifla kyrrð miorgumsins, og ferð Apollo 11. miuin rjúfa bondin, sem 'baifa hinigað till buinidið mianindinn við jairð'air- 'kri'nigluinia. TILGANGUR TUNGLFARARINNAR Fyrirliði áthafniairininar á Apollo 11., Neil Anmstronig, 38 ára alð aldiri, uppruinindnin frá Ihiwuim kynrilá'tiu Clevelanid, Ohio, sem þegiar á æiákuárum- uim þótti „fuilinœigja ölluim Steiniar á tumigliniu, og vís- inidaleguir fróiðleilkuir um allt þetta sem snýr að biniu tælkni- lega og vébrænia, er alllt smiá- ferugillegrt, hjom þegar hýðiniu er svipt af og komið er að kjiarinaniuim. Hér í Banidanílkjuiniuim er dieilt uim réttmiæti tuiniglfar- arininiar, hvart hiúin hiaifi raum- veru'lega þá þýðingiu, sem blásiið er uipp, að húm biafi. En réttsýmt og óvilhal'lt fólík er þó yfirleitt þeirrar skoð'Uinar að hivötin á bak við aKLt bram- boltið sé sú hjá Banidaríkja- miöniniurn, aið byggja wpp orð- stír í augiutm aills h'eknisins — þetta tunglisikot á miiðiv'ilku- daginin kemaw . gefi 'baodia- rískri þjóð irnnri og ytri viirð- ingaíkenmid eftir dll slkalkfka- föll uinidainifairininia ána,_ og sé ekki 'vanþörf á. Þeir hafa þeg- ar varið 24 billjónum til fyrir- tælkisims, og ef þes'sani 'UPP- hæð vaari dedlst niiðiuir á hverja bandairísíka fjöllskyldiu rraundi húm hljóta í aðra hörud 472 dali, sem eru á miUi 40—50 þúsumid ísl. kr. Memn spyrja: Er það þess virði, að láta raeim lenda á tuirKglinu fyrir þessa miklu upphœð?" Arlega er varið 4 miHljóin- um til geimratnmsólknia. Er það þess vdirði að hadda áfram þessiuim tilrauiniurn, þegar menm sárvanitar hér dolflaira tii dagletgra þarfa, og þegar fóllk hér væntir þess af stjónn sinmli, að hún kippi húisinæðds- rmáluiniuim hér á jörðtand í lag? Þegar öJilu er á botndnn hvalft. þá er þalð þess virði. Það er þess virðii, ef litið er á áihriifavald Biamidiaríkj'aninia í samisfeiptuim á alþjó'ðiavett- vanigi. Og eninifremnur þótt umidtarDiegt sé ef litið er á álhrif geimtraninisiöknianinia á etfinta- hagglegan ábata bantdairígku þjó'ðiairinnair, og enjrufremiuir er hið irwaniniaðia tuintgHsíkat hvaitm- inig til mianingkepniuminair uim aið yfirvinmia sínar takmiairik- anir. En luininiu efeki Rússatrm'ir, eins og menm ættu að muina, mikinm stiðfenðiileigatn og stjórn miálallegan siguir, þegar þeim tóksrt að sentda fytnst geimfar og síðain geáimifara í krimtgutm jörðimia haustdlð '57? Þá blátt áfraim þviniguiðiu þeir heimiinm tifl. að dtástt að sér, efeki ein- uinigis fyrir tæikmilieigar fram- farir sínar heldur og fyritr stjórmaTifairið á vis'sam hátt, þótt hairt sé að viðiunikentnja slífet. Sovétrílkin hafa lagt gíf- uiriiega áherzlu á fratmtfarir í gedrntoönmium, sem óbrigðuit meriki urn frarnigang tkomim- únismians ag fyiririheit. SORGARTÍBINDI FYRIR RÚSSANA Það hlýtur að vetra niðiutr- lægjamdi fyrir Rússama a0 hutgsa til þess, að nú verði Bandaríkjamenm fynstir ailra þjóða til að komaat tii tumigls- inis — aiðeinis 8 árurn eftír að Yuird Gaigarin fór BÍnia fyrsbu Framhald & bls. 11 FYRIR 2000 KR0NUR á mánuði og 2000 út getið bér eignazt fallegt og vandab bor&stofusett Það bezta er ódýrast i^s^«p«U©mr> »i mi n STAKSTEINAR Slml-22900 Laugaveg 26 Ötul íorysta í mól- eínum Vestfjarða í nýútkomnu hefti af „Vestur landi", blaði Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum, birtist forustugrein . um þjóðmálafundi þá, sem þing menn Sjálfstæðisflokksins í kjör dæminu, þeir Sigurður Bjarna- son og Matthías Bjarnason, efndu til í júnímánuði í samstarfi við unga Sjálfstæðismenn. Voru fundir þessir haldnir á 11 stöðum í kjördæminu. „Vesturland" seg- ir um fundi þessa: „Allan öndverðan júnímánuð áttu þingmenn Sjálfstæðisflokks ins hér á Vestfjörðum fundi með kjósendum sínum á 11 stöðum, en fundur á Hólmavik verður haldinn siðar í sumar. Á öllum þessum stöðum röktu þingmennirnir ítarlega gang þjóðmála og gerðu grein fyrir hagsmunamálum byggðarlaganna og því, sem framundan er. Alls tóku 61 maður þátt í um- *¦ ræðum og sýnir það eitt út af fyrir sig hinn almenna áhuga fyr ir þessum málum og sannar nauð syn þess, að þingmennirnir ferð ist um byggðarlögin og skýri fyr ir kjósendum sínum, við hvaða vandamál við er að stríða. Jafnframt er það þingmönnum hollt og nauðsynlegt að fá þann ig tækifæri til að kynnast við- horfum heima í hinum ýmsu byggðarlögum. Að sjálfsögðu komu fram ýms ar athugasemdir og ábendingar um sitthvað, er mönnum þótti miður fara eða seint ganga. Hitt var þó yfirgnæfandi, að þing- mönnum var þökkuð ötul forysta í málefnum Vestfjarða. Heildarsvipurinn á öllum þess um fundum var góður og þeir tókust vel. Enginn vafi er á því,~ að það var rétt stefna að taka þá upp og þeim verður að halda á- fram í framtíðinni". Menntaskólamálið f sama tölublaði „Vesturlands" er einnig fjallað um mennta- skólanám Vestfirðinga og minnt á, að Alþingi hafi lýst yfir vilja sínum um, að menntaskóla vsrði komið á fót á ísafirði. Um þetta mál segir „Vesturland": „Að þessu sinni verður hin Ianga og stranga barátta fyrir menntaskólanum á fsafirði ekkl rifjuð upp. Aðeins undirstrikað, að þörfin er brýn og að viljinn hefur verið sýndur í verki með þvi að Gagnfræðaskólinn á fsa- firði hefur starfrækt framhalds deild með námsefni 1. bekkjar menntaskóla. Hefur sú deild gef ið góða raun, í senn auðveldað * nemendum menntaskólagöngu og hvatt þá til dáða. Alþingi hefur samþykkt lög um M.enntaskólann á fsafirði og í fjárlögum hefur verið veitt nokkurt fé til byggingar hans. Næsta skrefið hlýtur að vera að ráða skólameistara til að undir- búa jarðveginn enn betur, svo að skriður komist á málið. Al- þingismenn Sjálfstæðisflokksins munu beita sér fyrir því að knýja þetta mál fram". 83 milljónir til símaframkvæmda Loks gerir „Vesturland" að um tal&efni hinar miklu símafram kvæmdir á Vestfjörðum á árun um 1967—1969 en á þessu tíma bili verður varið 83 milljónum króna til endurbóta á simamál- um Vestfirðinga. f þessu sam- bandi rif jar blaðið upp ummæli Ingólfs Jónssons, póst- og síma málaráðherra, við opnun sjálf- virka símans á fsafirði en þá rakti ráðherrann framkvæmdir í símamálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.