Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1100» m sioox um rSítlS í Oddsskarði —séð til Norðfjarðar. — eftir Eyþór Einarsson MARGIR Austfjarðanaia eru stærri og fyrirferðarmeiri en Norðfjörður, en fáir taka hon- lurni fraim hvað fegurð og hlý- leik snertir, og hvergi á Austur- landi er blómlegri og fjölmenn- iari byggð en þar. Flest ferðafólk, sem keunur til Norðfjarðar nú orðið, kemur lamdleiðina eftir bílveginum uim Oddsskarð, sem er allbreitt fjalla Skarð á þunraum fjallvegi milli Oddsdals Norðfjarðarmegin og Sellátradals Reyðarfjarðarmegin Að Oddsskarði liggja snarbratt- ar kinmar, sem bílvegurinm sniedðdr furðu mjúklega, en þó þykdr mörguim vegfaranda leið- in glæfraleg, ekki sízt að vetr- aa> og vorlagi þegar ryðja þarf þriggja-fjögra bílhæða djúp igöng gegnium snjófainmirnar, semi kaldir vindar hafa barið þarraa saman. Vestain megdn Oddsskarðs er imikið blágirýtdsfjall, Svartafjall (raraglega nefnt Svartafell á kort um), auðvelt uppgöragu og af því víðsýnt mjög, en austan meg in lágur, vinalegur hnúkur, sem Magnúsartdndur nefnist. Niður umdan stoarðdnu Idggur Oddsdal ur fyrir fótum vegfarandaras, grænn og grösugur en þröhg- ur og óbyggður. Þar vaxa ýms- ar plöntutegundir, sem fágætar eru á Austfjorðum, svo sem loft sveifgras og jöklaklukka, og viða finmast þar fagrir kvarz- steinar. Fyrir botni dalsins, aust an Magnúsartinds, er rauður strýtumyndaður líparíttindur, Goðatindur, og norðaustur úr homum gengur Lakahnaus, úfiwn og brattur, en norður frá hon- um lágt fjall, grasigróið, er nefn iat Grænafjall, en vestan í því er mikið og gott skíðaland. Vest am Oddsdals er Hátún, fjalls- mön norður úr Svartafjalli, og Ihimim megin Hátúns Seldalur með samnefndum bæ. Af Oddsskarði sést yfir Há- tún til Hólafjalls, norðan Sel- dals, sem skiptir dalnum inin af Norðfirði í tvenint, Fawnardal og Seldal, og er Oddsdalur afdal- ur suður úr mynni Seldals. Þeg- ar staðið er í Oddsskarði byrg- ir Hólafjall sýn til fjallararaa morðan Faranardals, en þar eru hæstu fjöllin við Norðfjörð. Aft ur á móti blasir allur ytri hluti fjallgarðsiras norðan Norðfiarð- ar við af Oddsskarði, allt frá Skeiðfelli og út á Nípukoll, og er þar margur fallegur tindur- inin, þó að" hér verði látið niægja að nefna Bagal, háan, brattan og sýldan í toppinin, Hoflaugar- tind, og háan, nafnlausan kdstu- laga tind austan Drangaskarðs upp af miðjum Neskaupstað. All ir eru tdradar þessir kleifir rösku fólkd, þótt brattir séu, og víðsýni rnikið af þeim. Af smábletti í skarðinu sést til sjávar dnnar- lega við norðurströnd Norðfjarð ar, og til húsa í Neskaupstað. Veguriran liggur austur úr Oddsskarðd, en sveigir síðan vest ur yfir botndnn undir sikarðinu að Hátúni og norður með því, en síðan aftur til austurs, og lækkar nú ört, og yfir litla á, seim eftir dalrauim remraur og nefnist Hengifossá, og niðurmeð heniná aið austaoi. I ánmii eru nokkrir smáfossar, fallegir þótt vatnslitir séu, og er Hengi- foss þeirra mestur, en þar fell- ur áin niður í nokkuð gljúfur, stuttu áður en hún saimeinast Selá, sem kemur úr Seldal. Úr skarðskinind.nnd, rétt austan undir Oddsskarði, sér til fjall- anna norðan Fannardals, hæstu fjalla við Norðfjörð, Goðabong ar sem er 1144 m há, og litlu vestar ávalrar eggjar sem er 1148 m 'há og hæsta fjall við Norðfjörð, enda greinilega hærri en Goðaborg héðan séð, þó Norð firðingar hafi ekki haft það mik ar. Milli Kaffells og vesturhlíð- ar Goðaborgar verður hrjóstrug ur fjalladalur, Gæsadalur, og gegnt honawn milli austurhlíða Goðaborgar og Skeiðfells, anin- ar fjalladalur, Hóladaluir, mdklu gróniard og vinalegri. Upp úr Gæsadal er auðgengið á Goða- borg og eggina vestur undan, og er þarna stórkostlegt útsýni í góðu veðri, og eitt hið mesta af ailum AustfjarðatfjiaiMlglairðiiinuim, að undanskildum fjöllunum milli botns Reyðarfjarðar og Skrið- dals, og sér þaðan til fjalla suð ur við Berufjörð og norður við Borgarfjörð og allt vestur til Herðubreiðar og Dyngjufjalla. Vegurinn um Oddsskarð. ið við hana að gefa henini nafn, enda lætur hún ekki eins mikið yfir sér og Goðaborg, þegar lit- ið er til þeirra neðan frá byggð- inini, en að norðan, Mjóafjarðar megin, mun þessi egg heita Söð- ull. Þegar kemur lenigra niður í Oddsdal sjást þessi fjöll enn bet ur og keimur þá í ljos mikill og reglulegur pýramídi, sem Kaf- fell nefnist, og gengur suðaust- ut úr eggimni vestan Goðaborg- Úr Oddsdal niður í Norðfjarð arsveit, edns og byggðin inn frá firðinum er jafnan kölluð, verð- ur allhátt þrep eða hjalli og þegar komið er fram á þenoman hjalla liggur öll byggð Norð- fjarðar fyrdr fótum ferðalangs- dns. Tdl vdnstrd Seldalur, tdl hægri Skuggahlíð og framundan er öll Sveitin, ákaflega grösug og fög ur, en fjær fjörðurinn sjálfur þar sem bærinn Neskaupstaður liggur á norðurströndinni inn- an frá fjarðarbotni og út und- dr Uxavogstanga. Gegnt mynnd Oddsdals er bær dnn Kirkjuból, en þaðan og inn undir botn Fannardals er norð- urhlíð dalsins mjög kjarrivaxin, þó ekki sé það hátt, en grósku- legast er kjarrið í Kirkjubóls- teigi skammt innan Kirkjubóls og er þar margur fallegur og notalegur tjaldstaður í lækjar- giljum. Þá er ekki síður fag- urt og friðsælt við Hólatjarnir, allmargar smátjarndr á milli hóla sem myndazt hafa við fram hrun úr fjallinu inn og upp af eyðibænum Hólum. Úr Oddsdal liggur bílvegurinn niður kjarrivaxna en grýtta brekku, og heita þar Sneiðing- ar undir skuggalegum hamra- vegg, Skuggaihlíðaribjargi. Þar niður undan bjarginu er bærinn Skuggahlíð, en fram hjá honum er haldið yfir Norðfjarðará, sem getur orðið að skaðræðisfljóti í leysinguim og úrkomiu, þó hún sé „stundum ekki í hné" á þurr um sumardegi. Skammt norðan ár liggur vegurinn til hæigri út Sveitina, sem er einkar búsæld- arleg, enda er botn dalsins inn af Norðfirði furðu breiður, slétt ur og rúmgóður inn undir Kirkju ból, en þar skiptist dalurinn í tvennt, eða öllu heldur þrennt, éins og fyrr segir. Til vinstri frá vegamótunum liggur vegur velfær flestum bílum allt inn í Fannardal. Fyrdr botnd Fannar- dals gnæfir lítill jökull, sem Fönn heitir, vdð hdmdn, en þessi jökull er nú nærri horfinn og aðeins svipur hjá sjón. Yfir Fönn er örstutt leið til Héraðs um Tungudal eða Slenjudal og Eyvindardal. Á lágri hæð í miðri Sveitinini er bærinn Skorrastaður og er þar margbýli. Þar var áður kirkjustaður Norðfirðinga, eða allt fram undir síðustu aldamót, Nesi og þar var reist kirkja sem enn stendur. Nú eru uppi radd- dr um að redsa að nýju ldtla kirkju að Skorrastað. Nokkru utar og ofar er skóli sveitar- inmar á mel noroan vegar. Frá Skuggahlíð og til ósa er Norð- fjarðará að jafnaði lygn sökum Mtils halla landsins og liðast þar í ótal bugðum milli bakka sinna. Skammt innan við árós- inn er allmikil leira, sem sjór flæðir inn í á flóði en er mikið tdl þurr á fjöru. Þar hefur nú verið gerður flugvöllur á þann hátt, að ýtt var saman sandi í langan og breiðan garð eftir endilangri Leirunni og er flug- brautin á garðinum. Gífurleg sam göngubót er að þessum flugvelld fyrdr byggðarlagið, þó hann sé afslkiptari um fluigsamgöngtur en skyldi, miðað við stærð byggð- Rétt innan við fjarðarbotniran er Auralækur, en um hann eru mörkin milli Norðfiarðarsveitar og Nesfcaupstaðar, en við fjarð- arbotninn er nú verið að gera bátalægi, sem grafið er dnn í landið. Næst fjarðarbotninum er byggðin í Neskaupstað mjög strjál og ber þar mest a síldar- bræðslu og söltunarstöðvum, þar sem mikið anmríki var á surnr- in fyrir nokkrum árum og heyra mátti glaðværar raddir og þægi- legan ys jafrat á mótt sem degi. Úti á Strönd þéttist byggðin og er mest með sjónum, en ögn utar, þar sem heitir Tröllanes og Melar nær byggðin lenigra upp í hlíðina. Þá tekur við Vík- in, en utan hennar mdðbærdnn með hafskipabryggjum, verzlun arhúsum, sundlaug, félagsheim- ili, kirkju og stórum. skrúðgarði og fleiri byggingum og mann- vdirfcjuim og hér eru helztu göt- ur úr steinsteypu. Yzt í bænum er hverfið Nes við sjóinn, en það stendur á Neseyri, eða Eyr- Múli og Hellisfjörður. — Ljósnn: Páll Jónsson. » inni eins og hún heitir í dag- en þa flutUst presturmn ut að legu ^ gn , gmábót innan nenn ar stóð landnámsbaerinn Nes, bær Egils rauða, sem nam Norð- fjörð. í þessari bót er nú dráttar braut með skipasmíðastöð og véla verkstæði. Smáhæð inn og upp af Eyrinni nefnist Ekra og er þar barnaskóli bæjarins en á hjalla ofan hæðarinmar gagn- fræðaskóli og íþróttalhús beggja gkólamma. Handan við djúpt gil utan hæðarinnar stendur sjúkra hús bæjarins og ber hátt, en þar í kring er nú að byggjast nýtt hverfi, Mýrar, og á þess- um slóðum hefur nýlega verið okið við að skipuleggja stórt og myndarlegt skólahverfi. Fjallið upp frá Neskaupstað er snarbratt, gróið og grösugt hið neðra en efri hluti þess skrið ur og klettar og tekur þar hvert \ klettabeltið við upp af öðru allt upp á eggjar. Þær eru sums stað ar nærri sléttar en annars stað- ar úfnar og tindóttar og eru þar l ^^ færir fjallvegir um skörð milli fjarða. Helzt þessara skarða eru Miðstramdarslkarð og Draniga- skarð, þar sem háir djangar halda vörð ura akarðið. í hlíð- imnd er allimikdl grósfca og f jölda 'Sjialdgæfra plöintuteguinda að finna. Bláklukka, eða fingur- björg eins og margir kalla hana I hér, er algeng dnnan um gras og illl lyng frá sjó og langt upp í fjall, Framhald á Ws. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.