Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 154. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 15. JULÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Stöðug leynd yf ir f ðr Luna 15 Árnaðaróskir íslenzku þjóðarinnar ÍSLENZKA þjóðin sendir i kveðjur sínar í tilefni af för Apollo 11 — og ósfcar geim-' förunum gæfu og gengis í I þeirra sögulegu ferð. Megi hin , miklu afrek geimrannsókna verða upphaf tímabils friðar og farsældar öllu mannkyni. Kristján Eldjárn, forseti. AP-fréttastofan skýrði frá þessu heiUaóskaskeyti í gær-' kvöldi, er hún sagði frá árn- aðaroskum þjóðhöfðingja, vegna Apollo 11, en fjölmargir þjóðhöfðingjar um víða ver- öld hafa sent árnaðaróskir i til Kennedy-höfða. Geimfar- arnir munu flytja kveðju- skeyti og orðsendingar þjóð- höfðingjanna með sér til | tunglsins og skilja eí'tir þar. Er í sýnishorn flyfja aftur til jarðar? geimfarinu œtlað að ná af efni á tunglinu og Moskvu, 14. j-úffii — NTB-AP SOVÉZKIR geimvísinda- menn héldu í dag enn stöð- ugri leynd yfir tilgangi ferð- ar ómannaða tunglfarsins Luna 15, sem skotið var á loft á sunnudagsmorgun. Á meðal vestrænna geimvísindamanna er sá orðrómur mjög á kreiki, að Rússar hyggist reyna að verða á undan Bandaríkja- mönnum og verða fyrstir til þess að flytja til jarðar sýn- ishorn af efni því, sem er á yfirborði tunglsins. Þar til í kvöld höfðu ekki verið veittar neinar upplýs- ingar um för Luna 15 og allt og sumt, sem skýrt hefur ver- ið frá opinberlega, er tilkynn- ingin á sunnudag, þar sem skýrt var stuttlega frá geim- skotinu og að öll tæki um borð störfuðu ágætlega. Luna 15 var skotið upp aðeins þremur dögum fyrir fyrir- hugað geimskot Bandaríkja- manna á Apollo 11 frá Kenne- dyhöfða, en í þeirri geimferð er ætlunin að láta tvo menn lenda á tunglinu. Pravda, miáligaign siovézikia kiomimiúnistaftolkikBÍiras, birti í dag írétitinia uim ferð Lumia 15 með stónri fyririskJign efst á forsíðiu, en gaf eikíkieirtt í sikyn uim tilgamginn mieð tiiraiuniranii. Á siuoniuiciaig var sdtýnt frá fréttinni mieð mjög ein- földuim hætti og þar saigit, að Luima 15 ætti að haldia áfram rairnnsóiknnjim á tuinglinu ag geimn uim í niæsita rnágmeinni við það. Óopinbetnar hieknildir í Mosikvu gáfoi í skyn í dag, að sovézka Framhald á Ms. 27 Gífurleg uppþot á Norður-írlandi Lögregla greip til skofvopna Londonderry, 14. júlí. NTB: KAÞÓLSKA hverfið í Eondon- derry á Norður-írlandi líkist helzt vígvelli eftir gífurleg upp þot og skemmdarverk sem hafa átt sér stað undanfarna þrjá daga. Lögregla varð að grípa til skotvopna í gærkvöldi og gerir ráð fyrir að nýjar óeirðir blossi upp þá og þegar. Til þesáa hafa 29 lögreglu- Framhald á bls. 2 Ungur Tékkóslóvaki skotinn á fiótta - 2 unglingar sœrðust og 4 handteknir „Ra", papyrusbátur Norðmannsins Thor Heyerdahls á miðju Atlantshafi um 1100 mílur vestur af Setnegal í Afríku. Mynd þessi var tekin í byrjun júlí og tók hana skipverji um borð í banda- riska skipinu „African Neptune", er skip hans sigldi fr.imIijá „Ra". Vaxandi erfiðleikar „Ra" Atturhlutinn sígur stöðugt dýpra og halli kominn á bátinn Ositó, 14. júií AP NORSKI sæfarinn Thor Heyer- dahl skýrði frá því í gegnum út- varpstalstöð skips sín „Ra" í gær, að afturhluti bátsins, en hann er úr papýrus, væri að sökkva enn dýpra og væri byrj- aður að fá slagsiðu. Myndu næstu tveir dagar ráða úrslitum um ferð bátsins. Á suinmudaig átti áhöÆndn fiullt í fangi með að sinina bátnuim sök- uim öldugarugs og reignis, sem stirieymidi niður. ,,Ra" heiduT saniit áíram siglingu siniid og feir uim 50 sjómiiur á dag. Ef uinnt væri að halda þeim 'hraða áfram, ætti bátuirimn að ná tii Barbados inin- ain 15—18 dagia. Hatft var eftir manini þeiim, siern tók;Sit að ná útvarpssaim'biandi við Heyeirdahl, að áhöfndn hlakkaði NIGERIUMENN EYDA FLUGVÉLUM í ULl Lagos, 14. júlí — AP: I tvær DC-3 flugvélar á UIi flug- ÚTVARPSSTÖÐ sambandsstjórn velli og að þar með hafi fjórum ar Nigeríu heldur því fram að flugvélum Biaframanna verið nígeriskar þotur hafi eyðilagt' Framhaid á bis. 13 til þess að fiskibáituir frá Viirgin Isianids, The Shemainidaah, kæmi til móts við „Ra" væntainilega á miðvikiudag. Bayerisch-Kisenistein, V-Þýzikaiandi, 14. júli NTB UNGUR Tékkóslóvaki var skotinn til bana í morgun er hann gerði örvæntingarfulla tilraun til þess að flýja til Vestur-Þýzkalands hjá landa- mærastöðinni Bayerisch-Eisen stein. Tveir landar hans særð- ust í skothríðinni. Að sögn talsmanns lögregl- unnar í Bæjaralandi reyndu tékkóslóvakisku unglingarnir að flýja í vörubifreið yfir landamærin. Tékkóslóvakískir landamæraverðir skutu á eft- ir þeim er þeir stukku út úr bílnum og ætluðu að reyna að hlaupa síðustu metrana yfir landamæralínuna. Vita'5 er með vissu að einn beið bana og tveir særðust. Landa- mæraverðirnir handtóku f jóra aðra unglinga sem toku jtátt í flóttatilrauninni. Unglingarnir óku á fullri f erð á stálgirðingar, sem reist- ar hafa verið 80 metra frá landamæralínunni. Þeim tókst hins vegar ekki að komast yf- ir tálmanirnar og þeir reyndu þvi að hlaupa síðasta spölinn. Horfur góöar fyrir geim- skot Apolio 11 á morgun Lokaundirbúningi haldið átram at kappi Kennedyhöfða, 14. júlí NTB—AP— VEÐURHORFUR fyrir geimskot AppoIIo 11 á miðvikudag virt- ust góðar í dag og niðurtalning- unni var haldið áfram, eftir að hún hafði verið stöðvuð um stundarsakir á sunnudag — sam- kvæmt áætlun. Á sunnudag hvíldu geimfararnir þrír sig, en í dag héldu þeir áfram marg- víslegum æfingum. Seint í kvöld áttu svo geimfararnir að eiga fund með fréttamönnum í sjón- varpi. 'Þeir Neil Armstrong og Edwin Aldrin æfðu sig í dag í eftirlík- ingu af tungllendinigarferjunini, en Miöhael Collins hélt áfram æfirngum sinum í eftirlíkingu af Apollo geimfarinu. Síðan vonu þeir um stund í líkamsæfiniguim í leikfimissal á Kennedyhöfða. Síðar í kvöld átti svo að fana fram fundur geimfaranma og fréttamanina í sjónivarpd. Áttu geimfararnir að sitja í upptöku- sal á Kennedyhöfða og svara ispurniniguim frá fréttamönnuim um 16 km. í burtu. Tækndmenn í læknakyrtlum og með grisjuir Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.