Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1<96Ö Verndarar hins sósíalistíska heims — segir Rude Pravo um sovézku innrásarhermennina ENN HERÐIR HUSAK SÓKNINA Prag, 16. júlí — AP-NTB DAGBLAÐIÐ Rude Pravo, aðalmálgagn tékkóslóvakíska kommúnistaf lokksins birti í dag grein, þar sem segir, að sovézku innrásarsveitirnar sem réðust inn í landið í ágúst sl. hafi komið til að hjálpa þjóðinni, og öllum þeim er annað héldu, hafi hreinlega yfirsést. I greininni, sem er í algerri mótsögn við við- brögð almennings og opin- berra aðila eftir innrásina sl. siunar, segir, að æ fleiri geri sér nú loksins grein fyrir, að þeir hafi verið blekktir og að sovézku hermennirnir hafi ekki komið til að knýja fram sósíalisma og svipta þjóðina frelsi, heldur þvert á móti til að hjálpa henni að vernda kommúnismann og frelsið. 1 greininni, sem rituð er af Vacla'v Moravec, segir einnig, að það hafi verið haegri sinnaðir stjórmnálamerm og andkommún- istísk öfl ininan fréttastofruanna landsins, sem reynit hafi og tek- izt a'ð blekkja nokkurn hluta þjóðarirmar. Greinin vekur furðu fyrir það, að hún vítir ályktanir æðstaráðs Tékkóslóvakíu frá 21. ágúst í fyrra, þar sem því var lýst yfir, að iranrásin vseri brot á alþjóðalögum. Talið er, að grein- m sé upphaf að enn harðari sókn stjómar Husaks á hendur fyrr- verandi stjórn Alexanders Dub- ceks með það eitt fyrír aug- um áð hylja aðgerðir hennar huiiu gl-eymiskuninar. Rude Pravo sagði einnig í dag, að sovézku hermennimir, sem nú vaeru í Tékkóslóvakíu vaeru syn- ir feðra sinna, sem frelsað hefðu landið úr klóm nazista í lok heimsstyrjaldarinnair síðari, en þeiir hefðu ekki hlotið þaer mót- tökur, sem þeim hefði borið, eins og feðrum þeirra, vegna blekk- snga og rógs hægri aLflarma, sem kallað hefðu þá hennámsUð er komið hefði til að svipta tékko- MIÐ-AMERÍKA: Áframhaldandi átðk, óljósar fréttir STYRJÖLDIN miili E1 Salva- dor og Hondúras geisaði áfram í gær, en fregnir af bardögunum og hversu alvar- legs eðlis þeir væru, voru mjög óljósar. Hvor aðilinn sakar hinn um að hafa átt upptökin og að hafa ráðizt yfir landamærin. Mjög erfitt er að gera sér grein fyrir manntjóni, en sumar íregnir herma, að margir hermenn og óbreyttir borgarar hafi þegar fallið í átökunum. Það ber að hafa í huga, að heriir beggja landa telja aðeins um 3—4000 n»anns hvor fyrir sig og fremor mun vera fátæk- legt í vopnabúrunum, en nokkrir skriðdrekar og áratuga gamlar flugvélar munu vera aðaluppi- stöðurniar. í>rátt fyrir þetta líta flestir ástandið á þessum slóð- um alvarlegum augum og telja, áð það kunni að versna miög. Ríkisstjómir beggja landa hala hvatt þegna sína til að vera við öllu búraa og verjast innrásar- mönnum af alefli. Stjóm E1 Salvador lýsiti því yf- ir í dag, að tvær skriðdrekaher- deildir og tvær fótgönguliðssveit ir hefðu ráðizt inn í Hondúras á tveimur stöðum og hertekið tvö þorp. Svo virðist sem inrarásar- lið E1 Salvador stefni nú rraark- visst í átt til Tegucigalpa, höfuð- borgar Horadúras. Hondúrasstjóm vísaði á bug staðhæfiragum E1 Salvador og sagði, að ekkert þorp í Hondúras væri á þeirra valdi og að hermönnum Hondúras hefði mieð hetjuLegri framgöragu, tek- izt að sitöðva framsókn E1 Salva- dor. Rignirag og siæmt skyggni kom í GÆRKVÖLDI sátu flugfreyjur og fulltrúar vinnuveitenda sátta- fund, er stóð enn er blaðið fór í prentun. Flugfreyjufélag íslarads bað Mbl. fyrir efti'rfarandi yfirlýs- inglu vegna fréttar um vinnutírraa þeirra uracKr yfirskriftirani: Ætl- ar Virami'veiten'dasam'bandið að sfytta vaktaskyld'u flugfreyja úx 22 klst í 17 klst eða fara þeir m eð rangt rraál? Vegrua blaðiagreiniar á forsíðú Vísds 16/7 ’09 vill stjórn F.F.I. korraa á framfæri aftirfarandi leiðréttiragu: Vinraufveitendasambaindið gefur í Skin í greininmi, að flugfreyjur hafi sama rétt og aðrir í áhöfn- innj varðandd vaktatúraa. Erfitt er að deila við þá í blöðum um þeitta atriði. Ef sammimgar flug- freyja og anmiama flugliða eru bomir saman, kemiur í ljóg að ætila má fiugfreyjiu afit að 22 klst. hámiarksvakt, en öðrum flugliðum aðeiras 17 klst. Ef á- í dag í veg fyrir frekari loftárás- ir landíiraraa, en áður höfðu fiug- vélar Hondúras gert árásir á all mörg 9kotmörk í E1 Salvador, m.a. á millilandafl'ugvöllLnn í San Salvador, sem er höfuðborg landsáns. Fregnir frá Guaternala og Nicaragua herma, að mikill fjöldi flóttamararaa, bæði frá E1 Sailvador og Hondúras, hefði leit- að hælis í löndunum frá því að átökin hófust. Frá því vair skýrt seirat í kvöld í tilkyraningu frá friðamefnd Samtaka Ameríkuríkja, að Hon- dúras hefði fallizt á vopnahlé rraeð skilyrðum sem E1 Saivador sietti um, að eignir og réttur E1 Salvador-búa í Hondúras yiðu ætlað er að flug fari fram úr 17 klst. er fjölgað í flugstjómarklefa um 2 rraemn, þ.e. úr 3 [ 5, til vaMa skipta um hvíldiir, en fjöldi flug- freyja er óbreyttur. Eiranig mætti gera samiairaburð á fleiri atriðram í kjarasamn- ingum flugfreyja og aniraairra flugliða, ef Vimirauveitendasaim- baradið óskar, en ef það vill stamda við, að flugfreyjur fái sairraa rétt og aðrir í áhiöfndirani hvað þetta sraertir, þá er yfir- standandi vinnudeila ekki eims alvarleg og nú horfir. tryggðar. Þrátt fyriir þessa yfir- lýsingu var ekki hægt að sjá að lát yrði á sókn E1 Salvador og herstjóm þess setti Hondúras úr- slitakosti, að aranað hvort gæfust þeir upp skilyrðislaust eða þeim yrði gereytt Talsma'ður friðar- raefndarinnar sagði, að Hondúras stjóm hefði fallizt á vopnahlé, með þeirn skiilyrðum auðvitað, að E1 Salvador drægi her sinn umsvifalausrt til baka. ísafirði, 16. júM. Þr iðudagskv öld varu tvær bifreiðar í kappkeyrsliu út Selja- landsveg hér í bæ, með þeim af- leiðiragum að öraraur þeirra, ný- legur Vauxhaill, eradasteyptist út af vegimum og etr taliran ónýtur. Eragim alvairleg slys urðu á mönn um. Ökumennimir em báðir 17 ára. Samfcværrat upplýsiragum lög- reglunnar gerðist þetta um kl. 23.30. Tildrög þess voru þau, að tveiir bllar óku á 70—80 km hraða út Seljalandsveg, þar sem TVEIR ungir drengir voru að leika sér með eldspýtur í svo- Gustav Husak slóvakisku þjóðima frelsirau. Þetta væri helber lýgi. Sovézku her- mennimir hefðu raú verið í land- iniu í 11 mániuði og þeir sem hefðu kyranzt þeim, vissai nú hvemig menn þeir raunveru'lega væru og efuðust ekki um að þeir væru jafn hæfir og feður þeirra til að vemda og tryggja fram- gang og öryggd hiras sósíalistíska heims. Það væri nú ljósit, er til- finninigaölduimar væri farið að lægja og þrátt fyrir stöðugan á- róður svokallaðna frelsisviraa og mannréttindafrömuðo, að tékkó- slóvakíska þjóðin tryði ekki leng ur herraámslyguim. hámiarkshraði er 40 km. Hjá svo nefndu Eragi ætllaðd amraax bif- reiðastjóriran að aka fraim úr, en veik of semmia yfir á hægri kanit, svo að hinn bílliran rakst aftan á haran. En ferðin vair svo mikil, að sá bíll tók endaveltu og steypt ist síðan þrjár veltur og lenti á hvolfi. í þeim bíl voru tvær stfúlkuir auk ökumannsinis. Hinn bílliran slkemmdist nokkuð að aftan, þar sem bílamir lentu sam an, en auk ökumanns var þar 18 ára piltur. kölluðum Básum í Keflavík seint í gærkvöldi og misstu niður log andi eldspýtu, að því er þeir segja. En þarna eru fiskiskúrar, heygeymslur og þess háttar. Afleiðingin varð sú að kvikn- aði í og brann talsvert af heyi og einnig skemimdist eitthvað af fullverkuðum saltfiski. Slökkviliðið í Keflavík og slökkviðilið á Keflavíkurflug- velli komiu á vettvang og gekk greiðlega að slökíkva. Tónlistarkeppni fyrir unga listamenn Vaktaskylda flugfreyja allt að 22 klst. segir FFÍ Bíll endasteyptist á Seijalandsvegi UNGLINGAR í KAPPAKSTRI Drenglr með eldspýlar urðu vaEdir að brana Bing Crosby kom- inn tii íslands — HINN frægi kvikmyndaleikari, Bing Crosby átti að koma til ís lands í morgun með þotu Pan American flugfélagsins frá New York. Átti að sækja hann á Keflavíkurflugvöll í lítilli flug vél frá Flugstöðinni og flytja hann til Reykjavíkur, þar sem hann býr á Hótel Loftleiðum. Bing Crosby kemur með 10 manna hóp, og eru í förinni sjón varpsmenn frá ABC í Bandaríkj uraum. Mun hanin ætla að fara hér í laxveiði, skoða landið — og vera myndaður á íslandi. Bing Crosby þekkja flestir af kvifcmyndatjaldinu, gamlir jafnt sem ungir, því hann hefur átt óslitinn frægðarferil sem leikari og söragvari í 30—40 ár. TÓNLISTARKEPPNI fyrir unga listamenn frá öllum Norðurlönd- unum mun verða haldin í fyrsta skipti í haust. Norrænu félögin standa fyrir þessari keppni, en Menningarsjóður Norðurlanda leggur til verðlaunin. Ætlunin er, að keppnin fari fram árlega og er tilgangur henn ar að vekja athygli á ungu efni- legu tónlistarfólki. Mega þátttak endur ekki vera eldri en þrítug- ir, en í ár mun verða keppt í fiðlu-, lágfiðlu- og sellóleik. Tónlistarkeppnin rraun fara fram í tvennu lagi. Forkeppni fer fram í heimalandi þátttakenda og verður þar valinn einn full- trúi, sem síðan fer til lokakeppni í Árósum 7.—9. nóv. Mbl. hafði samband við Ein- ar Pálsson, framkvæmdastjóra Norræna félagsins og sagði hann að forkeppnin yrði í Norræraa húsinu 15. og 16. okt., en frest- ur til þess að tilkynna þátttöku ryrani út í júlílok. Munu Ámi Kristjánsson, Björn Ólafsison, Jón Norðdal, Jón Þórarins- son og Einar Vigfússon skipa dómiraefrad hér heima. Hvaitti Eiraair uraga listamenin ein- dregið til þess að freista gæf- unnar og taka þátt í keppnirani. Listi yfir verkin, sem leika á, liggur frammi á skrifstofu Nor- ræna félagsins. Borðsilfri stolið BROTIZT var inin í kjallaraíbúð við Lanigholtsveg á þriðjudags- nótt. Þjófuriran hefur komizt iran ™ opiran kjallaraglugga og iran í íbúðina. Komst haran þar í borð- silfurhirzlur, sem höfðu að geyma vandað daraslct og hol- l>enzkt silfuir, og hafði á brott með sér, auk 1500 króiraa í pen- iragum, sem hainn faran í íbtiðirarai. TaLsverð verðmæti voru fólgira í borðsiltfrirvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.