Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 7
MORlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLf 1969 7 „Reyni alltaf í mðlverkinu að stœkka heiminn", segir Eggert E. Laxdal, sem nú sýnir á Mokka Eggert Laxdal situr hér undir mynd sinni af heimspekinsnum og gróðrinum, tvær út i eitt. (Sv. Þorm. tók myndina.) Næstu 2—3 vikurnar sýnir Egg ert E. Laxdal listmálari myndir sinar á vcitingahúsinu Mokka við Skólavörðustig hér i borg. Mokka er mjög vinsæll sýn- ingarstaður; þar safnast oft og tiðum saman miklir andans menn og spekingar og drekka expressókaffi með súkkulaði úti, en það kvað mjög liðka í licilafrumurnar, enda er gestgjaf / inn Guðmundur Baidvinsson, l lærður i ítaliu upp á söngmennt 4 ætíð reiðubúinn að syngja eina / eða tvær ariur gestunum til ynd 1 isauka. Þetta síðasta mátti vist 4 ekki segja, þvi að þá hefir Guð / mundur engan frið. Bið ég les- J endur þvi að glcyma þessum 4 mögulcika. 1 Við hittum Eggert E. Laxdal 7 í þessu listum þrungna um- \ hverfi dag einn í vikunni. „Hve 4 nær byrjaðir þú eiginlega að 1 mála, Eggert?“ J „Ja, hvenær byrjar maður á 4 þessu og hinu? Pabbi var list- í málari og ég held helzt, að við 2 börnin höfum ekki farið var- 4 hluta af þeim gæðum að um- 4 gangast slíkan mann. Ég hef 7 eiginlega frá fyrstu bernsku ver 4 ið að föndra við liti, alltaf með 4 pensilinn á lofti, og svo seinna 7 fór ég til náms í einkaskóla í 4 Danmörku. Síðasta sýning mín 4 var raunar í Danmörku, meðal / danskra heimanna í Dragon- 4 kaserne í Holstebro. Og þar 4 seldist töluvert, en því er ekki 1 að leyna, að það er dýrt að I halda sýningar erlendis. og mað 1 ur er lengi að fá upp í kostnað. I Annars var þetta einkasýning, en ég hef áður tekið þátt í mörgum samsýningum erlendis i t.d. í Svíþjóð. Finnlandi og Dan mörku. Á þessari sýningu minni á Mokka eru 20 myndir, flestar frekar litlar, pennateikningar, blýantsteikningar, kolteikningar vatnslitamyndir og ein pastel- mynd. Sem sagt; sitt afhverju tagi. Jú. ætli ég hafi ekki hald- ið um 4—5 einkasýningar hér- lendis, þá síðustu stóru í Boga- salnum 1966. Þá sýndi ég mest olíumálverk, einnig eina klippi mynd, sem vakti athygli sök- um dýptar." „Hvar má svo heimfæra þig í málarastefnunum, Eggert?" 1 „Æ, ég veit ekki. Ætli þetta sé ekki eins konar realismi, a. m.k. þessi sýning. Mér finnst ég alltaf vera að skapa út frá nátt úrunni. Ég iegg mikla áherzlu á rúmtak málverkanna, ég reyni að stækka heiminn. Til að að forma eitthvað verður mað- ur að ná fjarlægðaráhrifum. Nei, ég bind mig ekki við neinn ákveðinn tíma til að mála. Ég mála og teikna á öllum tím- um sólarhringsins, og þetta er fyrir mér ekkert tómstunda- starf. Ég er eiginlega alveg hættur að mála myndir af ákveðnum stöðum, heldurreyni ég að ná áhrifum frá náttúr- unni inn í myndir mínar." „Segðu mér, Eggert, ertu bú- inn að skoða sýninguna á Skóla- vörðuholtinu ? “ „Já, og mér féll hún bara vel í geð. Mér fannst einna mest til koma hestanna hans Ragn- ars Kjartanssonar. Það er mik- ið líf í þeirri rnynd." Ailar myndirnar á sýningu Eggerts á Mokka að þessusinni eru til sölu, og verðinu mjög í ■ hóf stillt, þetta frá 450 og upp í 1200 krónur. Ekki getur það kall azt mikið í þessari dýrtíð. - Fr.S. 80 ára er í dag Þuríður Gísla- dóttir Mávahlíð 7 Rvk. Hún er stödd í dag, á heimili systurdóttur sinnar, Mávahlíð 9 - GENGIÐ - Nr. 91 — 15. júlí 1969 Kaup 1 Bandar.dollar 87.90 1 Sterlingspund 210.20 1 Kanadadollar 81.30 100 Danskar krónur 1.168.00 100 Norskar krónur 1.232.40 100 Sænskar krónur 1.698.64 100 Finnsk mörk 2.092.85 100 Fr. frankar 1.768.75 100 Belg. frankar 174.75 100 Svissn. frankar 2.041.94 100 Gyllini 2.410.30 100 Tékkn. któnur 1.220.70 100 V-þýzk mörk 2.195.81 100 Lírur 14.00 100 Austurr. sch. 339.90 100 Pesetar 126.27 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 Sala 88.10 210.70 81.50 1.170.68 1.235.20 1.702.50 2.097.63 1.772.77 175.15 2.046.60 2.415.80 1.223.70 2.200.85 14.04 340.68 126.55 100.14 1 Reikningsdollar —- Vöruskiptalönd 87.90 88.10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211.45 * Breyting frá síðustu skráningu FRÉTTIR Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan vet ð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Háieigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Kvcnnadcild Slysavarnafélagsins i Reykjavik fer í 4 daga ferðalag 21. júlí. Farið verður að Mývatni. Þær fé- lagskonur, er vilja vera með, til- kynni þátttöku sem fyrst. Allar upplýsingar í s. 14374 (Gróa Pét- ursdóttir). Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Gjöf mánaðarins Dregið hefur verið úr þeim um- slögum er borizt hafa og kom upp nafnið: Jóna Halldórsdóttir Fjölnisveg 8 Rvík. Er viðkomandi aðili vinsamlega beðinn um að vitja gjafarinnar hjá Ferðaskrifstofunni SUNNU Banka- stræti 7, Rvk. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANÐS H.F.: liakkafoss fer frá Gofonesi í ltvöld til Húsavíkur. — Brúarfoss er f Cambridge, fer þaðan til Norfolk og Bayonne. _ Fjallfoss fór frá Norfoik 12. júli til Kcflavíkur. — Gullfoss fór frá Keykja- vík í gær til Lcith og Kaupmannaliafnar. — Lagarfoss fór frá Nörrköping 15. jtilí til Jakobstad, Turku og Kotka. — Laxfcss er í Rvik. — Mánafoss fór frá Hull í gær til Rvíkur. — Reykjafoss fór frá Húsavik í gær til Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fer frá Norfolk í dag til Rvíkur. — Skóg- arfoss er á leið til Rvikur frá Hamborg. — Tungufoss fer frá Khöfn f dag til Gautaborgar, Krisliansand og Rvikur. — Askja fer frá Dublin í dag tii Weston Point, Felixtowe og Hull. — Hofsjökull er á Akureyri. — Kronprins Fredcrik fer frá Khöfn 19. júlí til Færeyja og Rvikur. — Rannö fór frá Eski firði 11. júlí til Hamborgar og Klaipeda. — Saggö er i Klaipeda. — Keppo fer frá Vestmannaeyjum í dag tll Faxaflóa og Vestfjaróarhafna. GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F.: — Kyndill er í Rvík. — Suðri er væntanlegur til Hornafjarðar 21. þ.m. frá Itotka. — Dagstjarnan fór frá HvalHrði I gær áleiðis til Glasgow. SKIPADEILD SÍS: — Amarfell fer væntanlega í dag frá Svendborg, til Rotterdam og HulL — Jökulfell er væntanlegt til New Bedford 20. þ.m. — Dísarfell fer væntanlega í dag frá Leningrad til Akureyrar, Húsavikur, Sauð árkróks, Keflavíkur og Rvíkur. — Litlafell fer ■ dag frá Akureyri til Rvíkur. — HelgafeU er í Lagos. — Stapafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. — Mæli fell fór í gær frá Rotterdam til Ghcnt, Algier og Torrevieja. — Grjótey fór í gær frá Cotonou til Ziquinehor. HAFSKIP H.F.: — Langá fór frá Reyðarfirði í gær tl Rvíkur. — Laxá fór frá Les Sables 15. júli til Hamborgar. — Rangá cr i Lesxoeus. — Selá er i Vestmannaeyjum, fer þaðan í kvöld til Rvíkur. — Mareo fór frá isafirði 14. júlí til Fredrikshavn, Angholmen. Gautaborgar og Khafnar. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: — Esja fór frá Rvík kL 20 í gærkvöldi austur um land í hringferð. — Kerjólfur fer frá Vestinannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. — Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, ieiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Otvega stulk- ur i eldhús. og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýli yðar. þá leitið fyrst tilboða hjá okkur Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. KONA ÓSKAR TÚNÞÖKUR eftiir eiohvers konar afgr.- starfi hátfan daginn. Máta- kunnátti. Uppl. i sima 17579 mitlii kl. 7 og 8 í dag. Úrvals túnþökur af nýslegnu túni. Bjöm R. Einarsson. Simi 20856. VÉLSTJÓRA MÓTATIMBUR TIL SÖLU vantar á góðan togbát. Uppl. i síma 34735. Uppl. í síma 52343 f. h. í dag. TIL SÖLU Rafha þvottavéi og Rafha eldavél, báðar vel með facn- ar. Á sama stað er tH ieigu gott herb. uodir hretn)egan teiger. Skni 84234 eftir kl. 7. KJÖT — KJÖT Úrva+s ditkakjöt, nýtt og reykt. Úrvats ditkal'rfur. Attt á heildsöluverði. Sagað eftir ósk kaupanda. Sláturh. Hafn- arfj., simar 50791 — 50199. IBÚÐ ÓSKAST TIL SÖLU Kona með tvö böm óskar eftir ibúð. Sími 21527 e. h. í dag. boddy á Votkswagen, árg. '68. Þarfnast lagfæringaT. — Uppl. i síma 30752 eftir kl. 7. TAUNUS 17 M HÆNU-UNGAR árg. 1964 tH sökj. Uppi. simi 41046. fjögra mánaða og eldri til sölu. Uppl. í síma 84129. PHIMINGAMEIMN Er nokkur sem vildi íána ung um manoi 50 þús. k-r. í eitt ár til þess að Ijúka fhjgnámi. Vkisarnlega sendið tiliboð m.: „Ftug 161" á afgr. MtH. VIL KAUPA eða taka á leigu vel með fa<r- ið söngkerfi. Eionig kemur tH greina að kaupa sútur og marmara srtt < hvoru lag’i Uppl. í sima 35587. KEFLAVtK Herbergi óskast til lergu fyrir einhleypan mann. Vmsa-m+eg- ast hringið í stma 2760 mi#i kl. 9 og 7 á dagioo. KÖPAVOGUR til söiu gott eiobýhsffús við ReyrvMivamm í Kópavogi ásatnt bíiskúr. Uppl. í dag og á morguo i síma 41455 og 92-1420. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu HÆNU-UNGAR tH söhi að Engi í Mosfells- sveit. Uppl. í síma um Brú- arlaod. Til sölu Liti( 2ja herbergja risíbúð í góðu standi. Uppiýsingar i síma 37658 frá kl. 12—5. Buxnaefnin eru komin Dömu- og herrabúðin, Iaaugavegi 55. Hraðbátur 16 fet til sölu. Lítil útborgun. Upplýsingar í Ford-skálanum og í síma 52353 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.