Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 10
10 MORlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚL.Í 1969 Stjórn- og fjarskíptastöðin í Houston. \V/A\ TUNGLFARARNIR í DAG ? f DAG, fimmtudag, þýtur Apollo 11 áfram út í geiminn, áleiðist til tunglsins. Tunglfar- arnir þrír, Neil A. Armstrong, Edwin Aldrin og Michael Coll- ins, vinna nú að ýmsum athug- unum á milli þess, sem þeir hvílast. Heldur nú áfram frá- sögninni af fyrirhuguðum störf um þremenninganna, þar sem frá var horfið í gær. 23. STJÖRNUATHUGANIR OG STEFNULEIÐRÉTTING. Tunglfaramir miða út stjöm- ur ok kennileiti á jörðinni með aðstoð stjöraukikis og sextants, og ganga með þvi úr skugga um, að sjálfvirka kerfið, sem ræður stefnu geimfarsins, starfi rétt. Hugsanlegt er, að miðanir tunglfaranna sýni stjómstöðv- unum á jörðu niðri, að breyta þurfi stefnu Apollos lítillega til þess að geimfarið komist á braut umhverfis tunglið á fyrir fram ákveðnum stað. 24. BREYTINGAR VEGNA BILANA. Ef bilanir verða, eða gallar koma fram á starfsemi tunglfarsins, er á þessu stigi ferðarinnar unnt, að hverfa frá upprunalegum tilgangi hennar, lendingunni í tunglinu. Gert hefur verið ráð fyrir, að slíkt geti komið fyrir. Reynist þriðja þrep Satumusar-5 t. d. ekki nægilega kraftmikið til þess að Apollo komist alla leið til tungls, geta tunglfararnir beint geimfarinu á braut umhverfis jörðu í þeirri hæð, sem þeir em, þegar gallinn á starfsemi þrepsins er uppgötvaður, t. d. í nokkur þúsund km. fjarlægð frá jörðu. 25. LÍF TUNGLFARANNA í APOLLO 11. Þegar tunglfar- arnir hafa lokið hinni erfiðu tengingu tunglferjunnar við stjórnfarið fara þeir úr þungu geimferðabúningunum og eru í léttari fötum, þar til undirbún- ingurinn undir tungllending- una hefst. Þeir snæða aldrei allir í einu. Einn er alltaf í stjómklefanum, hefur samband við stöðvarnar á jörðu niðri og fylgist með mælunum, sem sýna hvort hin ýmsu tæki geimfarsins starfa eðlilega. Maturinn er geymdur í loft- tæmdum plastpokum. Pokamir eru merktir tunglfömnum með nafni, og einnig em á þeim fyrirmæli um hvenær innihalds ins skuli neytt. Sumar fæðu tegundirnar eru skornar í bita t. d. pylsur. Geta tunglfararnir borðað þær strax og þeir hafa opnað pokana. Auk þess hafa þeir meðferðis þurrkaðan mat, og þurfa þeir að setja ákveðið magn af vatni í plastpokann og biða nokkrar mínútur, áður en rétturinn er tilbúinn. Má t. d. nefna rétt úr hænsnakjöti og grænmeti. Hann þarf að liggja í heitu vatni í 5—10 mínútur áður en hann er ætur. Þremenningarnir sofa allir samtímis vegna þess, að reynsl- an hefur leitt í ljós, að skiptist þeir á um að sofa, fá þeir ekki næga hvíld. Sá, sem á að sofa, truflast af starfsemi hinna í geimfarinu, og þeir sem eru að störfum, em þvingaðir af ótta við að vekja félaga sinn. Hefur því nú verið komið þannig fyrir, að vekjaraklukka, sem stjómað er frá jörðinni vekur tunglfarana. 26. JARÐARSÝN. Hverja mínútuna sem líður, eykst fjar- lægðin milli jarðarinnar og tunglfarsins um marga kíló- metra. Jörðin kemur tunglför- unum fyrir sjónir eins og kúla, sem minnkar í sífellu. Þegar fjarlægðin er orðin meiri en 40 þús. km virðist litli kringlótti glugginn á miðju stjómfarinu stærri en jörðin, og geimfar- arnir sjá greinilega skilin milli dags og nætur á jörðinni. Stærstu meginlöndin minna á myndir á upphleyptu hnattlík- ani. Líklegt er, að tveir þriðju hlutar eða, að minnsta kosti helmingur þess, sem geimfar- arnir sjá af jörðinni sé hulið skýjum. Úr þessari hæð eor ómögulegt að sjá, að líf hrærist á jörðinni. Þegar tunglfararnir eru komnir um 350 þús. km. frá jörðinni, virðist hún ekki stærri en gómurinn á þumal- fingri. Ef tunglfari styður fingri á rúðuna í tunglfarinu, hverfur jörðin sjónum hans. 27. EKKI TÓM ALVARA. Tíminn líður og tunglfaramir spyrja frétta frá jörðinni. Fé- lagar þeirra úr hópi geimfar- anna í Houston lesa fyrir þá forsíðufregnir blaðanna, sem flestar fjalla um ævintýra- ferðina til tunglsins. Einnig fá þeir að vita úrslit íþrótta- kappleikja, sem þeir hafa áhuga á og aðrar helztu fréttir. Tungl- fararnir vilja einnig heyra frétt ir af fjölskyldum sínum. Konur þeirra hringja daglega til stöðv- arinnar í Houston, og það sem þær segja um börnin og heim- ilið berst áfram til eiginmann- anna. Ekki er óvenjulegt, að gamanyrði séu látin fljóta með, þegar geimfarar gefa upplýs- ingar um þrýsting í geimfar- inu, eldsneytið, staðarákvörðun og hraða. Jörðin á stærð við fingurgóm Rafmagnslaust í Skaftafelli Ratstööin brann fyrir helgina BÆRINN Skaftafell í Öræfum er nú rafmagnslaus og ekki vitað hvenær eða hvernig úr rætist, en rafstöðvarhúsið með diesel- rafstöð brann sl. laugardags- kvöld. Ragnar Stefánsson, bóndi í Skaftafelli, sagði í símtali við Mbl. að lílklega hefði kvilknað í út f.rá ra.fmagnsmótornum og hús ið brann án þess að nokfkuð yrði að gert. Hann kvað rafmagnsleys ið bagalegt, en langan tíma tekur að panta aftur mótor. Friðlýsing á Slkatftafelli hefði það í för með sér að ekki mætti virkja Svarta- fass, sem er eðlilegasti staður- inn. Annars staðar mætti virkja en það sé of dýrt fyrir einstakl ing. Þyr'fti að virkja þar fyrir báða bæina og eðlilegast að Nátt úruverndarráð gerði það, sagði Ragnar, fyrst ekki má virkja fossinn. Margt ferðafól'k hefur komið að Skaftafelli í sumar, fleira en í fyrra. Álíka miikið hefur verið um tjöld, en fleiri komið án þess að tjalda. Veður var gott framan af sumri, en sl. hálfa aðra viku hafa verið rigningar. Var rétt byrjað að slá þegar tók að rigna. Og nú sprettur gras úr ®ér, án þess að hægt sé að aðhafast no'kk uð. Bœndur bíða eftir þurrki Valdastöðum, 14. júií. FLESTlR bændur miumu niú byrjaðir a@ slá, em faira sér hæigt vegnia óiþurrikaininia. Spretta er 1500 ástralskir flugmenn atvinnuluusir ALLVÍÐA virðlisit maklkiuið af- framboð vera orðið á flug- nnöninium. T. a. m. rálkuimsit við á frétt í blaðiimu Iinitermatiomiafl Ayiatiom, þar sem haft er eiftir sir Doimald Amdierson, yfirfluig- mlál'astjóra Ástiria'Iíu, að um 16 00 ástralskir fluigimienn Æái elklki ait- vimimu í farþiagaifbuigi, af 2734 mienimtuiðlum iatvimmu!f])ugmiönniuim þar í landii. Þess mtá einoiig geta, aiS víða í Sikamdiimaivíu ©iiga alt- vimmuifliugmiemm í ertfiiðleilkum mieð vimmu. ag til að mymda eriu það atvinmiufliaiuisiir siænakir ífllulg- mienn, sem gert haifa Lotftleiðium tiiiboð í Ro©s Royce vélar fé- lagsins. Þrír bótar í landhelgi á Þistilfirði FLUGVÉL iamidihieigiisigiæzluinniar, TF Var, stáð þrjá togbáita að óilöig tegium veiðum í lanidbeigi á Þistil firði í fynriniótt. Voru bátamir 15 sjiómiífliur fyrrir imrnam landhelg- isiíniunia. Rátamir enu Þórveiig IS 222, Þonsteimn ÞH 285 og Jón Biríkis- son SF 100. Kvairbamir höifðu borizit firá Þórdbafn uim, að mikið væri um báta í iamidihelgi, ag var fiugvél- in semid að suinniam til að atihiugia málið. Eimn bátuirinn sem tekinn vair, eir firá Þórshöfn, hiitt aðkioimu bátar. Mál þeiirra verðiuir senmi- lega tekið fyrir á Húisiavífc. Thant átelur vígbánað í þróanarlöndum Gemf, 14. júlí — NTB: U THANT, framkvæmdastjóri SÞ, gagnrýndi harðlega í dag þróunarlönd, sem stöðugt auka framlög sín til hermála og sagði að með því væri gengið fram hjá frumþörfum íbúanna. Hann seg- ir í boðskap til efnahags- og fé- lagsmálaráðs SÞ að það fé sem varið væri til hermála nægði til laðt leysa nokkur alvarlegustu vandamálin sem við væri að etja í efnahags- og þjóðfélagsmálum. Sumarfundir ráðsins hófust í dag. orðiin aflilgóð og suimis staðar oirð- ið afvaxið. Þeir, sem fyinst byirj- uðU, haifa máð dálitliu í hlöðlu, en a'ðrir eiga nakkuð úti uppsætt. Bn sumt ©r farið að blilkma. Arnni- ams beir þó miakkuð á fcafli í túm- uim, þair sem þess hefur ekfci arð- ið vart áðiuir. Smaiiamiir stamda nú yfir, ag virðis't sem fémiaiðairhöld séu góð, ©n veðrið er ©kki hemtuigt til þess 'að fást við smafliaimir ag rún- ioga. Ailmlkið ©r um jiairðlairbætiur hjá bæmdum hér í vor, miesit á vegum B únaðairsambandsins. Nofckiuð eir uim byggimlgar, mietslt gripa- og geymisluhús. Eiitit ívem- hús er í smíðum, sem byrjað var á Sl. ár. Svo eru bæmidiur að laiga til og byggj a vegnia breyttiniga á mójfllkuirfilutninigutm. Hætt verðiur við brúsaiflutniniga, en niotaðiir tain/kair. Er ætliumiin að sú brieyt- inig komist á sieiint á þessiu ári. Laxvedði hefutr veirið jöfin og góð, það sem atf ©r ©n um tölu laxa veit ég ökki. — Slt. G. Skotmaður særir 11 í Glasgow Glasgow, 15. júlí NTB UNGUR síðhærður maður, vopnaður riffli, særði í dag 11 manns á götu í Glasgow. Þegar lögreglan ætlaði að handsama hann, hóf hann skot hríð á lögregluþjónana, en á tökin enduðu með því, að mað urinn féll. Maðuiimn var til húsa 1 ró- legu úthverfi í Glasgow, og vildi lögreglan niá tali af hosn um vegnia afbrots, sem fraimið var fyrir skömmiu. Þegar hanm varð lögregluninar var, flúði Ihann upp í þakherbergi og tók að skjóta á vegfar- endiur, sem áttu leið fram- hjá. Særði haran alls 11, þar á meðal einm lagregluþjóm. Að svo þúnu tókst mianminum að kamaist út úr húsimiu og á brott í bifreið, sem hamm stal. Gat lögreglan ekki heft för hans, vegna þess að húm var enn óvoprauð, einis og vemja er í Skotlandi. Eftirför var þegar hafim, maðurinn eltur að húsi í öðnu hverfi, ag það umlkringt. Brutu lögregluþjóm annir sér leið inm í húsið, og fiundu mamininm þar látinm. Vildi blaðafulltrúi lögreglumm ar éfcki skýra firá því hvort hamn skaut sig sjálfur, eða varð fyrir skoti úr byssum ögreglumanmanina. Sagði blaða fulltrúinn, að lögreglumenn- irruir hefðu aðeinis hleypt afi tveiimiur skotum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.