Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 14
14
MORlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1909
Elísabet Guðmunds
dóttir frá Mjóadal
MINNINGARORÐ
>AÐ KOM illa við mig á dög-
unum, þegar ég heyrði í hádeg-
isútvarpinu andlátsfregn Elísa-
betar frændkonu minnar, fyrr-
um húsfreyju að Gili 1 Svartár-
dal. Þó að mér væri kunnugt um.
að heilsa hennar væri á þrotum,
saknar maður vinar í stað, þeg
ar öllu er lokið.
Elísabet var fædd að Æsustöð-
um í Langadal 8. marz 1884. For
eldrar hennar voru hjónin Ingi-
björg Sigurðardóttir frá Reykj-
um á Reykjabraut og Guðmund
ur Erlendsson frá Tungunesi;
bjuggu þau um 18 ára skeið að
Æsustöðum, en fluttust með börn
sín að Mjóadal vorið 1895 og
við þann bæ heyrði ég þau fyrst
kennd.
Þau Mjóadalshjón voru mestu
merkismanneskjur, Ingibjörg hús
freyja orðlögð gæða- og myndar
'kona og Guðmundur, sem var
hreppstjóri Bólstaðarhlíðar-
hrepps um langt árabil þótti sóma
maður í hvívetna. Orð fór af
isnyrtimennsku hans og heiðar
leika, var oft til þess tekið, hve
vandvirkur hann var í embætti
sínu og fleiri störfum, er honum
var trúað fyrir. Það mátti hvorki
sjáist blettur né hrukka á
sikýrslugerð hreppstjórans og
engum stafkróki var þar ofaukið.
Systíkinin í Mjóadal voru fjög
ur, er upp komust, einn sonur,
Sigurður dkólameistari á Akur-
t
Faðir okíkair,
Ólafur Eyjólfsson,
Kolbeinsstöðum, Miðnesi,
amdaðist í sjúkradeiid Hrafn-
i®tu að morgni 16. júlí
Dætur hins látna.
t
Mó’ðiir akkiar,
Sigríður Jónsdóttir,
andaðist í sjúkradeild Hratfn-
istu mánudaginm 14. júlí.
Bjarni Sigursteindórsson,
Astráður Sigursteindórsson.
t
Faðir ókkar,
Jón Þórarinsson,
fiskimatsmaður,
Svöluhrauni 12, Hafnarfirði,
andaðisit í sjúkradeiid Hrafn-
isitu að kvöldi 15. þ.m.
Börn hins látna.
t
Eiginmaður minm,
Walter Kratsch,
pipulagningameistari,
Stigahlíð 20,
andiaðist 12. júlí.
Fyrir hömd fjölsikyldummar,
Þorbjörg Ólafsdóttir, Kratsch.
eyri og dæturnar þrjár, Þorbjörg
er dó ung að aldri, Ingibjörg hús
freyja í Siðumúla og Elísabet,
sem nú er kvödd. Hjónin í Mjóa
dal létu sér mjög annt um upp-
eldi barna sinni. Sjálfsagt þótti
að sonurinn gengi menntaveg-
inn því þótt hann væri af bú-
höldurn kominn þótti hann ekki
búmannlega vaxinn, eftir því
sem hann sagði sjálfur frá, en
líklegri til bóknáms.
En þau góðu hjón létu ekki
þar við sitja að mennta son sinn.
Þau reyndu einnig að veita dætr
um sínum þá menntun er kostur
var á. — Heimiliskennari var tek
inn að Mjóadal til að kenna
dætrunum og hefur Elísabet sagt
nokkuð frá því námi í Hlín 41.
árg. Segir hún frá því er Þór-
unn Baldvinsdóttir frá Bolla-
stöðum kenndi þeim systrum tvo
vetrarparta. Voru kenmsilustund-
ir Þórunnar ógleymanlegar, því
aiuk þess sem hún kenndi systr-
umum til munns og handa,
kenndi hún þeim ljóð og lög, lét
þær syngja við handavinnuna,
en Elísabet var mjög söngeltsk.
Thninn leið fljótt og náimið var
ungu heimasætunum ómetanlegt.
Veturinn 1905—1906 var Elísa-
bet við nám hjá frú Elínu
Briem á Sauðáhkróki. Var það
góður ákóli, því sem kunnugt er
var frú El'ín vel menntuð og af-
bragðskennari, auk þess sem hún
var milkil mannkostakona, var
því miikill fengur ungum stúlk-
um að kynnast henni. Sagðist
Elísahet búa að því námi alla
ævi.
Árið 1906 giftist Elísabet eftir
lifandi manni sínum Stefáni Sig
urðasyni frá Stóra-Vatnsiskarði í
Skagatfjarðarsýslu og bjuggu þau
fyrst í Mjóadal. Á útmánuðum
1922 dóu hjónin í Mjóadal, Ingi
björg og Guðmundur með nok'k
urra daga millibili. Losnaði þá
um ungu hjónin, fluttust þau um
vorið að Gili í Svairtárdal og
bjuggu þar myndarbúi í 32 ár.
Tók Stefán við embætti tengda-
föður sdns er hann lézt og var
hireppstjóri í BólstaðahMðar-
h'reppi í áratugi. Oft var gest-
kvæmt á Gili og mikil gestrisni
viðhöfð. Þau hjón eign/uðust tvær
dætur, er upp komust, Ingi-
björgu ljósmóður er giftist Þor-
steini Jónssyni frá Eyvindarstöð
um, gáfuðum sönglistarmanni,
t
Móðir mín og ammia,
Guðrún Sigurðardóttir,
Brekkustíg 7,
siem lézt 18. þ.m., verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju
föstudagimm 18 .júlí kl. 13.30.
Sólveig Axeisdóttir,
Sigurður Gunnarsson.
_____________________________
t
Eágimmaður miinin, faðir,
temigdatfaðir ag atfi,
Árni Árnason,
kaupmaður,
verður jarðsumigimm föstudag-
inn 18. júlí kl. 10.30 frá Dóm-
kirkjummi.
Blóm vinsamleiga aifþökkuð,
en þeim, sem vildu miniruast
hams, er bemt á Slysiavama-
félag íslands.
Olga Benediktsdóttir,
Ragnheiður Amadóttir,
Einar Sigurðsson
og barnaböm.
en hann dó fyrir aldur fram og
var öllum er til þekktu harm-
dauði. Önnur dóttirin Sigurbjörg
glæsiíeg stúl'ka dó í blóma lífs-
ins, þá nýlega gift frænda sín-
um Sigtfúsi Sigurðssyni frá Nauta
búi í Slkagafirði. Var það mikið
áfall fyrir hjónin á Gili, að missa
ástfólgna dóttur, sem miklar von
ir voru við bundnar.
I æsku heyrði ég móður mína
oft tala um frændfólk sitt í
Mjóadal og var auðfundið að hún
bar mjög hlýjan hug til þesis. En
kynni mín af Elísabetu hófust
fyrst eftir að ég fluttist í Húna-
vatnssýsliu, og jukust þau héir síð
ari ár, er við báðar áttum heima
á Blönduósi, en þau hjón brugðu
búi 1954 og fluttu til Blönduóss.
Mat ég hana æ meira eftir því
sem ég kynntist henni betur.
Elísabet var merkislkona, á-
vallt glöð og hlýleg í viðmóti og
frjálisleg í akoðunum, var á-
nægjulegt að hitta hania og
blanda geði við hana. Hún var
áhugasöm um félagsmál kvenna,
var að eðlisifari mjög félagslynd.
Iðulega minntist hún á lands-
íundina er hún hafði setið, eink-
um var henni minniastæður 2.
landsifundur kvenna, sem hald-
inn var á Akureyri dagana 8.—
14. júní 1926. Þegar tal oiklkar
barst að þeim fundi lytftist hún
í sætinu og áhuginn leyndi sér
ekiki,- — það má með sanni segja
að þessi fundur markaði að
nokikru tímamót í samtökum
kvenna. Konur komu þangað af
öllu landinu, ræddu síin áhuga
mál og hvöttu til samistarfs. Úr
vals fólk var þarna saman kom
ið og lét til sín heyra. Það var
ekki undarlegt þó konunum
þætti dagarnir á Akureyri bjart
ir og fagrir og kölluðu vilkuna,
sem þær dvöldust þar „sælu-
viku“. — Það þykir elkki tíðind
um sæta nú, þó konur taki sig
upp og fari á fund, en fyrir rúm
lega 40 árum vatf það elkki á allra
færi. Aðeins tvær konur úr A-
Húnavatnssýslu sóttu landstfund-
inn á Akureyri, þæc Sigurlaug á
Síðu og Elísabet á Gili, báðar
brennandi í andanum. Við kom
um ríkari heim, sagði Elísabet,
rílkari af hugsjónum og trú á
mátt okkar, að hrinda góðum
málum í framkvæmd.
Næsta ár á eftir stofnaði Elísa
bet kvenfélag í sinni sveit og
stjórnaði því í mörg ár af mesta
dugnaði og myridarbrag.
Fyrstu árin var ekki alltaf
greiðfært um sveitina, bíllinn
beið þá ekki á hlaðinu. Komurn
ar urðu að leggja land undir fót,
hvernig sem viðraði og færð var,
en þær töldu ekki eftir sér spor
Þökfcum iranitega auðsýnda
samúð vegnia andláts og jarð-
anfarajr móður okkair,
Önnu Grímsdóttur,
Dunhaga 23.
Börnin.
in til að sækja fundi, hitta vini
og ‘kunningja og ræða áhugamál
sín, samanber sikemmtilega frá
sögn Kristínar á Skeggsistöðum
í nýútkominni Húnavöku.
Það telst heldur efcki til stór-
viðburða þó litið kventfélag sé
stofnað í afskefcktri sveit á fs-
landi, þó hygg ég að litlu kven
félögin o/fckar í dreifbýlinu hafi
unnið ómetanlegt startf, hvert í
sinni byggð og þjóðin standi í
þafckarskuld við þær konur er
riðu á vaðið og brutu ísinn. El-
ísabet var ein þeirra. E'f við
flettum gamalli Hlín rekum við
víða augun í eitt og annað frá
hústfreyjunni á Gili og sjáum
að hún hefur fylgzt vel með því
sem var að gerast í kringum
hana og þó lengra væri litið.
Hún var sívökul á sínum verði.
Garðyrkjulkona var hún mikil og
ræktaði meira grænmeti, en þá
tíðkaðist í sveitum. Hún hatfði
myllu á bæ sínum, svo hægt
væri að nota ný malað kornið í
brauðið og út á grautinn. Heim-
ilisiðnaðurinn var eitt aif áhuga
málum hennar, hún vann í mörg
ár mjög fallega tóvinnu. vann í
og prjónaði fagrar hyrnur fram
á síðustu ár, og þannig mætti
lengi telja sitthvað er hún lagði
gjörva hönd á.
Oft var Elísabet kosin fulltrúi
á sambandsfundi notfðlenzkra
kvenna. Og þegar minnzt var 50
ára afimælis sambandsins á Ak-
ureyri vorið 1964 var Elísabet
ein í hópnuim, þá áttræð að aldri.
Fylgdist hún vel með öllu er
þar geirðist og flutti ræður efcki
síður en hinar, sem yngri voru.
Minntist hún þess þá hve þakk-
lát hún væri forystukonum sam-
bandsins, beindi hún þó einkum
orðum sínium til Halldóru Bjarna
dóttur stotfnandi S.N.K. er hafði
valkið konur til sarmstarfs um
mörg þjóðþrifamál, hefði hvatt
þær með ráðum og dáð, þegar
fátækt og umkomuleysi þjakaði
þjóðina.
Með þessum fáu orðum langar
mig til að þaikka Elísabetu fyrir
dygga þátttöku hennar í féliags
hiálum S.N.K., fyrir dugnað
hennar og fómfýsi.
Þegar ég kvaddi hana síðast,
haustið 1967, tók hún mér með
söm/u hlýjunni og áður, umihyggj
an leyndi sér efcki. Hún þreif
upp úr kommóðuskúffunni sinni
nofckur pör af vettlingum og gaf
mér til að dkýla litlum barna-
höndum, sem hún vissi að ég
vildi hlúa að.
Þetta voru ofckar síðustu við-
skipti og þau lýstu svo vel eðli
þessarar merlku konu.
Að leiðarlokum þafcka ég þér
kæra frændkona vináttu þína og
tryggð við mig og mína. í dag,
þegar Elísabet er borin til grafar
á Blönduósi hvarflar hugurinn
norður á bóginn. Ég sendi eftir
lifand.i manni hennar og sikyldu-
iiði öllu, innilegar samúðar-
kveðjur.
í Guðs friði.
H. Á. S.
MÁNUDAGINN 7. þ.m. andaðist
á Héraðshælinu á Blönduósi frú
Elísabet Guðmundsdóttir frá
Mjóadal. Hún var fædd að Æsu-
stöðum 8. marz 1884 ög var því
á 86. aldu-reári er hún lézt. Húm
var dóttir hinna metfku hjóna:
Guðmundar Erlendssonar hrepp
stjóra í Mjóadal og konu hans
Ingibjargar Sigurðardóttur frá
Rey'kjum á Reykjabraut. Sú fjöl
skylda bjó á Æsustöðum í Langa
dal um nökkurra ára bil, en flutt
ist að Mjóadal í Laxárdal árið
1895 og bjó þar til æviloka hjón
anna Guðmundar og Ingibjairg-
ar, en þau féllu frá með stuttu
millibili veturinn 1922 og voru
jarðsett að Bólstaðarhlíð í marz
mánuði það ár og fóru bæði í
sömu gröf.
Elísabet, sem var elzt af börn
um þeirra ólst upp hjá foerldr-
um sínum, en giftist árið 1906 á
gætum manni Stetfáni Sigurðs-
syni frá Stóra-Vatnsskarði.
Þau hjónin Elísabet og Stefán
bjuggu í Mjóadal á móti foreldr
um Elísabetar til 1922, en fluttust
þaðan að Gili í Svartárdal vorið
1922 og keyptu þá jörð. Þar
bjuggu þau samifleytt til 1954,
en þá hættu þau búskap sökum
minnkandi heilsuhreysti og flutt
ust þá til Blönduóss, þar sem
heimili þeirra hefir verið síðan.
Stefán tók við hreppstjórn Ból
staðarhrepps þegar tengdafaðir
hans andaðist og hafði það starf
á hendi til ársloka 1954 er hann
fluttist úr sveitinni.
Stefán er enn á lífi og við
sæmilega heilsu, en. hann varð
90 ára 7. apríl síðastliðinn.
Elísabet Guðmundsdóttir var
frábær kona og ein af allra
mestu fyrirmyndarkonum í Húna
vatnssýslu á löngu tímabili. Hjá
henni fór saman glæsileg ilkaims
Framhald á hls. 17
Þórdís Pétursdótti
— Minning
Fædd 13. febrúar 1918.
Dáin 28. febrúar 1969.
HINZTA KVEÐJA
til Disu, með innilegri þökk
fyrir allt.
Frá Kaju, fjölskyldu og
foreldrum.
Enm hetfur blómllieglgtur brostið,
þá bylur um jörðima fór.
Hjötfbuin íhiEiirmi lositin,
Mjóirt faHia tár og Stór.
Aldan, sem hatffLötinin hreyfir.
hægt að sbrönidimini beirst,
enin hefur svo faldinin sinin hátt
í loft upp,
hinígiur að berigimiu oig ferst.
Hva'ð ar það atfl, sem okkiuir gietfur
ástimia, gleði og somg?
Auga það aldrei getfur,
al'heknsimis stýrir botfg.
Ofcfcar vilji er veikiur.
Vairmiarlaus fæðumst og smá.
En því hetfur Guð okikiur öMum
heitið
ófcumma laodinu að má.
Dísin úr draiuimiammia laindþ
dagsbiirbam eHítf þér skím.
Leiði 'þiig ásitríkiur amdi
Allföður heim til sín.
Nú ert þú fjóian fríða
fallin í mióðuirskaut.
Máttugi Guð, þú mikli andi,
miegmiaæ að lima þraut.
Verbu sael elsifcu vima.
Þín Kaja frá Sjaldartröð.
Alúðar hjatftansþöklk til sveit-
umiga mimmia fyrir auðsýnda
vináttu og virðimigiu mieð því
að halda mér samsæti á ábt-
ræðisatfmæli míniu þ. 3. júlí siL
Þakfca hlý orð ag gjafir.
Eiminig þakka ég vemzliafó'lki
mín/u, sem gierði mér þá
ámægju að fjöilmiemmia í heim-
sókm á heimili okkiar hjóma 6.
júlí, fænandá gjiatfir og góðar
óskir.
Glæðist og etflist góðvilji allra
urii aflidiæ fraim. I gu!ðs nafni
Brynjúlfur Melsteð.