Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 24
FIMMTUDAGUR 17. JULl 1969 Brettingur með nær 100 tonn á viku Vopnafirði, 16. júlí: — BRETTINGUR landaði hér í gær og fyrradag 65 tonnum af fiski og úr sama túr landaði hann einn ig 27 tonnum á Seyðisfirði. — Síld út af Héraðs- flóa? ÞEGAR báituirioiín Daigfari flrá Húgan/ík var ataddur úti af Hér- alðsfllóa, ininan við svakialfljalð Litla Gruinm í gæir, ióðiaði flnamm á eim- hrverjar tarfur. Báturimm var á ieið suður á báginm og ætlaði á veiðdisvæðið í Norðuirsjó. Álkveðið var að bíða Frystihúsið hér er það lítið, að það getur ekki tekið á móti 90— 100 tonnum í einu. Handfæraveiði hefuir verið góð 'hjá trillubátuim hér og hefur afli verið frystux, þegar hægt héfur verið, en annams saltaður. Frystihúsið hér er nú búið að frysta rúma 9000 loaisisa frá því það hóf starfsemi sína í marz byrjun og eru um 4000 kasisar farnir af því. Nú eru að verða þrengsli í húsiniu vegna skorts á aifisfcipunumi. Kristján Valgeir, sem fór á síldveiðar norður í haf, hetfur legið hér í viku, en fer á veiðar nlk. laugairdag og að iikindum í Norðutrsjó. I»að var grámóskulegt yfjr Reykjavík í gær. l»ó virtist heldur að létta yfir þegar Ijósmyndari biaðsins tóik þessa mynd úr hótel Sögu. Grafa upp járníð á Dynskögafjöru Nú er það grynnra og á þurru landi áifiekta, til að feomiasit að því hrvoirt þarna væri «m að ræða tomfiur atf síld, loðmu eða kO'kntuninia, því venijulega taomia itomfuriniar utpp á mióttiummá. Þráinn Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri Loðskinn h.f. AFTUR er farið að grafa upp jám á Dynskógafjöru, sem strand að enskt skip varpaði út til að létta sig, alls 6—7 þúsund tonn- um af jámstöngum, auk bílanna, sem björguðust á land. Klaust- urbræður náðu svo seinna upp úr sandinum um 2000 tonnum af jámi. En málaferli út af eigna- rétti á strandgóssinu stöðvuðu framkvæmdir, þar til aðstæður höfðu versnað og ekkert var að- hafzt í meira en áratug. Nú er Bergur Lámsson frá Klaustri aft- ur kominn austur á Mýrdalssand með leiðangur og hyggst reyna að ná þeim 4000 tonnum, sem eftir em, í sumar. Valdkniair Lárussom á Kirkju- bæjatrkfliáiustri tjáði MM. í sím- taili í gær, að hiamm hefði eimrnidtt hatft tall'Sfíöðvarsaimbamd við leið- amgurismiemm þá um momgumimm. AðStæðiur eru nú mikflu betri em áður var. Stumidum var jármið ailvag úti í sjó og 7 metnar miður á það síðast þegar neymlt var a@ í SUMAR er unnið að því að leggja veg á hálendinu inn af Heklu, en þar á að gera 32 km. veg frá Búrfellsbrúnni á Þjórsá og 3 km. inn fyrir nýju brúna á Tungnaá, eða upp fyrir Sigöldu. Þrjú véirktafcaifyriirtæOri, Hlað- bær, Völuir ag Miðifieflll, tókiu að sér að ýta upp veginum. Páll Hammesson, ver'kfræðinigur var iminfrá í gær og sagði að verk- takar væru mjög ámægðir með miá því upp. Nú er það um 100 m uppi á lamdi ag um 4 m niðiur á það, að þeir telja. — Fyrir nofc'krum árum kom kvfafl atf hvermiig gemgur. Þeir byrjuðu fyrtstu dagamia í júlí og eru búm- ir með fjórðumig af vegimum. Þrjár stórar ýtur eru notaðar við verkið og unmið á vöktum allam sólairlhrimiginn. Liiggur veg- urinm yfir tiraun, sa-nd og vifeur og er mishár eftir landslagi, frá 70 sm. upp í 4 m. Ætlumin er að Ijúka við að ýta upp veginum á mest tveim- ur mánuðum. BfllautuikivM við Hafursey, sem hiefur borið svo mMrimm samd fram, að miú ex j'ármið á þumru. Nú er lífca gott verð á slíku járni. En það er í flriumpuim, 35 —40 kg að þyngd, að Valdimar taldi. Eru amiðjurnar ólmar í að fá það, því það er mifclu betra en brotajárn. Bf járnið næst mun eitthvað af því verða selt hér. Bergur fór austur á fknimtu- dag í siíðustu vilcu með stóran fcrana með ’krabbakjatfti, sem á að tafca járnið. En vatn verður að vera í gryfjunum, þvi anmars fell'ur sandur strax ofan í. Með Berigi eru nú 6—7 menn fyrir austan. Haifa þeir verið að undir búa veirlkið, og sögðu í morgun við Valdimar að útlitið væri mjög gott. Sagði Valdknar að mikið uimstang væri við að kom ast af sfað og nokkuð dýrt. T.d. þurítu þeir að kaupa gröfu. Nú á að vera tryggður réttur til að ná járninu. Á sínum tíma féll hæstaréttardómiur í málinu Leggja 32ja km veg á hálendinu FULLKOMIN SÚTUNARVERK- og því flrá öflflu gemigdö. Ekið n Ijósnslnur SMIÐJA REIST Á SAUDÁRKRÓKI Mun fullvinna 200 þúsund skinn árlega, þegar fullum afköstum er náð — Sala skinnanna til Bandaríkjanna tryggð — Samningar hafnir um framleiðslu gœrupelsa hérlendis FYRIRTÆKIÐ Loðskinn h.f. hef- nr nýlega hafið byggingu 2000 fermetra verksmiðjuhúss á Sauð- árkróki, og verða þar í náinni framtíð settar niður fullkomnar sútunarvélar. Reiknað er með að verksmiðjan taki til sitarfa um næstu áramót og verða afköst hennar um 200 þúsund gærur á árl. Til að byrja með verður þó framleiðslan minni, eða um 100 þúsund gærur á ári. Sútuðu gær- urnar verða seldar til Bandaríkj- anna, en þar er mikill og vax- andi markaður fyrir þær. Hefur fyrirtækið Icelandic Import Inc. í New York sölu- nmboð og hefur unnið mik- ið starf við kynningu vörunn- ar nú að undanfömu. Þá hafa einnig verið hafnar viðræður við bandarískt pelsagerðarfyrirtæki, um samvinnu um framleiðslu á gærupelsum, sem yrðu þá fram- leiddir hérlendis. Margum/blaðið hatfði í gær tal atf þnemiur forstöðiuimöininiuim Loð- sfckin h.f. Voru það þeir Pálmi Jómsision, Björgvin Ólafeison og Þnáinin Þarvafldsision viðskipta- fræðinigur, sean náðinni hetfur ver- fð fraimkvæmdastjóri fyrirtækis- iinis. Sögðu þeir, að byrj>uniartfnam- kvæm.din hefðu hatfizt niú í júní og væri það byggimigafyrirtækið Hflyniur á Saiuðárifcróiki sem flietfði umsjón með byiggimigiunmi, en verfcsimiðj uhúsið venðiur siteypt í stálmótum fná Afcureyri. Sögðu þeir, að væmtamfliega yrði fliæigt a’ð hefja fhamleiðsliu utm næstu ára- mót, og væri áœtlað að fram- leiða 100 þúsiumd skinn fynsta ár- ið, 150 þúsaaind skimin amniað árið og ná síðam fulflium afkösitium, 200 þúsiuimd skinmium, þniðja án- ið. Þegiar venlcsmiðjam hefur náð fuilflium aflköstum er reiifcmað með að þar rraumi stanfla um 70 mamms og mium flieira ef stammimigar tak- ast um tfmaimileiðlsiliu gæruipelsa. Með sútum skimmammia fæst um þniðjiumigi meira fynir þau á er- lemidum möikuðum, em þegar þau eru seld óunmim úr iamidi. Hafa fliiragað til aðeimis verið umnki um 15% atf áriegri skinmatftramleiðslu hérflemdis, Uim markaðsmálin sögðu þeir að tfyrirtækið Ieelandic Import Imc. í New Yorfc mundi hafa söluumboð fyrir iLoðskinn h.f. í Bandaríkjunuim og Kanada. Sögðu þeir, að Icelaradic Impont 'hetfði unnið mifcið starf við að Framhaíd á bls. 15 FRAMKVÆMDASTJÓRI belg- íska fyrirtækisins S.P.R.L. Exim vibes er kominm til íslands þeirna erirada að líta á búfé til baupa, ef um semst. Vill haran fcaupa fé á fæti svo og hross, bæði reiðfbesta og afsláttarhesta. Em fyrirtæki haras hefur nú irantflutningsleyfi í Belgiu fyrir 1000 ám. E!r mú orðið langt síðan fé var flutt út á fæti, en fyrir aldamót fónu UM 11 leytiið í gfifevöldi var ek- ið á lljósaistalur vestairflieiga á Hnirag braiuitimirai. Vatr tvenmit flurtt á Slysarvarðstofuma. Náði bífletjóri efclri líeygjummii, er hamm Ifcam ut- ain af Seltjanraanniesi. Staiurimin fór í tveranlt og biMinm stónstoemmd- sauðfjáirikaupendur um og keyptu fé til útflutnings. Belgíuim aðuri nn var í gær á ferð á Suðunlandi með Páli Sig- urðssyrai að átta sig á iaienztou fé. Haran ‘hefur verið í sambamdi við Agnar Tryggvasom, fr.am- kvæmdastj óra hjá SÍS, sem tjáði Mbl. í símtali í igær, að Búnaðar- félagsmenn hefðu eflrid á móti Framhald á bls. 15 Belgíumaður vill kaupa fé á fæti — Er að skoða það á Suðurlandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.