Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLf 1969 Johan Rönning 75 ára í dag ÞAÐ verða vart barðar bumb- ur á fslandi vegna sjötíu og fimm ára afmælis Johan Rönn ing, þótt slíkt sé oft gert af mimina tilefni. Rönning hefur eytt fjörutíu og fimrn árum ævi sinnar með okk ur íslendingum við uppbyggingu íslenzks atvinnulífs og hefur hlutur hans á vettvangi raffram fkvæmda verið meiri en flestra heimamanna, sem haslað hafa sér völl á því sviði. Þetoking og teerdómur í tæknilegum efnum, er eá þáttur þjóðlífsins, sem einna minnstur gaumur hefur verið gefinn á umliðnum árum, enda ennþá litlir möguleikar til öflunar slítorar fræðslu hér inn- anlands. Menn hafa orðið að fara til fjarlægra landa til tækni- náms, sem valdið hefur því, að margur efnismaðurinn hefur í- lenzt erlendis, þair sem tætoni- þetoking er meira metin og mögu leikar til fjár og fratma glæsi- legri en hér heima. Af þessari ástæðu var mlkill fengur og fágætur að fá hingað tætonimenntaðan rafmagnsanann, eiinimitit á þeim ánum, sem haig- nýt notkun rafmagns var að verða að veruleika á íslandi. Rönning kom hingað fyrst 1920, sem starfsmaður norsfcs fyrirtaökis, sem tekið hafði að sér að annast hluta af fram- -kvæmdum við Elliðaárvirkjun- ina, línul'agningu til bæjarins, frágang og tengingar í spenni- stöðvum í bænum. Var Rönning falið að hafa umsjón með þessu verki. Við þessi störf kynntist Rönn inig mörgum íslenzkum ágætis- mönnum, þar á meðal Steingrími Jónssyni, fyrrv. rafmagnisstjóra, sem bar hita og þunga af þess- ari virkjun, en segja má að Steingrímur sé faðir hagnýtrar nofkunar rafmagns á Islandi. Kynni þessarra manna áttu eftir að hafa örlagarik áhrif á æviferil Rönnings og verður vito ið að því síðar. Framtovæmdum við Elliðaár virkjunina lauk árið 1921 og hélt Rönning þá aftur til Noregs og starfaði við ýmsar framkvæmdir á vegum Elektris'k Bureaiu, en það var nafn hins norska fyrirtækis er hann starfaði hjá. Hann var þó etoki lengi um kyrrt í Noregi, því Skömmu seinna hélt hann til Þýzkalands og lagði stund á tækninám við tækniskóia í Dresden, en að námi loknu hvarf hann aftur heim til Noregs og hóf þar störf að nýju. Árið 1925 var Steingrímur raf magnisstjóri á ferð í Noregi á vegum rafmagnsveitunnar, er fundum hans og Rönnings bar saman að nýju. Steingrími vax ljóst hver fengur íslenzkum raf magnsiðn-aði væri að því að fá vel menntaðan rafmagnsmann tii Tvennt slnsnst i órekstri ALLHARÐUR árekstur varð á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, og voru tvö flutt í sjúkrahús. Moskvits-fólksbíl var ekið Miklubrautina til austurs, en er að götuvitanum kom, var þar rautt ljós, og stöðvaði ökumað- ur bílinm. í sömu svifum var steypuhrærivél ekið aftan á Mosk vits-bílinn, og var áreksturimn harður. Þrennt var í fólksbíln- um, kona, sem ók, öldruð kona og lítið barn. Konan, sem ók, og litla bamið voru flutt í sjúkra- hús, en meiðslin ekki talin mjög alvarleg. starfa hér heima og hvatti hann Rönning eindregið til að koma atftuir til ísilamds og gerasit lið-s- maður í hinni fámennu sveit ís lenzkra tæknimanna. Árangurinn af þessu varð sá, að 1926 toorn Rönmimig aftuir tií íslands og gerðist hann þá verk stjóri við fyrirtæki Júlíusar Björnssonar, en það fyrirtæki hafði allmikil umsvif á þessum árum. Starfaði hann hjá Júlíusi til ársins 1933, en þá gerðist hann íslenztour ríkisborgari og stofn- aði sitt eigið rafverktakafyrir- tæki, sem hafði aðsetur í Sænska frystihúsinu. Vegna staðgóðraæ tæknimenmt unar og frábærra stjórnunarhæfi leika, tótost Rönning fljótlega að byggja upp öflugt fyrirtæki, sem annaðist þjónustu á mjög breið um grundvelli. Átti fyriirtæki hams þátt í bygigimigu ýmissa stórra atvinnufyrirtækja, eins og t.d. síldarverksmiðja og annaðist fraimlkvæmd nýlagna í fjötonarg ar stórbyggingar, auk annarra raflagna og þjónustustarfa í Reykjavík og víðsvegar úti á landi. Fyrirtæki Rönnings var um langt árabil stærsta rafverktaka fyirirtætoið í landinu og mun hann að öllum líkindum hafa kennt fleiri rafvirkjum iðn sína en notokur annar, nema ef vera sfcyldi Eirítour Ormsson, sem er annar styrtour stólpi þessarar starfsgreinar. Skömmu fyrir seinni heims- styrjöldina kviknaði í Sænska frystihúsinu og flutti Rönning þá fyrirtæki sitt í Tjairnargötu 4, þar sem nú er Steindórspremt, en fliuttist svo aftur í Sænska frystihúsið i stríðslokin, og hatfði þar aðsetur þar til hann byggði yfiir fyrirtækið við norðurenda hafnarinnar. Á-rið 1941 var fyrirtækinu breytt í hlutafélag, en Rönning var áfram aðaleigandi og stjórn andi þess, þar til árið 1961, að það var selt og reka hinir nýju eigenduT það undir nafninu Ljós virki h.f. Þá stofnsetti Rönnim-g heild- verzlun, sem annast innflutning ai-ls kyns rafmaigtnsvaira, aiflit frá tengiklóm til stærstu véla til virkjanatframkvæmda. Fyrirtæki þessu stjórnar Rönn ing enn, og er efcfci að sjá að aldurinn dragi að ráði úr starfs getu hans eða áhuga. Rönning hefur fenigizt við fleira en refcstur umsvifamikilla atvinnufyrirtækja, hann hetfur gegnt ýmsum trúnaðarstörtfum fyrir starfsgrein sína, verið í stjórn Félags löggiltra ratfverk- taka í Reykjavík um margra ára skeið, og er hann varð sjötugur, gerðu starisbræður hans hann að heiðursifélaga í viðurkenm-ing arskyni fyrir margþætt störf í þágu samtakanna. Ennþá gegnir Rönning veiga mifclu stairtfi í þágu þesisara sam taka, en hann hefur umsjón með og gefur góð ráð er gera þarf notokurn dagamun, enda munu fáiir toomast þar me’ð tæm-ar sem hann hefur hælana, varð- amdi allt er að maminifaginiaði lýt- ur og hefur orðstír hans í þessu sviði borizt víða um lönd. Rönning hefur alla tíð haft mikinn áhuga á alls kyns úti- lífi og munu margir vinir hans og starfsmenn, minnast með ánægju skemmtilegra skíðaferða, er hann stofnaði til og ákipu- lagði af mikilli natni. Hin síðari ár hefur hugur hans hneigzt æ meira að veiðum í ám og vötnum og þá sénstaklega að laxveiðum, sem hann stundar af mikiilli alvöru og kostgæfnii, emda afburðasnjall veiðimaður og fisk inn vel. Árið 1947 gefck Rönning að eiga Svövu, dóttur Magnúsar Sig urð9sonar, bankastjóra og eiga þau eina dóttuir, Ástu Sylvíu, fædda 1948. Þau hafa allan sinn búökap búið að Vindási við Bú- staðablett 17 og þar hefur frú Svava gert manni sdnum vist- legt heimili. Á því heimili hafa vinir og kuniningjar átt margar ánægjulegar stundir, efcki sízt þegair húsbóndinn sjálfur fram- reiðir lútfisk á jólum. Á þesisum tímamótum mun Húsbyggjendur Fyrirliggjandi asfaltpappi, undir- og yfirpappi, asfalt, asfaltgrunn- ur (primer). Gerum tilboð í efni og vinnu. T. Hannesson & Co. hf. Brautarfiolti 20. Sími 15935. Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Klepps- veg um 70 ferm., útb. um 500 þús. kr. 3ja herb. íbúð víð Holtsgötu, um 90 ferm., útb. um 350 þús. kt. 4ra—5 herb. íbúð við Eski- blíð, um 115 ferm. með kæliiktefa. Hæð og ris við Gullteig, hæð in er um 135 ferm., 4ra herb. hol, eldhús og bað, í risinu er 3 herb. og búr, sem gera má að eldhúsi. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 14965. Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 20023. Utan skrifstofutíma 20023. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24C47 - 15221 Til sölu 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í Breiðholti í s-míðum, sel-s-t ti'l- búin undir t-rév-erk og máln- in-gu, sa-me'ig-n fullfrágeng-i'n uta-nhúss og inna-n. Sérþvotta- hús á hæðin-n-i. íbúði-n er til'b-ú- i-n ti-l afhendi-ng-ar s-t-rax. 3ja herb. kjallaraibúð í Vogunum, rúmgóð íbúð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, v-ið Kl-eppsveg, la-us strax. Húseign við Ba-rðavog. Á 1. hæð eru dagstofa, borðst-ofa, eld- hús og snyrtiherb., efri hæð 4 svefn-herb. og bað. í kja-Hara 2ja herb. íbúð. Bítekúr. Lóð gi-rt og ræktuð. Glæsilegt einbýlishús í smíð-um í Garðahreppi, 7 ti-l 8 herb., aflt á ei-nn-i hæð, tvöfa-ldu-r bíl- skúr. Gott útsýn-i. Tei-kningar til sýni-s á skrifstofun-ni Ární Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 41230. hugur Rönnings vafalaust hvarfla til æslkustöðvanna á Hanöja í Vesterá í N-Noregi og til vima og vandamanna sem hann hefur búið fjarri öll þeasi ár. Við vonum þó að fjölþætt veirkeÆni og vinskajpow oig virð- ing vina hans á í-slandi, hafi bætt homuim þamn missi að tfuRu. Við óskum þess, að hann eigi enn eftir mörg ókomin sumur, að narra íslenzka laxa til að bíta á maðk eða flugu og hann fái sér í nefið úr einum virðu- legasta baiuk, sem enn er í notk- un á íslandi. Ynnilega til hamingju með atf- mæláð! Á. B. Húsbyggjendur Fyrirliggjandi: Þakjám 8, 9, 10 og 12 feta. Pappi undir jám, pappasaumur, bindivír. T.Hannesson&Co.hf. Brautarholti 20. Sími 15935. Til sölu 2ja herb. 75 ferm. jarðhæð við Álfhei-ma-, harðviðar- og pla-st- im-n-r., sénh-itii og ionga-n-g'Uir. Sa-mei-gn og löð fulMrágie-ngi-n. Vönduð íbúð. Hagstætt verð og útb. 3ja herb. 85 ferm. 2. hæð í þríbýli-shúsi við La'ugairnesveg, i-nn-réttii-n-ga-r að n-ok-kru l-eyti nýjar. Verð kr. 950 þús. Útb. kr. 375 þús. 3ja herb. 96 fe-rm. 3. hæð við Kl-eppsv-eg, s-k-ipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til grei-na. 3ja herb. 85 ferm. 1. hæð í þri- býl-is-húsi ása-mt 44ra ferm. bíl- s-kú-r við Ká'rsnies-b'ra-ut, i-nn-rétt.- inga-r að miklu leyt-i nýja-r. Ot-b. kr. 400—500 þús. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Áitfa-s-keið, harðviða-r- og pl-ast- 'mn'réttingar, sa-meign fuWtfrá- gen-g-in. 4ra herb. 105 ferm., endaíbúð á 1. -hæð ása-mt uppsteyptri bíl- skúrspl-öt-u við Satfa-mýri. Va-nd aða-r ha-rðviðar- og plastin-n- réttinga-r, sa-meign og lóð full frág-eng-i-n. 4ra herb. 108 ferm. íbúð á 4. hæð við Du-n-haga. Innréttiogar að mestu úr ha-rðviði. Otb. kr. 1650 þús. Vönduð íbúð. 4ra herb. 110 fenrn. íbúð í há- hýs-i við Sólheima, í-búðin er öll nýstands-ett, sérþvottaihús á hæðinoi. Vönduð íbúð. 5 herb. 3. hæð við Stlga-hlíð, útb. kr. 600 þús. 6 herb. 130 ferm. lítið n-iðurgraf- i-n kjalte-raiíbúð við Stiga-hfíð. La-u-s fl-jótlega, útb. k-r. 550— 600 þús. / smiðum er raðhús á góðum stað í Breiðholti. Húsið, ásamt bílskúr, er um 160 ferm. Húsið er einangrað, með gleri og öllum vatns-, hita- og skólplögnum. Einnig er búið að leggja raflögn, greiða heimtaugargjald og múrhúða bílskúr. Verð kr. 1250 þús. Skipti á góðri 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygginganmeistara og Gunnars Jnnssunar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsimi sölumanns 35392. 17. TIL SÖLU 2/o herb. íbúðir v-ið Álftamýri, Háal-eitis-braut, Austurbrún og Hra-un-bæ. — Nýlega-r íbúði-r. 3ja herb. jairðhæðiir wið Lyng- ha-ga, Sörlaskjól, Áltfhei-ma. 4ra herb. hæðir við Hvassa-lieiti, Stórag-erði, Áltfbeima, Háateit- i-sbraut. 3ja herb. 3. hæð með bíteikúns- réttindum í góðu standi við Hja-rðarhaga. 5 herb. hæðir við Hra-unteig, FI ó kag öt u, H á a'le iti sbra-ut, Kleppsveg. 7 herb. raðhús við Mi-klubraut og Unnarb'ra-ut. Einbýlishús, glæsileg, 6—7 herb. í Arnarnesi, Sunn-u-bra-ut, Smáraflöt og víðair. Raðhús I smíðu-m og ein-býlis- hús í Reykjav-ík og Garða- h-reppi. Höfum kaupanda að 2ja herb. hæð, helzt í Háa'teitishverfi. — Útb. 750 þús. Höfum kaupanda að 6 herb. sér- hæð I Háateitishverfi, Safa- mýri, Hjálimholti eða Stiga-hlíð. Há útb-orgun. Einar Siyurðsson, hdL Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. 2 48 50 Höfum kaupendur ai 2ja herb. íbúð á hæð í Reykja- vík, útb. 550—600 þús. Höfum kaupendur aí 2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Útb. 400—450 þús. Höfum kaupendur aí) 4ra eða 5 herb. íbúð I blokk i Reykjavík, útb. 800-^900 þús. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. ja-rðhæð eða góðri risíbúð í Reykjavík, góð útb-orgun. Höfum kaupendur aí 57 he-rb. sérhæð í Reykjavík, útb. 1200—1400 þús. Höfum kaupendur að ein-býtishúsi í Reykjaví-k eða Kópavogi, útb. 800—1 miHjó-n. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúð og 4ra—5 herb. íbúð í Vesturbæ, útb. frá 600—1200 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Reykjavík, Kópavog'i og Hafnarfirð-i. Vin-samlega-st hafið sa-mband við skrifstofu vora sem fyrst. mcGim&ff rASTEIGNlltm Austnrstrætl 10 A, 5. hæS Simi 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.