Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 21
MOR'GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1969 21 (utvarp) • fimmtudagur • 17. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna „Millý Mollý Mandý“ (5) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Erlent regn og inn- lent: Jökull Jakobsson rithöfund ur tekur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. 11.35 Tónleikar. 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Ása Jóhannesdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heitna sitjum Ástríður Eggertsdóttir les sög- una „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (4) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Guy Beart syngur lög eftir sjálf an sig. Peter Kreuder og félagar hans leika. The Family Four syngja og leika. David Rose og hljómsveit hans syngja og leika rómantísk lög. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur forleikinn„Semi ramide" eftir Rossini: Sir Thom as Beecham stj. Kathleen Ferr- ier syngur aríu úr „Orfeusi og Evrýdísi" eftir Gluck. RCA-Vict or hljómsveitin leikur „Flugelda svítuna" eftir Handel: Stokowski stj. 17.00 Fréttir Nútímatónlist Malcolm Troup leikur eftir Oliver Messiaen. hljómsveitin í Toronto og kana- dískir einleikarar flytja þrjá fyrstu þættina úr „Turangalila"- sinfóníunni eftir Messiaen: Seje Ozawa stj. Kinshi Tsurata og Katsuya Yokoyama leika á jap- önsk hljóðfæri með sinfóníuhljóm sveitinni í Toronto „Nóvember- spor“ eftir Takemitsu: Seja Oz- awa stj. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag flytur þáttinn 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar 20.00 Kórsöngur: Pontarddulais karlakórinn í Wales syngur Söngstjóri: Noél G. Davies a. „Fangakórinn" eftir Beethov en b. írskt þjóðlag c. „Veiðimannakór" eftir Weber d. Þjóðlag frá Úkraníu e. „Linditréð“ eftir Schubert 20.20 Á rökstólum Kristján Friðriksson forstjóri og Sigurður Gizurarson lögfræðing- ur svara spurningunni: Á ísland að ganga i EFTA. Fríverzlunar- bandalag Evrópu? Fundarstjóri: Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðingur. 21.10 Tónlist frá hollenzka útvarpinu Kammerhljómsveit útvarpsins leikur undir stjórn Francis Trav is Einleikari á klarínettu: Gijs Karten. a. Konsertínó fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Matyas Seiber b. Kammermúsik nr. 1 fyrir tólf einleikshljóðfæri op. 24 nr. 1 eftir Paul Hindemith. 21.45 Spurning vikunnar: Aðskiln- aður rikis og kirkju Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- laugsson leita álits hlustenda 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Þrettán dagar“. frásögn afKúbu deilunni eftir Robert Kennedy Kristján Bersi Ólafsson flytur (2) 22.35 Við allra hæfi Jón Þór Hannesson og Helgi Pét ursson kynna þjóðlög og létta tónlist 23.15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Leopold pianólög Sinfóníu- > föstudagur 0 18. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna „Millý Mollý Mandý“ (6) 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þátt- ur H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (5) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ted Heath, Dave Brubeck og Andre Kostelanetz stjórna flutn- ingi. Nana Mouskouri syngur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. „ömmusögur" svíta eftir Sig urð Þórðarson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Tvö lög fyrir karlakór eftir Jón Nordal. Karlakórinn Fóst bræður syngur: Ragnar Björns son stj. c. Sönglög eftir Skúla Halldórs- son. Svala Nielsen syngur við undirleik höfundar. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Elaine Shaffer og Georgé Malc- olm leika Sónötu i A-dúr fyrir flautu og sembal eftir Bach. Franskir hljóðfæraleikarar leika Brandenborgarkonsert nr. 2 í F- dúr eftir Bach. Jörg Demusleik ur á píanó Partítu nr. 2 í c-moll eftir Bach. Christian Ferras og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika Fiðlukonsert nr. 4 £ D-dúr eftir Mozart: André Vand- ernoot stj. 18.00 Óperettulög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnúsl>órð arson fjalla um erlend málefni. 20.00 „Rósamunda“, leikhústónlist eftir Schubert Concertgebouwhljómsveitin í Amsterdam og kór flytja: Bern ard Haitink stj. 20.30 Þarf öil þjóðin að setjast á skólabekk? Ásgeir L. Jónsson vatnsvirkja- fræðingur flytur síðara erindi sitt 20.30 Aldahreimur Þáttur með tónlfct og tali í um- sjá Bjöms Baldurssonar og Þórð ar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (17). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Þrettán dagar", frásögn af Kúbudeilunni eftlr Robert Kenn edy Kristján Bersi Ólafsson les (3). 22.35 Kvöldhljómleikar Sónata í B-dúr „Hammerklavier- sónatan" op 106 eftir Beethoven. Solomon leikur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok Tjöld Svefnpokar Gostæki Sólbekkir Sóltjöld Ferðafotnoður Ferðonesti Vindsængur DUDDIIDHtUHUIiDHiuuiiiiiiDDmiDUiiiuiimiiiumiuiDi. .... ^^^ftlDDMnupHUUIDUuBHHBlDUDDDIH. JDDDIIDDD BdDIDDDIDDDIDDID^^^^HdDDDDIMM. DDDDMt DIIII IDHDDDDMDI DDDDDDDID NDDDMMHMI IIIDIIDDDIM ... ......... DIMIDHIIDM .... DDWtHIIIHIIHUI— BMlDIDIIIDIII' -HDDMIDffætVP*PVtMMHIDDIIDDDDDDDlW,tPWrDDDDDD DDDDDMIIIDIIHIIIIIDIIDIIIMMDIIIDIDD*' Miklatorgi. H árskerasveinn Reglusamur og duglegur háskerasveinn óskast á rakarastofu nú þegar eða síðar. Vinsamlegast sendið umsóknir í afgr. Mbl. merkt: „Hárskera- sveinn — 160", BEZTU HÚSGAGNAKAUP ÁRSINS ÓTRÚLEGT EN SATT — ALLT ÞETTA Á AÐEINS kr. 22.870.00 AFBORGUNARSKILMÁLAR. — Ábyrgð á allri smíði og bólstrun. Framleiðandi TRÉTÆKNI HF. Sími 19669 — 20770. TIL SÖLU Stórglæsilegt einbýlishús í Vesturborginni, tilbúið undir tréverk. Fullfrágengið að utan. Húsið er á tveímur hæðum. Efri hæðin er 145 ferm. Á neðri hæðinni eru innbyggður bílskúr, ásamt þvottahúsi og geymsl- um, auk þess 80 ferm. undir svefnherbergisálmu. Upplýsingar ekki veittar í síma. Teikningar á skrifstofunni. SALA OG SAMIMINGAR Tyggvagötu 2. Veiðlleyfi Til sölu lax- og silungsveiðileyfi í Vatnsholtsá á Snæfellsnesi fyrir landi Ytri-Garða, svo og vötnum sömu jarðar. Upplýsingar gefur undirritaður Árni Grétar Finnsson, hæstaréttarlögmaður, Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. ,-%y. Snæfellsnes- ferðir Lagt verður af stað í 3ja daga ferð um Snæfellsnes mánu- daginn 21. júlí, kl. 9 fyrir hádegi. Gist að Hótel Búðum og sumarhótelinu í Stykkishólmi. Fegurstu staðir nessins skoðaðir undir leiðsögn kunnugs fararstjóra. Bátsferð um Breiðafjarðareyjar frá Stykkishólmi. Suður um Skógarströnd og Uxahryggi. Sams konar ferðir 4. og 18. ágúst. Upplýsingar á B.S.I., sími 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar. UTANHÚSSMÁLNING 1. Hefur málningin ekki flagnað af húsi yðar? 2. Hefur málningin ekki upplitazt og orðið flekkótt? 3. Eru fasteignir yðar ekki lekar gegnum sprungur og víðar? 4. Hefur málningar-viðhaldskostnaður yðar ekki verið óeðlilega kostnaðarsamur, og fasteignir yð- ar verið ljótar útlits, svo árum skiptir, vegna lélegrar málningar? 5. Þér getið sparað yður múrhúðun utanhúss, ef þér hafið notað steypumótakrossvið, hefluð borð, stálmót o.fl. (nota sparsl Ken-Dri og Perma-Dri). Allt sem hér að framan er talið getið þér fengið lagfært með því að nota eftirtalin efni: Keni-tex (10 ára ábyrgð). Perma-Dri (flagnar hvorki né springur). Ken-Dri (olíuvatnsverji) ætti að setja á öll hús. Kenitexasbest-kítti (í sprungur o.fl.). Sparsl (til að fylla í holur á húsum sem ekki á að múrhúða). HEILDSALA — GREIÐSLUSKILMÁLAR. 13 litir eru til á lager, og nokkrir litir eru til á gamla verðinu (grænn, gulur, rauður og dökkgrár). Ath. að Perma-Dri hentar mjög vel á þök sem eru járnkl., asbestkl. eða álkl. Athugið að verð erlendis hækkaði þ. 1. júlí sl. Einkaumboðsmaður á íslandi: Sigurður Pálsson, byggingameistari, Kambsvegi 32, símar 34472 og 38414. Athugið að lokað verður vegna sumarleyfa þann 19. júlí — 5. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.