Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1909 ur við Hafnarfjörð, eða nán- Péturssyni byggingameistara. ar sagt, að Hraunhólum núm- Hann er úr «teini. er fjögur hjá Sigurlinna P. — Hvaða tima klæðnaður r ; , . er þetta á sjómanninum þín- um, Sig’urlinni? — Þetta er nú klæðnaður- m íWe' " - inn, eins og hann var um aldamótin og fyrir. Þegar ég | , , % fór fyrst að róa 1913, þá voru »■* -e , sjómennirnir svona klæddir og voru það, a. m. k. meðan ég reri, í sex vertíðar. ,, — Og hver er áslæðan fyr- s ■ | ” j, ijML')#® ir því, að þú gerir nú stytt- &* , JH| una? STÓR og stæltur sjómaður á brók, sjóstakki og skinnskóm stendur inni í vinnustofu suð — Ja, blessaðir sjómenn- irnir, sem drógu björg í bú, — mér finnst þeim ekki hafa verið nógur sómi sýndur. — Hvað ætlarðu að gera með styttuna? — Ég vildi helzt láta eit’t- hvert sjávarpláss úti á landi fá hana til að setja upp. — Er gjómaðurinn allur úr steini? — Hann er massívur upp að mitti, en svo er hitt járn- bent. Hann vegur fjögur hundruð og fimmtíu kíló, drengurinn minn. þessi. — Hann er myndarlegur. — Ég var nú búinn að kaupa hjól undir hann, en ég sé, að þau eru farin að beygl ast undan þunganuim. — Hérna verður verkstæð- ið mitt niðri. Ég verð sjötíu ára á þessu ári og er þá loksins búinn að fá vinnu- stofu. Sigurlinni og sjómaðurinn hans. Breytt leið Hafn- arfjaröarvagnanna UMFERÐARNEFND hefur lagt tdfl og ferngið saimlþykkitar hjá borgarráði breytimgar á akstuirs- ieið og endiastöð Haifnarfj arðar- vagnainina í Reykjiavík. Eiga vaigmairoir samikvæmit því að akia inm í bæinm um Snorrabraut, Skúlagötu og Lsekj,airgötu, í stað þess að komia uim Laiutfásveg og mið'ur Bóklhilöðustíg. Forráða- menn Lamdileiða, sem reka vaign- ama eru mjög óáimaagðir með þetta, þar sem þeitta lerngi svo leiðima, að vagnammiir nái ekki áætfliuin á kiulkkutímia og yrði að bæta við vögmum, sem yrðii miilkilu dýrara. Eiranig telja þeir sitt hilutvenk að flytja fóilk imn í baeinin að dreáifikierfi strætis- vagmamma í Reykjavík_ em ek'ki direifa fól'ki sjálfir. Mbíl. spuirði Sigurjón Sigurðs- son, lögreglustjóra, hiver væru megim'sjóniammið umferðarmiefmd- ar í þessu samn/bamdii. Sagði bamm miegimástæðuma þá, að Laiufás- vegur sé mjög þrömg gata, og ienigi bafi verið vamidr'æði að vera með svo stóra vagna þar. Viið hægiri umferðtoa breyttust svo aðstæður. Hafnarfjarðar- vagnton kemuir niður Bóiklhlöðu- stíg og þarf að aka þvert yfir Lækj argötuna áður en hamn kemiur á emdastöð. Bóiklhlöðu- stígur er brött gata og hél á vetrum og því enfiitt að aka þar miður með stóra vagma. Að öliu þessu athuguðu töldiu aðilair, sem sitja í umferðarráði Reykjavíkur að legtgja bæri till að þessu yrði breytt. Eru Kópaivogsivagmarmir þegar búnir að breyta á þemmiam hátt. Ágúst Haifberg, framikvæmida- stjóri Landlleiða, sagði að þetta hefði tvisvar kamið til fyrr, en verilð fafllið frá því að athuiguðiu rruáli. Þessi bneytiimg verði of dýr, þar sem vagmarirair mái ekki á- ætluin mieð herumi og það geti ekki kiomið niður á öðru en far- gjöldum. Eiminig þyfei Lamidieið- um óskynsaimilegt að fara að hrtogla með þetltia mú eftir ára- tugi, vegna þeirra breytimga sem séu yfirvofaindi á næsitiunmi. T. d. eru Strætisvagniar Reykjavígur að vimna að breyttu leiðaikerfi og Lamdileiðir líti svo á að þeir flytji farþega úr Hafmarfirði að dreifi- kerfi stræitisvagmamma. Næsta vetur verður Krimglumýri temgd Hafmanfjarðairvegi og gæti það haft breyttogar 1 för mieð sér. Auik þess er deillt um bvort beppilegt sé að láta vagnama skera tvær aöalumiferðaræðax í Reykjaivík, sem sé Laugaivegur og Hverfisgata o. fl. Um kostnaðimm aif breyttog- umini sagði Ágúst að við þessa breytimgu iemgist tímiton í bverri ferð nægiHega miikið, ijifl að þeir mái ekiki áætluin á kllulklkutímia fresti, eims og miú. Yrði þá að satja fleiri vagna inn í á tíma- bilimu 12—21 alla vtoka daga, á laugardagsmiorgruum og væmtam- laga á suimraudagsieftirmiiðdaga, Umiferð heflur au/kizt miikið á Hafnarfjarðarvegi og þó vagrnar batfi stseklkað, gerir það efeki meira en vega það upp. Þetta miumdi auka mjög kiostnað og yrði að taka það etohivers staðar. — Auk þess sjáum við líitiö gagn að þessari breytingu. fyrir umnferðtoa, sagði Ágúst. Erfið- leikar okkar vegma uimiferðar urn Laufásveg eru lömgu úr sögunmii. Og bæðii má finma kost og löst á því hvemiig vagnarmik- komia imn í Lækjiargötuma. Ef á anmað borð ætti að breyta, sem ég tel óráðilegt mieðam allt er svoma í deiglunmi, þá gœtj ég bent á betri úr'lausnir en þetta, Ný hljómplafa Ný bráðskemmtileg hljóm- piata með Ragnari Bjarna- syni komin í hljómplötu- verzlanir. Lögin heita: Væru, kæru, tæru clagar sumars. Svarið er erfitt. —. Megi dagur hver fegurð þér færa. — Veiðimaðurinn. TÓNAÚTGÁFAN. Ný snyrlistoío í Hafnnrfirði Nýlega var opnuð ný nudd- og snyrtistofa í Mjósundi 15 í Hafnarfirði undir nafninu VI f. Eigendur eru frú Guðrún Magnúsdóttir og frú Hanna Friðjónsdóttir og bjóða þær upp á hvers konar nudd, megrunarmeðferðir, litanir andlits- og handsnyrtingu o. fl. (Ljósm. Kr. Bem.) Tvennt meiddist í órekstri — TVENNT slasaðist í börðiuim bif- reiðiaárielkstri í gær á mótum Nesvagair og Hofsvallargötu. — Fólksbiifreið frá Akureyri vair ekiið vestur Nesveg, em er að Hoifsvalfliaigötunmi kom stonti ökumaðúir ekki biðskylduimerk- tou belduir fór betoit út á Hoifs- vafllagötu. í sam'a miumd kom leiigulbifireið morðuir HotfsvaíHa- gotu, og sksuDu bifreiiðarmiar sam- arn. Fóikið, sem stosaðiist, vair í Akiureyrarbílniuim, og var filutt í slysaivarðstafluirua. Bifreiðamraar slkemmidusit báðair miikiið. Nýtt orgel í Strnndnkirkju LAUGARDAGINN 12. júií vair Stramdakirikju í Selvogi afhemt nýtt sex radda pípuorgel, sem kirkjam hefur keypt frá Wallcfcer- orgamsmiðjunmii í Ludvigsbumg í Vestur-Þýzkalsrudi. — Reinlhairt Tzsehöokel orgamsmiðuir setti orgelið upp og stilifllti það. Viðstaddur afhemdiragu orgels- ins var dr. Róbert A. Ottóssom, sömgmálastjó'ri Þj óðkirkjummar, em bairan hefur verið ráðgefarudi um orgelikaiupin. Pálll Kr. Pálsson, orgamisti og formiaðuT Féiaigs ísl'enfekira omgam- leikara, tók út orgelið, lék á það og Skýrði eigimilei'ka þess fyrir viðstödduim. Sókmiairprestiurimn, séra Imgþór Imdriðaisom, Hveragerði, tók við orgéltou fyrir hönd safnaðarims. Kirkjtukór sókmiaatoniair sömg við umdirledik og stjórm orgam- leikara Stramdakirkju, Imgimumd air Guðjómssamar. Hið nýja orgel verður vígt við almenma guðsþjónustu summiudaig- iran 27. júli, kl. 14. (Fréttatil- kymmimig). Sérfræðingur í Kanters líf- stykkjavörum verður til við- tals í verzlun vorri í DAG og FÖSTUDAG. Kanter's lífstykkjavörur. Mnrknlurinn Vestmannaeyium Blue-Note Blue-Note Við undiíritaðir bjóðúm;al!a blues-unnendur velkomna á blues- kvcld í Klúbbnum i kvöld. Kristinn Sigmarsson, Þórir Baídursson, Erlendur Svavarsson, Pétur Östlund, Frumflutt tónverk fyrir slagverk og segulband eftir Atla Heimi Sveihsson. Blue-Note BIue-Note Magnús Eiriksson, Kristinn Svavarsson, Jón Cortes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.