Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 16
16
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1®©9
Húðir, húðir, hver vill
kaupa húðir...?
— Húðir, húðir, hver vill
kaupa húðir .... stóð í sög-
unni, sem allflest börn og
aldraðir, og einnig þeir sem
komnir eru á miðjan aldur,
hafa einhvern tíma lesið ....
kannski oftar. Sagan er um
Litla Kláus og Stóra Kláus).
Marrg-uT hefuir lagit hom-
Steiin velgieu'gui simní í lífiiruu
með lestri þessaraT sögu ....
og allir hafa þeir eitthivað af
henmi lært, þótt efcki sé öir-
uiggít, að þeiir bafi hagniazt
jaifn vel aif og Litii Kliáuis vin-
ur vor igerði farðuim.
En .... Húðir, húðir hrver
vill kauipa hiúðir . ... ?
Vifð emuim á rölti í riigminigíu
og slaigveðri, og anmiarri mús-
fk veð'urguðamna .... og leið-
im liggiur í minj agriipaiverz’lan-
ir. Stórsfciip tvö, drefklkhilaðin
ferðaimönincum og vaiútu Stóðu
hér diaglanigt við till a@ aiuðlga
ferðamieon af Kfsreynisliu og
lífslönigum, og Darwiiniisma.
Sá iiifir lemgst, sem síðast
hliaer, það er aJiveg áreiðam-
legit!
Ferðaifóilikið genigur í sikinotkk
á uillarbdrgðium og prjómíiesi
lainidsmiainin'a og laatur jaifnivel
eddki steinruinma hiluitá, sem
'hraiumnk eram1 i'kík í friði. Aiit
er riÆið út, og þyk ir efklkii dýrt.
Kammiskd við ættum að hœteka
prísama? í*ví efkiki það? Eitlt-
hrvað verða þó ferðamiemm að
haifa til að rísla sér við í þessiu
veðurfiari, 'hia?
Þaið er röSklega genigið til
verlks í verzlumiuinium, og eilg-
Margt er smátt í vettlingmanns, prjónlesið heillar
enidiur eru etftir aðstæð'um á-
naagðiir.
Á ioftiniu hjá íslenztoum
hieimilisiilðmaði í HafmarStræti
sitja livær elsik'uiletgar dömiur
við vefstól og nok'k, og verður
fólikiniu 'hieldiur starsýmt á að-
farirmar.
Þetta þetektu þeir í Grimms
ævintýrum og fleiri góðum
sögum, en í daglegu lífi . . .
það er önnur saga. f sama
húsi er fríhöfn, sem selur raf
magnsgræjur; útvörp, úr o. fl.
góss, er afhendist um borð og
fá ferðalamgar þetta við til-
tölul'ega vægu verði, einikium
á oiklkar mælikvarða.
Landsmenn geta hins vegar
■elklkd átt vom á að fá svoma
afgreiðslu um borð í Gull-
faxia, Lotftleiðiamiaslkímium, eða
Gmilllflossi. — Það er 'Wlka öinmor
saga.
Imni í Rammagerðinni í
Hafnarstræti var iðandi kös
af túristum og þótti örþreyttu
íslenziku fréttaskinni (þar
koma húðirnar aftur upp . . .)
alveg nóg um.
Afgreiðsliuifólkið sagði, eins
og reyndar í öllum hinum
verzlununum að fólkið vildi
helzt peysur, prjónahúfur og
loðhúfur — og húðir!!!
— Ja hérna! Ég er nú svo
aldeilis.
— Hvað nú, ef allir keyptu
húðir, húðir, létu þær í pok
ann sinn um borð og vötenuðu
svo við þann gamla og góða
draum úr sögunni um karl-
ana, að þegar heim kæmi,
ljóstruðu þær upp um allt
mögulegt. Þetta gæti orðið
ýmsum óþægilegt, einikum þol
andanum í kaflanum um
manninn, sem eikiki þoldi
djákna.
En víst er það, að sá sem
húðiiirtraair ætti, yrði af þeim
HM
Það er margt um manninn í minjagripaverzlunum í sum-
arregninu okkar
vellauðugur og þyrfti aldrei
framar á ævinni að gera eitt
einasta handtak.
Það er bara dkki víst, að
það sé einmitt þetta fóllk, sem
þarf á slítou að halda.
Svona, pakkið þessu nú vel inn, góðirnar mínar.
Vegleg gjöf til Skeið-
flatarkirkju í Mýrdal
Frú fngibjörg Jónsson,
ritstjóri, í Iteimsókn
Litla Hvamimi, 13. júlí: —
SUNNUÐAGINN 13. júlí var
Skeiðflatarkirkju í Mýrdal af-
hent af Tómasi Lárussyni bónda
í Álftagróf skírnarfontur til
minningar um hjónin Arnlaugu
Einarsdóttur og Lárus M. P.
Finnsson, er lengi bjuggu í Álfta
gróf í Mýrdal. Gefendur eru
ftöm þeirra hjóna, tsngdabörn og
barnabörn. Er skírnarfontur
þessi hinn vandaðasti gripur, all-
ur úr harðviði, málaður í marm-
aralitum og eru útskornar helgi
myndir á tveimur hliðum. Á bak
hliðinni er áletraður skjöldur
með nöfnum þeirra hjóna og
fæðingar- og dánardegi.
Skímarfontinn hafa málað og
imyndað Ingimundur og Guðlaug
ur Jörundssynir frá Hellu í Stein
griimsfirði. Jörundur Gestsson
hreppstjóri Hellu, sem er kvænt
ur Elínu Lárusdóttur frá ÁLfta-
gröf hefur slkorið út myndirnar
eftir teikni«gu Haina/ldis Eiiraars -
sonar kennara Lárussonar og er
því gjöfin hugsuð og unnin af
niðjum þeirra Álftagrófarhjóna
og tengdasyni.
Við þessa athöfn var barn
sfcírt og gerði það sr. Gísli Brynj
ólfsson, fyrrverandi prófastur
héraðsiras, sem eiranig flutti messu
í fjarveru sóknarprestsins. f loik
guðþjónustunnar talaði séra
Gísli Brynjólfsson notekur orð
um afhendingu gjafarinmar. —
Einnig talaði Sigurður B. Gunn
arsson, Litla-Hvammi, formaður
sófcnarnefndar og þafckaði fyrir
hönd safniaðar þanin hlýhug er
kirkjurani væri sýndur með gjöf
Skírnarfonturinn
inni. Fjölmenni var við athöfn
ina og menn langt að komnir.
— Sigþór.
MEÐAL hinna mörgiu og ágætu
geata, sem heiimsótt hatfa aettjörð-
iinia á þssisu suimri, er kona, sem
heimiaþjóðdin stendiur í sérstaik-
legia mikilli þatetoairsfauld við, en
það er flrú Inigibjörg Jónsson, rit-
stjóri vilkiublaðisiinis Lögberg-
HeimskrinigLa í Wiinmápag. Kem-
ur hún hieim að þessu sinni til
að undirbúa nýja ag aiuikna út-
gáfu af Ijóðium eiginmainins sínis
Eiiraars Páls J óntssonjar riitstjóra,
sem Látinn er fyrir 10 árum. Ger-
ir hún ráö fyrir að dveljiast hér
um þriiggja vifcnia sitoeið og býr
hjá Siindra Sigurjónisisyni, Bás-
endium 14.
Frú Imgibjörg er fædd í Mifcley
í Wiiranipegvaitnd og -ólsit þar upp
með foreldrum sínium VilhjáLmi
S i'grarge irssyni, bóradia og út-
gerðaTm'araini (sjá Vestur-íslenzk-
ar æviíikrár III, bls. 29£) oig konu
hans Kristfíraiu Þóru Helgadóttur
frá Reyniiistað í Miklltey. Var móð-
ir bemmar dóttÍT Helga Tómaisison,-
ar firá Hermiundarseili í Þistil-
firði, en flaðir Villhjálmis vaT séra
SiguirgeÍT prestfur á Grund í
Eyjatfirði, .sorauir Jatoobs umfooðs-
manmis og allþiragiismainints á Bireiða
mýri, S.-Þimg., Péturssomiar. Kona
séra Siigiurgieins var Ingibjörg
Jórusdóttir, eytfiirzkrar settar.
Fluttist hún vestur um hatf mieð
börnium sínium eftir að séra Sig-
urgieir ainidaðdsit 1888, og sefbtásit
fjölsfcyildian áð í Mifcley.
Allir voiru synir séra Sigiur-
geiiris sönigmienn milkdir, listfleinigir
og léfcu á öll möguieg hljóðtfæri,
smfðuðu orgel, sem lenigi var
Leiteið á við kirkjusönig í Grunid-
arkiirkju. Þótti mikil faigmaðar-
bót að þeim í ölOium samkvæm-
um í Eyjatfirði og hiefur til
stoamms tíma Litfað gamalt fólk
þar um slóðir, sem minmitigt þess
með trega, þegar þessdr umgu og
lífsglöðu miemn huirfu burt úr
sveitiinmi til Vesturheims.
Inigilbjörg Jónissom lauk kenn-
araprófi árið 1021 og stundaði
síðam baimia- og uiragliinigakiennslu
í Manitoba og Saistoatchewan til
ársins 1938. Eitt ár 1935—36
dvaldi hún á ísliandi og kenmdi
þá tumgumal í Samivinimiskódian-
um í Reykjarvík. — Árið 1938
giftiisit hún Eiiraari Páli, rítstjóra
Lögbemgs, og gerðist þegar góð-
ur saimsbarfsmaðúr haras við rit-
Framhald á bls. 15
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
— Hvað hefði gerzt, ef ég hefði ekki
birzt, Davos? Hefðir þú skilið Danny eft-
ir hér uppi í kuldanum?
— Það er tímasóun aS tala um, hvað
kynni að hafa gerzt, Troy.
— Vegna hjartagæzku stúlku munuð
þið báðir Iifa að segja heiminum fréttir
ykkar ... eftir að Behe og ég höfum farið
yfir landamærin.
Á sama augabliki, hátt uppi í fjallinu,
tekur gríðarstór skafl að hreyfast, og eyk-
ur brátt ferð sína niður hlíðina líkt og
járnbrautarlest.