Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.07.1969, Blaðsíða 17
MÖBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1969 17 — Minningarorð Framhald af bls. 14 fegurð, fjölhæfar gáfur, sérlega slkemimtileg og laðandi dEram- koma, og framúrakarandi sikör ungsskapur í félagslífi og heim- ilisstjórn. Lá allt þetta í augum uppi meðan hún bjó í Mjóadal, en eftir að hjónin fluttust að Gili og voru ein um sína hitu, var þetta enn ljósara öllum al- menningi. Heimilið á Gili var alkunnugt gestrisnis- og rausnarheimili. Þar voru veitingar allar í hinu full komnaista lagi og alúð og glað- værð, svo sem bezt er hægt að kjósa. Þangað lögðu líka margir leið sína bæði sveitungar og lang ferðamenn. Þar leið öllum vei og þar vair ævinlega þrengra út- göngu en inngöngu. Þar vildi fólkið dveljast svo lengi sem það hafði frekast tíma til. Og allir hlökikuðu til að koma aftur hvenær sem tækifæri yrði til. Þar voru hjónin samtaka um að láta gestum sínium liða vel. En eins og oft vill verða á sveita heimilum hvíldi þungi gestrisn innar enn meira á húsfreyjunni en húsbóndanum. Og á Gili var alltaf undir honum risið með mikilli sæmd og vináttu. Elísabet stofnaði Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps og var for TÓNABÍÓ Fjársjóður heilags Gennaro (The Treasure of San Gennaro) KVIKMYND þesisi er gamatn- glæpamynd, eða það er að minnsta kosti hugmyndin. Segir hún frá amerísíkum glæpamanni og kvendi hans, sem hyggjast ræna fjársjóði dýrlingsins San Gennaro í Napoli, sem metinn er á 30 miiljairða Ííra, hvað sem það nú er í alvöru peningum. Aðsitoðar þuirifa iþaiu og leiita til hæfileikamanna á staðnum, um aðstoð við verkið. Ameríkaninn hefur skipulagt málið af mikilli nákvæmni og hefur meðferðis mairigivísleg merkiistæki, siem sprengja veggi, skera í sundur stál o. s. frv. Ekki dugar þetta þó til, því að illa genigur að fá ítalina til að vinna eftir áætluninni. Þeir geta ómögulega Skilið að þetta þurfi allt að vera svona mikið alvöru mál og svona nákvæmt. Senta Berger leikur kvendið. Hún er fávísfag á svipiirm, búldu- leit í framan og sýnir þesis öll merki að hún ætti heldur að byrja strax að eiga fimmtán börn og hætta þessari vitleysu. Harry Guairddmio ieikur ameríkan ann rétt sæmilega. Það er Nino Manfredi, sem stelur myndinni, og raunar fjár sjóðnum lika. Hann leikur Dudu, ungan og efnilegan glæpamann frá Napoli. Hann er dæmigerður fyrir þá sjálfsdýrkun, sem ítalsk ir karlmenn eru frægir fyrir. Manfredi er fallegur maður og fer vel með þetta hlutverk. Unn usta hans var leikin af Claudine Auger, sem var í of þröngu soklkabandabelti, þannig að bungur sáust á afturenda hennar maður þess öll fyrstu árin, sem sá félagsskapur var stairfandi. Sem slík stóð hún líka alltaf framarlega í öllum eamtökum kvenna í Austur-Húnavatns- sýslu. Hún var alls staðair til sóma hvair sem hún kom fram, enda mjög vinsæl og vel metin innan sveitar og utan. Að hún var svo glæsileg og mikilhæf sem raun bar vitni var líka eðlilegt, því hún vair af mjög góðum ættum til beggja hliða. Naut líka þeirrar gæfu, að erfa það bezta Sem til var í ættun um báðurn. Faðir hennar Guðmundur Er- lenidsson var mikilll ágætismaður og baifiði líítoa aknienmar vimisiældir og tnaiuist í ölliu féiagsilífi sveitar og sýslu á mangra áiratuga billi. Faðir hanis EriLemidiur Pálmasian í Tuniguiniesii var þjóðkiuninur héir- aðshöcfðinigi á sinini tíð. Koma Er- lendar var Elísabet Þonfaiifsdóttir Þantoeissionair hneppstjóna í Stóra- dal. Voru þau Tuniguneshjón niá- sfcyld og bæði af Skeggstaðaætt. Móðir Elísabetair Guðmunidsdótt- ur vacr dóttiir Siguirðar hrepp- s’tjóna á Reykjum á Reykjabraut, en toona hains var Þorbjörg Árna- dóttir alsysitiir Jóns Ánnasioniar skálds á Víðimýri. Ingibjöng í Mjóadal var alsystir Kristjánis á Reykjum, sem var miilkið glæsi- menini og gáfaður maðiuir. þar sem solkkabandabeltið end- aði. Ekki nógu gott. Eiitt siker sig þó alveg úr, það er akstur á Fiat 1500 niður lang air tröppur rrneð pöiium, Hef ég ekki séð neitt þvílíkt gert á bíl áður. Þá er það sérstætt þegar flugvélin fer á loft yfir flug- vallarjeppa, sem glæpamennkn ir eru að nota. í mynd þessari eru notokrar stónkostlegar „slapstick“ senur, sem eiga fáa sína líka, en það dugar etóki til að gera myndina góða sem heild. Hún getur efeki talizt mieira en sæmiieg. Þau hjónin Elísabet og Stefán bjuggu miltolu myndarbúi á Gili í 32 ár og gerðu miklar umbætur á jörð sinini, eftiir því sem þá tíðk aðisit, en þá var vélaöldin tæp- tega toomim í gairng við rætotun og byggiimgair. Þau ágætu hjón Gi^shjónin eiigmuðust tvær dætur,' báðar mjög efnifagar stúltour. Er sú eldri þeiirra, Ingibjöng, á lífi og mjög merk tóoma. Hún vair lengi ljósmóðir á Blönduósi, en er nú fliuitt til Reykjiavíkuir. Hún var gift ágætum maimni Þonsiteini Jónssyni frá Eyvindairistöðium sýsfliustoirifana og víðtouninium söng stjóra, en hann missti heilsuma á bezta aldiri og féH. í valinn árið 1953, aðeiins 54 ára að aidri. Hin dóttir þeiinra Gilishjóna hét Þorbjörg og vair eirnnig glæsileg og Stoemmtileg stúllka. Hún gift- ist lítoa ágætum miamni Siigfúsi Sigurðssyni frá Nauitabúi í Stoagafirði, en heninar maut stoammit við, því hún féll í val- inn á bezta aldri og var sárt sakn að. Elísabet Guðmiunidsdóttiir átti þrjú systkiin, eirnn bróðuir og tvæir sysituir. Bróðirinn vair Sigurður sífcólameistari á Atouireyri, þjóð- touniniuir maðuir. Eldri^systirim hét Þorbjörg. Naut hennar stoammt við. Missti beiisu á æstoualdri og hvairf yfir djúpið mitola á bezta aldrL Yngiri systiriin er Ingibjörg húsfreyja á Síðumiúl'a í Borgar- fiidði, gift Andrési Eyjólfssyni fynrum aflþitngismamnii. Hún eiin er nú á lífi, hérna megiin, af þesis um ágætu Mj óadafls-systkinum. Þegar ég nú er í þairun vegiinin að iáta staðair nuimið með þessi fátæteiegu mimniimganarð um mdna mikilsvirtu og yndislegu frænteu Elísabetu Guðimunds- dóttur, þá get ég eigi eodað svo, að ég lýsi því ektei um teið, að mjög er það ánægjulegt og gleði legt til umhugsunian að geta að teiðarlakum horft á eftir nánustu vinum og ágætaista fræmdfóflki sem lifað hefir langa ævi í þesis uim otekar sýnitega heimi, og skil ur eftir sig svo bjantair miinndng- air að hvetngi ber skugga á, og við sjiáum hvergi nokkuun gára á fairintni ævibraut, er við toefðum kiosið að öðru vísi hefði mátt fara. En þamrmig etr það með þessa yndislegu látnu sæmdankonu Biísabetu Gúðmumdsdáttur. Og á hennair síðustu stuimduim var það Járnsmíðaverkfœri Notuð járnsmíffaverkfæri og vélar t. d. borvél á fæti, sög o. fl. óskast til kaups. Upplýsingar í símum 21558 og 23807. Sumarbústaður í Miðfellslandi við hingvallavatn til sölu. Bátur og vél fylgir. Upplýsingar i síma 42248 eftir kl. 7 á kvöldin. Veðskuldabréf Fasteignatryggð veðskuldabréf óskast ti! kaups. Veðskulda- bréfin mega vera til allt að 10 ára með 6^ — 7% ársvöxtum. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins ásamt upplýsingum um söluskilmála og veð- tryggingu, merkt: „8435". ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM orðið auigljógt, að hverju stefmdi. Þá er ekki hæ.gt að lýsia hryggð yfir tareytimgnumi. Helduir vil ég mú gleðjast yfir því, að hún þurfti eigi ierngur að svífk í .óviss- umni milii þessa okkar þekkta beiimis og hinis siem í vændum er. Og ég veit, að hemmair eftirlifamdi miaður og aðriir mámiustu ástvinir eru þatoklátir Drottni Guði vor- um fyrir að hafa átt hama slík sem hún var og femgið að njóta saimvistamma við hama svo lengi. Og um leið enu vomiirmair glæstar um málæga emduirfumdi á lamdi lif emda. Blesaðar séu allair minninigarn- air um hama. Akri, 11. júlí 1969. ' Jón Pálmason. Sjónvurps- og símaverkfnll í Bretlondi London, 14. júlí. — NTB: RÚMLEGA 100.000 símamenn og sjónvarpstæknifræðingar í Bret landi gerðu sólarhringsverkfall í dag. Þeir krefjast 10% launa hækkunar. Póstmálaráðuneytið hefur boðið 7% hækkun er bund in verði samningi um fram- leiðniaukningu. Skrifstofur vorar veröa lokaðar fyrir hádegi í dag, fimmtudaginn 17. júlí, vegna jarðarfarar. slAturfélag suðurlands. Fntngerð Akureyri SÖLUUMBOÐ: FRAMLEIÐIR. ★ KARLMANNA- OG UNGL- INGABUXUR 3 SNIÐ. ★ MODEL JOHN SLIM. Þröngar um mjaðmir og læri, en víkka mikið niður. ★ MODEL EDEN. Falla nokkuð þétt að um mitti og mjaðmir, en skálma- vídd jöfn frá kné og niður. ★ MODEL NORMAL. Venju- legt snið með skávösum. ★ UNGLINGA-SKYRTUR í mörgum litum. ★ SPORTSKYRTUR margir litir. ★ VINNUSKYRTUR margir litir. ASBJÖRN ÓLAFSSON, heildverzlun Borgartúni 33, sími 2-44-40. LANDNEMAMÓTIÐ er r SALTVÍK um helgina Ferðir frá B.S.Í. föstudag kl. 14,oo og 20,oo laugardag kl. 14,oo LANDNEMAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.