Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR 166. tbl. 56. árg. í»RIf)JIIDAGIJR 29. JIJLÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fyrsta myndin af steinum frá tunglinu. Myndin var tekin i tungl rannsóknastöðinni í Houston, þegar opnuð var karfa, sem Armstrong og Aldrin höfðu meðferðis frá tunglinu. Leitað að lífverum í tungl- sýnishornunum HRÆRINGAR MÆLAST Á TÆKI SEM TUNGLFARARNIR SKILDU EFTIR Leynast perlur í sýnishornunum? Geimvísindatmenn munu not vitneakju þá, sem tunglfararni öfluðu, í næstu tunglferð, setr ráðgerð er í nóvember. Me tungllförunum í einangruninr eru lætknar, tæknisérfræðinga: þjónar og matreiðsliumaður o hafa þeir nú allir komizt í bein Framhald á bls. 23 Færeysk aðild að Norðurlandaráði? Fœreyjar og Alandseyjar fái fulltrúa í nefndum Dana og Finna fyrir. Kling stjórnaði við- ræðum er fram fóru um að- ild Færeyja og Álandseyja að Norðurlandaráði, en Peter Moihr Dain, fv. lögimaður Færeyinga, setm nú er látinn, vísaði tillögum Klings á bug. Núverandi lögmaður, Krist- ian Djuurhus, hefuir lýst sig samþýkkan tillögunni, og Norðurlandaráð vill að endan leg ákvörðun verði telkin í málinu á fundi í Stdkkhólmi 12. ágúst. I>ó verður að leggjá málið fyrir Lögþingið áður en þessi fundur verður hald- inin, og tvísýnit er bivort miedri- hluti fáist með lausn, sem felur í sér að fulltrúar Fær- eyja verða meðlimir dönslku sendinefndarinnar. íslendingar eiga nú fimm fulltrúar í Norðurlandaráði, en Danir, Norðmenn, Svíar og Finnar 16 hver. Áfök harðna við Súezskurð TEL AVIV 28. júlí — NTB. Ísraelsíkar þotur réðust í dag á ejgypzkar stöðvar, sem skotið var úr á ísraelskar stöðvar við Súezskurð í gær. Egyptar segj- ast hafa skotið niður eina þotu, en ísraelsmenn segjast enga hafa misst. Skömmu áður höfðu ísraelsmenn og Egyptar skipzt á stríðsföngum í E1 Kantara og létu ísraelsmenn þrjá Egypta í skiptum fyrir einn ísraelskan hermann. í kvöld var boðlaið til fiundar í aðalstöðvuim Samieiniuiðú þjóð- arunia í Niew Yoilk mieð fuUIlrtirúium þeirra lanidia, siem 'hafa lagt tfil mlenin 1 eftiirlitssveitir SI> við Súezdkíurð. í giær féll sænákur etStirMtsmia®ur, Bo Pliamie majór frá Svíþjióð, fyrir skothríð fré stórskoitaMðti ísraelismiaminia í gær giemðu egypzikar ffcugivéílar edm- hverjiar kröfituigiuistlu árásir sínar i stöðlvar ísraelsmainmia á Siniad- ikaga síðan í sex diaigia striðimiu Innilokoðir í fjórn dugn Varsjá, 28. júlí. NTB. 79 NÁMAVERKAMENN, sem var bjargað í gær úr kola námu sem vatn hafði flætt inn í skammt frá Kattowitz í Suð- ur-PóIlandi, . voru við beztu heilsu í dag, að sögn lækna sem skoðuðu þá. Námamenn- irnir voru lokaðir inni í fjóra daga, og aðeins einn beið bana 4.000 manns tóku þátt í björg- unarstarfinu og í fyrsta áfanga var 39 mönnum bjargað. Þórahöfn í Færeyjum, 28. júlí. NTB. MEIRIHLUTI fulltrúa á Lög- þinginu í Færeyjum mun vænt- anlega fallast á málamiðlunartil- lögu, stm nefnd skipuð af Norð- urlandaráði hefur lagt fram um aðild Færeyja og Álandseyja að ráðinu. Nefndin gengur endanlega frá tillögunni á fundi í Stokkhólmi. Samíkvæmt henni verður fiulltrú um allra Norðurlanda nema ís- lands fjölgað um tvo. Færeying- ar eiga að velja tvo atf fulltrúum Dana og Álandseyingar einn af fulltrúum Finna. Fulltirúum ís- lands verður fjölgað um einn. f ernikasíkeyti frá fréttarit- ara Mhl. í Kaupmannahöfn, segir að málamiðlunartillag- an sé keimlík hugmyndum er dómsmálaráðherra Svia, Her- man Kling, gerði nýlega grein Nixon fagnað í Bangkok Leggur áherzlu á að Thaiíendingar bœli sjálfir niður undirróðursstarfsemi — □-----------------------□ Sjá mynðir á bls. 10 □-----------------------□ Houston, 28. júlí. AP. BANDARÍSKU tunglfararn- ir hafa nú hvílzt vel eftir ferðina með Apollo 11 og voru í dag önnum kafnir við að skýra frá ýmsum atriðum hennar. Tunglfararnir eru við beztu heilsu ,og það eina sem skyggir á gleði þeirra er að svo getur farið að þeir verði hafðir lengur í sóttkví en upphaflega var gert ráð fyrir. Rannsókn er nú hafin á því hvort smáar lífverur sé að finna í jarðvegssýnishom- um þeim er þeir Neil Arm- strong og Edwin Aldrin komu með frá tunglinu, og vakið hefur mikla athygli, að mælzt hafa 14 tumglhrær- ingar á mælitæki sem þeir skildu eftir á Hafi kyrrðar- innar. Einn vísindamanna þeirra, sem rannsakað hafa sýnishom in frá tunglinu, fann i dag smástein, sem hann sagði að liktist perlu. Tunglryk hafði þurrkazt af hluta steinsins og hann glóði eins og perla. Anmstrong, Aldrin og Michael Collins skýrðu frá því í dag að þeir kenndu sér einsikis meins eftir ferðina, og þeir hafi ekki þuirft á læknisaðstoð að halda eftir lendinguna á Kynrahafi. í>eir hæla matreiðslumanni sín- um á hvert reipi og hatfa borðað vel. í dag lýstu þeir í smáatrið- um hvernig þeir komust á tungl- braut og sögðu frá aðdraganda hinnar sögulegu tungllendingar. Næstu átta daga verða þeir önn- um kafnir við að getfa skýrslu um íerðina. Bangkok, 28. júlí — AP-NTB RICHARD Nixon Bandaríkja- forseti, hélt áfram Asíuferða- lagi sínu í dag og er nú kom- inn til Bangkok, höfuðborgar Thailands, þar sem hann dvelst í þrjá daga. Þúsundir skólabarna fögnuðu forsetan- um og fylgdarliði hans við komuna til Bangkok í dag. Forsetinn tók skýrt fram við komuna, að Bandaríkjamenn myndu aldrei bregðast skuld- bindingum sínum við Thai- lendinga, en lagði um leið áherzlu á, að Thailendingar yrðu sjálfir að bæla niður undirróðursstarfsemi í landi sínu. Skömmu fyrir komuna gerðu thailenzikir skæruliðar fyrstu á- rás sínia á bandarísika heratöð í Thailandi um eins ára skeið. Fimm bandarísikar flugstöðvar eru í Thailandi og um 45.000 baindarískir flugliðar. Nixon var ákaft hylltur er harun ók frá fluigvellin-um til höf- uðbomgiairiininiar, en 4 miernn vomu handteknir er þeir köstuðu tóm- um vatnsflöskum að bílalestinmi og hrópuðu „Yankee Go Home.“ Fiaskan lenti um 15 metrum frá bifreið forsetans og olli engu tjóni. Fjórmeniningarnir voru þegar í stað handteknir og reynd ust þeir allir vopnaðir hmífum oig Skammbyssum. VIÐRÆÐUR VIÐ SUHARTO Til Thailands kemur Nixon firá Djakarta, höfuðborg Indónesíu, þar sem hamn ræddi við Suharto forseta um Víetnamstríðið og önnur Asíumálefmi, meðal anm- ars þá ákvörðun Breta að kaila heim herlið sitt austan Súez- Skurðar fyrir 1971 og afstöðuma til Kínverja. Að sögm Adam Mal iks utanríkisráðherra var hins Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.