Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 13
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2». JÚLÍ 11960 13 Sigurpáll og Víðir II. á humarveiðum Atvinnuástandið gott í Sandgerði Spjallað við Andrés Pétursson fram- kvœmdastjóra Útgerðarstöðvar Guðmundar Jónssonar Það var heldur dauft yfir at- hafnalífinu í Sandgerði er blaða- maður og ljósmyndari Mbl. heim- staðinn. — Þið verðið að koma seinma, þegar eitthvað er að sjá, sagði hann afsakandi, þegar við genguim uim vinn&lusalimn þar sem vélarnar stóðu þöglar og biðu eftir buimamwm, sem verið hefur uppistaðan í vinmslunni nú að undanfömu. Úti í geymslu síldarbræðslunn'ar hittum við þá eimu sem störfuðu að framleið&lu hjá fyrirtaekiniu að þessu sinni. Voru það nokkrir ungir dremgir sem röðuðuf skreið af mik- illi kúnst. Þeir voru að skera spottana úr henni og raða henni í. pak'ka. Þetta var miest keila sem hengd hafði verið upp í vet- ur og er ætluð á Afríkiurmarkað þann sem verið hefur næstum lokaður síðuistu árin. Betri skreiðin fór hins veigar öll á mark'að á ftalíu. — Ég vildi bara að við hefðum meiri skreið og meiri vinnu fyr- Andrés taldi að atvinniuá- stand í Sandgerði væri bara bæri legt í sumar. Lítið hefði slitnað í sundur hjá mönnum, þótt ó- gæftir hefðu verið óvenju mikl- ar. Hann sagði að Ihumaraflinn hefði verið góður nú að undan- förnu og greinilegt væri að rniklu meiri humar væri nú á miðuraum heldur en í fynra, þrátt fyrir mikla aðsókn. Spurninigu um hvort hætta væri á ofveiði vildi hann engu svara. Sagði að fiskifræðingar væru færastir að kveða upp úr um það, en sagði þó að menn hefðu óttazt ofveiði humiarsimis í fyrra, en svo væri aldrei meira af horaum en í ár. Auk humarvinrasluraar hefur Útgerðarstöðin starfandi hrað- frystihús og síldar- og fiski- mjölsvinrasliu. Sagði Andrés að þeir hefðu í sumar unnið úr afla nokkurra trollháta og handfæra báta, en bátar þessir landa jafn- an þar sem stytzt er til bafraar hverju siirani. Sagði Andrés að afli bátanraa hefði verið rýr að undanförnu og auk þess hefðu ógæftir hamlað veruiega. Síldar- og fiskimjölsverksmiðj an er hins vegar eklki starfrækt í suimar. Borgar sig betur að aka þeirn litla úrgangi er til fellur til vinnislu í Keöavík. Yerk- smiðjan starfaði af fullum krafti á vertíðinrai í vetur og þá var tekið á móti 8000 tonnum af Andrés Pétursson framkvæmdastjóri stendur hér hjá hinni mynd- arlegu síldar- og fiskimjölsverksmiðju í Sandgerði. starfaði hjá fyrirtækirau yfir sum artímann, en þegar á vertíðinni stæði. Nú væru þar 40—50 manras en á vetrarvertíðinrai 70— 80 mairans. Auk landfólksiras eru svo bátasjómennirnir sem eru að j'afnaðli 30—40 talsiras. Andrés sagði, að bátarnir hefðu nær eingöngu verið á lírau- fjskiríi á vertíðinni í vetur og aflinn hefði verið allgóður, og það sem ekki var síður vert Jónas Þórarinsson á Andra. sóttu kauptúnið í fyrradag. Dag- inn áður hafði verið bræla, en undir morgun hafði létt til og þá streymdu bátarnir út til veiða. Aðeins einn bátur, Andri frá Keflavík, lá við bryggjuna og var Verið að la/nda úr boraum. Aflaraum var ekið til Gerðakaup túns, þar sem hann fór í vinnslu. Hjá Miðnesi h.f. var verið að vinna afla tveggja báta, er larad- að höfðu fyrr um daginn, en manrasfcapurinn sem viraraur hjá Útgerðarstöð Guðmundar Jóns- sonar var í óða öran að mála hús fyrirtæksiras. í Sandgerði má segja að þessi tvö fyrirtæki séu burðarás athafnalífsins og mála þau 'hús sín í ólíkum litum. Hús Miðness eru rauð, en Útgerðar- stöðvariranar eru hvít og græn. Við hittum að múli Andrés Pét UiHSson framlkvæmd’astjóra Út- gerðarstöðvarinraar og feragum haran til að fara með ok'kur um Strákar í skreiðarvinnu: Þeir heita Jón Aðalbjörnsson, Óskar Fannberg Jóhannsson, Þór Grét- arsson, Gunnar Þorkelsson og Ævgr Adolfsson. ir strálkana, sagði Andrés þegar við héldum frá sildarbræðslunni. Síðan bætti hann við: Það er stór kostur í svona kauptúnium hvað hægt er að nýta vinnuafl- ið vel. Þetta er alveg kjörin vinna fyrir strákana. loðnu. Mátti sjá þess merki að mikið hefði verið um að vera á ioðrauiveirtíðinni, því að fyrir ut- an vinraslulhúisið voru stórar stí- ur, sem loðnao hafði verið geymd í. Andrés sagði, að færra fólk Það var fallegur fiskur sem þeir á Andra komu með úr röstinni. •— allt úrvals fisk.ur sem unn- iran var í raeyitoradapaikikiraiinigar fyr ir Ameríkum’airkað. Andrés sagði, að Útgerðarstöð- in ætti núraa fkram báta og væru fjórir þeirra á humarveiðum, en eimn, Jón Garðar, hefði verið á síldveiðum í Norðursjó. Mætti segja að allvel hefði gengið og væri báturiran búinn að fara 8 ferðir til Þýzíkalarads og selja þar fyrir rúmlega fjóra og hálfla milljón kr. — Jón Garðar, held- ur seranilega áfnam á þessum veiðum fram á haiustið, sagði Aindrés, — en kæmi raáttúrlega heim ef um „alvörusíldveiði” yrði hér að ræða. Um humarveiðiraa sagði Andr- és að bátannir sæfcbu raú nokkuð langt, eða á rniðin út fyrir Skeið- arársandi.. Þar væri humarinn stænstur og beztur, en yfirleitt væri hann sarnt töluvert bland- aður. Bátarnir landa oft í Þor- lákshöfn og er humariran fluttur þaðan á bíium til Sandgerðis. Aðspurður um afla í róðri, sagði Andrés að haran væri vit- anlega mjög misjafn. Væri frá svona 800 kilóum upp í eitt og hálft tonn. Kallaðist góður þeg- ar bann væri orðinn meiri en eitt tonn. Bátarnir sem stunda þessar veiðar eru hiras vegar stórir og þeinna á meðal eru þeár frægu bátar SLgurpáll og Víðir II. Bátaraöfn sem flestir íslerad- ingar kamnast við úr síldarfrétt- um síðustu ára. Þeir enu báðir yfir 150 tonn. — En það eru ekki aðrar veiðar arðbærari, einis og stendur, sagði Andrés. Að loknu sp j alli okkar uppi á slkrifstofunni labbaði Andrés með akkur niður í vélasalinn og sýradi öfckur þær fullkomrau vél- ar sem farið er að nota við hum- arvinnsluna. Þar er t.d. vél sem þvær bumariran og öranur sem hreirasar haran og flofclkar. Hum- arnium er síðan paklkað í 5 puirada öskjur og væntanlega gæða Bandaríkjameran og ítalir sér síðan á lostætinu. Það var dauft hljóðið í Jón- asi Þórarinssyni Skipstjóra á Aradra frá Keflavík. Haran sagði að það væri hreint ekkert að hafa og félklkst ekki til að nefraa neiraa tölu um hvað þeir væru með eftir róðurinn. — Þetta er hreint ekkert, var það eiraa sem haran sagði. En upp úr lestinni kom þó töluvert af mjög falleg- um fiski. — Við fengum þetta í röstinni, sagði Jóraas. Það var ómögulegt að vera á veiðurn á hraunirau, nema þá að hafa astik og radar. Svo var fisikurinn þar svo smár að um fjórðungur var alveg ónýtur. Maður skammast sín fyrir svoleiðis veiðar, sagði Jóraas. Svo yfirgáfum við SandgerðL Uraga ikyraslóðin virtist una vel síraum hag á vel búraum leikveUi við aðalgötuna í þorpinu. Og nið ur í fjörunni slóst mávager um það litla æti, sem til hafði fallið frá frystihúsuraum um dagiinira. Skírnoriontur- inn í Skeiðflot- nrkirkju NÝLEGA var þess getið hér I bOlafðtLniu, að Slkeiðlfiattiarlkirlkjlu hefði verið gefinra vegl'eguir skiím arforatur. Er hanra gefinn til minnirngar um hjónin Arnlaugu Eiraarsdóttur og Lárus M. P. Finrasson, er leragi bjuggu í Álfta gróf í Mýrdal. Niðjar þeirra hjóraa gáfu Skíirnarfontinn, sem er hinra vandaðasti g'ripur, all- uir úr harðviði, málaður í marrn- aralitum af Eiríki K. Jónssyni, málaramieistara, Reykjavílk, með útdkomum helgimyndum í tveiim ur hliðum. Á balkhliðinrai er á- letraður Skjöldur með nöfraum þeirra hjónia og fæðingar- og dánardegi. Skírraarfonturinn er teikraaður af Guðlaugi H. Jörundsisyni og 'Smíðaður af Iragimiundi G. Jör- undssyraL Jörumdur Gestsson á Hell'U í Stein/grímsfirði, skar út helgimyndirraar eftir teikndragu Haralds Einarssonar, kennaira, Lánussoraar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.