Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 12
12
MORÖUWB LAÐIÐ, ÞRIÐJU'DAGUR 29. JÚL.Í 1069
Úitgiefiandi H.f. Arwalcuif, Eeykjarlc.
Fiiamkvæmdaístj óri HaraJdur Sveinsaon.
•Ritsfcjóratf Sigurður Bjamaaon frá Vigur.
Mafcöiías Johannessten.
Eyjólfur Konráð Jónsaon.
Eitatjómarfullteói Þoxbjöxn Guðamardason.
Fréttaistjóri Bjiöirn Jólhannason!.
Auglýsinigaisítjöri Árni Garöar Kristinsson.
Eitstjóxn og afgreiðsla Aðalstrœti 6. Sími 19-109.
Auglýsingar Aðalstræti 0. Simi 22-4-89.
Áskriftargjald kr. 450.09 á mánuði innanlands.
í lausasöiu kr. 19.09 eirrtakið.
ÞEGJANDI OG
HLJÓÐALA UST
/"|ft er um það rætt, bæði ana og hindra frekari að-
” hér og erlendis, hvernig gerðir bankanna í þessu efni.
ríkisbáknið þenst út ár frá
ári, svo að enginn virðist fá
við ráðið, hvemig sem barizt
er gegn aukinni eyðslu. Hér á
landi hafa ýmsar ráðstafanir
verið gerðar til að hamla
gegn þessari þróun, og hefur
núverandi fjármálaráðherra,
Magnús Jónsson, gengið mjög
fram í því að koma við ýtr-
asta sparnaði, þar sem það er
unnt. Enda eru ætíð miklar
umræður um einstaka þætti
fjárlaga, þegar þau eru til af-
greiðálu, og þá reynt að skoða
sem vandlegast hvem ein-
stakan lið þeirra. Má því
segja, að útgjöld samkvæmt
fjárlögum fái ítarlega skoð-
un, en það er annar þáttur op-
inberra og hálfopinberra út-
gjalda, sem hér verður gerð-
ur að umtalsefni.
Við hlið hinis eiginlega rík-
iiskerfis em hér á landi marg
háttaðar opinberar og hálf
opinberar stofnanir, sem
njóta furðu mikils sjálfsfor-
ræðis og virðast geta farið
sínu fram, án tillits til heild-
arsteifnu í efnahags- og fjár-
málum, enda virðast stjóm-
endumir oft á tíðum einungis
hafa hliðsjón af þrengstu
hagsmunum stofnunarinnar.
Það er árátta á mönnum, jafn
vel hinum allra íhaldssöm-
ustu, að breyta alveg um
skoðun, þegar þeir hafa verið
kjörnir í opinbera nefnd eða
falin forstaða opinberrar
stofmmar, þá er sjálfsagt að
efla þá stofnun sem allra
mest, jafnvel þótt um áarð-
bær viðfangsefni sé að ræða,
svo að stundum hvarflar að
mönnum, að þeir, sem þess-
um stfonunum stjórna, séu að
reisa sér minnisvarða á kostn
að almennings. Oft gerist sú
útþensla opinbers og hálf
opinbers reksturs, sem hér
um ræðir, þegjandi og hljóða-
laust. Enginn virðist vita,
fyrr en búið er að margfalda
starfsmannahald eða byggja
stórhýsi.
Gleggsta dæmið um út-
þenslu sjálfstæðra ríkisstofn-
anna em bankabyggingar og
öll útibúin. Ríkisbankamir
hafa verið í kapphlaupi um
að setja á stofn ný útibú,
enda hefur hver bankinn um
sig talið sig knúinn til að
auka umsvifin, til þess að
standast samkeppni annarra.
Og niðurstaðan hefur orðið
óhófleg fjárfesting í banka-
feyggingum, svo að ríkisvald-
ið hefur orðið að grípa í taum-
En eitt gleggsta dæmið um
þegjandi útþenslu hálfopin-
berrar stofnunar er að finna
hjá Grænmetisverzluninni,
eins og gaf að líta hér í blað-
inu sl. sunnudag. Fyrir nokkr-
um árum reis stærsti kassi,
sem landsmenn hafa séð, inni
við Síðumúla, og veltu
menn því fyrir sér, hvað fólg-
ið væri innan í þessu bákni.
Loks var kassinn rifinn, og
kom þá í ljós gljáandi stór-
hýsi, eitt hið glæsilegasta,
sem í höfuðborginni sóst, og
menn spurðu hver annan:
„Hver á þetta fallega hús?“
Engum datt Grænmetisverzl-
unin í hug, enda mikið rætt
um skrifstofúhallir „auðfyrir-
tækja“. Loks sannfærðust
menn þó um, að satt væri;
hér væri um byggingu Græn-
metisverzlunarinnar að ræða.
Forstjóri Grænmetisverzl-
unarinnar lýsir því yfir, að
húsið sé byggt við vöxt, og
það svo myndarlega, að
nægja eigi í hálfa öld. En
hvernig gerast hlutir eins og
þessir? Hver tekur um þetta
ákvörðun? Hvers vilji er
slík notkun fjármuna? Það
er eðlilegt að menn velti þeim
spurningum /fyrir sér. Og
Morgunblaðið hefur ekki
fengið önnur svör en þau, að
húsið sé þarna að vilja Græn-
metisverzlunarinnar, eða
a.m.k. að vilja forstjórans. En
á sama tíma sem skrifstofu-
lið Grænmetisverzlunarinnar
býr við þessi glæsilegu húsa-
kynni, eru geymslur fyrir-
tækisins algerlega ófullnægj-
andi, svo að söluvaran verð-
ur lakari en ella.
Þótt dæmin um bankana og
Grænmefisverzlunina sé hér
tekið, þá eru vissulega fleiri
poinberar stofnanir, sem svip
að er — og hefur lengi verið
— ástatt um, þ.e.a.s. að stjóm
endurnír hafa haft frjálsar
hendur um útþenslu og litla
grein þurft að gera ahnenn-
ingi fyrir störfum sínum.
Vissulega er þó í öðrum stofn-
unum hugsað mjög um að
spara, en gallinn er sá, að
fólk veit lítið um það, hvar
vel er á málum haldið og
hvar illa að þessu leyti.
Auðvitað er mannlegt að
þeir, sem til forustu veljast
fyrir opinberar stofnanir,
vilji gera hag þeirra sem
mestan. En gallinn er sá, að
óhófleg fjárfesting og óþarft
mannahald kostar fjármuni,
sem almenningur verður að
Átökin milli Israels og Arabaríkj anna nálg-ast nú æ meir styrjöld. Sá dagrur líður tsepast, að vopna-
viðskipti eigj sér ekki stað, eða skemmdarverk séu unnin. — Á m yndinn; hér að ofan sjást ísra-
elskir hermenn og óbreyttir bor garar virða fyrir sér skemmdir eftir sprengjutilræði skammt frá
Tel Aviv.
Dauösföll af krabbameini
hata tvöfaldazt á síðustu tíu árum
1 LEIV Kreyberg, prófessor í
Olsó, er sá Norðmaðuir semn
öllum öðrum frernur hefur
rannsaíkað orsa'kasambandið
milli reykinga og krabba-
meins í lungum. Niðurstöður
af ranjgsóknum hans má
finna í nýútfcominni bók
hans, „Actiology of Lung
Cancer“, en þar lýsir hann ár-
angri tuttugu ára rannsólkna
sinna og kveður upp þungan
dóm yfir sígarettunum, byggð
an á kerfisbundnum og ná-
kvæmum rannsóiknum á 1000
lungnalkrabbatilfeillum, sem
hann hefur rannsalkað í Nor-
egi. Niðunstaða. próf. Krey-
bergs er þesisi: „Það er miklu
hættulegra að reýkja sígarett
ur en pípu eða vindla. Og
hættan er því meiri því ynigra
fólk er þegar það byrjar
að reyfejia. Hætitiam ó að fá
venjulegan lungnakrabba
stendur í réttu hlutfalli við
'hve mikið reykt er“.
Samlkvaemt dánarslkýrslum
dóu 533 manneákjur úr
lungnakrabba árið 1967 og er
það tvöfallt meira en tíu ár-
um áður, og segir Kreyberg
að engar líikur séu til að vöxt
urinn verði minni næstu ár-
in. — Fyrir þingi liggur nú
fruimvarp sem fer í þa átt að
breyta reykinga venj um al-
mennings m.a. með því að
fyrinsfcipa að prentaðar séu á
sígarettuumbúðir aðvaranir
um að innihaldið sé meira
eða minna banvænt! Krey
berg segir að það sé ennþá
dfcki rannsalkað hvaða efni í
sígarettunum það sé sem
valdi lungnafcrabbanum og
telur það því ógerning að
flokka þær eftir ni'kotín-inni-
haldi og leggja meiri skatt á
sterfcusut sígaretturnar en
þær veilkari. Það geti nfl.
verið önnur eitur en nifco-
tínið, siem veldur lugna-
fcrabbanum.
hess vegna leggur Krey-
berg til, að aifgjald af öllum
sígarettum verði stórhækkað,
en hins vegar verði afgjald
lækfcað á vindium og þeim
tóbákstegundium sem efcfci er
hægt að nota í sígarettur.
„Við vitum nefnilega að
vindla- og pípureykingar eru
milklu háslkaminni en síga-
rettureykingar, þó að hins
vegar séu engar reykingar
meinlausar", segir hann.
„Og ennfremur finnst mér
sjálfsagt, að tóbak verði etoki
talið til þeirra „neyzluvöru",
sem talin er til frádráttar
þegar hagstofan reiiknar út
framfærslukostnað.
Kreyberg er efcki beinlínis
mótfallinn því að prenta eitur
aðvörun á sígarettuumbúðir,
en segir að þá ætti elkfci síð-
ur að prenta slíkt á brenni-
vínsflösikumiðana, því að allt
áfengi sé enn sfcaðlegra en
tóbafc.
En eitt atriði minnist Krey
berg ekki á. Ef verð á vindl-
ingum stórhæklkar frá því
sem nú er — verður þá efcki
hætta á, að smyglun á síga-
rettum fari stórvaxandi frá
því sem nú er og verði að
vandræðamáli eins og áfengis
smyglunin var fyrrum, og
eiturlyfjasmyglunin er orðin
nú, þó hún sé minni í Noregi
en hún er í Danmörfcu og
Svíþjóð?
ESSKÁ.
greiða í einni mynd eða ann-
arri. Þess vegna er aðhald í
þessu efni ekki einungis eðli-
legt, heldur bráðnauðsynlegt,
því að hliðargreinar ríkiskerf
iisins virðast hafa meiri til-
hneigingu til útþenislu en hið
eiginlega ríkiskerfi, sjálf-
sagt vegna þess að hinar
ýmsu stofnanir hafa sjálfstæð
an fjárhag og þurfa ekki und-
ir aðra að leita, og þess vegna
er ekki um að ræða það að-
hald, sem t.d. fæsit við af-
greiðsilu fjárlaga og beina yf-
í irstjórn fjármálaráðuneytis-
ins.
FÉ TIL
FRIÐARGÆZLU
I T Thant, framkvæmdastjóri
^ Sameinuðu þjóðanma,
hefur óskað eftir því við 126
aðildarríki samtakanna, að
þau legðu fram fé til að
standa straurn af kostnaði
Sameinuðu þjóðanna við frið
arsveitir á Kýpur. ísland hef-
ur þegar lagt fraim það fé,
sem óskað var eftir.
Það er okkur til sæmdar
að við höfum ætíð brugðið
skjótt við, ef óskað hefur ver-
ið eftir fjárveitingum til frið-
argæzlustarfa, og er það verð
ugt verkefni okkar, sem vopn
lausir erum, að verða fyrstir
til, hvenær sem kall kemur
um alþjóðlegt samdarf til
þess að reyna að tryggjá friö-
inn.