Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1960 Valborg Einarsson — Minningarorð f. 2. marz 1833 — d. 24. 7. 1969. í>ESS lengur sem við mennimif lifmn hér á jörð, skynjum við ae betur hversu umkomulaus við er- um gagnvart tilverunni, sem t Sonur minn elskulegur og bróðir okkar, Friðrik Elías Bergmann, andaðist að morgni 28. þ.m. Dagbjört Bergmann. t Eiginkona mín, Guðný Sigurðardóttir, Hjarðarhaga 60, andaðist í Bargarspítalanum 27. þ.m. Sigþór Guðmundsson. t Eiginmaður minn, fa'ðir og sornur, Gunnar Þór Sveinbjömsson, Suðurgötu 67, Hafnarfirði, lézt að heimili sírau aðfara- nótt 26. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðasr. Kolbrún Inga Karlsdóttir og dætur, Oddný Ingimarsdóttir. t Útför systur okkar og mág- bonu, Guðrúnar Zoega, Bólstaðarhlið 50, fer fram frá Dómkirkjunmi í Reykjavík þriðjudaginn 29. júlí, 1969, kl. 10.30 árdegis. Jósefína Helgadóttir, Skúli Guðmundsson, Geir H. Zoéga, Anna Zoéga, Hildur Sívertsen, Kristján Zoéga, Asta Zoéga, Helgi H. Zoéga, Guðrún O. Zoéga. t Eiginkona mín, dóttir okkar og móðir, Guðný Soffía Valentínusdóttir, Karfavogi 58, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 31. júlí kl. 1.30 e.h. Blóm afþökk- uð, en þeim, sem vildu minn- ast hennar, er vimsamlegast bent á líknarstofnanir. Magnús Eymundsson, Inga Jóhannesdóttir, Valentínus Valdimarsson, og bömin. við lifum og hrærumst í, þegar ástvinur er burtu kallaður srvo að segja, í eiou vetfangi eins og nú, er frú Valborg Einarsson lézt þ. 24. þ.m. á heimili vina sinna hér í Reykjavík. Hún hafði dvalist hér rúmar þrjár vikur ásamt dóttur sinmi Elsu Sigfúss söngkonu og var heim- farardagux ákveðinn þ. 26. þm. ,,Engimn ræður sínum nætur- stað“. Þar sem við vinkonur þeirra mæðgna nutum með þeim mál- tíðar og rólegrar kvöldstundar og Valborg settist með handa- vinnu sína að vanda, síglöð og ung í anda, áttum við sízt von á því að sjá hana liðma í hvílu sinni að fáum mínútum liðnum. Andlát henrnar bar að, sem kerta- ljós hefði slokknað við mildan andblæ. t Fósturfaðir minn, Jón Vigfússon, andaðist í sjúkrahúsi Akra- ness laugardagirm 26. þ.m. Gísli Pálsson. t Maðurinm minn, Guðmundur Þorsteinsson frá Hrafntóftnm, andaðist í Borgarspitalanum laugardaginm 26. þ.m. Pálína Þorsteinsdóttir. t Þökkum inmilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, fcengdamóður, ömmu og lamg- ömmu Sigríðar Jónsdóttur frá Káragerði. Bjarni Sigursteindórsson, Astráður Sigursteindórsson, Ingibjörg Jóelsdóttir, Herdís Astráðsdóttir, Sigrurður Astráðsson, Valgeir Astráðsson, Aðaiheiður Hjartardóttir, Guðný Valgeirsdóttir, t Alúðarþakkir til ykkar allra er veittuð okkur styrk, samúð og vinaríhug í sambandi við andlát konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Guðrúnar Kristjánsdóttur frá Víkingavatni, Fjölnisvegi 13. Læknum, hjúkrunar- og starfs liði Borgarspitalams þökkum við kærlega umönnun alla, er henni var veitt þar. Björn Gunnarsson, Ásta Bjömsdóttir, Kristveig Björnsdóttir, Jóhann Finnsson og barnabom. Hin snöggu umskipti verka svo sterkt á vítund mannis að maður áttar sig ekki strax á því, sem hefur skeð, og þó er þetta dag- legur viðburður, að samferða- mennirnir týna tölunni svo ört, að mann furðar, og samkvæmt lögmálinu er dauðinn jafn eðli- legur einis og fæðingin og jafn sjálfsagður til viðhalds og fram- þróumar lífinu hér á jörð, en — það er eins og hann sé ævinlega jafn framandi. Þeir, sem hafa öðlast trú á framhaldslíf og vax- amdi þroska á æðri tilverustiig- uim virðast eiga hægara með að t Eigimmaður minn, Jónas Stefánsson, Skipagötu 4, Aknreyri, sem andaðist að Kristsnesihæli 22. þ.m., verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju miðvikiudag- inm 30. þ.m. kl. 13.30. Bjarnveig Magnúsdóttir. t Innitegar þakkir fyrir aiuð- sýnda samúð við andlót og jarðarför Guðlaugar Gunnlaugsdóttur, Þingholtsstræti 29. Fyrir hönd aðstandemda, Páll Pálmason. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andláit og jarðar- för móður okkar, Sigurbjargar Guðmundsdóttur. Börn og tengdabörn. t Þökkum innitega fyrir auð- sýnda samúð ag vinanhug við andlát og jarðarför hjartkærr ar eiginkomu minmar og dótt- ur okkar, Valgerðar Hauksdóttur, Austurbrún 6. Sérstaktega viljum við þakka starfsfólki Skipaútgerðar rík- isins fyrir ómetanitega aðsitoð. Sveinn Bergsson, Sigrún Steinsdóttir, Haukur Eyjólfsson. veita honum viðtöku, hvernig sem hann ber að. Valborg var fædd í Frederiks- havn í Danmörku. Hún var dóttir Alfreds Hellemann verk- fræðimgs og konu hans Jocobine Ursin hj úkrunarkonu. Þegar Val- borg var tveggja ára fluttist hún með foreldrum sínum til Kaup- mannahafmar og ólst þar upp í foreldrahúsum. Systkinin voru þrjú og var Valborg þeirra elzt. Systirin EJna, sem lengst hefur verið búsett í Englandi var lemgi skrifari á skemmtiferðaskipum „South Pacific“ og sigldi með þeim um heimshöfin. Hún er mjög fær í tuogumálum. Á stríðs árunuin síðari vann hún við danska sendiráðið í London, auk þess vann hún við damsfct blað, sem hét „Frit Danmark“ og fyrir þau störf hlaut hún heiðursmerki frá dönisku stjórninni. Hún býr í Englamdi. Bróðir Val'borgar, Victor Emanuel, sem var ymgstur þeirra systkina vann við „Store Nor- diske tetegrap selskab“ í Péturs- borg, en flúði þaðam til Finn- lands í borarastyrjöldinmi 1918 og tók við saima starfi þar. Hann er kvæntur konu af finnskum og sænskum ættum. Valborg ólst upp á friðsælu menningairheimiili Hún var sex ára, þegar faðir hennar keypti flugvél og fór hún þá strax að leika á það eftir eyranu. Leyndi sér ekki, að hún hafði hlotið miiklar tónlistargáfur í vöggugjöf og réði faðir hennar fljóttega mjög færa konu á heimilið til að kenma henni píanóleik. Úr því má segja, að Valborg hatfi gengið beina braut til þroska og þekk- ingar í heimi tónlistarinnar. Hún lærði að syngja hjá einmi fræg- uistu sömgkomu Dammerku r frú Zophie Keller dóttur Hemrilks Rung tónskálds og kom fram í Kaiupmammahöfn á sjálfstæðum tóntei'kuim og hjá ýmsusn félög- um og hlaut mjög góða dóma fyr- ir háan og blæfagran sópnan ásamt smekklegri meðferð á verk efmum. Píanóleikari var hún góðtur og þó sértega, sem undir- teikari, en hún lék hér oft með listamönnum, sem getið höfðu sér heimsfærgð. Má þar nefna fiðlu- snillinginn Issay Mitnitzky, sem gaf hemni vitnisburð svo hljóð- andi: „Hun fölger mig sam en kat“. Hún unni bókmermtum og var þar víða heima, sénstaklega t Þökfcum innitega auðsýnda samúð við fráfaM og jarðar- för Walter Kratsch. Þorbjörg Kratsch, Reynir Kratsch, Ester Kratsch, Osvald Kratsch, Martcinn Kratsch, tengdaböm og barnaböm. t Innitegar þakkir til al'lra er sýndu akkur samúð og vinar- hug við andlát ag jarða.rför Jóns Þórarinssonar, fiskimatsmanns, Svöluhrauni 12, HafnarfirðL Sérstakar þakkir tdl hjúknun- arliðs Hrafnistu. Böm, tengdabörn og bamabörn. t Þökkum inndlega aiuðsýnda samúð við andlát og útför Björns Bjömssonar. Systkin og frændfólk hins látna. í fagurfræðitegum og heim-' spekilegum efnum og varð hugur hennar háfleygur er þau bárust í tal. Á síðustu árum og þar til eir hún fór himgað til Jands — eins og að sú för hafi verið fyrirfram ákveðinn í smáatriðum —, hetfur hún unnið að þýðingum úr ensku vfir á dönsku að verkum hins heimskunna afburðamann^ Eman uels Swedenborg, því að hún að- hylltist kenningar h amis og hefir unnið söfnuði þeim, sem kennir sig við hann, ómetanlegt gagn. Mun hennar þar verða minnst að verðleikum. Hannyrðakona var Valborg frábær. Litaval og glöggt auga hennar fyrir hverskonar fegurð var athyglisvert. Hún kynntiat mairuni sínum prófessor Sigfúsi Einarasyni tón- skáldi í Kaupmawnaihöfn. Þau giffcuat 17. maí 1906 og fluttust þá þegar til íslands og bjuggu hér þar til er Sigfús lézt 10. maí 1939, en þá fluttist Valborg til Kaupmannahafnar og bjó þar síðan. Þau hófu hér strax sönig- kenmslu, fyrst allra hér heima. Brautryðjandastörfin gefa sjald- ain drjúgan arð, en ótrauð héldu þaiu áfram til eflingar tónlistar- lífinu hér í einangrunAnna. Auk söngkennslu kenndi Valborg píaóteik, en Sigfús á harmoníum og tónfræði. Nánar verður ekki getið um störtf þeirra hjóna hér á þessum vettvangi, en óhætt mé fulilyrða að þau hafi umnið betuir og rneina en almenmimgur þekkir og verður aldrei þakkað, sem skyldi. Eklki þarf að fjölyrða um það, hver srtyrkur Valborg hetfur verið mamni sínium í starfi hans, svo augljóst er það. SamJíf þeirra hjóna heyrir til undam- tetonimga, þar sem hvergi bar á skugga, en eirukenndist af gagn- kvæmoim skilningi, virðingu og háttvísi, sem afkomendur þeiirra bera ljósastam vott um. Af meiði þeinra hafa greinam- ar nærst og borið ávöxt, sem Valborg Iiefur notið í ríkum mæli. Elisu þarf naumast að kynma hér, svo þekkt og virnsæl er hún fyrir sönig sinn, sem og í Dam- mörku og víðar. Dóttir henmar Edda, hefur ljómandi fallega sópranrödd og stundaæ söng- og tungumá lanám atf kappi. Við Framhald á bls. 17 Mínar innitegustu þatokir til yktoar allria, sem glödduð mig á 80 ára atfimæli minu 21. júlí sL Guð btessi ykfcur. Amdís Þorsteinsdóttir, Syðri-Hömrum. Þeim, sem sýndu mér velviija og vinsemd á sextíu ára af- mæli minu 22. júM sL, þakka ég atf alfliuig. Hildur Hjaltadóttir frá Hrafnabjörgum. Ég þafcka öRum, sem flieiðr- uðu miig með gjöifum og stoeytum á 80 ána atfmæli míniu, 24. júltó s(L Guð btessi ykkur ölL Eyþór Þórðarson, . Hraunstíg 4, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.