Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJU'DAGUR 29. JÚLÍ 1969 17 A þessu korti er teiknuð hin venjuieg-a siglingaleið til Astralíu og Norðvesturleiðin. Að vísu sýnist munurinn ekki mikill, þar sem hnattlögun jarðar kemur ekki fram á kortinu, og ekki eru teiknaðir inn á það breiddar- og lengdarbaugar. X — Gove á norðurströnd Astralíu, en þaðan yrði súrálið flutt. O — Conaky í Guineu, en þaðan kemur súlálið nú. - SURAL Framhald af bls. 28 unium á smiíöi olíuislkipsdins og verja til þeima uim 26 millj- ónium dolliaira. Br megin til- gainigurirm með tikiaiuniimmii að opna sjólieið til hinmia aiuðugu olíusvæ'ða á norðuirströnid Alaskia og til ruorðumeyja Kamadia, en þar fimmiaist víða góðmáimiar í jörðu, siem ekiki hefur verið hægit að nýta hing að til veigmia samigömiguerfið- leikanmia. Skipið, sem nefnist Man- hattam, mue ieggja í ferð síma þeasa daigammia. Það er 115 þúsumid tonm og ienigd þess stafniá á milili er rúmliega 1000 fet. Ttil samamiburðar miá 'geta þess að lússinieski kj'armioribu- ísbrjótiuinimn Leniim sem er stæensti isibrjótuir í heimi, er 16 þúsunid tonm. Mamihiattan er ekiki nýtt stoip, en frá því í vor hefur verið unmii'ð að því í sikipar smiíða®töð í CieveOiamd að gjörbreyta því öliu og styrtoja. Má mámiast segjia, að nýtt slkip hafi verið smiíðað utan um eldna slkipið. Byirj að var á því að stoema 65 fet af sitetfnd skips- ins og setja í þess stað nýt\ 125 feta stetfmi, siem smíðað eir úr nýju ísibrjótseÆni. Ver'ðuir stefmið sjállfit 16 fetum breið ama en sfeipsiskrotokuirimn og en það gent til þess að auðveida skipimu að niá sér iauisiu, fest- ist þaið í ísnium. Á umdamfönmum áirum befiur milkil fnaimlþróun orðið í fmam- ieiðsiu efma sem stamdasit bet- ur átökin við ísiimim. Ýmisair aðr ar tætomiimýj'umgiair bafia eimmig kornið til, siem geta aiuðveldað mömnum að finmia hagtovæm- uistu áiglimgiaflieiðliirmiair og hvar ísimm er veitoaisituir fyrir. Þammig rmuimu t.d. mokikrar þyriur verrða um borð í Mam- haittam og rniumu þær stöðugt mæla þykkt íssimis mieð inm- nauiðum geisium. Vísimdamenm hafia iátið þá dkioðum í Ijós, að tfynr eða sdð- ar ráði menn yfir tækini til þess að geta sigit Noorðvestur- ieiðima. Hvont Mamlhattam miumá tatoast það enu þeir treg ari aið spá. Teljia þeir iíkiummar mænri því jiafimar, en bjartsýni þeirma hefur þó aufeizt etftir því sem liðið hefiur á sikipa- smiðima, Leið Manihattan, etftir að — SAS Framhald af bls. 28 eysiku landstjómimmi, en hún hefur enn efeki tetoið álkvörðun um það hvort tilboðinu verði tekið. Mbl. sneri sér til Arnar O. Johmson, fraimtovæmdastjóra Flugfélagis íslands og spurðist fyrir um atfstöðu FÍ. Hamm sagði: „Mugfélagi íslands er ókunn- utgt um afstöðu Færeyinga til málsins og fyrr en hún liggur fyrir eæ ekfei tímabært að láta í ljós stooðun á því“. það fer frá Clevelaimd, liggur fram -hjá Nýfumdmalamdi, um Davissund og Bafifimflióa, þá um Parrysuind, sem er yfir- ieiitt íslaust, og fram hjá Bantoseyju og yfir Beufiorithiaf- ið, sem mum verða örðugaisti hj'aflili ieiiðarinimar. Takist fer’ð skipsimis miun iþegar hatfim smíði á motokrum skipum sem ætiuð verða til sigl'imiga á þess ari leið, og imuirnu sum þeirma vedða alit að heflmimigi stærri. Áriið 1498 er fyrsit vitað um tilraiun til að sigília Norðvesitur leiðimia, em á árumum 1906— 1909 tðkist morstea heimskaiuta faramium Roald Amiumidsem - 60 ÁRA Framhald af bls. 22 formaður Héraðssambands Aust- ur-Þingeyinga, sem færði fé- laginu fallega áletraða gjötf frá sambandinu. Eggert Steinþórs- son lætonir, Sigurður Þórisson oddviti, Hólmfríður Pétumsdótt- ir á Amarvatni og Guðrún Jóns- dóttir frá Reyfejahlið. Síðan sleit fonmaður tfélagsins þesisu sam- sæti. Þaktoaði hann öllum hlý- leg orð í garð tfélagsins svo og öllum, seim lagt hefðu mikið á sig til undirbúnings þessari atf- mælisveizlu. Síðast var sungið Fjalladrottning, móðir mín und- ir stjórn hins aldraða söngstjóra Jónasar Helgasonar. Þetta aí- mælismót UMF var sanmarlega öllum viðstöddum til óbland- innar ánægju. — Kristján. - NIXON Framhald af bls. 1 vegar ekki rs6tt um tillögu Russia um myndu-n sameiginlegs öryggis kerfis í Asíu, enda sagði hamn að Bandaríkjamenn virtust ekki hafa áfhiuga á þessari tillöigu. Ráðunautar forsetamna munu hinis vegar hafa fjallað um rúss- nesku tillöguna. Nixom var mjög vel fagnað í Djakarta, sem var annar við- komustaður hans í ferðinni, sem lýkur í Rúmeníu. Forsetinn kom til Djakarta frá Mamila og heirn- sókn bamis í Indónesíiu stóð í 22 klukkustundir. Sulharto forseti virtist vera mjög ánægðuir með þá yfiirlýs- ingu Nixons forseta við komuna til Djakarta að Bandaríkim miundu ekki reyna að breyta hlut leysisstefnu Indónesíu. Nixon bar fram þá ósk, að Indónesía stæði traustum fótum stjórnmálalega og efnalhagslega og að landið þyrfti ekki að takast á hendur hemaðarlegar skuldbindingar. Umimæli Nixons við blaðamenm virtust gefa til kynma að herm- aðarmáttur Bandarfkjanmia gæti talizt verndamskjöldur Asíulanda ef þau yrðu fyrir árás frá Kima. Asíuferðalag Nixons hófst með heimisóbn hans á laugardaginm til Manila, höfuðborgar Filippseyja, þar sem hann og Marcos forseti urðu sammála um það í grund- vallamatriðum að Bandaríkja- hefðu áfram herstöðvar í Filipps eyjum. Ennfremiuir varð sam- komulag um, að fljótlega yrðu hafnar viðræður um nýjan við- skiptasamning Bandaríkjanna og Filippseyja. fyrstum miamma að sigfla hana. Árið 1954 var svo þessi ieið fyrst farim að vetrarlagi atf kaniadíisibum ísbrjót, og nú er vemið að gera fyrsitu alvarfegu tiirauninia að sigia kaupsikipi þessa iieið. Berd tilraiumiin til- ætiaðan ámaniguir, miun þa’ð valda mikium straumíhvörfum í sigMimgtuim, og einis og áðuir er að vikið, er ekki ósenini- legt að þau munidu eininig ná til íslanids. - HVAÐ NÚ? Framhald af bls. 16 in í þjónustu hraðfrystiiðnaðar iins, svo að bezita fiistohiriá- efni sem til er mætti þar verða unnið á þann hagkvæmasta hátt, sem nútímia tæknil gerir ikZledift. Atvinnuvegurinn sem flestum veitir atvinnu og mestu skilar í þjóðarbúið á ekkert minna skilið, en að allt sé gert til að lyfta honum á hæsta stig. Væri byrjað á undirbúningi skipabygginga og frystihússins samtímis ætti það að geta haldizt í hendur, að þegar fyrstu skipin væru tilbúin, þá gæti frystihúsið tekið við afla þeirra. Framkvæmdir á svona mæli- kvarða gætu forðað frá yfirvof- andi atvinnuleysi og jafnframt stuðlað að því að renna traust- um stoðum undir efnahag þjóðar innar. Hvaðan ættu peningarnir að koma? Á sínium tímia vair H. F. Eim- skipafélag íslands stofnað með al þjóðar þátttöku. Vart hefur það á sínum tíma verið meira átak en það, sem hér er nefnt. Væri hægt að fá almenna þátt- töku í svona fyrirtæki, þá er talið víst að hægt væri að fá lán í Ameríku til þess að koma mál- inu í höfn. - MINNING Framhald af bls. 14 hania enu bumdmar bjiartar vonir. Einar býr í Árósum. Hamn leitouir fyristu fiðlu í sinfióníu- hljómisveitimni þar og er með- fram kemmiari við tón.listarskól- anm. Kona hams Liffi er einndig fiðluleibairi í sömu hljómisiveiiit. Þau eiga tvo syni, Atflia, sem leik- ur fyrstu fiðlu í Sintfóníuhljóm- sveit Suðu.r-Jótlands og Finm, sem nýlega er ráðimm við sömu ihljómsveit, sem sóló-ceilóflieitoari. Þegar ég nú kveð vinikonu rriína Valborgu finm ég bertuir og skýrar hve milkil persónia hún var og aérkenmdleg. Liflsorka hjemmair var með fádæmium. Hún var seinitekin og hlédræg eins og oft er uim sammia l'istamenin, en þar sem hún tók teryggð, var hún eins og bjaingið og tel ég mér það mi'kimn ávinming að vera í þeirra hópi sem nutu vimáttu hennar. Hnjóðsyrði um nláumgaom féilu aildrei aif henmar mumi. Hún sté yfir lamdamærim eims og þegar 'kvöldsólin hnýgur við sjóndeiildairhrinig og friður fylfliir umhvenfið. Bönnum heniniar öllum og vin- um vorbta ég hjantanlega samúð. Sigrún Gísladóttir. Áttatíu ára í dag: Guðjón Eiríksson pósthúsinu. Rvík í DAG er Guðjón Eirílksson hús- vörður í pósthúsinu í Reykja- vilk áttatíu ára. Á þessum menku tímamótum í ævi hans, vil ég að noktoru líta yfir farinn veg, þó mig dkorti þar mjög þekk- ingu að greina hina fjölstorúðugu viðburðarás, er orðið hefur á langri ævi, starfs og anna — hamingju og gleði. Guðjón Eiríksson er fæddur 29. júlí 1889 á Gígjahhóli í Bisfk- upstungum, sonur hjónanna, Kristínar Guðmundsdóttur bónda í Kjarnholtum, Diðriks- sonar, og Eiriks bónda í Hala- koti, Jónssonar bónda á Setbergi við Hafnartfjörð, Guðmundsison- ar. Guðjón var snemrna í hópi framsækinna og nám®þyristra unglinga, er þráðu það mest að fá að læra, nema og lesa. En á uppvaxtarárum hans voru stoól- ar fáir í landi, ekki einu sinni almenn barnafræðsla. Guðjón fór tvítugur í Hvítárbaktoastoóla og lauk þaðan prófi árið 1911. Hann varð búfræðingur frá Hvanneyri árið 1912. Hann sigldi til Danmerfeur og var í Lýðhá- dkólanum í Asikov árið 1914- 1915, og sótti þar kennaranám- sfceið árið 1916. Dvaldist hann að því lotenu í Dammörlku til ársins 1919. Hann varð toennari við Al- þýðuskólann á Hvítárbafcka ákólaárin 1920-1921 og 1926- 1927. Árið 1929 réðist Guðjón í póst þjónustuna og varð fyrsti póst- bifreiðarstjórinn í Reykjavík. Veit ég, að miargir eldri borgar- ar muna vel eftir honum í því startfi, brautryðjandanum, er mótaði nýjan þátt í samgöngu- málum ihöfuðborgarinnar. Árið 1936 varð hann húsvörður í póst húsinu í Reykjavílk, og hefur gegnt því starfi síðan af milkilli skyldurækni og trúmennsku. Fyrir tuttugu og fimm árum kynntist Guðjóni Eirí'kssyni fyrst. Kynni olkkar urðu þegar góð. Ég fann íljótlega, að ég hitti þar fyrir sannan dreng- slkaparmann, heilan í starfi, vin- ljúfan og tryggan. Og raunin er ólygnust. Það hefur aldrei borið neinn skuga á kynni otokar. Tryggð hans og vinátta er mér og verður alltaf jafn sönn, tál- laus og ómenguð. Guðjón vinn- ur erilsamt og erfitt starf, þar sem húsvarðairstarfið er. Það yrði í margra höndurn argsamt og lítt viðráðanlegt. En hann er allra manna hagastur í því, að láta starfið leika í lyndi, fá menn með sterikum villja sínum og festu til að vera sannir, trúir °g dyggir stofnuninni, er fól honum trúnað. Slíkur maður verður hamingjumaður, vin- margur og hollur samstarfsmað- ur. Það vilja allir eiga hann að vin og velunnara. Ég held, að ég mæli dkki oflof, þó ég telji, að enginn maður í póstþjónustunni sé jafnvinisœil og Guðjón Eirítos- son. Lítfið er á stundum ósikiljan- legt í sérbrigðum eínum og hrif- um. Fleyg stund Skilur stundum eftir í hugum okkar leiftur minn inga og mynda, eem ylja og hressa. En sumir menn eiga tötfra dýrri og meiri en máim dýran. Þeir eiga ’heillandi viðmót, vin- ljúft og mótað af minnum langr- ar ævi, en þó öllu fremst gáfum áisto’öipulðlum >af þnostoa ag nauita- um mennta og lestrar, af raun- sæi staðreyndanna, er blasa við í atvi'kum iíðandi stundar — því sem stoeður. Þessa eiginleika á Guðjón Eiríiksison í ritoum mæli. Jatfnaldri hans sagði mér einu sinni, að þegar Guðjón var í Aákov, var hann svo vel reikn- andi, að kennara fliants furðaði oft. En fremd hans er lika á fleiri sviðum. Fáa veit ég jafn I vel að sér í byggðasögu æsku- sveitar sinnar og hann. Minnin ifamu eru rik í huga hans, leiftra eins og stjörnur um dimima nótt. Fræðimenn hafa notið af þektoingu hans á þessu sviði, og imun hún geymast óbornum til rannisókna og frægð ar. En Guðjón á í raun réttri tvær sveitir eða héruð, er hann dáir og ann. Hann fórnar þeim báðum menntandi sindrum huga síns. Borgarfjörður er hon- um hugstæður og heillandi — ektoi síður en Biskupstungur og Árnesþing. Fegurð hans og stór- brotin saga, jatfnt áður fyrr og á líðandi öld, er honum rík í huga, því hann er sögumaður góður. Eðlisþættir og einlkenni marg- þætts hugar, er leitair á langri ævi þekkingar og menntunar, lætur sér fátt mannlegt óvið- komandi. Svo er afimælisbarninu áttræða varið. Það á í rrku geði gleðigjarnar stundir, jafnt með náttúru landsins sjálirr, við lax- veiði í borgfirzferi á, í aðdáun lít illar stöku eða ihnittins kvæðis á kyrri stund að loknu dagsverfri — eða þá í aðdáun hugsundar- dýptar heimspekings, er hyggst ráða hinar óstoiljanlegustu gátur mannlegs anda. E'kkert er þvi óviðlkomandi, sem mennskt er. Svo er þeirn einum tfairið, sem eiga jörðina að stökkpalli til feg- urra lífs. Lrfsgleðin er hamingja þeirra á löngu ævistarfi, jafn heillandi í æsku og á kveldi æv- innar. Ég hef þegar minnzt á miarg- þætt ævistarf vinar míns, Guð- jóns Eir'ílkssonar, en samt á ég eftir að minnast eins þáttar þess, sem eízt er ómerka^tur. Jafn- Miða húsvarðarstarifmu vann hann alltaf meira og minna að beinum póstafgreiðslumanns- störfumy Seinni hluta dagsins sundurgreindi hann bréí á hina ýmsu atfgreiðslustaði innan lands og utan. Hann er allra manna bezt að sér í landatfæri, jafnt erlendri sem innlendri, en þó held ég að ýkjulaust sé að telja að hann hafi næstum því vitað um ihvern einasta bæ á öllu land- inu, hvert sendingar til hans ættu að fara. Guðjón kvæntist 4. maí 1928 Máltfríði Einarsdóttur frá Mun- aðarnesi. Hún er kennari og þjóðkunn stoáldkona og rithöf- undur. Þau eiga einn son, Þor- stein, stud. mag. í Reykjavík. Guðjón dvelur í dag í Borg- arfirði. Ég sendi honum, mínar beztu hamingjuóskir og óstoa honurn alira heilla, konu ha*is, syni og bamabörnum. Ég vona, að ég eigi þess kost enn um margt ár að njóta gleði í nær- veru hans á góðri stund. Jón Gíslason. ■ RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.