Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 2
2
MQRGUNIBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1'969
Aðvaranir til Bandaríkjamanna:
Dragið ekki úr hernaðarmætti
Viðhorf Asíubtaða gagnvart
ferðalagi Nixons forseta
Manila, Tokyo, 28. júlí — AP
FYRSTU viðbrögðin í Asíu-
löndum öðrum en kommún-
istaríkjum við þeirri áskorun
Nixons forseta, að friður í
Asíu verði varðveittur fyrst
og fremst nieð höndum Asíu-
búa sjálfra, höfðu að geyma
varkárar aðvaranir til Banda
ríkjanna um, að draga ekki
úr hernaðarmætti þeirra þar
í skyndi. Þannig lýsti Ferdin-
and E. Marcos, forseti Filipps
eyja, þar sem Nixon kom
fyrst við á ferðalagi sínu, þeg
ar í stað yfir því, að í við-
ræðum þeirra í Manila hefði
Nixon „þegar hreinsað brott
allan þann efa, sem við höf-
um horið í brjósti varðandi
stefnu Bandaríkjanna í Asíu“.
Kvaðst Marcos hafa hlotið
fullvissu nm, að Bandaríkin
hefðu engin áform um „að
yfirgefa Asíu“.
En í Bangkok, næsta áfanga-
stað Nixons, biðu Thailendingar
með óþreyju eftir að heyra frá
Nixon sjáffum, hver verða
myndi stefna Bandarfkjamanna
gagnvart Asiu í framtíðinni —
Benedikta Danaprinsessa ©g
maður hennar, við komu
þeirra til tslands.
og þá sérstaklega varðandi Thai-
land. Blaðið „The Bangkok
World“, sagði, að yfirlýsing'um
Nixorns hefði verið misj al£mlega
tekið.
Ýmis blöð i Hong Kong, sem
ekki eru kormnúnistísik, töldu
heimsókn Nixons til Asíu já-
kvæða og gefa þá skýringu í
leiðaragreinum sinurm, að Nix-
on hefði elkki átt við að Banda-
rikin settu að bafa sig á brott frá
Asíu eða setl'uðu sér að Skiflja
etftir Suðaiustur-Asíu opna fyrir
komimúnistísfkri áráis.
Blaðið „The Strnday Mail“
sem geáið er út í Malaysiu og
Singapore sagði, að Nixon væri
ektki að skjóta sér undan ábyrgð
inni en hefði það greinilega í
huga, að draga úr skuldbinding-
um Bandaríkjanna erlendis.
Sagði blaðið ennfremur, að
lönd Suðaustur-Asíu yrðu að
treysta aðstöðu ána, efla varnir
sínar og verða traustari stjórn-
málalega og efnahagslega „og
gefa þjóðum sínum von um betri
framtíð'. Viðurlkennt er, að þetta
er öruggasta tryggingin gegn
byltingaraflmn og útþenslu*
stefnu kommúnista, sagði blað-
ið.
Ásikoruin Nixons virtist mjö'g í
samaræmi við þá hugsun, sem
fraan kemuir í leiðara í japamska
blaðiniu „Yomiuiri“, þar sem
sagði, að stefrta Bamdarfkjamna
í framitíði'nná yrði að byggjasit á
viðu'rkenniinigu á steirkiri lön'gum
af hálfu Arfuríkjanmia til kyn-
þáttalegs sjálfstæðis. Segir blaðið
ermfremiuir, að Nixon geri sér
sýndlega grein fyrir fynri tiil-
hnieiginigu Bandarfkjamma til
þess að horfa frasnhjá þessari
þrá og bamn „vi'lji vera í beinium
tenigsluim við breytinigar á torimig-
umstæð'um og hugsunarhætti".
Yfi'riýsingar Nixon/s voru
birtar á áberandi stöðum í
Baingkok og ein af ástæðunum
fyrir misjöfmim undirtektum,
sagði The Bangkok Warld, var,
að það væri „ánægjútegt að
beyra usn viðleitrri forseCams til
þess að binda endi á styrjöldina
í VietT*a*n, en taka yrði tiMit til
ammarra Muta“.
Sagði blaðið, að rrtanríkisráð-
herra Kímia, Chen Yi, befðí sagt
fyrir fimm árum, að Thailamd
væri næsta skotmarit kíreverskra
kommúnista. ,,Þegar blé er á bar-
döguarjum i Suður-Viefcnaim", seg-
ir blaðið, „herða kom«núnistar
ai-lítaf heroaðaraðgerðir sínar í
Thailaradi og hver getur ábyrgzt,
að Kína immi ekki einbeita sér
gegn Thailandi — einfkum raorð-
urhluta lamdsine".
Blaðið segir, að Tbailaind
þarfnist enm. „aðstoðar í mynd
tækja og vopna til sj álfsvarnar
Nixon Bandarikjaforseti tekor á handlegg sér grátandi snáða, sem orðið hafði viðskila við for-
eldra sina í mannfjölda þeim, sem tók á n-jöti Nixon á Quameyju á leið forsetans til Filippseyja.
og til þess að ta&a þátt i því að
treysta samaeigiraiega herraaðer-
viðleitni í því skyni að varð-
veita frið á þessu svæðí".
Og bkiðið hekiur áfram: „>að
hefuor koroið fram gagnrýni um
óljósa saefnu Bamdaríkjanma og
viðhorf þeirra gagmrvart Thai-
landi síðustu árin og apinberir
errtbættismenn óska skýrra svama
í þessu tillrti".
Blaðið „Wah Kiu“ í Hong
Korag heldur því fram, að Nixom
hefði átt að taka ferð til Suður-
Vietnams með í ferðaáætluai sána
„í því skyni að effla kjark mieð
sttjórn, hermörmum og þjóð Suð-
ur-Víetnams og sýna fram á, að
Bandaríkin ætli sér ékiki að yfir-
gefa landið til þess að láta það
falla í hendur komsrrúnisita".
Útlit fyrir góða
loðnuveiði i vetur
— segir Hjálmar Vilhjálmsson •
— stœrð sfofnsins virðist lofa góðu
VEGNA stofnstærðarinnar er út-
lit fyrir að loðnuvertíðin verði
góð í vetur. Stofninn er nokkuð
stór — sagði Hjálmar Vilhjálms-
son, fiskifræðingur í viðtali við
Mbl. i gær. Við höfum af og til
rekizt á góðar og veiðanlegar torf
ur yfir sumartímann, en ef til
Sótftir blauftir og hrakft-
ir að Cyjabakkajökli
Bgilssfcaðir, 28. júli.
Flugb jörgunarsv eitarmenn,
sem lögðu af stað áleiðis yfir
Vatnajökul fyrra sunnudag
hrepptu mjög vont veður á jöklin
um. Hafa þeir verið í látlausri
snjókomu og krapathríð að imd-
anteknum fjóruim klukkustund-
um síðan þeir lögðu á jöbulinn.
Um hádegið í gær sneru þeir til
baka og voru þá kiomnir í norð-
anverða Breiðubungu. Voru þeir
sóttir að Eyjabakkajofkli í morg-
un. Höfðu þá fokið af þeim tvö
tjöld af þremur og einnig var
fatnaðuir þeirra og farangur mjög
blautur.
Mennirnir komu til Egilsstaða
kl. 10 i kvöld og voru hinír
hressustu. — ha.
Benedikta Danaprinsessa
kom til íslands í gror
BENEDIKTA Danaprinsessa
steig fæti á íslenzka grund í
gær. f för með henni var maður
hennaar, Richard prins von
Wittenstein.
Komu hjónm til Keflavrkur-
flugvallar með SK 293, flugvél
frá SAS, klukkan 12.33, en héldu
áfram ferðinni með vél frá
Flugfélagi íslands um klukkan
14.40. Tóku danéki sendiherrann
og kona hans á móti þeim ásamt
Birgi Þorgilssyni frá Flugfélagi
fslands og Pétri' Eggerz. Óku
þau hjónunum út að Reykjanes-
vita og sýndu þeiim hveri, sem
eru þar í nágrenninu. Að öku-
fetrðinni lokinni þágu þau hress-
ingu í boði utanrikisráðuneytis-
ins.
Létu bæði vel af þessari stuttu
viðdvöl á fslandi og voru hrifm
af hverunum og landslagi, sem
er ólíkt því sem þau eiga að
venjast heima í Danmöricu.
Benedikta og maður hennar
munu dveljast nokkra daga á
Grsenlandi Verða þau fyrstu
þrjá cfengania í Narssansuaq,
þar sem priWsánm
veiðar. Síðan fara þau til Godt-
haab til þess að vera viðstödd
sýningu hjá döndkum ballett-
flokki. Ferð flokfesins til Græn-
lands er kostuð með fé se*n
safnaðist við söhi á sérstökujn
10-króna peningi, sem var sleg-
inn í tilefni af giftinigu Bene-
diktu, og er hún verndari flökíks
ins.
Frá Godthaab munu hjónin
halda beint til Kaupmannahafn-
arm.
Ncriæníi raaðo-
bisssmenn n
fundi hér
FORMENN og framkvæmda-
stjórar Rauðakrossfélaganna á
Norðurlöndum halda þessa dag-
ana árlegan fund sinn hér í
Reykjavík, en hér er hann hald-
inn 5. hvert ár. Síðast var fund-
urinn haldinn hér 1964.
Fulltrúamir, sem sitja fund-
inn eru frá Danmörku 3, frá
Finrtlandi 3, frá Noregi 5 og frá
Svíþjóð 8. Einnig sitwr fram-
! kvæmdastjóri Alþjóða Rauða
i krossíns Henrfk Beer fundinn.
j en haran er hingað komiran frá
; aðalstöðvum samtakanna í Genf.
Fulltrúar RKÍ, sem sitja fund-
iran eru: dr. med. Jón Sigurðb-
son, borgarlæknir, formaður
RKÍ, Davíð Söheving Thorsteins
son, forsitjóri og Eggert Ásgeirs-
son, framkvæmdastjóri RKÍ.
Varamiaður er séra Jón Auðuns,
dómprófastur.
Á fundinum verða rædd ýmis
mál, er varða Rauða krossinn,
s.s. Nígeríuvandamálið, Biafra,
Vietnam o.fl. Fundir hófust í gær
morgun, en þeim Iýkur á fimmtu
dagsflcvöld. Erlendu fulltrúamir
fara utan á föstudag.
vill veldur það erfiðleikum, hve
háttarlag loðnunnar á sumrin er
lítt þekkt.
Ámi Friðríksson ætti nú að
vera um það bil að koma á svæð
ið suður af Aragmaksalik, sem get
ið var í Mbl. á sunraudag, en þair
taldi norSkur bvalfaragari sig hafa
lóðað á miklar og stórar torfur í
landgrunraskaratinrum. Um borð í
Árna er Jakob Jakobsson og ættu
brátt að fara áð berast fréttir
af loðnunni.
Hjálmar sagði að undanfarið
hef ði verði lögð áherzla á að leita
nær iandinu, en vitað hafi verið
um að loðraa væri þar norður
frá, en þangað eru 350 til 400
sjómílur. Hjálmiar gat þess að
ókannað væri nú svæðið norður
undir isbrúninni eða í norðaust-
ur af henrai, en hafísiran liggur
raú allmiklu fjær íslandi, ein hann
gerði um svipað leyti í fyrra.
Sendi þýfið í
högglopósti
„BERIÐ þjófnnm þan orð, að
hann skuli senda okkur þýfið
hið fyrsta". Þannig hljóð-
aði orðsending rannsóknalög-
reglunnar og hún hreif, því í
gær barst henni umrætt þýfi
i bögglapósti!
Um miðjam júlimánuð var
, brotizt iran í íbúð í Reykja-
vík og stiolið sHifuirborð'búmaði
og safnskeiðum. Við rann-
sóbn málsins báruœrt böradin að
áflcveðmum mainni en þegar tiil
kom, var haran farkvn úr
Reykjavik, Rairmtsóknalögrieigl-
an lét þá framamigreinda orð-
seradinigu berast og áramgur-
inn Iét elkiki á sér siamdla.
Blaö allra landsmanna