Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 7
MORG-U NBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 28. JIÍLÍ 1908 T Hugsið vel um póiugauhuna ykkur Munið að hugsa vel um pála gaukana ykkar, eða hvaða teg- und, sem þið eigið. Munið að sýna þeina ástúð og umhyggju og hreinlæti og haía nægan mat og vítamín líka í drykkjarvatn ið og alltaf að hafa kalkstein í búrinu. t>vi hvað er ömurlegra en að vera lokaður inni í þröngu og óhreinu búri, og búa við fæðu- skort og alls konar sjúkdóma sem jafnvel draga til dauða. Getur nokkur verið svo sam- vizkulaus eða tilfinningastjór?? Hugsið minna um ykkur sjálf, og gerið meira fyrir þessa mál- leysingja, því hvað er ynd- islegra en hafa í kringum sig dýr og fugla, sem maður veit að líður vel líkamlega og andlega. Það er mikil ábyrgð að hafa undir höndum Iifandi dýr og fugla, sem guð hefur treyst okkur fyrir. Foreldrar, munið að láta ekki böm ykkar hafa Iifandi dýr og fugla fyrir leikföng. Fuglavinur. í dag, þriðjudag, vetða gef- in saman í hjónaband í Skálholts- kirkju af séra Ingólfí Ástmarssyni ungfrú Bergljót Magnúsdóttir, B. Sc. Laugarvaíni og George R. Douglas B.Sc. Belfast. N-írlandi. Guðrúh Steinþórsdóttir frá Brekku £ Dýrafirði, nú búsett á Þingeyri, verður níræð 1 dag, 28. júli. 80 ára 'verður á morgun 30. júlí, frú Jóhanna Andrésdóttir, fyrrum ljósmóðir frá Stóra-Vatshomi. Hún verður að heiman. 12. þ.m. opinberuðu trúlofun sxna Hanna Hjartardóttir. Herjólísstöð- um, Á Iftaveri og Vigfús Ólafsson, Þverá, Síðu. Nýlega opinbeiuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur Vilhjálmsdóttir Bergstöðúm við Kaplaskjólsveg, og Matthias Ottósson, Miðtúni 58, R. Jón Múli hafði koanist þannig að orSi i morgunútvarpi. aS sér sýnd- ist sólin á háðum áttum. Þá kvað Jón frá Borgi: Það ótrúlega er nú skeð. útvarpsins í þáttum, að nú hefur Múli sjálfur séð, sólina á báðum áttum. Jón Jónsson, trésmiður frá Bergi Fáskrúðsfii'ði nú vistmaður á Hrafnistu. ORÐHEPPIN ag atbugiui tailsímiakiona á miðjutm aiMrf og gift. slkoðaði daamsika biaðíð , A-'lit for Darr*ernte“. Sér hún þá grein um fraimhjáihald í Dainimörkiu. Þar var því haldið fram, að 80—90% af gifitu fóllki héldii friamilijá — og þó karlar smöggtum meina. Ræddi talaknakonian þetta við stðBuir sínar, stem sáiu órætit bros færasi yfir aocÉlit henmair uim l'eið og hún sagði: • „Bliaðið er bara fullt af sólskini“. \RKANHSH KDIH Þ.h.I*. Frá Akranesi: mánudaga. þriðjudaga, miðviku- daga, limmtudaga, föstudaga kl. 12. Laugardaga kl. S, sunnudaga, kh. 4.15. Frá Be.rkjavik: mánndaga, þrið.mdaga, miðvikudaga, fimnitudaga, fostudaga kl. 6, laugardaga kl. 2, sunnuðaga kl. 21. HAFSKIP H.P.: Langá er á leið frá Aknreyri ti'. Reykjavíkur. Laxá tór frá Hull 24. 7. til Reykjavíkur. Rangá er í Rotterdam. Selá lestar á Austfjarða- köfnum. Mareo f6r frá Kanpmannaköfn 25. 7. til Reykjavíkur. GlJNNAR GUWÓNSSON S.F. SKIPAMIBLUN: Kyndill er í olíuflutningum á Nurö-Ausiurlandi. Suðri er á IXaívik. fer þaðan til Akureyrar. Dag- stjarnan fór frá Norðfirði í nótt áieiðis til Reykjávíkur. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell fór 24. Þ.m. frá New Bedford til Reykjavíkur. Disarfell er á Akureyri, fer þaðan til Húsa- víkur, Sauðárkróks, Keflavikur og Reykjavíkur. Litlafell kemur til Reykja- vikur í dag. Helgafell er i I.agos. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. MælifeH átti að fara 25. þ.m. frá Ghent itl Algier og Torrevieja. Grjótey fór 27. þ.m. frá Ziqai«her til Nantes. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Hakkafoss kom tU VentspUs 27. 7. fer þaðan til Leningrad, Turku. Kotka og Reykjavikur. Fjallfoss fer frá Norfolk 30. 7. til Reykjavikur. FjaUfoss fór ftá Reykjavik 24. 7. tU Bayonne og Norfolk. Guilfoss kora tU Reykjavíkur t gærraorgun frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Walkom 26. 7. til Reykjavíkur. Laxfoss fer frá Kaupmanna hðfn í dag til Reykjavikur. Mánafoss fór frá Seyðisfirói i gser til Weston Point, Felixtowe og HuU. Reykjafoss frá frá Hamborg 26. 7 til Reykjavíknr. Selfoss kom til Reykjavikur 25. 7. frá Norfolk. Skógarfoss frá frá Húsa- vik 27. 7. tU Rotterdam, Antwerpen og Hamhorgar. Tungnfoss fer frá Akra- nesi i dag tU Reykjaviknr. Askja för frá Hull 26. 7. til Reykjavíkur. Hofs jökuil fór frá Seyðisfirði í gær til Norðfjarðar. Eskifjaröar, Vestmannaeyjn og Þorlákshafnar. Kronprins Frederik kom til Kaupmannahafnar í g;er frá Færeyjum og Reykjavík. Rannö fór frá Klaipeda 25. 7. til Akraness. Keppo fór frá ísafirði 23. 7. tU New Bedford og Savannah. LOFTLEIDfR H.F.: Guðríónr Þorhjarnardöttir er væntanleg frá New York kl. 08.36. Fer til Gtasgow og Lnndon kl. öít.iá Er væntanleg til haka frá Londm og Glasgow kl. »#.30. Fer tU New York kl. 01.30. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Fer tU Luxemhorga kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kt. 01.45. Fer til New York kl. 02.45. Leifur Eirfksson er væntanfegur frá Luxemborg kl. 14.45. Fer til New York kl. 15.45. Bjariú Herjólfsson er væntaulegur frá New York kl. 23.30. Fer tU Lnxemborgar kl. 00.30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Millilandaflug: Gullfaxi fór tii T.undúna kl. 08.00 í morgnn. Væntanleg aftur til Reykjavfkur kl. 14.15 i dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kL 15:15 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23.05 frá Kaupmannahöfn og Osfó. Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaupmannahafnar kL 08:36 i fyrramáUð. Inuanlandsflug: i dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðirj, Vestmannaeyja (2 ferðirl, llornafjarðar. tsafjarðar, Egils- staða og Sanðárkróks. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavikur, fsafjarðar, Patreksfjarðar og Sauðár- króks. ÞA® VEÍ&ÍST BARA EkKEftr NÚ UPP in SÍPKASTÍÞ! HÚSNÆEH ibúð óskast, helzt í Austur- bænum. Þnen.nt t heimiitt. — Símar 18369 og 13373. MÓTATIMBUR ÓSKAST 1y“x4", 2“x4",1“x6“. Uppl. í símuim 20887, 31104 eftir M. 7 á kvökf'm. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu TH. SÖLU Sa'aib '67, vel með farimin. Uppl. í síma 42457 eftw kf. 6 á kvöldin. Akurnesingar Til sötu einbýlishús við Skagabraut, einmg tjárhús og hlaða ) nágrenni bæjarins. FASTEIGNASALAN A AKRANESI S.F. Sími 2244. Iðnaðarhúsnœði Iðnaðarhúsnæðt, nýtt eða nýlegt óskast keypt. Stærð um 250 ferm. Útborgun um kr. 400.00. Tilboð sendist Morgunbf. merkt: „Léttur iðnaður — 3609 ". Framreiðslustúlka Framreiðslustúlka óskast strax að Hótel Bjarkarlundi. Upplýsingar hjá hótelstjóra, sími um Króksfjarðarnes. Hjúkrun arkon u vantar á Sjúkrahús Hvammstange um mánáðamótin ágúst— september eða eftrr samkomulagi. Upplýsingar gefnar hjá lækni eða hjúkrunarkonu. Sjúkrahús Hvammstanga. Áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söfutum. Algjörlega siálfstætt starf. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Afgreiðsla 3605 ". íerðaskriístofa bankastrati7 simar 16400 12070 M Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtækr og einsfaklinga er viðurkennd af þeim fjolmörgu er reynt hofa. Reynrð Telex ferðoþjónustu ofckor. Aktrei cfýrgri en oft ódýrgri en oringrs stoðor. íerðirnar sem folkið velur EINANGRUNARCLER BOUSSOIS INSÚLATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax metalto-glass IflBHHbondl nsulating air space glass Stuttur afgreiðslutimi 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Lertið trftroða. Fyrirfiggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, herWverzlur:. Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.