Morgunblaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGLTR 2S. JÚLÍ 1068
11
Frá afheiidingu heiðursfélagaskjaLsins í gær. Frá vinstri stjórnarmenn B. L Kári Jónasson,
Valdemar Jóhannesson, Atii Steinarsson, frú Ingibjörg Jónsson. ívar H. Jónsson form. B.t sem
afhenti skjalið með ræðu og Ágúst Guðmundsson prentsmiðjustjóri, sem starfaði um skeið sem
setjari Lögbergs-Heimskringlu.
Frú Ingibjörg Jónsson björin heiðnrslélngi
Bloðnmannnlélags íslands
FRÚ INGIBJÖRG Jónsson, rtt-
stjóri Lögbergs-Heimskringlu,
blaðs íslendinga í Vesturheimi,
var í gær kjörin heiðursfélagi
Blaðamannafélags íslands og
var henni afhent heiðursskjal þar
að iútandi í hófi er hún sat
ásamt stjórn Blaðamannafélags-
ins.
Frú Ingibjörg tók við ritstjórn
Lögbergs við andlát manns henn
ar, Einars Páls Jónssonar, fyrir
áratug. Siðan hafa íslenz&u blöð
in vestra, Lögberg og Hekns-
kringla sameinazt og ritstýrir frú
Ingibjörg hinu sameinaða blaðL
1 Hefur hún innt af hendi mikið
starf á sviði þessarftr islenzku
j blaðaútgáfu vestra, því oft hafa
fjártnál blaðsins verið erfið og
j erfitt að sameina hóp Islendinga
um blað á islenzku.
í heiðursSkjali er frú Ingi-
björgu var afíient í gær segir:
„Með þessum hætti vill Blaða-
mannafélag íslands í senn heiðra
; ágætan fulitrúa íslenzkrar biaða
mennsku í Vesturheimi og sýna
merfeum þætti menningararf-
lei'fðar Vestur-íslendinga virð-
ingarvott“.
Einar PáU Jónsson eiginmaður
frú Ingibjargar var meðritstjóri
Lögbergs 1917-1927 en varð þá
aðalritstjóri og gegndi því starfi
til dauðadags. Mun enginn hafa
gegnt ritstjórastarfi þar vestra,
svo lengL Við merki hans tók
frú Ingibjörg og hefur haldið
því vel á loft.
Frú Ingibjörg hefur dvalizt hér
um skeið en heidur vestur um
næstu helgi. Hún hefur m.a.
unr.ið að þvi að út komi heildar-
Ijóð Einars Páls, manns hennar.
Hafa áður komið út 2 ljóðabæk-
ur hans, en að auki átti hann
yfir 40 ljóð óbirL Mun bókin
koma út í haust eða vetur.
— Gæzlufanginn
Franihald af bls. 28
í bi'freið siinni R-461 á Lauiga-
iæk, héir í borginmi, af völdum j
skotsárs hægra megin í hniakka.
í bifrei'ðinini faninist ákoéhylki og
leiddi athugun rannsóknalög- j
reglummar til þe®s ádits, að kúi- !
uinmii hefði verið ökotið úr skamm
byssu aif gerðimni Smitlh & Wess-
on. cal. 35. Eru þær byssur nú
mjög sjaldgæfar. Hér á landi er ‘
aðeins vitað um að eim slík byssa i
hafi verið til. Hafði eigandi henn 1
ar Jóhannes heitinn Jósefsson, !
fyrruim eigandi Hótel Borgar,
haft hana með sér frá Ameríku
himgað til iands líklega árið 1927, i
en áiríð 1965 haifði hanin tilkynmt
til lögreghmniar hvarf byssuon-
ar frá heimili sínu að Tjarniar-
stíg 8 á Seltjairnamesi.
Kærðd, Sveinbjöm Gíslasom,
bifreiðarstjóri Sækambi á Sel-
tjamarniesi, ók leigutoifreiðiiMii
R-15612 frá Bæjarleiðúim, hér í
borg, fyriir þau hjónin Hailigrím
Aða'lbjairmarson og Lofteyju Kára
dóttur, Freyjugötu 25 hér í borg,
frá því í miai 1967 þar tiil 6. marz
s.l. em þanin daig tó'ku þau hjómin -
bifreiðina aí honum fyrkvara- j
lauist. Siða.r samia dag fumdu þeir
Hallgrímuir og Snæbjöm Maign-
ússom, Hólmgarði 46, hér i bong,
Skammtoyseu fullhlaðnia 7 skotum
í laestu mælaiboTði bifreiðariraniar
þegar þeir voru að taka tii þar i
Var þetta byssa af gerðinni SmitJi i
& Wesson, cal. 35.
Sérfræðinigur hjá alríkislögregl j
unni (FBI) í Bandaríkjumum
hefur rannsalkað byssu þessa og
dkio«<hyllkið, ga«n faonst í bifneið- j
intm R-461. Telur hanin að gkot- j
hylkiniu hafi verið gkiotið úr
byssu þessairi. í
Himn 7. mairz s.l. vair gierð hús- |
leiit á heknili kærða Sveintojöirns
og faminst þá læstiuir peninigiaikais'si
þar á stigapalii. Revnduist vera
í honium meðal aninars tvö skot.
Var anmað þeirra skanrmfbyssu-
ákot Smitfih & Wessom, cal. 35
eða aif sömu gerð og Skot þau,
sem voru í fyrrgneindri bysisu
þegair hún fanmst í bifreiðinini
R-15612.
Láruis Fjeldsted Salómonisson,
lögreglumaður hefur borið það,
að Jóhanines Jósefssom hafi sagt
honuim að 'hanin hefðd ekki skotið
úr fyrirgreindri ökammbyssu
siinni í mörg ár, og minniiír hainin
að Jóhammies segðist elöki halfa
stkotið úr henmii sáðan á árirau
1937. Þegair Jóhanineis tilkynmti
honum um hvairf byssumiraar árið
1965 hefði hamm haift orð á því
að lítiU fengur væri í
þeasari byssu því að slkot væmu
ekki til í ha«m.
Njörður Snaehólm aðalvarð-
stjóri í ranrasóknalögreglunni
hefur skýrt frá því að aðedms
8.350 stykfki hafi verið fram-
leidd af þessairi byssutegumd og
stærð og að framileiðislu á þeim
haifi verið hætit árið 1921. 9kot
i byssu þessa, sem sé amerísk,
hafi verið framleidd á áramim
1913 til 1940 en skoiið, sem varð
Gunmrairi Sigurði Tryggvaisyni að
bana, muni hafa verið framleitt
fyrir árið 1926.
Hirun 15. febrúar 1968 leituðu
þeir Njörður Snæhólm og Lárue
Fjeldsted Salómontsson með sam-
þykki Jóhannesar heifirns á heim-
ili haras að Tj arnarstig 8, að
Skammtoyssuisikotum að stærð
oaL 35. Fumdu þeir í kössuim þar
í kjalllaranum um 130 slík skot
en daginn áður hafði Láruis Fjeld
sted fumdið 12 slík Skot í veiði-
ösku Jóhanruesar í kjafllamanum.
Kærði, Sveinbjörn var hand-
tekirm þegar eftir fund byssunm-
ar í bifreiðirani R-15612 7. iraairz
sl. Hafði hann þá lyklakippu
siín® í vasan'um og reyndist einn
lykililiran á herani gairaga að læs-
inigu útidyrah urðair Tjarraar-
stígs 8.
Kærði, Sveinbjörn var fyrst í
stað yfirheyrður af rannsókna-
lögreglunni en síðan 21. marz s.L
hefur hann eiragönigu verið yfir-
heyrður af rannsóknadómara.
Fyrstu vikuir og márauði eða til
28. júlí sl. var framburður
ákærða í fáum orðum þessi:
Hainn raeitar því að hatfa orðið
G unnari Sigurði Trygigvasyni að
bana eða verið nolklkiuð riðimin vi®
þaran verknað eða að haifa hug-
mynd um hver hefur framið
hann. Hann neitar því að nafa
tekið bysau'na, sem fannet í bif-
reiðitraná R- 15612 eða nokkur
skot frá Jóhainn'esi Jóseifsisyni, en
hann varan hjá Jóhararaesi á áir-
umium 1936—1960 og frá 1946
sem eiinkabifreiðairstjóri hans,
Hann kveðst dag einn rétt eftir
miðjan janúaæ s.l. hatfa verið að
hreirasa bifreiðina R-15612 fyrir
uitain heimili sitt- og þá fuindið
byssuina fullhlaðna umdir hægra
framsæti bifreiðarinraair. Hanin
hatfi líátið bysisuna í mæla'borðið,
læst því og síðan hafi hamm ekki
hxeyft við herani þar. Hainn hatfi
ékki tiilkynrat lögreghmrai um
byssuna og eragum sagt frá
herani. Þá kveður haran að Skot
hafi ekki átt að vera í peninga-
kassanum, sem hanin átti á stiga
pallinuim á heimili sírau og geti
hann ekkert sagt um hvers vegna
fyrrgreint skammbyssuskot var
þar. — Hann gerði heldur eikki
grein fyrir því hvers vegna hann
hefði í fórum sínum lykil, sem
gekk að útidynalhurð á húsi því,
sem Jóhannes Jósefsson átti
heimia í.
Hiran 17. apríl sl. bar Þórir
Magnússon, bifreiðarstjóri, Með-
alholti 14, hér í borg, að á ár-
inu 1966 og séranilega þá um vor-
ið, haö kærði Sveinbjöm, sem
vartn þá ásamt homjin hjá Bif-
reiðastöð Steindórs, hér í borg-
inni skýrt honuim frá því að
hann ætti tvær skammbyssur.
Öraraur væri þannig að hægt væri
að breyta henni í vélbyssu en
hin væri miklu skemmtilegri og
minnir hann að kærði segði hon-
«m að „magasín“ þeinrar byssu
gengi upp í skaptið. Erfitt væri
að fá skot í byssurnar.- Þórir
kvaðst hafa haft áhuiga á byss-
um og hafi hanra beðið kærða
um að selja sér þær. Kærði
hafi látið hann fá fyrrraefndu
byssuna, sem var af teguradinni
Mauser, en þá síðamefndu hafi
haran ekki viljað selja. — Næsta
dag staðfesti kærði Sveinbjörn
að haran hefði látið Þóri fá Maus
er skammbyssu en kvað það verá
rangt hjá honurn að hann hefði
nokkru sinni sagt horautm að haran
ætti tvaer skammbyssur og hefði
haran aldrei átt eða haft uradir
höndum aðra skammbyssu en
Mauser-byssuina. Frekara sam-
ræmi milli framtourða kærða,
Sveinbjörns og Þóris náðist ekki
í þiraghaldi þessu þrátt fyrir sam
prófun þeirra.
Á dómþiragi 28. júní sl. kvaðst
kærði Sveinbjöm vilja leiðrétta
fyrri framburð sinn í nokkrum
tiltekraum atriðum eða eins og
hér greinir:
Haran kvaðst hafa eirahvern
tíma á áruraum 1953-—1955 tek-
ið hálfan araraan pakka af skamm
byssuskotum, sem Jóharaines Jós-
efsson átti og geymdi í skúffu
i suiraarbústað sínum við Hítará.
Ætlan hans hafi verið að athuga
hvort skotin pössuðu í Mauser
skammbyssuna, sem hann átti
og hafi hann farið með þau heim
til sín að Sækambi. Þar hafi
hann prófað eitt þeirra og hafi
það reynzt vera allt of lítið í
byssuraa, þannig að ekki hafi kom
ið til þess að því væri hleypt af.
Haran orðar það sem möguleika að
skot þetta hafi hatm látið í pen-
ingakassann á pallinum uppi á
lofti hjá sér og að það sé ann-
að skotið, sem var í kassanum
þegar hann var opnaður í sam-
bandi við rannsókra máls þessa.
Haran hafi látið pakkann, sem
Vegaskemmdir minni
en ætlað var
ÚTLIT var fyrir að miklar
vegaskemmdir hefðu orðið í
Skriðdal, á Breiðdalsheiði og í
Berufirði, er mikið úrfelli gerði
þar um helgina. Skemmdirnar
urðu þó ekki ems miklar og efni
stóðu til, en ýmis óþaegindi uron
af úrkomunni, m. a. varð að af-
lýsa .fegurðarsamkeppni á þessu
svæði.
Samkvæmt upplýsingum Vega- [
eftirlits Vegagerðariinn'ar varð
lieiðin frá Reyðarfirði og út með
fjörðum og í Breiðdail ófær öil-
uim bifreiðuim í gærkvöldi var
hún þó orðiin fær jeppum og
smærri bifreiðuim. Þá hafði Breið-
daúisheiði verið opnuð á ný.
Sfcarð koon i vegirm við Fossá
i Berufirði og mi'kið vaitn flæddi
yfir veginn í Skriðdal við
Skriðuvatn. í gær var kominra
þurrkur og sólskira á þessum
sJóðum og bjuggust vegagepðar-
m'enra við því að laigfæriraigu yrði
liofcið á miðvikudaig. Þarainig á
vegakerfið á þessu laindshorrai að
verða i góðu lagi um mestu um-
ferðarbelgi ársmis — Vetrzlunar-
mararcahelg iraa.
Skotin voru í, í Skrifborðsskúffu
á heimili sínu eða á sama stað
og harara geymdi Mauser-bysis-
una. Skúffara hafði verið læst og
thafi haran borið lykiliran á lykla-
Ikippu sinni.
Þá kveður kærði, Sveinbjörn
að töluvert áður en Jóhannes
Jósefsson og koraa hans fóru til
útlanda um sumarið 1965 hafi
Jóhanraes hriraigt til hans og beð-
ið hann um að koma heim til hans
á Tjarnarstíg 8 til að líta á sjóra-
varpetæki, sem væri þar bilað,
og hafi hann koraaið því í lag. í
þetta skipti hafi hanra teikið með
leynd skammbyssu sem Jóharan-
es átti og geymdi ásamt aran-
arri í byssuikassa. sem vaa: á hillu
í skattiholi í stofunni, og haft
byssuna á brott með sér. Til-
gangur hanis hafi verið að selja
haraa og nota söluverðið, sem
hann ætlaði að gæti orðið um kr.
2.000.00 til eigin þarfa. Hann hafi
svo látið byssuraa í peningakass-
aran á loftskörinrai heima hjá sér,
en efckert gert til að reyna að
selja bvssuna og engum sagt frá
hennL — Skömmu eftir að hann
hafði seit Þóri Magnússyni Maus
er-byssuna hafi haran þó sagt
horaium að hanra gæti útvegað hon
um aðra skammbysisu, sem væri
langtuim minni en húo og hafi
Þórir haft áhuga á byssunni. Það
hafi orðið til þess að kærði hafi
opraað peningakassann, náð í
byssuna, stuinigið herani í vasa
siran og faerið með haraa sama
dag um fcL 12.30 niður á Bif-
reiða-stöð Steindóns í því skyni
að sýna Þóri hana, en kærði
hafi þá ekki verið búinn að lofa
honum því að selja horaum byss-
una, aðeins lofað honum þvi að
sýna hooum hana. Þórir hafi ekki
verið að vinraa á stöðirarai þennan
dag. Kærði kveðst þá hafa látið
byssuna í geymsluhólf leigubif-
reiðar siranar R-1402, sem hann
ók þá frá Steindórsstöð og hafi
byssan verið allan dagiran í læstu
hólfinu. Að loknium vinnudegi
um kl. 1 um nóttina hafi hamn
eins og venjulega skilað bifreið-
irani í hús Steindórs við Sólvalla-
götu, hér í borginrai, og iátið
lykla bifreiðarinnar vera eftir í
kveikjulásinuim. Lyklarnir hafi
verið þrír og hafi einn þeÍTra
verið að geyrraslúhólfinu í mæla
borðinu. Kærði segir að það hafi
Stafiað af gleymisku, að haimi
sikildi byssuraa eftir í hólfinu um
nóttina. Næsta dag hafi hanra
strax athugað hvort byssan var
þar, en þá hiafi húra verið horf-
in. — Haran hafi svo e-kkert vit-
að um hvar byssan var niðúr
komira fyrr en hanra hafi furad-
ið hana í bifreiðinni R-15612
laust eftir miðjan janúar sL —
Kærði segir að ekkert skot hafi
verið í byssunni þegar hann tók
hana á Tjarnarstirg 8 og hafi haran
aldrei sett skot í hana. Hanra
kveðst ekkert vita hvað varð af
skotumum, sem hanra tók í sum-
arbústaðnum við Hítará og hafi
þau horfið eða „gufað upp“ ©n
máski hafi hann þó fleygt þeim.
Að öðru leyti hefur kærði
Sveinbjöm ekki breytt fyrri
framburði sínum, sem áður er
rakinra.
Rannsókn máls þessa hefiur
farið frsun bæði í sakadómi og
utan dóms, þar sem rainrasókina-
lögreglumenn hafa uraraið við
einstaka þætti eftir ákvörðun
dómara. Rannsóknin er þegar
orðin umfangsmikil og marg-
þaett en eigi að síður er heraini
ekki nærri lokið. Þanni'g er eWki
að fullu lokið að ranrasaka akst-
unsverajur og vmrautilhögtm
kærða, Sveinbjörns við akstur
bifreiðarhxnar R-15612 og að afla
allra mögulegra upplýsinga um
hvar haran var aðfararaótt og að
morgni 18. jánúar 1968 og þar
að aufci er erara á byrjunarstigi
aS ranrasaka fjáimál kærða
SveinibjörniS, sem er óhjákvæmi-
legt að gera I því skyrai að geta
komizt að mögulegum tengslum
eða samskiptum milli haras og
Guranars Sigurðar Tryggvasonar.
Það er því sýnt að eran þarf
að yfirheyra mörg vitni og ef
til vill samprófa þau við kærða,
SveinbjÖTra svo og að afla margna
skjaia og annarr,a sakargagna til
viðbótar þeim, sem þegar hafa
verið lögð Jram í málinu og
bera þau undir haran.
Þá þykir ek3d hafa tekizt —
þrátt fyrir ítarlega ranrosókn —
að færa sfcoð undir þá staðhæf-
ingu kærða, Sveinbjörns að
skammbyssa sú af gerðinrai
Smitrh & Wessora, cal. 35, sem
hann kveðst hafa tekið frá Jó-
hararaesi Jósefssyiú og um ræðir
í málinsi, hafi horfið frá kærða
úr hifreiðinnii R-1402 að þvi ar
ætla má á árinu 1966 og að harara
hafi svo fundið byssuraa aftur í
bifreiðinrai R-15612 seinni hluta
jaraúar sL
Jafnframt þykja mörg atvik,
sem hafa komið frarm i málinu,
vekja rökstuddar grunsemdir
um að kærði Sveinbjörn hafi
araraað hvort sjálfur orðið vald-
ur að dauða Gunnars Sigurðar
Tr yggvasonar eða þá verið hlut-
deildarmaður í þeim verknaði.
Hinn 8. marz sL var kærfK,
Sveinbjörra úrskurðaður t gæzlu
varðhald í allt að 30 daga. Hinn
5. apríl sl. var sú vist harais fram-
lengd um allt að 8 vikur eða til
2. júní og þann dag var húm
framlengd á ný um allt að 8 vik-
ur eða þar til í dag kb 18.05.
Síeinasta úrskurðinum var skot-
ið til Hæstaréttar og var hann
staðfestur þar 16. júní sL
Samkvæmt því, sem rafcið hef
ur verið nér að framan, og með
tilvílsuin til 67. gr. 1. mgr. 1. og
4. tölulið laga nr. 82, 1961 um
meðferð opinberra mála, þykir
rétt að framlengja gæzluvarð-
haldsvist kærða, Sveinbjöms um
allt að á vikur frá lokum varð-
hialdsvistar haraa, samkvæmt úr-
skurðiniuim frá 2. júní sl. eða
til máraudagsinis 22. septemfoer
næstkomandi kl. 18.05.
Einnig þykir rétt að kærði
Sveinbjöm sæti því að sérfræð-
ingur í geðsjúkdómum raransaki
geðheilbrigði og sakhæfi hans.
ÁLYKTARORÐ:
Gæzluvarðhaldsvist kærða,
Sveinhjöms Gíslasonar, fram-
leragist um allt að 8 vikur frá
lokun varðhaldsvistar hans sam
kvæmt úrskurði uppkveðraum 2.
júni si. eða til mánudagsins 22.
septamber næstkomandi kl. 18.05.
Kærði, Sveinbjörn Gíslasom,
sæti því að sérfræðingur í geð-
sjúkdómum ranrasaki geðheil-
brigði og sakhæfi hans.
Þórður Björnsson,
Sveinbjörra Gíslason hefur
kært framaragreiradara úrskurð til
Hæstaréttar.“