Morgunblaðið - 29.07.1969, Síða 24

Morgunblaðið - 29.07.1969, Síða 24
 Einnigáferd , er trygging f nauOsyn. Hringið-17700 ALMENNAR TRYGGINGARR jfnagstttfrlttfrifr AUGLYSINGAR SÍMI 2E.4.SD I»RIT>JIIDAGIJR 29. JtJLÍ 1969 SAS býður „Flogsamandinu” samvinnu um Færeyjaflug SAS hefur boðið færeyska flug- félaginu P/F Flogsamband, að það taki yfir áætlunarflug til Færeyja frá og með 1. apríl 1971, er samningur um samvinnu Flug félags íslands og SAS rennur út. Frá þeim tíma mun áætlunin rekin í samvinnu við SAS, að því er segir í Berlingske Tid- ende frá 26. júlí síðastliðnum. Konu nauðgað og muður hennur burinn MAÐUR nauðgaði konu og barði eiginmann hennar niður á heimili þeirra á Seltjamamesi um miðj- an dag á laugardag Lögreglan var þegar í stað kvödd til og hand- tók hún árásarmanninn í þann mund, sem hann ætlaði að yfir- gefa húsið. Hann hefur játað og situr nú í gæzluvarðhaldi Hjónioi höfðu boðið tid sín mokfcrufm gestum að Infcnu saan- fcvæmi aninaTS staðar í húsinu. Sat fólkið að dryfckju, í stoÆunni, þegair húsfreyjan og eirm gest- ainna fóru frá. Við yfirheyrslu saigði koniam, að þau hefðu farið inm 1 baðherbergi og þar hefði maðurimn beitt sig valdi og komið fram vilja sínum. Þegar henmi tóksit að sleppa frá hon- um mætti hún mamini sinum í eíldhúsinu en hiniir gestirnir voru þá famir. Áður en eiginmanm- irauim gæfist ráðrúm til nokfcurs, fcom gesturinn fram og barði hann umsvifalaust ndðux. Konan komst þá upp á næstu hæð og þaðan var lögreglan kvödd til. f fréttinni segir ennfremur að P/F Flogsamband hafi verið stofnað af einkaaðilum, er SAS hafi fengið einkaleyfi á áætlun- inni. Á aðalfundi félagsins var hlutafé félagsins hækkað í 1.278.000.00 dansikar krónur, en af þeirri upphæð á landsstjórnin um ihelming eða 650.000.00 krón- ur og þar með meirihluta í fé- laginu. SAS hefur boðið félaginu sam vinnu um áætlunina að einum þriðja frá og með 1. april 1970. Tilboð SAS liggur nú fyrir fær- Framhald á hls. 17 Fagurt er á Seltjarnamesi, þega r sól skín. Myndina tók Ól. K. M. á Nesinu í góðviðrinu um daginn. í fjarska sést Nesstofa, sem sjálfsagt gæti sagt mikla og merkilega sögu fengi hún mál. Rökstuddur grunur um að gæzlufanginn hafi orðið valdur að dauöa Gunnars Tryggvasonar — eða verið hlutdeildarmaður í verknaðinum haldið sé framlengt um allt að 8 vikur Cœzluvarð- GÆZLUVARÐHALDSVIST Sveinbjöras Gíslasonar, sem situr í gæzluvarðhaldi vegna morðsins á Gunnari S. Tryggva- syni, leigubílstjóra, var í gær framlengd um allt að 8 vikur og honum gert að sæta því, að sér- fræðingur í geðsjúkdómum rann- saki geðheilbrigði hans og sak- hæfi. Þórður Björasson, yfir- sakadómari, kvað upp úrskurð þennan og hefur Sveinbjörn Gísla son kært úrskurðinn til Hæstarétt ar. f forsendum úrskurðarins seg Héraðsmót S jálf stæð isf lokksins - Á AKUREYRI, í SKJÓLBREKKU OC í SKÚLAGARÐI UM næstu hólgi verða haldin þrjú hér-aðsmót Sj álfstæðisflokks iins á eftirtöldum stöðúm: Akureyri, föstudaiginin 1. ágúst kl. 21. Ræðumerun verða Magnús Jónsson, fjármáliaráðhenra, Jónas G. Rafnar, bamfcaistjóri og Siig- urður Sigurðisson, verzlunar- maður. Skjólbrekku Suður-Þingeyjar- sýslu, laiuigardaginn 2. ágúst kl. 21. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Lárus Jónisson, viðskiptafræðingur og Magnús L. Sveinsson, sfcrifsitofu- stjóri. Skúlagarði Norður-Þingeyjar- sýslu, suin-nudaginn 3. ágúsit M. 21. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, fjármiálaráðhema, Bjairt miaæ Guðmiundsson, alþingismað- ur og Þorsteinn Friðrifcsson, skrifstofumaður. Skemmtiatriði annast Ómar Ragnarsson og Gísli Altfreðsson, leikari og Hljómsveit Ragmatns Bjarnasonar. Hljómsv. Skipa: Ragnar Bjarnason, Ámi EJtfar, Grettir Björnisson, Hratfn Pálisson, Helgi Kristjánsson og Guðmund- ur Steimgrímsson. Sönigvari með 'hljómisveitinni er Ragnar Bjarna son, og einleikari er ha-nmioníku- snillinigurinn Grettir Bjömisson. Að lotonu hverju héraðsmóti verður halldi-nn dansleikur þar sem hljómsveit Ragna-ris Bjama- son-ar leitour fyrir danei. ir, að við rannsókn málsins þyki mörg atvik hafa komið fram, sem veki rökstuddar grunsemdir um, að Sveinbjöra hafi annað hvort sjálfur orðið valdur að dauða Gunnars S. Tryggvasonar eða þá veríð hlutdeildarmaður i þeim verknaði. Rannsókn málsins, sem hefur farið fram bæði í sakadómi og utan dóms er þegar orðin um- fangsmikil og margþætt en þó er henni ekki nærri lokið. Sýnt er, að enn þarf að yfirheyra mörg vitni og afla margra skjala og annarra sakargagna til viðbótar þeim, sem þegar hafa verið lögð fram í málinu, og bera þau undir Sveinbjöra. Ekki er að fullu lokið að rann- saka akstursvenjur og vinnutil- högun Sveinhjöms, að afla allra mögulegra upplýsinga um, hvar hann var aðfaranótt og að morgni 18. janúar 1968 og enn er á byrjunarstigi rannsókn á fjármálum Sveinbjörns, sem er óhjákvæmileg til að geta komizt að mögulegum tengslum eða samskiptum milli hans og Gunn- ars S. Tryggvasonar. Hér fer á Magnús Jónas Magnús L. Bjartmar eftir endurrit úr Sakadómsbók Reykjavíkur „Ár 1969, mániudaginn 28. júlí var á dómþinigi sa-kadóma Reykja víkur, sem háð var í gömlu bæj- arþinigsstofuTiini í Hegnd-ngarhús- iniu Við Skól-avörðustig atf Þórði Björnissyni yfirsákadómaæa kveð- ine upp úrskurðu-r þessi. Sniemma að morg-ni 18. janúar 1968 fan-n-st Gu-niniar Sigurður Tryggvason, leigub i freiða-rstj óri, Kam-bsvegi 8, hér í borg, látinin Framhald á bls. 11 Ákærun þing- fest 1. sept. I GEFIN hefur ve-rið út ákæra á hendur mönnunum, er stóðu , að sprengjutilræðinu í Hval- firðj í vor og verður hún þingfest hjá lögreglustjóran- | um á Keflavíkurflugvelli hinn -1. september. Yfirvöld, þar sem mennirnir eru búsettir, I hafa fengið hoð um að birta | þeim ákæruna. Björn Ingvarsson, lögreglu- 1 stjóri tjáði MM. í gær, að síð- ' ar yrðu dómkvaddir menn |fengnir til þess að meta al- I menna hættu, sem af sprengju tilræði sem þessu hlýzt og ' verður verjendum mannanna I tilkynnt um það bráðlega. Slíkur dómur er alla jafna [ skipaður í brennumálum sem ' þessum. Þorsteinn Lárus Verður súrál flutt NV-leiðina til íslands? Cerð tilraun með siglingu kaupskips þessa leið — Mundi stytta siglingar- leið til Ástralíu verulega — TILRAUNIR sem nú er verið að gera með smíði olíuskips sem ætlað er að sigla svokall- aða Norðvesturleið, kann að hafa mikla þýðingu fyrir Is- lendinga. Ef tilraun þessi heppnast vel og unnt verður að halda þaraa opinni sigling- arleið, styttist leiðin milli ts- lands og Ástralíu mjög veru- lega, en í framtíðinni verður súrál fyrir álverksmiðjuna í Straumsvík sennilega sótt til Ástralíu. Morgunblaðið hafði í gær samband við Ragnar Halldórs son, forstjóra ÍSAL, og leitaði álits hans á þessu máli. Sagði Ragnar að náttúrlega væri alltof snemm-t að segja nokk- uð um þetta, en það gæfi hins vegar augaleið, að ef um siglingar á þessari leið yrði að ræða, mundi það auð- velda verulega flutning súr- áls frá Ástralíu. Súrálið sem álverksmiðjan vinnur nú úr, kemur frá Conaky í Guineu, en með haustinu kemur til greina að súrálið verði flutt hingað frá eyjum í Karabíska hafinu. Alusuisse hefur ál- verksmiðju í hyggingu í Ástra líu, sem mun verða tekin í notkun árið 1972, og eftir það kemur til greina að súrálið verði flutt þaðan, en í Ástra- líu eru einar mestu báxít- námur heims. Skipin, sem hingað til hafa flutt súrál til landsins, eru 16—20 þús. tonn, en verði súrálið flutt frá Ástralíu munu verða fengin stærri skip til flutninganna, eða allt að 30 þúsund tonn. Tvö bairudarísfc fyriirtæki og eárbt bmezílot sbainda að tilrauin- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.